Norðanfari - 04.09.1876, Blaðsíða 4
80 —
hveiti og haustsiið, sem er hæði hctra og
dýrara en vorhveiti, pá er petta víst órækur
vottur pess, að hjer sjeu frjósöm lönd og
góður jarðvegur. Jeg skal og einnig taka
'f»að fram, að pessi hveitiuppskera hefir ekki
að eins fengizt hjer af plægðri jörð, heldur
einnig af óplægðri, sem að eins var herfuð
á undan sáningunni.
Að jeg tek hfer einungis fram um
hveituppskeruna, kemur af pví, að hún ber
órækastan vottinn um landgæði, og með pví
vil jeg sýna lesendum, en sjer í lagi greinar-
smiðnum, hve herfdega honum hefir skjátl-
azt í öllum peim rakaleiðslum og ályktunum,
er hann færir til pess, að vefengja pá frá-
sögn mína, að í pessu hjeraði væri gott
land. Sú er ein af peim ástæðum, og leið-
beiningum, er gr. sm. setur fram, að hann
segir að pví lengur sem landið liggi óselt,
pess ódýrara verði pað. Hjer fer nú enn á
sömu leið; pví petta er einmitt gagnstætt; að
minnsta kosti er pað svo í pessu hjeraði um
öll pess eignarlönd, að eptir pví sem pau liggja
lengur óseld og ónumin, eptir pví eru pau
dýrari. Af pessu landi geta t. a. m. einar j
40 ekrar (1 forty), sem nú kosta ekki meira
en 10 til 20 doll., kostað með pví að liggja
ónumdar nokkur ár frá 30 til 50 doll.
o. s. frv. — b’er petta engan vegin eptir
landgæðum eða gæðamun landsins, heldur
eptir pvi, hvað margra ára skattur er á pað
fallitiB, án pess pað hafi borið nokkurn
arð. f>að kemur líka af pessu, að hjer fæst
opt hið betra landið við miklu lægra verði,
enn hið lakara. f>ar á móti fer landsala
hjer eptir landgæðum á pann hátt, að ef
einhverjum' heppnast að kaupa gott land
rið lægsta verði, getúr hann, ef svo ber
undir, selt pað pegar í stað með hæzta
verði. Er pá landið orðið Speculant-land,
sem hjer er kallað, og eru slík lönd hjer
víða að fá. Á pað sjer og stað um ríkis-
lönd (State-lands), að pau eru nokkuð mis-
dýr eptir gæðum, en alls ekki að pau stigi
niður við pað að liggja óseld. Sama er að
segja um skólalönd (School-lands) og járn-
brautarlönd (Railtood-lands), að pau eru
með ýmsu verði bæði eptir gæðum peirra
og eptir pví hvar pau liggja; en sem önnur
lönd stíga pau heldur upp í verði, pegar
löndin fara að byggjast í grennd við pau.
J>au einu lönd, sem ekki breytast að verði,
hvort sem pau eru betri eða lakari, pað eru
hin svokölluðu „Homestead-lands“ og „Go-
vernment-lands“, en pau stiga pó heldur
ekki niður í verði, hvað lengi sem pau liggja
ónumin. (Framh. siðár).
Mannalát.
|>ann 2. p. m. frjettist hingað, að síra
Ólafur Pálsson, prófastur og riddari af
dannebrog. á Melstað væri látinn.
Hinn 31. dag ágústmánaðar pessa
árs, andaðist hjer í bænum, öldungurinn
Ari dannebrogsmaðar Sæmundsen, á
80. aldursári, sem fyrmeir var umboðsmað-
ur vesturhluta Munkapverár klausturs og
hinna svo nefndu Jóns Sigurðssonar legats
jarða. — Jarðarför hans á að fara fram
priðjudaginn pann 12. p. m. —- Helztu æfi-
atriða pessa merkismanns verður getið síðar
i blaði pessu.
— Teðráttan hefir verið að kalla hin
sama, síðan vjer gátum hennar seinast í bl.,
en pó hefir nokkrar nætur verið frost. -—•
Heyskapurinn er víða orðin með betra móti
og heyin með góðri verkun. — Fiskafli er
sagður mikill pá róið verður. — Heilbrigði
manna er sögð almenn.
