Norðanfari


Norðanfari - 12.09.1876, Blaðsíða 1

Norðanfari - 12.09.1876, Blaðsíða 1
Sendur kaupendum hjer á landi kostnaðarlaust; verð árg. 30 arkir 3 krónur, einstök nr. 16 aura, sölulaun 7. livert. MRDAIIFAR. Augíýsingar eru teknar í blað- ið fyrir 8 aura hver lína. Yið- aukablöð eru prentuð á kostnað hlutaðeigenda. 15. ár. Akureyri, 12. septemker 1870. Ar. 41,—43. Verkalaun vor. Síðan frelsisandinn og föðurlandsástin fóru fyrir alvöru að koma í ljós í ræðum og ritum vor íslendinga, hafa komið mörg ný umtalsefni og margar nýjar skoðanir fram í blöðunum. Eitt af pessum nýju málefnum er um vinnulaun verkamanna vorra, og hafa tvær greinir um jþað mál komið út í „Nf.“ p. á., hin fyrri eptir verkamann, en hin síð- ari eptir bónda. Af pví mjer virðast grein- ir pessar eigi skýra petta íhugunarverða málefni nógu rækilega, og skoðanir peirra í ýmsu tilliti ónákæmar og eigi sem rjett- astar, vil jeg einnig fara fáeinum orðum um málið, svo að peir sem síðar kynnu að vilja athuga pað og útlista, geti haft sem mest til stuðnings. Fyrst vil jeg pá athuga, eptir hverju rjettast muni að meta verkalaun, hvort held- ur eru daglaun eða kaupgjald lijúa. Hjer er um tvo mælikvarða að gjöra, annar er peningaverð, hinn er meðalverð landaura. Peningaverð breytist iðulega, svo að hver lilutur hækkar og lækkar eptir pví, jafnvel opt á ári. pannig var fyrir 100 árum pen- ingaverð allra landaura margfallt lægra enn nú, og skal pví til sönnunar bera hjer sam- an verð á nokkrum helztu landaurum pá og nú: 1 kýr í fardögum 11 kr. 25 a. nú 96 kr. 93 a- 1 ær í fardögum 1 — 88 - — 13— 50 - 1 heatur I fardög. 11 — 25 - — 80— 20 - 1 pd. af vorull h. „ — 9 - — 1 — 6 - 1 pd. af smjöri „ — 9 - — „ — 52 - 1 pd. af tölg „ — 9 - — „ — 35 - 1 vætt af fiski 1 — 88 - — 10 — 66 - f fj. af sauðskinni 1 — 40 - — 6 — 60 - ^ýnir pessi samanburður hve fjarskalega all- lr laudaurar hafa hækkað að peningaverði á næst iðnum 100 árum, og mun pað vera Þessi verðhækkun, sem báðir greinarsmið- nmir i „Nf.“ byggja á pá skoðun sína, að vinnulaun daglaunamanna puríi að liækka, °g að pau sjeu lægri nú en fyrrum. En til pess að slíkt eigi villi kaupanda og seljanda, hafa menn á fyrri og síðari tímum álitið rjettast að miða verð alls pess er fer kaup- um og sölum í landinu við álnarverð, eða síðan verðlagsskráin var samin, við meðal- verð allra landaura eða meðalalin. pannig eru opinber gjöld goldin eptir meðalalin, pannig eru landskuldir jarða, einkum pjóð- eigna, opt goldnar eptir meðalalin, og pví skyldi pað pá eigi vera rjett, að metin væri liin langstærsta útgjaldagrein bóndans, verkalaunin, eptir meðalalin. þetta mun líka ætíð verða hollast hvortveggi, bónda og verkamanni, og valda minnstum ágreiningi, pví getur hvorugur farið eptir verði einnar vörutegundar út af fyrir sig, eins og liinn síðari greinarsmiður í „Nf.