Norðanfari - 30.12.1876, Síða 3
— 7 —
œfisaga Bjarna verði ritin og gefm út eptir
skamman tíma.
Bitað á Maríumessuvöku 1876.
Bn. b. Df.
Blaðið Norðlingur liefir 22. september
næstl., tekið grein úr brjefi að sunnan, vil
jeg pvi, að pví leyti hún áhrærir mig, leyfa
mjer að flytja viðskiptin við profess. John-
strup, svo rjett sem hægt er.
Árdegis 10. ágúst varð jeg pess var, að
ókenndir menn voru komnir að Hallbjarn-
arstaðakambi og höfðu sleppt hrossum sín-
um á Borgarvöllinn, sem par er áfastur við, en
var óslegin og sprottin sem í góðu meðalári.
Jeg fór að njósna. um komumennina í kambin-
um, mætir tmjer pá ;|>orv. Thoroddsen og
kveðst vera sendur frá Johnstrup að biðja
fyrir hrossin, að pau mættu hafa haga par
sem peir höfðu sleppt peim, jeg ljet á mjer
heyra, að bagalegt væri, að missa svo góð-
an blett og grasgefin í hestana, en hart
mundi pykja, að synja preyttum hrossum
langferðamanna um pað, og mundi jeg leyfa
beitina. Thoroddsen segir jeg geti sett upp
fyrir pað. Jeg spyr liann að í spaugi, hvort
peir borgi nokkuð pær gersemar, er peir
tíni úr kambiuum, svaraði hann á pá leið:
að pessháttar sje óuppausanlegt; brosti jeg
pá og fjell talið sljett niður. Yorum við
pá komnir til Johnstrups. Biður hann mig
að ljá sjer 2 koffort, og áskilur að pau sje
full af heyi, lcveðst jeg eigi liafa pau til,
utan teppt undir bókum og kvað mjer mjög
óhægt að losa pau, enda liefði pað langan
tíma með sjer. Einnig biður hann mig, að
flytja pau til Húsavíkur og leggja mjer til
hross og annað er pyrfti til ferðarinnar;
var pá samið um borguuina. Nokkru seinna
um daginn flyt jeg til peirra koffortin á
pann hátt, sem fyrir var mælt, er jeg pá
aðspurður, hvort jeg geti ekki ljeð unglinga,
að tína úr kambinum með peim, lcvaðst jeg
engan hafa til, eins og menn vita að satt
er, en hjá nágrönnum væru peir margir,
en par allir hefðu nú brúk fyrir pá um
pennan tíma, mundi pað ekki komast á án
póknunar, liverju engu var svarað. Yeður
var svalt, norðvestanstormur með lireytings-
úrkomu, sá jeg að Johnstrup var kalt, líka
ljet hann pað á sjer heyra, spyr jeg hann
að hvort hann purfi ekki að fá kaff'i, játar
liann pví, að nokkrum tíma liðnum, færi jeg
> peim pað ásamt með brauði, pegar hann
sjer mig korna, tekur hann undir sig brokk
mikið með upplyptum liöndum, settist að
pví sem fram var borið, að sjá með lítilæti
og nægjusemi. Ekkert orð var pá talað um
sölu, borgun eða gjöf. Ákveðinn dag bjó
jeg ferð mína til Húsavíkur með flutning-
inn, eins og kunnugir vita, leyfir ekki af
dægri hjeðan, fram og til baka, pegar farin
er klyfjagangur og nokkuð er dvalið í vík-
inni, eins og hjer átti sjer stað, á meðan
ilátin vóru losuð. 15. s. m. er Thoroddsen
sendur heirn til mín frá Jhonstrup, að biðja
mig um sömu ílátin að láni og jafnvel að
flytja pau á ný til Húsavíkur, einnig er jeg
beðin um kaffi. Juið fyrra kveðst jeg ekki
geta. jeg sje einvirki og önnum kafinn og
hafi öðru að sinna, en pað síðar skuli jeg
færa peim, pegar pað sje til. Að tíma
liðnum fá peir kaffið, á líkan hátt útilátið
®m áður. Er jeg pá fyrst aðspurður, hvað
pað kosti, jeg kvað pá pví ráða skyldu, sem
•ekki var kostur á, jeg nefndi pá 25 aura
fyrir bollann í hvert skiptið. í pjónustu
Johnstrups eyddust mjer \lj2 dagur. í laun
(fæðispeninga, gripslán, veitingar, og fyrir
beit og usla hrossanna) 5 til 6 daga, er
peir dvöldu hjer, meðtók jeg alls í borgun
7 kr. 66 aura. /
Jeg vil nú spyrja brjefshöfundinn, livort
hann í hrossakaupum eða öðrum viðskipt-
um, haíi aldreí verið jafn eptirgangsharður
sem jeg hjer, eða lýsir ekki brjefkaflinn í
Norðlingi innviðum mannsins?
