Norðanfari


Norðanfari - 28.02.1877, Blaðsíða 4

Norðanfari - 28.02.1877, Blaðsíða 4
32 — og að komast til pings, með Díönu en áður, meðan menn purfa að ferðast allt landveg, hvornig sem veður og færi voru; væri hann nú ófáanlegur, pá eru pó fyrir pað vissa prír, er vjer fyrir vort leyti berum gott traust til, pað eru peir: J>orvaldur Ásgeirs- son prestur í Hofteigi, Andrjes Kerulf bóndi á Melum í Fljótsdal og Björn Halldórsson bóndi á Úlfsstöðum í Loðmundarfirði, geta vel verið margir fl. Sigurðar Gunnarssonar prófast r. af dbr. á Hallormsstað, má og vel geta sem alpekktur er að velvild og ágætum hæfilegleikum, hann er bæði pjóðlyndur og pingm., par væri pó ekki að seilast langt til, ef vjer pættumst engan fá innan vorra eigin takmarka og hann vildi taka kosningu. Oss er brugðið um pað austfirðingum, að vjer sjeum tlaufir ákomu og stöndum aptar öðrum, og vjer neitum pví ekki, að vjer gefum ástæðu til pessa ámælis, ef vjer sækj- um báða pingmenn vora í aðra fjórðunga, en leitum ekki fyrst fyrir heima hjá oss. Með pví sýnum vjer að vjer berum lítið traust til sjálfra vor, gefum öðrum færi á að álíta oss minni menn, en vjer í raun og veru erum og sleppum að miklu leyti pví taumhaldi, er oss ber með rjettu úr hönd- um vorum í stjórn vorra alsherjar- og ein- stöku málefna, í hendur einhvers og einhvers' er máske að engu er betri eður meiri hæfi- legleikum búinn en margur heima hjá oss, og pað er oss pó fremur til lægingar lagið eins og eðlilegt er af öðrum samlöndum vorurn. Hví skyldi nú enginn finnast með- al vor er vjer pyrðúm eður bærum traust til, að koma fram á pingi, meðal hinnar uppvaxandi kynslóðar? J>essa kostar hefir pó vei'ið, að frá Norður-Múlasýslu hafa kom- ið menn á ping, er eigi hafa staðið á baki annara, heldur feti framar, par sem G'utt- ormur sál. Vigfússon var, H. Jónsson er áður nefndur um hann má segja, „fáir eru Kára líkar". En hví skyldi nú einginn segjum vjer finnast hæfur til pingsetu, pó hann ekki algjörlega, sízt fyrst í stað, fyllti sæti pessara pingskörunga? . Vjer vitum að vís'u að margur svarar: pað standi á sama hvor til pings fari, alping sje svo ekki ti.l annars 'en að kúga út peninga og allur hagurinn af pví lendi i vasa þing- mannanna og embættismannanna, jæja sje pað pá, er oss eins hollt að láta einhvern úr vorum flokki njóta pess eins og auðga með pví aðra oss óviðkomandi; en sleppum pessari, pví miður of almenn skoðun, gæt- um að pví að verkin sýna nú merkin, síðan Guttormur sál. fjell frá, hefir áhuga vorum fyrir alpjóðlegramálum, og innbyrðis fram- kvæmdum og fjelagsskap, farið töluvert hnignandi. J>á var haldið vorping á hverju vori á pinghöfða. Austfirðingar áttu mikið tjald yfir sig til að halda vorfundi sína, og petta sama tjald eiga peir enn, en sá er munurinn, að pað er sjaldan tekið upp til annars, en að halda í pví brúðkaupsveizlur, en blöðin færa ekkí margar fregnir um fundarhöld vor hjer eystra. Sýnum nú í verkinu að vjer sjeum ekki jafn-volaðir og á eptir öðrum, er öðr- um út í frá liggur við að bregða