Norðanfari


Norðanfari - 27.05.1876, Side 1

Norðanfari - 27.05.1876, Side 1
Sendur kaupendum hjer á landi kostnaðarlaust; verð árg. 30 arkir 3 krónur, einstök nr. 16 aura, sölulaun 7. hvert MIRhAM'lRI, Auglýsingar eru teknar í blað- ið fyrir 8 aura hver lína. Yið- aukahlöð eru prentuð á kostnað hlutaðeigenda. 15. ÁR. — í 13.—14. nr. Norðanfara fáum vjer ná að lesa „Nokkur orð um launalögin nýju“, og kunnum vjer höfundinum pökk fyrir pað, að hann hefir nú orðið fyrstur til pess, í norðlenzku blöðunum, að skýra málið og leitast við, með sennilegum rökum, að leiðbeina almenningsálitinu og bera af ping- inu liinar prálátu orðahreytingar, sem pað hefir fengið fyrir pessa lagasetningu; pví pað hlýtuT hver sannur pjóðvinur að játa, að pað er nijög æskilegt að alpingi, embættismenn og alpýðu greini sem minnst á í meiningu og vilja um liin mikilvægustu málefni, pareð pað er lífsnauðsyn pjöðarinnar, að pessir lilutar hennar vinni nú í eindrægni og sam- lyndi að pví háleita frelsis- og fram-faraverki, sem pessi tími hefir kallað pá til; og vjer verðum pví að álíta pað skyldu fulltrúa vorra, að peir með rjettum og ljósum rökum leiði alpýðuna til fullvissu um pað, -að peir vinni hlutverk sitt svo, að hún megi vel við una, og að pað hlýði eigi, pegar kvartanir koma frá henni, að peir ýmist pegi eða segi hún megi „halda meiningu siimi“ Með pví vjer nú pykjumst hafa ástæðu til pess að treysta pví, að höf. að greininni í 13.—14. nr. Nf. sje sömu meiningar og vjer, í pví sem nú var sagt, en oss á hinn bóg- inn virðist vanta nógu ljós rök fyrir álykt- unum hans, til pess að „hinn mikli porri manna, sem eru málinu ókunnugir, eða hafa að oins óljósa hugmynd um pað“, geti kom- ist til fullkominnar pekkingar á sannleikan- um í pví, — pá leyfum vjer oss að mæiast 1) Alpýðan verður að lesa alpingistíðindin, menn geta ekki með rjettu kvartað um, að pær skýrslur vanti, sem par standa. f>að getur ekki verið skylda fulltrúa vorra, að gefa í annað sinn út á prent, pað sem í tíð- indunum stendur, heldur að útskýra betur, ef pörf gjörist, pað sem par er eigi full-ljóst; væri oss sönn ánægja að láta blað vort flytja spurningar og andsvör í slíkum efnnm milli alpýðu og alpingismanna. Ilitst AKUREYRI 27. MAÍ 1876. til pess, að hann útskýri betur pau atriði í greininni, er vjer viljum nú benda á. par sem höf. fyrst og fremst sýnir með skýrri og nákvæmri tölu, live mikið launin sjeu meiri eptir nýju lögunum, pá pykir oss vanta ljósa og nákvæma reikningsfærslu, sem pessi sönnun hans sje dregin út af; pví pó að hann finni ekki aðra orsök en gleymsku hjá „peim sem óánægðir eru með lagabreyt- inguna“, til pess að reikna petta ekki ná- kvæmlega út, pá ber pó fleira til pess. Oss er t. a. m. augljóst, að peir, sem vjer ætlum að hafi athugað málið með gaumgæfni og haft fyrir sjer pað sem til pess heyrði, og sem ekki verður heimtað með sanngirni að hver alpýðumaður hafi — koma fram með mjög mismunandi summur; einn segir að launalögin nýju auki útgjöld landsins um 10—12000 krónur (sbr. ísafold, II 16.), og einn alpingismaður hefir sagt pað væri nál. 9,000 kr., en pessi segir pað sje 2,107 kr. 69 aurar, eða fyrir reikningstímabilið sama og hinar summurnar gilda fyrir 4,215 kr. 38 aurar. Af pessum mikla mismun ráðum vjer pað, að peir örðugleikar muni vera á að reikna petta, að oss sje pað ofvaxið, enda vitum vjer ekki hvort reikningurinn er færð- ur, eptir pýðing ráðgjafans eða skilningi landslx. á 7. gr. laganna, er oss hefir pó skil- ist að munaði töluverðu (sbr. ísaf., II 29.)