tíje svo að herra Johnstrup hafi lagt
mjer litlar pakkir fyrir mína litilvægu pjón-
ustu, pá er mjer pað fyrir minnstu, hins
vildi jeg óska, að sem flestir líktust hon-
um 1 náttúrufræði, pví hana að nema væri
bæði loflegt og gleðiríkt, og vil jeg benda
meðbræðrum minum á, að lesa og iðka hinn
„guðlegapenkjandináttúruskoðara“, og mundi
pá á ýmsum stöðum, par sem en er myrk-
ur taka til að slúna, vísdómur og speki
Drotttins, sem birtist í öllum hlutum sýni-
legum og ósýnilegum, mundi lesendurnir á-
líta peim stundum varið til góðra verka.
fað gegnír furðu, að Norðlingur rninn
á æskuskeiði, skuli vera svo ófóðurvandur,
að liagnýta ómerkilegan brjefapvætting, er
stefnir að pví, að káma náungann.
Sigurjón.
Útleiiílar frjettlr.
Kaupmann,ahöfn 7. nóv. ]pegar jeg
skrifaði seinast, leit svo út sem heldur væri
komið hlje á ófriðinn milli Tyrkja og
Serba, en pað stóð ekki lengi. Ekki fullri
viku síðar, hófst hann á ný, og pað meiri
og ákafari, en nokkru sinni áður. Tyrkir
notuðu prýðilega vopnahljeð, og söfnuðu að
nýju ógrynni liers bæði úr Austur- og Suð-
urálfu, og sendu pað allt í snatri norður að
Serbíu til meginhersins. Serbar höfðu hins-
vegar lítinn viðbúnað sjálfir, enda var par
við rammari reip að draga fyrir stjórnina,
pví að herinn hafði misst allan kjark og
áhugaáað berjast, og vildi umfram allt hafa
frið. Lá pví ekki annað fyrir en Tyrkir
mundu skapa og skera úr öllu eptir eigin
vild, en fjöldi af Bússum streymdi pá að
nýju sjálfboðinn inn á Serbíu, og vildi ekld
annað heyra en barizt væri, enda vantaði
ekki áeggjanirnar í blöðum Bússa, sem
gáfu Serbum góðar vonir um að skammt
yrði að bíða fullkomins liðs frá Bússum.
Yar svo tekið til óspilltra málanna aptur.
Abd-ul Kerirn pascka, yfirherforingi Tyrkja
og hermálaráðgjafi rjeði með aðalherinn inn
á Morava-dalinn og bjóst par til atlögu.
|>ar í dalnum voru prjú rammgjörvustu
vígi Serba, Krusevats, Alexinacz og Deli-
grad, og væru pau unnin, var Serbía kom-
in á peírra vald. f>ar var og aðal-lier
Serba fyrir undir forustu Tchernajeffs hins
rússneska, og er mælt að honum hafi sagt
pungt um úrslitin, er engum var að treysta
í her hans, nema Bússum. Lítið varð pó
sögulegt framan af fyr en um mánuða-
mótin. |>á unnu Tyrkir Krusevacz, og
tveim dögum seinna gjörðu peir áhlaup
á Alexinacz, og lauk pví svo að Tyrk-
ir náðu víginu. Nú var Deligrad eitt
eptir, er rammgjörvast var peirra allra, og
bjóst nú Tchernajeff að verja pað meðan
nokkur stæði uppi, og ljet brjóta brýr all-
ar af Morav-fljótinu og búast um sem bezt.
En ekkí gat hreysti Bússa og fyrirhyggja
Tchernajeffs orðið einlilít, pví að eptir ó-
farirnar við Alexinacz var seinasti kjark-
neistinn kominn úr Serbum og lá við upp-
hlaupi af peirra liendi gegn Bússum. Tcherna-
jeff sá og hvað verða vildi og sendi Mílan
jaidi orð að koma sjálfur og tala kjark í
liðið. J>etta var seinast í fyrra mánuði og
komust Tyrkir bráðum yfir fljótið, og rjeðu
á Deligrad. Yarð par fyrst orusta allmikil,
og voru Serbar pá svo linir að Bússar
máttu berja pá á undan sjer gegn Tyrkj-
um; hörfuðu peir Tchernajeff loks undan
og inn í Deligrad. fá tóku Serbar allt í
einu að skjóta á Bússa, og er mæit að
par hafi fallið 150 af undirfoi’ingjum Bússa.
