Norðanfari - 12.09.1876, Blaðsíða 3
— 83 —
„Varðveiti valdsinenn alla“.
Jafnvel þó jeg, sem skrifa línur þessar,
hafi. aldrei verið talinn meðal hinna fjöl-
lesnu gáfumanna, ]ui má vera, að jeg hafi
ekki verið eptirhátur sumra þeirra, að trú-
rækni og helgidagahaldi. það gladdi mig
l>ví ekki lítið, pegar „óljúgfróðir“ menn,
fyrir nokkrum árum síðan fræddu mig á
í>ví, að vor andlegur herra og faðir, hinn
guðhræddi hiskup í Reykjavík, hefði fundið
í skruddum sínum, úrelta stórtliundrað ára
gamla tilsk., áhrærandi presta og meðhjálp-
ara, °g ag hann a£ sjnn hiskupslega valdi,
iefði hætt við hana frá sjálfum sjer, svo miklu
uem þurfa pótti, til pess að mynda postul-
ogt meðhjálpararáð, vel að merkja launa-
aust, sem bæta skyldi úij öllum vandkvæð-
um þ j óðkirkj unnar; en að þessi fyrirskipun
sJe ekki enn allstaðar fullsett á laggirnar má
af l1ví raða, að sunnudaginn . . p. m. var á
• N. veitingahúsi haldinn tomhólufundur,
ekki í guðsþakkaverðu augnamiði, heldur
hl pess að koma fótum undir fyrir hugað
lestrarfjelag; sagt er að allt hafi farið skipu-
lega fram, pví pess gætir lítið, þó að ein-
hver ósýnilegur andi fremur en hlind til-
''iljun liafa ráðið seðladrættinum; á slíkum
orðasveim, er engar reiður að henda, en
utt varðar meiru, hvort slík athöfn á sunnu-
c ogi var leyfileg eður ekki, en pað virðist
fvo sera hlutaðeigandi lögreglustjóri hafi
i engum efa verið lijer um, ef að hann hef-
,ir akveðið hyrjun fundarhaldsins kl. 1 e. m.
tjeðan dag. það má nú geta pví nærri, að
Jeg sem ómenntaður alþýðumaður pori ekki
að fullyrða, að hjer hafi verið gengið feti
framar en lög lcyfa, pótt jeg hyggi svo vera,
Því hvaða pýðingu gat petta klukkutíma tak-
mark haft? Mig minnir pó ekki betur en
S'°, pegar guðrækni sumra landsmanna
var stigin svo hátt, að þeir álitu priðja hoð-
01 lð fótum troðið, of helgi suirnudagsins
næði ekki lengra en til kl. 4Va e. m., varð
onungleg hátign þá svo vel við bciðni al-
pmgis, að sunnudagurinn allur varð löghelg-
Ur’ vcit -íeS ekki til að það löghoð hafi síð-
au vorið uPPhafið, enda minnist jeg pcss,
Jiir nokkrum árurn síðan, pótti amt-
manm orðlendinga pað ekkert vafamál, að
fatækrasjoður N. N. hrepps, eignaðist hlut
• Ua ?eim> er par var róinn til lands
i ‘e gidagskvöld, á tímahilinu frá mið-
* 1 ani i lágnættis. Hafi nú forstöðunefnd
1US uiuræ(fda tomboluhalds breytt gegn
helgidagslögunum, pá er líklegt að hlutað-
eigandi prestur og sveitarnefnd, láti ekki
slíkt óátalið, en vitum við ekki, livað pað
er látið afskiptalítið, livernig helgi sunnu-
daganna og annara helgra daga er mishrúk-
uð, bæði með nauðsynjalausum útreiðum,
drykkjuslarki, illu orðbragði, jafnvel rysk-
ingum og áflogum, nje að sumir menn skirr-
ist við, að fara ferða sinna, enda með fiutn-
inga, pá daga síður en virka daga. J>á far-
ið ct í kaupstað eður til annara útrjettinga
og virku dagarnir ekki hrökkva til, pá eru
hinir lielgu látnir taka við og unnið á peim,
sem afgangs pykir af vikuverkinu. J>ess
munu líka allt of mörg dæmi, að menn fari
í skyttirí og til ýmsra veiða og pótt eitt-
livað gefizt, pá munu fátækir opt liafa
lítið af pví. J>að virðist og heldur ekki
helgidagaliald í pví, að vera að tabli, spil-
um, dansi, glímum, sundi, kappreiðum,
skemmtiferðum og enda framhjá kirkjumum
messutímann; og lítið eða ekkert vandað um,
hvorki af valdstjórninni nje hinni geistlegu;
lielgidagalögin eru pó líklega ekki gefin út
til málamynda? Jeg veit heldur ekki í
hverju helgi sunnudaganna og annara helgra
daga er fólgin, ef eins má, að nauðsynja-
lausu, vinna á þeim, halda fundi, ferðast og
skemmta sjer, sem á rúmhelgum dögum,
nema ef þeir lielgu dagarnir eru einungis
ætlaðir til að messa á þeim, og petta
boðorð úr lögum numið: „6 daga skalt pú
verk pitt vinna, en sjöunda daginn skaltu
halda heilagt“. þætti mönnum nú ísjárvert,
að takmarka svo frelsi manna á helgum
dögum, að ekkert mætti vinna, að nauðsynja-
lausu, ferðast eða skemmta sjer, væri þá
nokkru ósanngjarnara, að leggja skatt á
slíka vinnnu, ferðir eða skemmtanir, eins og
landslög vor á helgidaga aflann?
