Norðanfari


Norðanfari - 18.08.1876, Page 4

Norðanfari - 18.08.1876, Page 4
er ætluðu sjer að fú kennslu við skólann i liaust, sóttu um til bæjarstjórnarinnar í gegn- um skólaneifndina, að borgunin fyrir tíman yrði 50 a. í stað 41 eyris; slcólanefndin kvað hafa verið pví meðmælt, en bæjarstjórnin aftók slílta óhæfu(!) með öllu. Yirðist pó sú borgun vera nær sanni, og varla meiga minni vera, þegar lítið er til pess, að kennsla er hin erfiðasta í barnaskólum, par sem máske 30 eða milli 30 og 40 börn eru saman í beklc; en slíkt ber einatt við í Keykjavíkur barnaskóla, pegar hann er polanlega sóttur. Tímakennsla í látínuskólanum er borguð með 83 aurum um tímann, og pótt eðlilegt sje, að kennslan sje dýrari par, virðist pó mun- urinn á peirri borgun og borguninni í barna- skólanum vera allt of mikill, par sem mun- ar rúmlega helmingi verðs; en á hinn bóg- inn óhætt að segja, að fyrirhöfnin og preyt- ail við kennslu í barnaskólanum, sje tölu- vert meiri, en við kennsluna í latínuskól- anum. Ef jeg hefði haft tíma til, skyldi jeg hafa farið nokkru nákvæmar, en hjer gjöri jeg, orðum um kennslubækur pær, er vjer nú höfum völ á til kennslu við barnaskóla vora, sem vist mun mega fullyrða, að marg- ar sjeu lítt hæfar, sem barnaskólabækur, svo sem kennslubókin í dönsku, sem hjer er viðhöfð í 2. bekk, eptir síra Sveinbjörn Hall- grímsson sáluga; hún er betur löguð handa proskaðri unglingum, sem nema dönsku til- sagnarlaust; kennslubókin í lundafræði eptir Halldór Kr. Eiiðriksson, enda ér hún ætluð lianda skólasveinum í neðsta bekk í latínu- skólanum, og kennslubækurnar í veraldar- sögu, Kofod og Bohr, íslenzkaðar af Páli Melsteð, sem ekki eru við barna hæfi. Er pað furða, að engir af peim, er næst standa pessum helsta barnaskóla lands vors, hafa enn gjört gangskör að pví, að samdar yrðu nýjar og hentugri bækur til kennslunnar. Yíst mundi pó t. a. m. yfirkennari barna- skölans, sem nú er, bæði vera fær um, og hafa nóg t ö m til, að semja nýja og hent- ugri bók í einhverri pessara námsgreina, par sem hann hcfir frí hálfan fimmta mán- uð af árinu. Enda efast jeg elcki um, að hann mundi búinn til pess, ef á hann væri skorað. Útlendar frjettir. Kaupmannahöfn 6. júlí. — J>ar hættum vjer seinast frjettunum, háttvirti ritstjóri, er sagt var frá ó f r i ð n u m tyrk- neska og öðrum tíðindum er par af leiddu. Ráðgjafar soldánsins nýja urðu sömu menn- irnir og áður höfðu verið og sett höfðu "hann til valda. |>ar voru einna helztir Midhat Pascha og Hussein Avni Pascka. Midhat heyrir til Ný-Tyrkjaflokki, sem kallaður er, og takmarka vill völd soldáns og koma pví lagi á stjórnina, sem tíðkast í ríkjum Norðurálfu, en Hussein Avni var með hinum flokknum, er lialda vill völdum soldáns óskertum, og öllu í sama liorfinu og áður liefir verið. Hann stóð fyrir her- málunum, enda var hann talinn manna bezt til pess fallinn af Tyrlcjum, og var alkunn- ur fyrir hreysti sína og herkænsku, síðan í Krímstríðiuu; höfðu pví Tyrkir beztu trú á honum, en nutu hans pó ekki lengi við. Einn dag um miðjan fyrra mánuð, sat liann með nokkrum öðrum á ráðstefnu hjá Mid- hat Pascha; braust par pá inn herliðsfor- ingi nokkur, Hassan að nafni, og hleypti á Hussein Avni úr skammbyssu marghleyptri, svo hann Ijet óðar líf sitt; varð pá allt í