]>að voru pakkirnar fyrir alla hjálpina.
Tchernajeff gat raunar stöðvað upphlaupið,
en sá nú ekki til neins að verja Ðeligrad
lengur með öðrum eins lyddum, og fyrir-
ljet pví vígið og hjelt norður ábóginn. |>ar
mætti hann Mílan jarli, og er mælt að
hann hafi grátið, er hann heyrði tíðindin.
Tyrkir tóku Deligrad pegar eptir og var
par enginn til vanxar. Erá pví að Kruse-
vacz var unnin, og pangað til hjer var
komið má telja einn bardaga, og er pað að
líkindum orrahríð pessa ófriðar.
Deligrad var seinasti varnarskjöldur
Serba, og peir pví nú á valdi Tyrkja, ef
ekki liefði komið hjálp annarstaðar frá. J>að
var Bússastjórn. Hún hafði haft afarmik-
inn umbúnað, meðan á tíðindunum stóð í
Serbíu, bæði með her og annað, og ljet í
veðri vaka, að Bússar mundu taka að sjer
einir málið, ef stórveldin neituðu liðsinni sínu.
]peir og J>jóðverjar voru á einu bandi, en
Bretar og Austurríkismenn í hinni mestu
klípu; grunuðu annarsvegar Bússa um
græzku, en sáu hins vegar að hjer horfði
við mestu stórtíðindum og allsherjar ófriði.
Loksins komst pó einhver samkomulags-
mynd á petta, og Bússar og Austurríkis-
rnenn ætluðu að ráðast í sameiningu á Tyrki,
ef peir væru ófáanlegir til vopnahljes. Sama
daginn og Deligrad fjell í hendur Tyrkja,
setti Bússakeisari soldáni síðustu úrkosti og
krafðist vopnahljes í 2 mánuði. Sáu pá
Tyrkir ekki annað fært, en láta undan, og
veita petta. Yerður pví lilje á ófriðnum
fyrst um sinn, en um friðarskflmálana get
jeg ekkert sagt að sinni. J>að er á orði,
að stórveldin muni semja pá upp á eigin
spítur, og Bússar hafi allt annað í hyggjn,
en láta Tyrki sleppa með góðum kostum,
en petta er pó allt á lmldu enn.
Skömmu fyrir mánaðamótin komst upp
s a m s æ r i mikið í Miklagarði. |>ar
stóðu helztu Forntyrkir fyrir og höfðu fjölda
manna í vitorði með sjer. Tilgangurinn var
sá, að steypa soldáni úr völdum og öllum
í'áðgjöfunum, sem eru af Nýtyrkjaflokki,
og átti Jussuf Zzzeclin, sonur Abd-ul heit-
ins Asiz, að setjast á veldisstólinn. Sam-
særi petta komst upp áður en nokkuð varð
gjört, og voru samsærisforingjarnir allir
fluttir af landi brott.
Annað s a m s æ r i hefir komizt upp á
S p á n i. J>ar eru menn óánægðir með kon-
ungsstjórn, og vilja fegnir, pó seint sje, fá
lýðveldinu komið á aptur. J>að var og til-
gangur pessa samsæris. Foringinn var Zo-
rilla, sem alkunnur er í sögu Spánar á seinni
tímum, og var mesti fjöldi manna í vitorð-
inu út urn allt land. Samsærið varð bert
fyrir skömmu, og mörgum refsað, en petta
sýnir pó með mörgu öðru, að konungsvald-
ið á Spáni muni ekki vera sem tryggast og
vinsælast af alpýðu rnanna.
Annarstaðar ber fátt til tiðinda. J>að
skyldi pá helzt vera hjeðan úr D an m ö r ku,
og pá frá pingi; pað var sett í byrjun okt-
óberm., eins og vant er. Fátt hefir gjörzt
enn pá, nema slátrað frumvörpum af vinstri-
mönnum. J>eir eru harðari nú í liorn að
taka, en nokkru sinni áður, og vilja fyrir
hvern mun herða svo á, að konungur neyð-
ist til að taka peirra menn í ráðaneyti.
Marga dugandismenn hafa peir og í liði
sínu, og pað sem mest ei', alla pjóðina á
sínu máli. Mætti pað og vera fádæmi í
pingbundnu ríki, ef meiri hluti pings skyldi
jafnan lúta í lægra haldinu. J>að ætla og
margir, að pví muni varla haldast uppi til
lengdar, og íxú sje jafnvel tíminn kominn
fyrir vinstri menn, enda eru hægrimenn
talsvert farnir að linast og ganga nú óðum
í flokk með vinstrimönnum, einkurn út um
landið. G. f. G.
J