Norðanfari - 07.03.1877, Blaðsíða 3
— 35
l
hvers manns dyrum, áður (xuð gaf þau
œskilegu tíðarumskipti í fyrstu viku sum-
ars, svo flestar skepnur lijeldu lífi. Örfáir
menn voru pá er bjargað gátu að mun.
Eráðabyrgðar reglur er pá voru settar
eru pannig:
1. Hver sem góðfúslega vill styrkja hey-
forðabúrin, sem skulu vera á 2 stöð-
um í hreppnum, er skyldur að flytja
pangað 1—2 hesta af velverkuðu útheyi
. 20 fj. að vigt, áður 19 vikur eru af sumri,
ef tíðarfar leyfir. Umsjónarmaður telcur
við og geymir forsvaranlega.
2. Ekki mega umsjónarmenn heyjanna
lána úr peirn fyrr enn eptir sumarmál
og ekki hverjum einum, meir en sinn
tillagða skerf, nema með hlutaðeigenda
leyfi, að undanskildum vissum kringum-
stæðum og ráði hreppsnefndarinnar.
3. Allir peir er lán taka af heyinu, eru
skildir að flytja heyið aptur velverkað
og priðjungi meira, til heyforðabúrsins,
áður sá timi er útrunninn, sem tiltek-
in er í 1. gr.
4. Ekki má sama heyið geymast lengur
enn 2 vetur, er pví umsjónarmaður
skyldur, að nýja pað upp annaðhvort
ár, hefir liann með pví fengið jafnrjett-
indi við hina, pó hann frá sjálfum sjer,
hafi ekki .í heyið lagt.
5. Pari einliver burt úr sveitinni, sem
hlut á í heyinu, eignast heyforðabúrið
pað, enu flytji menn sig um sveitina,
hafa menn hluta skipti*.
pannig söfnuðust nú um sumarið tæpir
40 hestar af heyi, í 2 staði í hreppnum,
enn næstl. vetrar, hafa verið svo góðir, að
ekki hefir purft á að halda, var pví heyið
nýjað upp næstl. sumar. — J>etta er nú
svo lítill vísir, að hann getur að litlu eða
ngu haldi komið, en væru nú mynduð ein
r’VÍlxk sn - ’orðahúr í hreppnum, með 20
-30 hestum hvert, hlyti sannarlega, að
gagni verða, (pví eins og áður ætla jeg stöku
xnönnum að hjálpa), og vel mætti koma
peim á með góðum vilja. Hverjurn ætti að
vera pað tilfinnánlegt, sem nokkrar skepn-
ur hefir, pótt hann fargi 1—2 hestum af
heyi úr búi sínu, að sumrinu til? Enn
peim sem pykir bagalegur flutningur eða
húa á heyskaparleysis jörðum, geta pó var-
ið 1 haustlamhi til heykaupa hjá hinum,
sem nær húa, pvi aldrei get jeg aðhyllst
skoðun peirra andvígismanna, sem álítahey-
forðahúr skaðleg, par pau sjcu einmitt til
að stæla menn í illum ásetning, er peir
eigi lijálpar von að vorinu. ]peir munu fáir,
sem hrjóta skip sitt, rneð góðri von að kom-
ast til lands á fleka einum. fað væri á-
kjósanlegt ef hið opinhera vildi skerast í
leilcinn, með góðar tillögur, pví í engu ætla
jeg búskap vorum meira áhótavant, en góð-
um ásetning. — fað gæti máske komið að
haldi, að ásetningsmenn væri skipaðir ár-
lega*, en haii peir ekki meira vald enn að
ráðleggja eða segja álit sitt, er pað 'pýð-
ingarlaust, og lengi mun fiestum verða á-
setningur ógeðfelldur. Enn pað finnst mjer
sjálfsagt, að hreppsnefndirnar hefðu ná-
kvæmt eptirlit nm ásetning peirra manna,
sem notið hafa sveitarstyrks, helzt ef peir
eru pekktir að pví, að setja illa á jafnað-
arlega, að minnsta kosti mætti pó lagast sá
öfagnaður, að slíkir menn safni að sjer
fóðrapening, sjálfum sjer og öðrum til
skaða, eins og hingað til hefir átt sjer stað.