oss um, kjósum nú mann úr vorum flokki; höldum fundi, berum ráð vor saman, um pau mál- efni er oss er umhugað, að ko'ma fram á pingi, gefum vorum nýja pingmanni allar pær bendingar, ráð og tillögur er oss dettur í hug; gætum pess að vjer getum sjálfir, gjört sjálfum oss og pingm. vorum gagn og sæmd með pví, ef vjer undirbúum mál vor vel heima, gjörum vjer honum pví hægra, ef vjer gjörum petta, er ekki víst pingm. vor standi á baki allra pá til pings kemur, pá verðum vjer virðingarverðari hjá öðrum og sjálfum oss, pá fáum vjer meiri áhuga fyrir málefnum vorum og pá munum vjer komast að raun um að „betra er hjá sjálf- um sjer að taka, en sinn bróður að bíðja". Austfirðingur. Ur bjefi úr IíúnaYatnssýslu 7/3—77. „J>egar jeg var seinast í Reykjavík, heyrði jeg opt til hins inndæla söngfjelags, sem herra Jónas Helgason er höfundur að og er orðinn svo frægur fyrir, bæði á pjóð- hátíðinni og við ýms önnur hátiðleg tækifæri. Og til pess að ná sem mestri fullkomnun í söng og hljóðfæralist, sigldi hann og var erlendis, í Kaupmannahöfn, í fyrra vetur; öðlaðist hann pá .eptirfylgandi vitnisburði, er hann hefir leyft að mættu prentast J>eir og Söngreglubók hans- frá 1874, eru ljósastir vottar um pað, hversu "mikill afbragðsmaður og snillingur hann' er í pessari íprótt sinni, og á pví ásamt hinum mikla og nafntogaða söngkennara herra Pjetri Guðjóhnsen, æfinnlegt pakklæti og heiður skilið, sjer í lagi af öllum löndum vorum öldum og óbornum". Vitnislmrður. Jónas Helgason frá Reykjavík á ís- landi, hefir um pann tveggja mánaða tíma er hann hefir dvalið hjer í Kaupmannahöfn undir minni umsjón, yfirfarið og lært hinar almennu reglur fyrir orgelspili, og heíir hann á pessum stutta tíma, einkum af pví að hann ekki var óundirbúinn, aflað sjer pess lærdóms og æfingar í orgelspili, sem nægir til pess, að leiða safnaðarsönginn við hina opinberu guðspjónustu, og er jeg enn- fremur yfir fór og rannsakaði söngkennslu- bók pá, er hann hefir skrifað, sannfærðist jeg um, að hann hefir djúpsetta pekking á frumefnum sönglistarinnar. Af pessum á- stæðum, hefi jeg einnig yfirfarið T ó n f r æ ð- i n a (Comotionslæren) með honum, og hefir hann sýnt að hann einnig par hefir grund- vallaða pekkingu. Kaupmannahöfn í febrúar 1876. Joh. Chr. Gebauer, organisti við Helligeskirke, og tónfræðis- kennari við Kmh. Músikkconservatorium. Vitnisöurður. Jónas Helgason frá Reykjavík, hefir næstliðinn janúar- og febrúar-mánuði, með sjaldgæfiri polinmæði og ánægju, daglega verið við og tekið pátt i söngkenn&lunni á hinum sameinuðu k i r k j u s k ó 1 u m. Og hefir hann, bæði með pví, hvernig hann lauk máli sínu viðvíkjandi söngkennslunni, og með kennslubók peirri í söng, er hann hefir skrifað, fullkomlega sánnað, að hann er fær um að kenna og stjórna söng í skólum, kirkjum og söngfjelögum. Kaupmannahöfn 1876. Viggo. Sanne, forsöngvari við Vorfrúkirkju, og söngkenn- ari við hina sameinuðu kirkjuskóla. -j- Sigfús óðalsbóndi Gruðmundsson. Eitt í sveit hjer mannval mætt moldu klæðast rjeði, pað hefir margra geðið