Norðanfari - 30.12.1876, Síða 1
Sendur kaupendura hjer á landi
kostnaðarlaust; verð hverra 10
arlca af árg. 1 kr., einstök nr.
16 aura, sölulaun 7. hvert.
lOiAH.
Augiýsingar eru teknar i blað-
ið fyrir 8 aura hver lína. Við-
aukabloð eru prentuð á kostnað
hlutaðeigenda.
16. ár.
AtliugaBemclir
viðgreinir Arnljóts prests Ó 1 afs-
sonar í Norðl. ura skattamálið.
(Framh.). J>á fær skattanefndin lítið lof
hjá Arnljóti presti fyrir slcatt þann, er hún
stingur upp á að verði lagður á tíundbært
lausafje. |>ykir honum sá skattur óþolandi,
einkum í samjöfnuði við skatt pann, er nefnd-
in leggur til að verði lagður á steinhús og
timburhús í kaupstöðum og verzlunarstöðum
landsins. En má jeg spyrja: Hví mun síra
A. Ó. jafna saman lausafjárskatti og húsa-
skatti ? Skyldi liann álíta steinhús og timb-
urliús sama sem lausafje? Að minni ætlun
er hann þá sá eini hagfræðingur í öllum
heimi, sem metur steinhús og timburhús á
móti ám og kúm. En sleppum nú pví, og
látum sira A. Ó. ráða meiningu sinni um
petta, en látum oss skoða, hvort nefndinni
hefir skjátlað svo mjög i þessu, sem hann
telur almenningi trú um.
Hver hlutur, sem nokkurs vii'ði er, hefir
jafnaðarlegast tvennskonar gildi, sem menn
geta nefnt skiptagildi, eða verðgildi hlut-
arins og notkunargildi hans. Verðgildi
hvers hlutar, er pað verð, sem fæst fyrir
hann í kaupum og sölum, en notkunargildi
hans er sá afrakstur, eða þau not sem haf-
ast af hlutnum, á meðan hann er kyrr' í
nigu manns, jpað liggur hverjum heilvita
manni í augum uppi, að verðgíldi og notk-
unargildi hlutanna, er mjög misjafnt og mis-
munandi, og menn geta enda sagt með sanni,
að sumir hlutir hafi ekki nema annaðhvort
petta gildi, að minnsta kosti allt svo lengi,
að mannleg atorka, eða mannlegt hyggjuvit,
veitir peim eigi hitt gildið, Svo er t. a. m.
um steininn, að hann hefir lítið sem ekkert
verðgildi, par sem hann liggur órótaður á
jörðunni, en pegar búið er að koma honum
í vegginn, hefir hann meira notkunargildi
en sumir aðrir hlutir, sem pó hafa margfalt
verðgildi. Peningar hafa mikið verðgildi, en
ekkert uotkunargildi, nema mannlegt hugvit
komi til og veiti peim pað. |>annig mundi
t. a. m. peningapúkinn deyja úr hungri, eða
klæðleysi, á peningahrúgu sinni, ef pað væri
ekki fyrir hendi, sem hann gætr skipt pen-
ingunum fyrir. p>að lítur nú svo út, að sira
A. Ó. hafi ímyndað sjer, eða getið sjer tíl,
að nefndin hafi lagt skattinn á lausafje og
hús, eptir verðgildi pessara gjaldstofna, pví
hann miðar einungis við sannvirði peirra, og
getur með pessu lagi fengið út pað hlutfall,
að lausafjárskatturinn sje nálega prefallt
pyngri en húsaskatturinn. En skyldi eigi
síra Á. Ó. fara skakkt í pessu? Mun eigi
óhætt að ætla, að nefndin hafi miðað skatt-
inn við notkunargildi hinna umræddu
gjaldstófna? enda ímynda jeg mjer, að pað
hljóti að liggja hverjum heilvita manni í
augum uppi, að pegar um pað er að gjöra,
ap ^eggja á nýja skatta, pá sje eðlilegra og
rjettara, að miða skattinn við notkunargildi
peirra gjaldstofna, sem á er lagt, en verð-
gildi peirra. Látum oss pví bera saman
notkunargildi húsa í kaupstöðum og verzl-
unarstöðum, við tíundarbært lausafje, og
sjáum svo, hve mjög nefndin hefir farið
skakkt í uppástungum sínum. Að pvi mjer
er kunnugt, mun húsaleiga í kaupstöðum
jafnaðarlegast vera 8—12 af hundraði í virð-
ingarverði húsanna, og naumast mun húsa-
Akureyri, 30. desemlber 1876.