Einn af átjándu aldar sonum.
Svar fi*á Wisconsin.
(Eramli.). Hvað pví viðvíkur, er greinar-
sm. segir og telur víst, að enginn, sem orð-
inn sje kunnugur í Bandaríkjunum og hafi
nokkur ráð, láti sjer detta í liug að kaupa
land í Wisconsin, pá er þetta sennilegt
um alla þá, sem þykjast vera kunnugir
hjer í ríkinu, en pekkja þó ekkert til þess
annað en að fara eptir einhvorjum þvætt-
ingi og ágizkunum þeirra manna, sem gjöra
sjer áþekkar liugmyndir um löndin hjer,
sem greinarsmiðurinn. Yil jeg gefa honum
pá upplýsingu í pessu efni, að nú um næstl.
2 ár hafa búendur í einni einustu sveit
(Township) lijer í lijeraðinu aukizt um 60
að tölu. Læt jeg petta nægja meðal annars,
sem sýnishorn um, hvort hjer muni ei álitið
hyggilegt eptir pað menn fóru að leggja leið-
ir lijer inn í skógana og kynna sjer pá. —
jþá kemur enn ein leiðheining greinarsmiðs-
ins og höfuðástæða til að hrekja dæmi pað,
er jeg setti i tilliti til flutninga eptir vötn-
unum og verðmun þess og á járnbraut-
unum. — Líklega veit hann þó svo mikið,
að hæði tíðkast hjer flutningar á stórvötn-
unum og að þeir eru talsvert ódýrari enn
á járnbrautum; en liví getur lionum pá ekki
skilizt að bóndinn í JJacota purfi meiru að
kosta til að flytja kornvöru sína til stór-
markaðanna en bóndi í Wisconsin? Að
vísu er pað rjett, að verðhæð á kornvöru,
sem öllu öðru, fer eptir pví, hvað mikil er
pörf og eptirsókn á veraldarmarkaðina; en
pessi setning haggar i engu mínu dæmi, er
jeg álít ekki pungt nje torskilið; pví það
er ljóst, að eptir því þarf bóndi sá, sem
kostar lielmingi kornvöruverðsins til að koma
henni á markaðina, að afla helmingi meiri
kornvöru til þess að geta komizt til jafns
við liinn, sem býr við markaðina og kostar
litlu til flutninga. — J>að stendur rjett á
sama, hvort varan borgast þar meira eða
minna, pví hlutfallið verður hið sama; og
er petta eitt af mörgu, sem mjög er athuga-
vert fyrir bóndann. J>að hefir stundum
átt sjer stað, að sjerstakar korntegundir
hafi selzt við svo lágu verði á mörkuðunum,
að bóndi sá, sem langt var burtu, gæti
ekki selt pær við neinu verði af pví flutnings-
kostnaðurinn og verð vörunnar stóðust á.