Tjörnesingur.
*) er sjálfsagt ef heyforðabúr yrðu
að nokkru marki, pyrfti að semjafastákveðin
lög fyrir pau,
Brjef úr Korður-|>ingeyjarsýslu.
Hjeðan úr nyrztu sveitum landsins mun
enginn vænta mikilla frjetta, enda kann jog
fáar, er tíðindum gogni. ]pó verð jeg að
segja pað sem ahnælt er, enda er fleira
frásagnarvert en frjettir einar.
Yeðráttufarið var hjer ágætt næst
liðið sumar, sem annarsstaðar, purt og heitt
(opt 14 til 16° og einu sinni 20° á E. 1
skugga). fessi sama góða tíð hjelzt yfir
haustið og helzt enn, pó smáhret hafi kom-
ið einstaka dag. Hafa lömh gengið gjaf-
laust til pessa dags. Hjer virðist vera sú
regla í veðráttufari, að optast viðrar hetur
fyrri hlut vetrar; eru pá og optar austan
og landsunnan vindar, sem Gylfastraumur-
inn vermir1. Grasspretta var hjer í sumar
allgóð, og heyskapur eptir pví, enda var
lieynýting hin bezta. Yarð pví keyafli með
meira móti í haust, en heyfyrningar voru
víða litlar eptir veturinn í fyrra.
Hjer í Aorður-Jhngeyjarsýslu er jarð-
vegur mjög misjafn að gæðum og útliti,
og landkostir að pví skapi mismunandi, hæði
engjar og haglendi. — í sveitunum norðan
og austan við heiðarnar (Sljettu, p>istilíirði
og Langanesi) er jarðvegur víðast grunnur,
rakur og laus í sjer; skiptast par á stór-
pýfðir lyngmóar og graslitlir foraðsflóar; í
móunum er mjög kjarngóður hagi fyrir
sauðfjenað, en heyið úr flóunum reynist víð-
ast hvar í lakara lagi; er heyskapur par
víða bæði illur og lítill, og öi'ðugt að honum
að vinna, vegna ófærra fenja og foraða. Allt
land gengur par mjög úr sjer, bæði engjar
og úthagar, enda er víða grýtt og graslítið,
einkum á Sljettu og Langanesi. Yatuið
eykst í mýrunum; allir grafningar og far-
vegir pess síga smátt og srnátt saman, svo
pað lileypur æ meira og meira upp, eykur
vöxt mosans en drepur grasið; víða er og
mikið járnrið í mýrunum og bætir pað ekki
grasvöxtinn. Móarnir ganga pó enn meira
úr sjer; er á surnum stöðum hálfur gras-
vegur upp hlásinn par aem allt var grasi
vafið fyrir 50 árunx. |>etta-Iandspéll fer óð-
um vaxandi, sem skiljanlegt er; pví meira
sem blæs upp, pví fljótara vinnst á. Hvar
skal pað staðar nenxa? Slík eyðilegging er
mjög geigvænleg, pegar hugsað er til fram-
tíðarinnar. Grasrótin er rót alls lífs, og
pegar hún er hjer afnumin, getur enginn
lifað hjer lengur. — I sveitunum sunnan
og vestan við lieiðarnar (á Hólsfjöllum, í
Núpasveit, Axarhrði og Kelduhverfi) er jai’ð-
vegur víðast djúpur, pur og fastur í sjer,
en sumstaðar sendinn. J>ar er grösugt mjög,
og skóglendi á mörgum stöðum (í Axarfirði
og Kelduhverfi). f>ó eru engjar par sum-
staðar litlar, en á sumum stöðum eru pær
miklar og afbragðs góðar. Mýrar eru par
viðast greiðfærar og grösugar, og keyið gott.
Haglendi er par allgott fyrir allan fjenað,
en pó er par eigi jafngott sauðland sem í
anstursveitunum, nema á Hólsfjöllum. f>ó
grasvegur gangi par sumstaðar úr sjer,
myndast par aptur betri gróðpr á öðrum
stöðum.