- Sökum pessa óskum vjer alvarl., að höf. sýni reikningslega sannleikann í pessu, pví ann- ars er hætt við að alpýðu, sem venjulega er brugðið um tortryggni, komi til hugax-, að pessi talsmaður pingsings hafi sett hina ríru summu nxeð feitu stöfunum til pess, að menn skyldu líta undan rikinu, og líta nú ekki framar á petta verk löggjafarvaldsins, og að hún álíti pá ekki síður hinar sumxnurnar rjettar. — Minni nauðsyn virðist oss á p\ú að hann skipti summunni niður á „vasa" hvers manns — o: ómálgabarns og niður- setnings — í laxxdinu, pví líklega ætlast hann pó ekki til pess, að hin nýju skattalög verði sniðin pannig, hitt væxú nær hæfi, að hann Nr. 21.—22. skipti pví niður á gjaldpegnana, ef hann gæti með peim hætti komist nær pví, hvað vasinn hans ljettist á mánuði við hin nýjii launalög. |>ar næst reynir liöf. að færa mönnum heim sanninn um pað, „að pingið hafi gjört parft verk (liklega alpýðunni?), pegar pað bjó til launalögin nýju upp úr peim laga- graut, sem áður var um petta efni“, og að tilhlýðilegt hefði verið að laun skólakennar- anna væru rífkuð. það má vera „að enginn sanngjarn maður geti neitað pessu“, en eigi að síður er pað óhrakið sem sagt hefir ver- ið, að nógir hafi sótt um pessi embætti að undanförnu, og með pví enginn hefir held- ur leitt rök að pví, að embættismennirnir sjeu eptir pvi nýtari í stöðu sinni, sem peir hafi hærri laun, pá var petta ekki pjóð- arnauðsyn; Og pað stendur stöðugt um leið, að pað sem brúltað var til pessa, „mátti annai’s brúka pjóðinni til framfara“, t. a. m# að senda nú pegar 1 eða 2 búfróða menn um landið til pess að benda mönnum á eitt og annað til lagfæringar í lifnaðai’háttum og búnaði peirra. Yjer eruin vissir um að petta mundi færa njargfaldan ávöxt, og oss virð- ist pað purfa að sitja í fyrirrúnxi, sem gæti gjört sem bráðastar umbætur í atvinnuveg- um pjóðarinnar, svo pað sannist ekki, að alping búi til, jafnframt hálaunuðuni ém- bættismönnum, „fátækan almúga“. Loksins telur höf. pað svo mjög til á- gætis lögunum, að pau teygi ekki embættis- mennina eins og „krakka“ eða „rakka“ á smásleikjum, og að með peim sjeu fyrir- byggðar „umræðurnar á alpingi framvegis um launaviðbætur oinstakra embættismanna". fetta parf glcggri ástæður við að styðjast; vjer ætlum að öllum mannlegum lögurn megi breyta eptir pví, sem tíminn og reynslan. leiðir pörfina til pess í ljós, annars væri misboðið frelsi peirra sem búa undir peim. Einnig má ráða pað af mjúlkurskýrslu höf., að ekki muni kennararnir enn pá vel haldn- ir, og sennilegt að peir lifi ekki „sómasam- YFIRLIT yíir landafundi og ferftiv vísindanianna Þrjú seinustu árin. (Framh.). Elcki hefir gengið eins seint að kanna neina álfu og Afríku, og pó hefir hún svo að segja frá alda-öðli °verið að nokkru kunn mcnntuðum pjóðum. Helztu orsakir til