Að hjer i "Wisc. megi sjá og finna
engisprettur hjer og par, pað ber jeg ekki
til baka og það var heldur ekki meining
mín í brjefinu, heldur talaði jeg um þær
engisprettur, sem gjörðu skaða, og veit jeg
ekki enn til þess, að það hafi átt sjer stað
í þessu ríki. — Að jog ekki gat um hveit-
orminn (Chincli bugs), kom af því, að jeg
ætlaði hann ekki meira lijer í Wisc. enn
annarstaðar, og að minnsta kosti veit jeg
svo mikið, að hann hefir ekki gjört skaða
hjer í norðurhluta ríkisins allt að þessu. —
Já, það er satt, að jeg leyfði mjer, og leyfi
enn, að telja það meðal kostanna hjer í ríkinu,
hvað margir eru Norðm. og kristnir lútersk-
ir söfnuðir. — J>ó um pá megi segja, að í
ans mjika 0g sorgbitna, ef hugsanir
U Clgl ^eikið í sólsælum ástadraumi
am lv°mst yfir fjörðinn og rei
gotuna með bratta fjallshlíð á vinstri
í lirnn ilæ8ri > hann var hugsam
skruðnino-611 Sg 1 °mU lmÖkk liarln UP
rann niður ogwlv'fí Úr fjaUÍnu’
ir framan hann. fpff ftuna rJett
staður, cn nn varS Kjarta? °f
var ,a„„r. Bf í4 cigi viHt 1,
kaltu mco illu“ sagði hann, og slö he
U ð svlPunm> brann varð að fara naut
Jiljngur. Yegurinn var verri en K
hafði ætlað, og hann varð vel að gá að
7VU íanu bann líka að góða veðrið va'
10, stormurinn hvein á móti honum 0g
Skýin söfnnðust um fjallabrúni
P kefðl verið bezt að snúa hjer við, :
ar V r ve8Urinn enn pá verri. Undir '
inU .7 akaflega vont, bratt khf, sem’
ar gatu naumast fest fót á. J>egar
'nalgaðist Pað prjónaði brúnn
Kjartan keyrðx hælana í siður honu]
iu,Xm ™punnii cn 113
Kjartan leit pá upp í i0ptið. £0
leysti í sundur uppi á fjallinu og hornið
mændi fram. Honum virtist pað hreyfast,
pað var eins og pað segði til að ögra hon-
um: „J>orirðu að koma“? Kjartan sá í
þokunni tröllslega mynd, er með annari
hendinni losaði um klettinn en með hinni
ætlaði að berja eitthvað í loptinu, sem líkt-
ist geysimiklum hrafni með útbreidda vængi
og eittlivað flögrandi í nefinu. „Heldur pú
enn pá, að pú getir hrætt mig Gröa“, hróp-
aði Kjartan og hló voðahlátur, hann reif í
tauminn svo pað blæddi úr munninum á
hestinum og hrópaði: „jeg skal sýna ykkur
pað, að jeg er nógu sterkur til pesS, að
bjóða öllu byrgin, pótt pað væri sjálft
víti“.
J>á heyrðist ógurlegur brestur, eins og
jörðin klofnaði niður í undirdjiip. — J>að
var „hornið“, scm fjell niður og drap Kjart-
an og hest hans.
VIII.
„Hvað ætli gangi að honum krumma
hans Kjartans“, sagði Jón smali um mið-
nætti. J>að var þá orðið logn, liimin var
heiðskír, og það var nærri eins bjart og um
miðdegi. — Hrafninn hoppaði fram og apt-
ur á lilaðinu fyrir framan baðstofuna og
krunkaði ákaflega. Krummi hjelt þessu á-
fram í sífellu og ljet engan liafa frið fyrr en
allt fólkið var komið á fætur; þá flaug hann
allt í einu á braut til fjarðarins. J>orbjörn
uggði illt. „J>að er ekki allt með feldi, kom-
ið allir út piltar, að leita að Kjartani“.
Sólin stóð hátt á lopti þegar þeir komu
þangað, sem slysið hafði viljað til. Hrafn-
inn sat sorgbitinn og þegjandi við liöfuð.
Kjartans, það var liið cina sem hornið hafði
látið óskaddað.
Svona fór pað þá fyrir drengnum mín-
um“, sagði J>orbjörn, og tárin runnu ofan
eptir kinnum hans.
„Gamla Gróa varð þó sterkari“ sagði
Jón smali. „J>að er pjer að kenna bölv-
aður hrafninn“, bætti hann við, tók upp
stein og ætlaði að kasta í hann, en hitti
ekki.
Hrafninn lypti hægt upp vængjunum,
flaug nokkrum sinnum kringum Iflnn dána
vin sinn og hvarf svo í skútanum, sem varð
eptir par sem hornið fjell úr fjallinu. Síð-
an sást lirafn Kjartans aldrei.