“ gjörir. J>að tjáir ekki að fara eptir landauraverði, nema tekið sje meðalverð. Yerkamanninum tjáir ekki að segja við vinnutakanda: „af pví að verkamaður gat núna fyrir 100 árum fengið 1 hest fyrir að slá 20 eyrisvelli (dagsláttur), pá vil jeg nú hafa svo mikið kaup, að jeg geti keypt liest fyrir 20 dagsverk mín“. Og vinnutakanda eða bónda tjáir ekEi að segja við verkamann: „eins og pú gazt fyrir 100 áfum verið vel íhaldinn að taka fyrir að slá 20 dagsláttur 90 pör af smábandi, eins getur pú verið pað enn“. Hvortveggja væri jafn ósanngjarnt, jafn heimskulegt. Jeg verð pví að álíta pann gjaldmáta verkalauna hinn eina rjetta, að pau sjeu greidd eptir meðalverði iandaura, en hvorki með vissri upphæð í peningum hvernig sem landauraverð breytist, nje eptir verði ein- stakra hluta, og petta pykist jeg viss um að flestir skynsamir menn sampykkja. |>ví næst skal víkja á upphæð verka- launa daglaunamanna og vinnuhjúa, og gjöra samanburð á peim eins og pau voru fyrir 100 árum, við pað sem pau eru nú. — 1 Búalögum, prentuðum í Hrappsey 1775, eru talin ákvæðisverk karlmanna, og er par í: „Að slá völl ferskeyttan, 30 faðma í hvert horn, 6 álnir. Að skera 10 geldinga og raka allar gærurnar,' 6 álnir. Að skera 400 hálf- tyrfings, 6 ál. Að rista 200 heytorfs, hvexja torfu 8 feta langa, 6 ál. Að berja 100 hesta taðs á dag, 6 ál. Að hlaða 5 faðma garð, 5 feta pykkan neðan, ofan 3 fet, og 5 fet á hæð, 6 áln“. En í Alpingissampykkt um lausamenn, vinnuhjú og lausgangara af 1722, sem prent- uð er aptan við Búalög pau, er nú voru nefnd, er svo kveðið að orði: „Sá skal heita duglegur vinnumaður, sem að á viku slær 4 eyrisvöllu11, (p. e. dagsláttur). „Hver sá er vinnur slíka 5 á viku, taki 5 aura (30 áln.) fyrir pá viku pjónustu, sá er vinnur 3, hafi 18 ál., sá er 4 vinnur, hafi 24 ál., og standi petta um fyrri 5 vikur sláttarins; en um engjatíma taki peir tveim áln. minna á hverj- um 3 dögum“. í tilliti til fæðis verkamanna kveða Búalög svo að orði, par sem talað er um 6 álna ákvæðisverkin: „f>etta er hvert löggilt dagsverk; og koma 4 áln. í kaup, og 2 ál. matur á til samans 6 áln“. „Að öllum peim mönnum, er pú kaupir vinnu, pá fellur aptur 1 al. af kaupi peirra fyrir hvert mál, er pú fæðir hann um helgan, dag“ o. s. frv. Á pessu hlýtur maður nú að byggja hin fornu verkalaun daglaunamanna, og gj^ra peim að vinna meðaldagsverk, eptir sem nú gjörast og bent er til í Alpingissampykkt- inni, nfl. að slá 4 dagsláttur á viku, og eptir pví um önnur verk. Yinnutíma daglauna- manna ætla jeg að gjöra 18 vikur á sumri, 9 vikur við byggingar, jarðræktarstörf eða önnur vorverk, og 9 vikur við heyskap, og um leið að ætla manninum jafnt kaup yfir allan tíman; verður pá liið forna kaup dag- launamannsins yfir 18 vikna tíma petta: 4 áln. á dag í 108 daga, gjöra 432 áln. par frá dregst fyrir fæði í 126 daga, 2 ál. á dag eða 252 — verður pá hið rjetta kaup . . 