grætt grafar hans á beði. Gætinn, stilltur, goðlyndur, greiðasamur mengi, hans pví líka hjer verður um hjeruð saknað lengi. Hann var á allar fremdir fús, frómlyndið er styður, hfersis jafni hjet Sigfús, hann var Guðmunds niður. Byggði á Varðgjávarða sjer Yalinn dánu-maður, pví of snemma pótti mjer paðan burt kallaður En hin sterka alvalds mund, öllu1 er forsjá veitir, hefir pessa stýlað stund staðfast henni' ei breytir. Kveðið á leiði vinar míns á jóladaginn 1876. Jón Jónsson. AUGÍLÝSINGAR. — Samkvæmt lögum Gránufjelagsins 8. september 1876, hefir fjelagsstjórnin skift umdæmi fjelagsins í pessar deildir: 1. Papaósdeild, er nær yfir alla Skafta- fellssýslu. 2. Djúpavogsdeild, og eru í henni Geit- hella, Beruness og Breiðdals hreppur í Suðurmúlasýslu. 3. Eskifjarðardeild, er tekur yfir pessa hreppa: Fáskriiðsfjarðar, Beyðarfjarðar Norðfjarðar, Skriðdals og Valla hrepp í Suðurmúlasýslu. 4. Vestdalseyrardeild, og eru í henni pessir hreppar: Eyðapinghá og Mjóa- fjarðar hreppur í Suðurmúlasýslu, svo og Seyðisfjarðar, Loðmundarfjarðar, Borg- arfjarðar hreppur, Hjaltastaðapinghá, Tungu, Eella og Mjótsdals hreppur í N orð urmúlasýslu. 5. Vopnafjarðardeild, og eru í henni Jökuldals- og Hlíðarhreppur, Vopnafjarð- ar og Skeggjastaða hreppur í Norður- múlasýslu. 6. Baufarhafnardeild, og eru í henni pessir hreppar: Sauðaness, Svalbarðs, Presthóla og Skinnastaða hreppur í J>ing- eyjarsýslu. . 7. Húsavíkurdeild, og eru í henni Keldu- ness, Húsavíkur, Skútustaða, Helgastaða og Ljósavatns hreppur í J>ingeyjarsýslu. 8. Oddeyrardeild, er nær yfir prjá hina vestustu hreppa |>ingeyjarsýslu og alla Eyjafjarðarsýslu, nema J>óroddstaða og Hvanneyrar hrepp. 9. Siglufjarðardeild, er nær yfir tvo hina yztu hreppa Eyjafjarðarsýslu og yfir Skagafjarðarsýslu. Til deildarstjóra setti stjórnarnefndin fyrst um sinn pessa menn: I Papaósdeildinni, S i g u r ð óðalsbónda Ingimundarson á Tvískerjum; í Djúpavogsdeildinni E i n a r alpingism. Gíslason á Höskuldsstöðum; i Eskifjarðardeildinni sira S i g u r ð pró- fast Gunnarsson á Hallormsstað; í Vestdalseyfardeildinni S i g u r ð verzl- unarstjóra J ó n s s o n á Vestdalseyri; í Vopnafjarðardeildinni sira H a 11 d ó r prófastur Jónsson á Hofi; í Baufarhafuardeildinni Hermann verzl- unarstj. Hjálmarsson í Baufarhöfn; í Húsavíkurdeildinni J ó n alpingismann Sigurðsson á Gautlöndum; í Oddeyrardeildinni J a k o b V. verzlun- stjóra Havsteen á Oddeyri; í Siglufjarðardeildinni S n o r r a verzlun- arstjóra Pálsson í Siglufirði. Ejelagsstjórnin. Hjá undirskrifuðum er til sölu: Álitsskjal um skattamál íslands . . 1, 08 Erumvarp til landbúnaðarlaga ... 0, 65 Álitsskjal nefndarinnar í skólamálinu 0, 45 gefið út að tilhlutun ráðherra ís- lands, og Um bráðapestina eptir sjera Guð- mund Einarsson.......0, 25 Eggert Laxdal. .— Nýlega hefir tapast peningabudda hjer í bænum (með 7 kr.?), sem finnandi er beð- inn að skila til ritstjóra Norðanfara. Eigandi og ábyrgðarm: Björn Jónsson. Prentari: Jónas Sveinsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.