pessa eru pær, að álfan er lítið vogskorin og hefir fá skipgeng fijót og að par er svo að segja banvæut loptslag Evrópu búum. Aldrei lxafa menn með eins iniklu afli og eljn lagt stund á, að opna hin geysi- miklu ópekktu upplönd álfu pessarar fyrir menntun og verzlun siðaðra manna, eins og á hinni síðustu hálfu öld. Ótal ferðamenn liafa varið öllum efnum sinum lifi og'heilsu til pess, að fræða vísindin um lönd og pjóð- ír par og breiða út ljós menntunar og góðra siða meðal hinna svörtu villumanna er par búa. Fæstir af pessum ötulu ferðamönnum hafa snuið aptur lieilir á hðfi, flestir hafa latið lífið fyrir illu loptslagi og grimmd svert- ingj». í*d láta menn eigi petta hræða sig, ávallt hverfur smátt og smátt poka sú og dymma, er hvílt liefir yfir Afriku fyrir olju og preki norðurálfumanna, og pess nuui eigi langt að híða, að hin frjóvsömu lönd, er par liggja í eyði fyrir sakir óeyrða og præla- verzlunar, fái starfsama og ötula íhúa. Fremstan peirra manna, sem varið hafa öllu lífi sínu til að ryðja menntun og góð- unx siðum hraut í Afríku má eflaust telja David Livingstone, sem víst er flestiun íslendingum kunnur. fað er einhver liin mesta hetja og prekmaður á seinni tímum, hann barðist ávallt, án pess að láta nokkr- ar hættur eða torfærur buga sig, fyrir tak- marki pvi, er hann hafði sett sjer, að opna Afríku fyrir verzlun og menntun norður- álfubúa og breiða út guðsorð og góða siði meðal svertingja. — Frá fyrstu ferð Living- stone’s hefir ágætlega verið skýrt i íslend- ingi (2. og 3. ári), en seinna fór hann aðra ferð upp á kostnað ensku stjórnarinnar, upp með fljótuuum Zainbesi og Rovuma og kom aptur til Englands 1864. Eigi vildi Living- stone sarnt láta við svo húið standa, nú tðk hann með miklum ákafa að búa sig til priðju ferðarinnar, sem átti að verða hans hin soinasta, pví eigi póttist hann enn hafa fullkomnað hlutverk sitt. I vísindalegu ti'l- liti var pað mark og mið ferðar pessarar, að kanna fyrir víst hvar fljót og yytn í — 41 —< j Suðurafríku greindust. Nú er nýlega út- komin ferðasaga hans um pessa ferð, sem vinur hans og samferðamaður Horaca W aller hefir lesið saman úr dagbókum hans og blöðum peim, er eptir hann fund- ust. í pessari upptalningn yrði oflangt, að segja frá ölluni peim löiidum og pjóðum, ám og vötnum, fjöllum og tindum, er hann fann á pessari löngu leið, og telja upp ail- ar pær hættur, torfærur og sjúkdóma, er hann varð að pola pangað til hann dó mitt inn i Afríku 1. maí 1874. Trúir pjónar báru lík Livingstone’s til strandar og paðaa var pað flutt til Englands og grafið par á hátíðlegan hátt. Af Livingstone má sjá hvað góður vilji og staðfesta getur áorkað prátt fyrir allar torfærur og erviðleika. Eins og flestum mun kunnugt vaT pað um tíma, að monn ekkert vissu um Living- stone hvar hann var, eða hvort hann var dauður eða liíandi, pað voru pví gjörðir út ýmsir meiin til pess að leita að honum og hjálpa ef við pyrfti. Enginn af ferðamöun- um pessum náði takmarki sínu nema ung- ur maður frá Ameríku, Stanley að nafni, hann var gjörður út af Bennett ritstjóra blaðsins „New York Herald“. Stanley hitti

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.