180 álm Nú um nokkur ár undarfarin hafa verka- laun daglaunamanna verið á pessa leið: Yið vorvinnu í sveitum 48 til 64 sk. kaup á dag, er verður eptir nú gildandi pening- um til jafnaðar 1 kr. 16 aur. á dag, í 108 Hrafninn. v. (Eramh.). Nú líða mörg ár. Kjartan óx og varð fríður, hraustur og karlmannlegur og varð fullkomlega tveggja manna maki, bæði við slátt og önnur verk. En Kjartan fann líka svo mjög til pess hvað hann var, að pað mátti nærri kalla liann dramblátan og hrokafullan; ef hann ásetti sjer eitthvað, var pað enginn hægðarleikur að fá hann of- an af pví, og flestir urðu að láta undan honurn. porbjörn var mjög hugsjúkur yfir ]>ví live sonur hans var prár og hrokafull- pegar « — — ' llllUll ? J hann hugsandi út af pví, að drt og sjálfspótti hafði fest rætur ej . ..r£u‘ Það voru fleiri en |>orb ,U tlUnð °Ptir pessu, marg'ir sáu f . ha,fðl tiUuvert breyzt í skapsn peim tima. T. iT1 1)4 sJálfur nokkuð Ja eitthvað oglöggt, pað var ein: grunaði og fyndi hjá sjer að líf hm hyað ógeðfellt og eitthvað sem sí < yfir honum, og hann gat ekki við pessa hugsun nema með pví að hann væri hraustur og duglegur maður, sem gæti boðið öllum byrgin. f>egar hann var einsamall á gangi, pá datt honum opt í hug sagan lians Jóns smala um Skeggja Bárðarson og með nauðung gat hann hert sig upp, lirifið burt pá poku og dimmu, er pá pyngdi fast að hugskoti hans. — f>á lýsti sólin honum allt í einu með öllum ljóma sínum. Um kvöld sá hann í fögrum dal unga stúlku standa á túninu fyrir utan bæ föð- ur síns. J>au töluðust við og leiptrið í aug- um peirra sýndi að hugsanir peirra hittust, pótt pau elcki segðu neitt orð í petta sinn, sem gæti bent til pess. f>egar hann reið heim geymdi hann mynd hennar í liugskoti sínu, par stóð hún sí og æ eins og hann hafði fyrst sjeð hana svo blíð og fögur í geislum kvöldsólarinnar. — f>arna var mynd- in kyrr og breiddi blíðan bjarma yfir allt líf hans; pað var auðsjeð að hann var orð- inn miklu kyrrlátari og stilltari síðan hann dreymdi penna töfra draum. Allur ótti og dimmar hugsanir höfðu nú fokið á braut og vonin bar hugsanir hans á ástarvængjum yfir fjallið og fjörðinn til pessarar töfrandi friðarmyndar, er práði hann í græna daln- — 81 — um — hugur hans hvarflaði ávallt til —■ Ástríðar. f>rá hans óx dag frá degi pangað til hún varð svo mikil, að liún ætlaði að sprengja brjóst hans — pað var eitt eptir — hann varð að heyra jákvæði frá vörum hennar einmitt pað vor, er nú fór í hönd. VI Yeturinn hafði verið mjög harður, fljót og vötn voru lengi lögð og geysimiklar fann- ir höfðu hulið fjöll og ása. f>egar vorsölin bræddi snjóinn, uxu allar ár ógurlega, vatn- ið rann í stríðum straumum niður eptir hlíðunum, reif burt allan svörð svo steinar og möl ultu niður og gjörðu flesta vegu hættulega eða alveg ófæra.^ Svona stóð á pegar Kjartan ætlaði að fara í bónorðsförina, f>orbjörn rjeði honum til að bíða „núna“ sagði liann, „er ekki fyr- ir aðra en afglapa að ríða fram með hlíð- inni hinumegin við fjörðinn“. |>að var líka hin mesta mannhætta, pví á hverju augna- bliki gátu menn búizt við skriðum. Um tíma Ijet Kjartan undan föður sínum, helzt af pví að hann fann með sjálfum sjer að hann var bundinn og mátti ekki hætta lífi sínu pegar Ástríður elskaði hann svo heitt.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.