Norðanfari


Norðanfari - 18.08.1876, Blaðsíða 2

Norðanfari - 18.08.1876, Blaðsíða 2
og ímyndað mjer, tnn orsakir bráðafársins, þ:'i ætti fyrst að reyna að eyða lungnabólg- unni og svo að styrkja lífskrapt skepnunnar raeð góðu fóðri. Til að eyða lungnabólg- unni, liefir verið ráðlagt að gofa fjenu nokkr- um sinnum glábersalt og svo terpentínolíu, sem er vcl bólgueyðandi meðal. (Ef tjara kemur í veg fyrir bráðafár, J)á ætti þær olíu- tegúndir, sem í henni eru og líkjast terp- cntínolíu, að eyöa lungnabólgunni, svo hita- máttleysið minnkaði í skepnunni). En þetta þykir kostnaður og fyrirhafnarsamt þar sem margt er fje og svo kann líklega enginn meðal almennings að þekkja, af útvortis rnerkjum, hvort lungnabólga er í fjenu eða hverju af því. ]pó líkiegt sje að hún sje all- staðar í fje, þar sem fárhœtt er, að minnsta kosti í mörgu af því, þá er liitt sannreynt, að þó lieilbrigðar kindur, þaðan sem engin lungnabólga hefir sjezt í fje, komi í fárland saman við fárhætt fje, þá fá þær lungna- bólgu. Og æði margt af fje, sem skorið er á fjárjörðum, er að sjá lieilbrigt í lungum. Nú með því hætt er við, að kostnaður og fyrirliöfn við lækningar lungnabólgunnar og óvissan um hana aptri mönnum að reyna dyggilega lækningar við henni. |>á er þó að reyna liitt, sem jeg álít sje annað varnar- ráð móti fárinu, að styrlcja veiklaðan lífs- krapt skepnunnar með góðu fóðri, svo líffær- in innvortis, sjer í lagi lakinn, geti haldið áfram sínum störfum. Til þess álít jeg holíast að taka fjeð, þegar gras er orðið mjög dáðlítið á haustum, snemma i hús og gefa því að minnsta kosti eina oða tvær góðar gjafir á viku af kosta-heyi, eins þó jörð sje alauð, og þá jörð er lijeluð, dálítið af góðu heyi hvern morgun, áður en það fer út, halda því á daginn í beit þar sem landbezt er, þegar hægt er um að velja, og bafa það aldrei lengi úti, þegar grimmdir eru eða snögg veðrabrigði koma. Án efa ríður og á því, að húsin sjeu loptmikil og svöl, svo útbeitarfje bregði eigi ofmjög við þá út kemur í kulda. Að gefa fje inn salt getur verið til gagns, en eigi sjást þess not þó fje fái í sig nóg salt, þar sem fje lirynur niður af fári við sjó, þó það drekki og jeti töluvert af því sem salt er í daglega í fjörunum. Margt má telja, sem mæli móti ímynd- un minni um orsakir bráðafársins, lungna- veikina og svo dáðlaust fóður. Hví hverfur fárið, geta menn sagt, svo opt mörgum árum saman af fárajörðum, þó dal, fjallatröll austurlandsins. En það er falskur hugarburður er Yatnar lítur yfir af jökli sínum suðvestur af Kistufjalli. J>á er hann á affalli sinnar jökulborgar, en eigi á tindi liennar. Snæfell er varla lægra en það affall. þ>að er fjarlægðin sem vekur hroka í huga karlsins, að hann sje hærra settur. En er liann litast um í fjarlægð- inni og sjer þar í blámanum Hornstranda- fjöH, norðurlands og austurlands fjöll, sem honum eru fjærst, þá hækkar brún á karii, þvi þau sýnast honum skríða sem grisling- ar á 4 fótum og gjóta sjónum inn til sinn- ar hátignar. Og þessi hroka tilfmning hans er ekki tómur hugarburður af fjarlægð kom- inn, heldur er það sannast mála, að lians borg er miklu hærri. Hann gýtur nú að- eins hægra auga á Snæfell og virðir það fyrir sjer. l>að er eina fjallið norðanmegin, sem dregur lítið eitt úr hroka hans, því það gnæfir svo hátt og stendur á háum heiðum. {»á gætir liann þess, að fjallhryggur er inn af því til hans borgar, svo það er áfast við hana. i>á hlær hugur karls og segir: i>að er þá eitt útvígið minnar