A U G L Ý SIN GU R.
— f>areð umboðið yfir Norðursýslujörð-
um, Reykjadalsjörðum og 3/4 Flateyar, er
nú orðið laust fyrir lausasögn umboðsmanns
dannebrogsm. Jakobs Pjeturssonar á Breiðu-
mýri, eru peir, sem kynnu æskja að fá pað
veitt, hjermeð pjenustusamlega umbeðnir að
senda hingað par að lútandi bónarbrjef,
stýlað til Landshöfðingjans yfir Islandi, inn-
an útgöngu næstkomandi októbermánaðar.
Skrifstofu Horður- og Austuramtsins,
Akureyri 29. ágúst 1876.
Christiansson.
— Tombólu peirri, er auglýst var af
konum hjer í bænum, í Norðanfara nr. 19.
—20. p. á., að haldin yrði 20. ágúst p. á.,
er dampskipsferða og annara orsaka vegna,
frestað til mánudagsins 18. sept. næstkom-
andi, og verður pá haldin á pinghúsi bæarins
og bjrrjar kl. 11. f. m.; eru pví allir beðnir,
er góðfúslega vilja styrkja petta fyrirtæki,
að vera búnir að afhenda gjaíir sínar innan
útgöngu liins 14. s. m.
Akureyri 28. ágúst 1876.
— 1 sumar fannst á Oddeyri, beizli með
| koparstengum, sem geymt er hjá ritstjóra
blaðs pessa, pangað til eigandi vitjar, greiðir
fundarlaunin og pað sem prentun auglýsing-
ar pessarar kostar.
— Á skrifstofu Norðanfara, ei’u til kaups,
20 bindi af Schous Registri, sem byrjar
1635, en endar 1833, og öll eru í velsku
bandi.
— Skuldir pær, sem jeg á hjá öðrum, frá
pví árið sem leið, og nokkrum eldri skuldir,
óska jeg að fá borgaðar í næstu fjártökutíð,
helzt með peningum. Mjer er og áríðandi
mjög, að fá p. á. Norðanfara borgaðan fyrri
eða síðar fyrir næstu ái’slok, enda eru
fáeinir heiðurs- og velvildar menn mínir
pegar búnir að pví. Ritstjórinn.
— Hjer í blaðinu að framan, nr. 24—25,
gat jeg pess, að jeg hefði nýsmíðaða sálma-
númeratöflu, með nýju fýrirkomulagi., er
væri til sýnis hjá mjer, ef fleiri kynnu að
vilja smíða aðrar eins. Jafnframt pessari
töflu, hafði jeg útvegað mjer prentaðar brjef-
ræmur, með pessum nöfnum:
Fyrir skriptir. Útgöngusálmur.
Eptir skriptir. Fyrir skírn.
Messuupphaf. Eptir skirn.
Milli pistils og guðsp. Fyrir harnasp.
Eptir gúðspjall.
Eptir barnasp.
Fyrir fermingu.
Eptir fermingu.
Fyrir hjónav.
Eptir hjónav.
Á prjedikunar stól.
Eptir predikun.
Fyrir útdeilingu.
Um útdeilingu.
Eptir útdeilingu.
Og ennfremur hefi jeg látið prenta tvenns-
konar tölustafi: 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 0,
aðra stærri til sálmanúmeranna, en hina
minni til pess, pá syngja skal einstök vers
úr sálmum. Til hverrar töflu fyrir sig,
purfa að vera 10 (expl.) af hverjum tölustaf
af stærri tölunum, en hinum minni miklu
færri. J>að er ætlast til, að embættisverka-
nöfnin og tölustafirnir sje límt á trjespjölð,
sem hleypa megi inn í töfluna, eptir sem
í hvert skipti á parf að halda. Hvorttveggja,
embættisverka-nöfnin og tölurnar, hefi jeg
til kaups, og kostar til hverrar töflu fyrir,
sig 2 krónur.
Akureyri 1. sept. 1876.
Björn Jónsson.
IjffigT” Inn- og útborgun í sparisjóðinn
á Akureyri framfer á bæjarpingsstofunni,
hvern virkan laugardag, frá kl. 1—2 e. m.
Eigandi og ábyrgðarm: Björn Jónsson.