uppnámi, eins og nærri má geta, en Hass- an Ijet ekki hjer við lenda, og drap utan- víkis ráðgjafann, Raschid, og tvo menn aðra, áður en hann varð handsamaður. Ekki hafði pó fólskuverk petta neina stjórnlega I pýðingu, að pví er sagt er, heldur á pað eingöngu að liafa rót sína að reka til fjand- skapar milli peirra Hassans og Hussein Avni. Hassan var pegar fluttur á gálgann, en Tyrkjum pótti sár missirinn, sem von var, enda jók petta atvik mikið á vandræði peirra. — Nokkru eptir að petta gjörðist í Miklagarði, var haldin fjölmenn samkoma í Herzegóvínu af uppreistarmönnum, og var pá afráðið að gjöra Nikita jarl í Monte- negro að fursta í Herzegóvínu, og voru pegar gjörðir menn af fundinum til hans með pessi tíðindi og áskorun um liðveizlu. Jarl brást vel undir, og hefir nú sagt Tyrkj- um ófrið á hendur og sent allmilcinn her- afla til Herzegóvínu. Um sama leytið höfðu Serbar lokið til fulls herbúnaði sínum, og kváðu pá undireins upp ófriðinn. Milan lagði af stað um mánaðamótin til hersins með mikilli dýrð og viðhöfn, og eggjaði pá lið sitt í ákafa; fjell pað í góða jörð, pví að Serbum — eða Suður-Slöfum öllu lield- ur — hefir lengi legið pungt hugur til Tyrkja. Her Serba er prídeildur, og ræð- ur rússneskur herforingi einn, Tschernajeff að nafni, fyrir stærstu herdeildinni; sagt er að hann hafi nú pessa dagana unnið mik- inn sigur á Tyrkjum við bæ pann, er Alex- atz heitir, en ekki vitum vjer fullar sönn- ur á pví enn. Her peirra beggja jarlanna, Milans og Nikita, er sagður um 100 pús- undir velbúinna manna. Lítur pví nú ver út fyrír Tyrkjum en nolckru sinni áður, enda eru bæði Bretar og Austurríkismenn farnir að verða ókyrrir, pótt ekkert hafi peir látið til sín taka enn sem komið er og teljandi sje. Á Erakklandi teljum vjer pað helzt með tíðindum, að skáldkonan mikla George Sand andaðist snemma í fyrra mánuði í hárri elli. Hún hefir ritað meira en nokkur kona áður, og eru rit hennar á- gætt meðal allra menntaðra pjóða. — fjóð- valdsmönnum Erakka gengur vel, og liafa peir pó orðið að sjá á bak innanríkisráð- gjafa sínum, Ricard. Hann andaðist í mai, og heitir sá de Marcerc, sem kominn er í stað hans, einlægur pjóðvaldsvinur. Buffet, yfirráðherrann sem áður var, er nú loksins kominn inn í öldungaráðið, og fögnuðu pví fáir nema pjóðvaldsfjendur. Napóleon keis- ara frændí er og nú kominn inn á ping. Hann var valinn á Korsíku, hvernig sem Rouher gamli og aðrir keisaravinir reyndu að tálma pví. Ekki vita menn enn með vissu, hverjum hann muni fylgja, en sagt er, að hann standi einn síns liðs í skoðunum enn pá, og pykir pað vel farið, að sem fæstir hafi traust á honum, pví maðurinn er talinn tveggja handa járn og elcki allur par sem hann er sjeður, eins og flestir af peirri ætt. Danir slitu pingi sínu 24. júnímán. og endaði pingið með pví að Yinstrimenn með rúmum 70 atkvæðum lýstu fullu van- trausti á stjórninni. Enda mun varla ann- að mega segja, en að full von hafi verið til pess, par sem ráðgjafar peir, er nú sitja að völdum, hafa setið xnót vilja alls porra pjóð- arinnar, og engu mikilvægu máli komið fram eins og að líkindum lætur. Er pannig ástand Danmerkur í politisku tilliti hið versta og mega menn með fullum rjetti kenna pað Hægristjórninni. Magnús Eiríksson varð fullt sjö- tugur 