leiga hærri vera, nema hús sje leigí út í
smápörtum. Nú er pað venja, að minnsta
kosti í Reykjavík, að viðhald húsanna hvil-
ir á eigendum peirra, og peir greiða einnig
allar skyldur og skatta, sem á húsunum
hvíla, t. a. m. brunabótagjald, par sem hús
eru tryggð fyrir eldsvoða, bæjargjald, o. fh,
o. fl. Hafa áreiðanlegir menn skýrt mjer
svo frá, að allar pær útgreiðslur, sem hvíla
á húseigendum í kaupstöðum, mun: nema
nærfellt helmingi húsaleigunnar, svo eptir
pví verður sá afrakstur, sem húseigendur fá
af húseignum sírium, aðeins 4—6 af hundr-
aði. Taki menn nú aptur á móti tíundar-
bært lausafje, pá er að vísu torveldara, að
ákveða vissan afrakstur pess, pví hann get-
ur verið nokkuð mismunandi, bæði eptir pví
hverrar tegundar peningurinn er, og sökum
mismunandi landgæða i hverri sveit, eða
hjeraði fyrir sig. En lijer verður að fara
eptir pví, sem skynsömustu mönnum hefir
sýnst rjettast i pessu efnL í 24. ári Nýrra
fjelagsrita, bls. 54, er ágóði af kúm og sauð-
fje talinn pessi:
af 1 kú (eða 1 hndr.) . • 58 kr. 44 a.
- 6 ám (eða 1 hndr.) . . 27 — 55 -
~ 8 sauðum 3. v. (eða 1 hndr.) 14 — 24 -
- 10 — 2. v. (eða 1 lindr.) 12 — 30 -
~ 18 v.g. kindum (eða 1 hndr.) 10— 60 -
Og kemur petta nokkurn veginn heim við
pað, sem peir Ólafur stiptamtmaður og Björn
prófastur Halldórsson hafa sagt um pau af-
not, sem hafa mætti af sauðfje og kúui, ef
bærilega er með farið, Ef nú farið er ept-
ir reikningsreglu síra A. Ó. og hvert hundr-
að í tíundbæru lausafje sett á 100 krónur1,
pá gefur hvert peirra hundraða, sem að of-
an eru talin, hjer um 10—58 af hundraði í
árságóða. En sje tekið meðaltal, og gjört
ráð fyrir, að helmingur tíundarinnar sje í
kúm og ám — og pað mun láta nærri, ept-
ir pví sem gjöra má ráð fyrir áhöfn jarða
í landsveitum — en hinn helmingurinn í
liinum arðminni peningstegundum, pá verð-
ur árságóðinn af hverju 100 króna virði
hjer um 272/3 kr. En pó nú einhverjir
segi, að pessi útreikningur sje elcki ó-
yggjandi, pá er auðvelt að finna hinn rjetta
ágóða af tíundbæru lausafje á annan hátt.
Pornmenn töldu rjetta lögleigu 10 af hundr-
aði, og nú er pað farið að tíðkast, að menn
leigi pening sinn fyrir 12—14 af hundraði,
og jafnvel hærra. Nú mun pað almennt
álitið, að pá sje rjett leigt, pegar leigjandi
hefir helming ágóðans af peningi peim, sem
leigður er, en leigunautur hinn helminginn.
Arnljótur lærði segir svo í sinnar guðspjalla-
bókar, 15. kapitula (Ný fjelagsrit, 15. ár,
bls. 106): „En eptir pví sem almennt er
ætlað, pá er leigan hjer um bil helmingur
af ábatanum, en hinn helmingurinn er ábati
pess sem ver fjenu“, og má enginn rengja
texta pann. Kemur Jmtta og mæta vel heim
við reikning minn að framan, pví eptir pessu
á árságóðinn af leigufærum peningi að vera
24—28 af hundraði.
1) Eptir núgildandi verðlagsskrá í Eyja-
fjarðar- og |>ingeyjarsýslum, er hvert hundr-
að í peningi peim, sem að framan er nefnd-
ur, að meðaltali 120 kr. 94 aur. En setji
maður, eins og jeg gjöri ráð fyrir, helming
tíundarinnar í kúm og ám, pá verður meðal-
talið að eins 115 kr. 51 eyrir.