Prentari: Jónas Sveinsson.
pjer gamla norn“ svaraði Kjartan. |>egar
Gróa heyrði petta brann eldur úr augum
hennar, og eigi varð henni betra í skapi
við pað, er hiin heyrði allt vinnufólkið hlægja
að lilutverki pví, sem Kjartan hafði fyrir-
hugað henni.
þetta var heldur ekkert smáræði, pví
hornið var geysimikill klettur, sem slútti
fram yfir veginn hinumegin við fjörðinn og
hjekk eins og ægisverð yfir höfðum allra
peirra, sem um veginn fóru, en svo virtist
hornið vera rótgróið við fjallið, að menn
hjeldu „að fyrr mundi falla fold í ægi“ en
pað dytti niður.
IV.
Vorið var að koma, blómin voru farin
að springa út, sólin bræddi snjóinn á fjöll-
unum og tindrandi smálækir leituðu til
byggða undan fönninni; fuglarnir komu
aptur, álptirnar komu í hópum og sungu á
morgnana í heiðskæru lopti, pær voru að
búa sig undir að fljúga upp á heiðar á vötn-
in og hólmana; hrafnarnir fóru að hópa sig
til pess að fljúga npp í dali. Hrafn Kjart-
ans vildi ekki verða eptir en, seinasta kvöld-
ið áður en hann fór, glettist hann ílla við
Gróu, Krummi sat á baðstofumænirnum
og horfði á Kjartan, er stóð með flat-
brauð í hendinni nokla’a faðma frá bænum.
Skammt frá Kjartani sat Gróa í keng og
stundi pungan, hún var nýkomin heim af
gangi og var alveg máttlaus af preytu; hún
var að verma sig við kvöldgeislana og hugs-
aði minnst um óvinina tvo sem bak við
hana stóðu. Kjartan gat ekki lengur setið
á sjer, hann læddist hægt að kerlingunni,
braut bita af flatbrauðinu og lagði á höfuð
Gróu og hrópaði: „getur pú sókt penna
bita krummi“.
Eins og elding flaug hrafninn pangað
og greip eigi að eins bitann heldur líka
húfuna af lcerlingunni, svo grátt hárstríið
flagsaði fyrir vindinum. Hrafninn flaug í
háa lopt með húfuna, skúfurinn hjekk út
úr nefi hans og fauk fram og aptur eins og
veifa, til pess enn pá meira að ögra Gróu.
Fyrst sat hún litla stund pegjandi af gremju
og illsku og grafkyrr eins og nátt-tröll sem
dagað hefir uppi, en pegar hún heyrði hlát-
urinn í Kjartani fyrir aptan sig, paut hún
upp pótt hún væri veik og máttfarin með
berserksgangi, sneri sjer við og ætlaði að
berja hann með stafnum en hitti ekki, pví
hann vjek sjer fimlega undan og hljóp út á
I tún. Kerlingin hljóp á eptir honum eins
og hún væi’i kornung pangað til allir krapt-
ar liennar voru protnir, pá stóð hún allt í
einu kyrr froðufellandi með uppreiddan staf-
inn — pað var viðbjóðsleg sjón, sem Kjart-
an aldrei síðan gat gleymt.
- „Jeg skal fylgja pjer meðan pú lifir“I
grenjaði Gróa, — „hlauptu bara, jeg skal
samt ná pjer um síðir“.
„En fyrst verður pú að taka “hornið“
á fjallinu“, mælti Kjartan.
„Kú fer jeg pangað undir eins, bíddu
bara við“, hvein kerling og datt. Hún lá
grafkyrr. — þegar að var gáð, var Gróa
steindauð.
„þetta voru heldur miklar glettur“ mælti
þorbjörn, „jeg held pú sjert brúðum of gam-
all til pess að kenna hrafninum fleiri íprótt-
ir, en hann kann“.
„Hann ætti að muna eptir hvernig pað
fór fyrir honum Skeggja Björnssyni“ hugs-
aði .Jón smali, en sagði pað ekki hátt.
Kjartan Ijet petta ekki mikið á sig fá.
þegar krummi hans næst kom til vetrarsetu,
Ijek hann sjer eins við hann og áður án
pess að hugsa nokkuð um Gróu, fremur en
hún aldrei hefði verið til. (Framli.).