22. júnímán. og hjeldu pá fiestir land- ar, er hjer eru, honum veizlu út á skemmti- staðnum „Constantia11 hjer fyrir utan Kaup- mannahöfn. Magnús er hinn ernasti enn og hinn alúðlegasti og skemmtilegasti í við- móti, og má með sanni segja að pað unna honum jafnt ungir sem gamlir, sem hjer eru. Forseti Jón Sigurðsson mælti mjög fagurlega fyrir skál hans. Gísli Brynjúlfs- son hafði og ort fagurt kvæði, er prentað var, og hann flutti honum að veizlunni. G. f. G. Bókafregn. (Aðsent). Erá bókmentafjelags deildinni í Kmh. er nýkomin á prent „M a ð u r og k o n a“, skáldsaga, eptir J. Thóroddsen heitinn sýslu- mann, skemtilegt rit; XLYIII -j- 440 bls. 12.; verð 5 kr. Bókin er vel vönduð að pappír og letri, en nokkuð er hún dýr fyrir utanfjelagsmenn, eða almenning, svo hætt er við að fjelagið fari á mis við pann ágóða, er pað mundi hafa haft af útgáfunni (pví meira mun hafa verið lagt upp en handa fjelagsmönnum), ef bókin hefði ei kostað meira en 3—4 kr. Æfisaga höfundarins er nákvæmlega rituð, en pó kunnum vjer eigi vel við pað, að barna höfunðarins er eigi getið með nafni og fæðingarári, sem venja er til í æfisögum, ættfræðingunum til leiðar- vísis. „Njóttu svo opt sem pú getur pess hreina Guðdómlega fagn- aðar, að gjöra aðra glaða og sæla“. |>etta forna spakmæli, hvíldi opt í huga mjer og hvílir enn; pegar jeg með virðingar- fullri pakklátssemi, renni huganum til allra peirra sem glöddu mig, og rjettu mjer hjálp- arhönd, á mínum mæðu og reynslu stundum, sem yfir mig dundu pann tíma jeg dvaldi í Eyjafirði; pví pað mátti svo að orði kveða: að hver og einn af peim óviðkomandi, reyndu til á allar hliðar, að gleðja mig, og hjálpa mjer sem mest. En par eð jeg hef áður minnst pessa opinberlega í blöðunum, pá heyrir ekki til, að endurtaka pað frekar; heldur er pað tilgangur minn, með línum pessum, að minnast pess: hver reynslan var mjer pó pungbærust allra, og gekk mjer næst. En pað voru öll pau viðskipti og atlot, er Sveiun stjúpsonur minn, bóndi á Uppsölum, sýndi mjer. J>ví í fáum orðuni að segja: var hans aðal lífsstefna við okkur föður sinn, pann tíma sem við dvöldum á vegum hans, — pó mest bæri á pví eptir fráfall manns rníns —, að auka harm minn, og eyða mínum litlu fjármunum, Jeg hlýt að leiða sannleikann í ljós, pví jeg get af reynslunni sagt: að Sveinn liefir ekki gjört pað í pessu máli, sem ekki var von til. En get um leið, með sárustu tilfinningum aumk- að hann. J>essa fáorðu kveðju, bið jeg hinn heiðr- aða ritstjóra Norðanfara, að bera Sveini stjúpsyni mínum, með pví að ljá henni rúm i blaði sínu pað allra fyrsta. Einnstöðum í Köldukinn 17. júní 1876. Sigurbjörg Sigurðardóttir. Leiðrj etting: í viðbætir við markaskrá Húnavatns- sýslu 1876, er misprentað: markið 1549 sýlt á að vera stýft, markið 1579 sýlt á vinstra eyra á að vera stýft og markið 1599 stýft á að vera sýlt. J>etta bið jeg athugað og leið- rjett. Móbergi 27. júlí 1876. J. Guðmundsson. — „Svar frá Wisconsin“, sem legið liefir hjá mjor um tíma, vegna rúmleysis í blaðinu, byrjar nú í næsta blaði. Ritstj. Inn- og útborgun í sparisjóðinn á Akureyri framfer á bæjarpingsstofunni, hvern virkan laugardag, frá kl. 1—2 e. m. Eigandi og ábyrgðarm: Björn Jónsson. Prentari: Jónas Sveinsson,

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.