Norðanfari


Norðanfari - 07.03.1877, Blaðsíða 1

Norðanfari - 07.03.1877, Blaðsíða 1
Sendur kaupendum kjer á landi kostnaðarlaust; verð hverra 10 arka af árg. 1 kr., einstök nr. 61 aura, sölulaun 7. hvert. NORMWARI, Auglýsingar eru teknar í blað- ið fyrir 8 aura hver lina. Við- aukablöð eru prentuð á kostnað hlutaðeigenda. 16. ár. Akureyri, 7. marz 1877. Nr. 17—18. Frá Elín Tliorarensen í Enni. Heyri jeg utan hægan óð liafs uin geiminn víða, paðan sem að lýða ljóð liðu fyri’i tíða; horíins lífs —• en hlýði þjóð, liennar orð eg greiði — disin situr grátin, góð, •grænu par að leiði: „Ei er hrunin eik nje fjall, ei er búið landi við pað hæga, liljóða fall heljar stríð með grandi; en úr bæ er burtu dá blómastóðin piða, sem að lengi lagði frá ljúfan ilm svo víða. J>ví má titra tár við brá títt yfir liðnum svanna, að í liúsi fjell par frá firða gæfan sanna; og í liennar heima-sveit hjörtum sorg má vakna, margur snauður mest sem veit, mikils er að sakna. _ Jkgunaval er fallið frá frystir að piðum legi, lifa minning eptir á enn po jafnan megi; heyri jeg spurn, en hnýpir önd lirelld í döprum rönnum: hver mun nú um Höfðaströnd hjálpa purfamönnum ? Hjartagðð og hyggjusvinn hún er burtu liðin, sem var aumra stoðin stinn studdi feyskna viðinn; hún er sveipuð dauða-dúk, dygg sem reyndist mengi og undir háum Ennishnjúk átti bú svo lengi. Hjerlendt bar hún hugarfar hennar kyn sem fleira, pó að upptök önnur par ætti suður meira; utan sveif um hafið hætt hranna-slóðir mestar, hjer í landi Hafsteins ætt hafði rætur festar. Göfuglyndi’ og gæzku senn Guð einn launar henni, nú er skarð fyrir skildi enn, skjólum fækkað í Enni! Lifa minjar enn pó æ íturs svanna í heimi, hennar lund á hennar bæ hygg jeg að arfar geimi". Svo kvað dísin, en eg óð orða nam af stundu, bernsku-fóstru flyt eg ljóð fyrr á ísa-grundu: hljóðt um leiði hennar par hægir vindar andi, sem að flestu fyrri var fljóða val í landi! Gísli Brynjúlfson. Hið íslenzka Bókmeimtaíjclag heíir nú staðið í 60 ár. __ Svo sem allir vita er pað stofnað árið 1816 af Iiask málfræð- ingi og nokkrum íslendingum. |>etta ágæta fjelag vort hefir gefið út margar góðar og nytsamar bækur, og par með eflt pjóðerni vort og bðkmenntir. Mjög átti pað erfitt uppdráttar í fyrstu, pví að um pær mund- ir var menntunarlöngun í dái hjá alpýðu manna. En forstöðumennirnir söfnuðu smám saman dálitlum sjóði, svo að fjelagið gat síðar tekíð duglega til starfa. Með ár- inu 1852 byrjaði fjelagið að gefa út bækur gegn 6 kr. tillagi frá hverjum fjelagsmanni. Fjekk pá fjelagið skjótt meiri vöxt og við- gang, og tók að gefa út margar góðar bæk- ur. Seint gengur pó framför pess, og eink- um hafa bókaútgáfur pess pótt ganga treg- lega á seinustu árum. Bækur pær er fje- lagið heíir gefið út frá byrjun fram á penn- an dag eru pessar: 1) Sagnablöð í 10 deildum. 1817—1826. 2) Sturlungasaga, L—IY. 1817—1820. 3) Árbækur íslands eptir Jón Espólín, í 12 deildum. 1821—1855. 4) Landaskipunar- fræði eptir Gunnlög Oddsen o. fl. með upp- dráttum. 1821—1827. 5) Ljóðmæli síra Stefáns Ólafssonar. 1823. 6) Miltons Para- dísarmissir. 1828. 7) Æfisaga Jóns Eiríks- sonar, með mynd. 1828. 8) Skírnir 1829 —1876. 9) Grasafræði eptir Odd Hjalta- lín. 1830. 10) Lestrarbók Rasks. 1830. 11) Orðskviðasafn síra Guðmundar Jóns- sonar. 1830. 12) Klopstokks Messías. 1834 —1838. 13) Sunnanpósturinn. 1836 og 1838. 14) Tvær æfisögur. 1839. 15) Lækninga- kver Jóns Hjaltalíns.- 1840. Æfisaga Al- berts Thorvaldsens með mynd. 184L 17) Lýsing landsins helga á Krists dögUm. 1842. 18) Erumpartar íslenzkrar tungu í fornöld, eptir Konráð Gíslason. 1844. 19) Túna- og engjarækt eptir Gunnlaug |>órðarson. 1844. 20) Skýringar Páls Yidalíns yfir fornyrði löghókar. 1846—1854. 21) Kvæði Bjarna Thórarensens. 1847. 22) Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar. 1847. 23) Eðlisfræði eptir J. G. Fischer, með 250 myndum. 1852. 