borgar, eitt liið tignarlegasta annað en Öræfajökull, þar scm sama fje sje þar að kyni? Hví hverfur það opt, þá fje er fiutt af fárjörð á aðra? Hví dcyr fjeð mest framan af vetri, sjaldnar á útmánuðum, þegar beit er þó orðin dáð- minni, eða mun lungnaveikin minnka þá út á líður, ef hún er aðal-orsök? Hví deyja kindur af fári, sem búið er að gefa inni um stund, t. a. m. lirútar við hey? Til þessa svara jeg því: Lungnaveikin hverfur í fjárkyninu á ýmsum tímaköflum á sömu jörðu, af árferði eða öðru, og þá liverfur fárið. þetta hefi jeg sjeð á mínu fje, sem skorið befir verið á haustum. J>ó bólgu- merld sæist í lungum þess mörg haust í röð, þá hafa þau horfið og varla sjezt mörg haust í röð á eptir. Áður liefi jeg bent til þess, að þó lungnabólga sje nokkur í fje, þá nái hún eklci að eyða svo mjög krapti líffæranna í skepnunni, að fárið komi fram, ef skepnan er vel fóðruð. Og fár hættir opt í fje, þá það er fært í annað land, af því, segi jeg, að hæði getur þar í landi verið meira af bólgueyðandi grösum og svo mun þar vera kjarnbetri beit, eða meiri innigjöf, til að við halda lífskrapti skepnunnar, að stríða.móti veikinni í henni. Eárhættast er fyrripart vetrar, því þá veðurátta kólnar á haustum, hrakningar og umlileypingar byrja á fje, er hættast við að slái að skepnunum og veikin æsist í lungunum. Fyrir það er þá hættan mest að veikin minnki lífskrapt skepnunnar og búi hana undir fárið. Lifi hún fram yfir miðjan vetur, er hún orðin vön við veðráttuna og hertari. |>á fær liún ■' og heldur heygjafir sjer til styrkingar, enda getur þá lungnaveikin verið farin að minnka. Svo er og mjög misjafnt um skepnur, sem menn, hvað ein stendur betur af sjer sama sjúkdóm en önnur, eptir því þreki sem hverri er gefið. Og að kindur, sem búið er að gefa inni um tíma, deyji stundum af vinstrardrepinu, tel jeg komi til af því, að stíflur hafi verið komnar í lakan áður en kindin var tekin. Lílct kemur og fram jafn- an þá fárfje er tekið inn á gjöf að nokkr- ar kindur deyja fyrst eptir að það kom inn, ef fall var komið í fjeð áður. Opt er hætt við því á jörðum að fje, sem iifir framm á útmánuði og vor, fær banvæna sóttarpest. Hún álít jeg sje einn- ig afleiðing lungnaveiki í skepnunum og að þær sjeu þá orðnar of magrar, eða líffærin ofmjög veikluð. |>ví álít jeg liklegt að gott fóður framan af vetri og vægð við skepn- urnar að beita þeim mjög í liörkum, mundi Hnappur minn stendur ár og aldir og horf- ir til skipa 30 til 40 mílur á haf út, eins og úr einum hæsta vitaturni í heimi. Og nú verður karlinn kyrr og rór. J>aðan sem liann stendur sjer eigi í hábungur Arnar- fellsjökuls eða Balljökuls, því Tungnafell hylur sýn þangað, er liann stendur á affalli sinnar borgar, en liann veit með sjálfum sjer, að lians borg er víðust allra jökul- borga Iijer á landi og tindar hennar hæstir. J>ar inni eru og mestu heljarvarnir elds og gufuveldis. En það voru reyndar eigi þessar skoð- anir og hugsanir, sem jeg gjörði hjer upp jöklatrölKnu Vatnari, er jeg vildi lýsa, held- ur hinu mikla víðsýni af Yatnajökli inn af Trölladyngju, sem jeg minntist á í upphafi, allt eins og það var og kom mjer fyrir sjónir seinast í júnímánuði sumarið 1839, þegar jeg stóð á þessari sjónarhæð í lieið- skýru veðri, blæjalogni og hita-sólskini, hjá hinum þjóðfræga landmælinga meistara Birni Gunnlögssyni og horfði með beru auga og í sjónpípu lians yfir öll miðlands öræfi ís- lands norðan jökla, öll fjöll og byggða skil austanmegin á