— 5 —
Nr. 3—4.
Eptir pessu geta mcnn pá dæmt um
pað, hvort hlutföllin á milli húsaskattsins og
lausafjárskattsins, eptir uppástungum nefnd-
arinnar, eru svo röng sem sira A. Ó. telur
mönnum trú um, pað er að segja, pegar
skatturinn er miðaður við notkunargildi pess-
ara gjaldstofna. En nú get jeg ímyndað
mjer, að peir kunni að vera til, sem hafa
aðra skoðun á skattamálum en síra A. Ó.,
og sem sýnist rjettara. að bera saman skatt
á húsum og jörðum, sem flestir hagfræðing-
ar leyfa sjer að nefna einu nafni f a s t-
e i g n i r. Má vera að sumurn kunni að
virðast missmíði á uppástungum nefndarinn-
ar í pessarí grein, að minnsta kosti ef mið-
að er við verðgildi pessara gjaldstofna. Ef
menn t. a. m. setja verðgildi hvers hundraðs
í jörðu á 100 krónur — hærra mun pað
naumast mega vera, pví pó sum jarðar-
hundruð kunni að vera meira verð, pá eru
aptur önnur jarðarhundruð, ef til vill, minna
virði — pá verður skatturinn hjer um 50
aurar2 af hverjum 100 krónum í jörðum,
en 20 aurar af hverjum 100 krón. i húsum,
og er pað ærinn munur. En sje skatturinn
miðaður við notkunargildi pessara gjald-
stofna, sem jeg hygg rjettara vera, pá verða
hlutföllin öll önnur. Síra A. Ó. telur ept-
irgjöld jarða 5 kr. af hverju hundraði, að
meðaltali, og mun pað ekki fjærri lagi, en
pess ber að gæta, að — eins og áður er
fram tekið um fje sem solt er á leigu —
pá er jörð rjett leigð, pegar leigan eða ept-
irgjaldið er eigi hærra en helmingur pess
ágóða, sem hafa má af jörðunni. Hinn
helmingurinn er notagjald leiguliða. þann-
ig verður að tvöfalda upphæð eptirgjaldsins,
til að finna hina rjettu upphæð pess ágóða,
sem hafa má af jörðunni. Samt sem áður
verður skatturinn nokkru (^) pyngri á jörð-
um en húsum, eptir uppástungum nefndar-
innar, og er pað alsendis rjett og eðlilegt,
eptir mínum skilningi. Enginn mun geta
neitað pví með rjpttu, að jarðir eru almennt
óhultari og vissari eign, en hús í kaupstöð-
um, enda pó pau sjeu tryggð fyrir eldsvoða,
sem óviða mun pó vera, nema í Iteykjavík.
Jarðirnar lafa pó við liði úm aldur og æfi,
meðan landið byggist, og pó pær kunni að
spillast við og víð í harðærum, eða fyrir illa
ábúð o. fl., pá ná pær sjer aptur, pegar bet-
ur lætur í ári. Húsin par á móti fyrnast
og falla að lokum, hversu ramgjörð sem pau
eru. Hjer á landi er naumast sem stendur
um að gjöra, að skattur verði lagður á önn-
ur hús, en timburhús, og pau standa jafn-
aðarlegast ekki nema 30—50 ár. f*á eru
pau fallin, og ekki annað eptir af peim en
rofin tóm, sem jafnaðarlega eru lítils eða
einkis virðí. Jarðirnar — P° ræfilslegar
kunni að vera - verða p6 við liði til lengstu
laga, nema pær verði fyrir emhvem eyði-
leggingu af völdum náttúrunnar, sem ekkx
verður sjeð við, enda eru hús eigi undan-
pegin pví lögmáli. Eptir minum skilningi,
leggst skatturinn ljettast á lausafjeð — ept-
ir uppástungum nefndarinnar, — par næst
2) Hvervetna par sem 50 aur. eru nefnd-
Ír í grein pessari, er meint 1 alin, pví sann-
virði meðalálnar eptir verðlagsskránum, má
teljast sem stendur 50 aurar. Jeg mun fá
síðar tækifæri til að minnast meira á álnar-
gjaldið.