24) Odysseifskvæði, I.—XXIV. kviða. 1853 —1854. 25) Landafræði eptir Halldór Kr. Friðriksson. 1855. 26) Safn til sögu ís- lands og íslenzkra hókmennta að fornu og uýu, I. bindi og 2. hefti af II. bindi. 1855 —1861. 27) Skýrshir um landshagi á ís- Iandi, Y. bindi. 1855—1875. 28) Tíðindi um stjórnarmálefni Islands, III. bindi. 1855 —1875. 29) Biskupasögur, I. hindi og 2. hefti af II. bindi. 1855—1867. 30) íslenzkt fornbrjefasafn, I. bindi. 1857—1876. 31) Ilions kvæði, I.—XII. kviða. 1857. 32) Lít- il fiskibók, eptir Jón Sigurðsson með upp- dráttum. 1859. 33) Lítil varningsbók, eptir Jón Sigurðsson. 1860. 34) fslenzk mál- myndalýsing, eptir Halldór Kr. Friðriksson. 1861. 35) Ný jarðabók fyrir ísland. 1867. 36) Sálmasöngs- og messubók. með nótum Miðlands öræíi íslands. (Framli. frá bls. 31), 3. Óræfi frá Skaptárfjöllum til jpjörsár. |>essum öræfakafla er hetra að skipta í tvennt, hinn austara frá fjöllunum til Köldukvísl- ar, hinn vestara paðan til [pjörsár. |>essi öræfi hefi jeg farið um og sjeð yfir pau öll hið efra. Fyrir ofan liinn austara er enn Vatnajökull og stefnir par heið hans til norðurs, austan við Vonarskafð, svo æ verð- ur lengra til úr hyggð, pví vestar sem dreg- nr. Meðfram Skaptárfjöllum mun pví eigi vera meira en 6 til 7 mílur af fjallabaks- vc-gi inn til jökuls, en efst af Rangárvöll- um eru að minnsta kosti 12 til 14 mílur upp í Köldukvíslarbotna, hjá jöklinum, sunn- ■arlega í Vonarskarði. f>essi austari öræfa- kafli, er liálendur og algjö-rlega gróðurlaus, langt suðvestur eptir, Hann er mestallur mela- og urða-öldur, með dældum milli, en engin fjöll eða tindar, nema einn lítill, vest- ur undir Köldukvísl sunnarlega, heitir f>ór- is-tíndur. f>ar austur af eru fiskivötn í ó- byggðum og er hvergi, svo jeg viti, stíng- andi strá í grennd við pau. Tungná fellur hjer víðast eins og á sljettum .aurum og í dældum sunnan við.pau, vestur á brún pessa hálendis, og steypist par ofan í Köldukvísl, sem að norðaustan kemur eptir dæld eða dal nokkrum. Skammt er paðan, er pær koma saman, pangað er pær falla í jpjórsá og eru par taldar jafn-vatnsmiklar henni. Vesturhluti pessara öræfa milli Köldu- kvíslar og |>jórsár er hálendur urða- og mela-hryggur cða háls, alla leið ofan frá Tungnafellsjökli niður að ármótum Tungnár og f>jórsár, allur hagalaus, nema á fáeinum stöðum meðfram ánum. Hann heitir Búðarháls, einkum hið neðra, og er 9 til 10 mílur á lengd, en aðeins 2—3 á breidd. Hagar eru upp með Köldukvísl á Klifshagavöllum (par eru lindar), 4 til 5 mílur upp frá ármótum og svo í Illugaveri allt að 2 mílum ofar, 2 mýrablettir vestan- undir Sauðafelli — pað er melháls eigi mikill. Upp með f>jórsá eru víða hagar, en litlir í stað pangað til upp kemur á Ey- vindarmýrar, fyrir ofan Sóleyjarhöfða. Upp frá peim mýrum eru og víða hagadrög, með- — 33 — fram kvíslum sem koma norðan af sandi, og hafa aukist á seinni árum. Engin eru fjöll eða hnjúkar á pessum öræfa-hrygg, nema Hágöngur, skammt suð- ur frá Tungnafelli. f>að eru æðikáir tind- ar eður fjaliastrókar og er sem peim hafi. liloypt par upp eða ollið upp, af Búðar- hálsi að vestan eru sandar og nielar, milli Tungnafells og f>jórsár. Grjótlag á pessari tungu sýndist mjer helzt vera blágrýti og sumstaðar upp frá grár sandsteinn harður. Svo minnir mig væri í Hágöngu hinni syðri og í urðahólunum í "V onarskarði. N eðan við Hágöngu hina syðri er hraunflóð, eigi afargamalt og stefnir suðaustur. f>að sýnd- ist mjer hafa komið frá hálsunum suður a.f Tungnafelli, en ekki úr Hágöngum. 4. Öræfi milli f>jórsár og Hvítár. f>au eru, einkum hið efra, bunguvaxið liálendi (milli ánna) suður frá Hofsjökli, er nefnist peim megin Blágnýpujökull. Hallar par landi hægt og hægt til beggja ánna og svo suður til byggða. Falla margar pverár og lækir bæði frá jöklinum og pessari öræfa- bungu til beggja ánna. Hjer eru 10 til 12

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.