Vestfirðingaíjórðungi, fjijll og byggðir alls Norðlendingafjórðungs og Aust- einnig koma í veg fyrir þessi veikindi. — |>að befi jeg og vitað bera til nokkruna sinnum, að afileysisveiki kemur í fjenað, stundmn samfara nokkurri sóttarpest, seint á útmánuðum og voi’um, svo rnargt fje hef- ir dáið af þessu, þó það hafi fundizt sæmi- lega fært. Hefir þetta engu framar borið til á fjárjörðum en hinum. Orsakir þessar- ar veiki hefi jeg af reynslu og eptirtekt á- litið þær, að fje var ofmjög beitt eða látið vera úti snemma vetrar í miklum frosta- grimmdum. Hjer ætla jeg þó ekki að bera fram ímyndun mína um það, hvernig frost- grimmdin og harðneskjan við fjeð muni hafa búið það undir þessi veikindi, því þau koma ekki svo bráðafárinu við. En vægð við fjeð einkum í fyrstu frostagrimmdum og nokkrar góðar gjafir í bverri víku, veit jeg að komið liefir í veg fyrir þetta. Jeg liefi talið hjer að framan líklegustu vörn fyrir bráðafári, að fara snemma að býsa fjeð á haustum, þegar gras er að mestu orðið að sinu og kalsa- og umhleypinga-tíð er byrjuð, og fara þá strax að gefa fjenu, einkum því, sem fárhættast hefir vcrið, eina eða tvær góðar gjafir á viku af kjarngóðu lieyi lagarmiklu, og hafa svöl og loptgóð hús handa því. jpessi ráð ætti allir búendur að geta reynt að liafa, þeir sem fje eiga þar sem fárhætt or. J>ó geta þeir verið margir, sem segja að svo heyskaparlítið sje hjá sjer, að þeir hafi eigi ráð til að gefa þannig, sízt að auðri jörðu, geldfjo sínu, er annars geti geng- ið úti „gjafarlaust eða gjafarlítið mest-allan vetur. (Yið þá, sem engin hús hafa fyrir fje sitt, eigi svo mikið sem rúmgóðar og skjólmildar borgir grindlagðar, svo för nái eigi að vcra í þeim, vil jeg eigi tala). Fyrir það segjast þeir eigi geta nýtt mitt varnar- ráð. Mjer finnst þeir geti þó reynt það fyrst einn vetur. Eignatjón og niðurdrep búskaparins af bráðafárinu er svo stórkost- legt, að miklu er til verjandi að koma í veg fyrir það, ef þess væri kostur. |>u,ð væri þá án efa til vinnandi, að bafa einni kú færri og verja töðunni til þeirra fjárgjafa, sem jeg tala um, ellegar kaupa rúg til kúa- gjafa með töðu og spara með því kostahey hánda geldfjenu, heldur en að missa af því rnörg kýrvirði af bráðafári. Á þessum vetri liefi jeg frjett um ó- venju mikið tjón af bráðafári víða um land- ið, nema lijer í öskusveitunum verður þess firðingafjórðungs suður fyrir Reyðarfjörð, (lengra varð eigi sjeð fyrir jökulbungunum inn af Kistufjalli og Kverkfjöllum, sem standa oins og fjallgarður upp úr jöklinum). J>etta yfirlit gat engum, sem þarna stóð þá, verið, allt í einu, eins skemmtilegt og mjer, því jeg hafði áður farið svo víða um ó- byggðirnar og um flestar sveitir Norðlend- inga- og Austfirðinga-fjórðunga, enda stóð jeg þá hjá þeim manni sem bezt gat frætt mig um það, sem jeg þekkti ekki. Um Vestfirðingafjórðung hafði jeg eigi farið, heldur að eins sjcð til hans að austan af vesturhæðum Noi’ðlendingafjórðungs. En um það sem var að sjá af Yestfirðinga- fjórðungi gat Björn Gunnlögsson bezt frætt mig þarna og svo um nöfn margra yztu fjalla í norðurfjórðungnum. Um fjöll aust- urfjórðungsins gat jeg sagt honum margt scm Lann ætlaði þá að kanna. Yið liöfð- um farið um morguninn undan Tíndafelli1, þar sem við láum í tjaldi á vikursandi nótt- 1) Björn kallaði það Yalafell, því þar sá- um við um kvöldið 2 vali, þeir voru það eina kvikt, er við sáum á leiðinni úr Illuga- veri austur i Hvanualindar,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.