Fjenaðarhöld eru hjer hvervetna
góð. Sauðfje er hjer hraust, einkum í aust-
ursveitunum; par hefir bráðapestin aldi'ei
gjört vart við sig, svo teljandi sje, og má
1) Við petta tækifæri vil jeg geta pess,
að pað getur ekki verið rjett sem stendur
í Almanaki voru, að ársmeðalhitinn á Akui'-
eyi'i sje — 0° R., enda mun pað eigi byggt
á neinum athugunum. Hjer nyrðra hefir
meðalhiti meðalárs reynzt 1,680 eptir
nákvæmustu athugunum. J>að muu pví að
minnsta kosti meiga fullyrða, að meðalhiti
ársins á Akureyri sje + 1,50° K. (hálft
annað stig).
eflaust pakka pað hagagæðunum. Sláturfje
reyndist í liaust lijer um bil í meðallagi.
Æðarvörp eru á allmörgum stöðunx
á Láng&nesi og einkum á Sljettu. Hefir á
flestum stöðum oflítil rækt verið við pau
lögð, en á einstökum stöðum hafa pau pó
verið ræktuð, og aukast par ár frá ári.
Næstliðið sumar munu pau hafa reynzt í
meðallagi. — Ekki kom Eyjúlfur Húnvetn-
ingur til mikils hingað austur, maðurinn,
senx sendur var moð opinherum styrk til
pess að skoða varplönd á Norðurlandi, og
livar tiltækilegast mundi að hæta pau, og
koma á nýjum vörpum. Hann fór eigi
lengra en að Skógum í Axarfirðí, og hvarf
pannig aptur án pess að hann liti á hin
beztu og mestu varplönd á Norðurlandi,
sem eru á Melrakkasljettu og Langanesi;
par mundu pó ráð hans að líkindum bera
beztan árangur, pví að hægra er að styðja
en reisa, enda mun líka óvíða betra að
yrkja ný vörp.
Veiðiskapur heppnaðist hjer mjög
misjafnlega í sumar. Fiskiafli var mjög
tregur framan af sumri, en að áliðnu sumri
tók að aflast nokkuð, en gæftir voru stop-
ular. Hjer er sjaldan átt við fiskiveiðar
neraa um sumartímann, og pá að eins 1 hjá-
verkum, enda eru hjer tíðir stórsjóar. Ef
menn hjer í austursveitunum sæktu sjó jafn
duglega og Sunnlendingar gjöra, mundi hvers
manns liús verða fullt af fiski, einkurn pó
ef veiðin væri stunduð á pilskipum. Hjer
hefir verið mikil mcrgð af fiskiskútum út-
lendra rnanna, einkum Englendinga. Hafa
peir opt fiskað mjög nærri landi, og stund-
xun uppi á grunnmiðum. Eigi hafa peir
hafzt lxjer nxikið illt að, svo menix með
vissu viti, en pó ætla menn, að peir liafi
stolið hæði rekatrjám og sauðfje. Á öðrum
stöðum munu pjer hafa gjört meiri spell-
virki. J>ótt nú sje komin ný lög um fiski-
veiðar peirra, mun peim eigi verða fram-
fylgt að neinu gagni fremur en hinum eldri
lögum.
Eekar hafa komið hjer mjög litlir
hin síðustu ár.
V e r z 1 u n var lijer í sumar rekin rneð
talsverðu fjöri. Keldhverfingár, og að miklu
leyti Axfirðingar, sóttu verzlun til Húsa-
víkur, og Fjallamenn til Vopnafjarðar. Hin-
ir aðrir verzluðu á Raufarhöfn, við Gránu-
fjelagið og Fog, og á J>órshöfn við fjórar
verzlanir: Gránufjelag, verzlun Örum og
Wulfs (skip frá Vopnaf.), Fog og -Jacob-
sen. Fyrir fjelagsverzluninni rjeði Her-
íxxann Hjálmarsson; fyrir verzlun örums og
Wulfs var búðarmaður frá Vopnafirði, er
kallar sig Lilliendahl. J>etta verzlunarfje-
lag er orðið gamalt og grátt í liettunni, og
sver sig einkennilega í ættina til hinnar
gömlu einokunar með pví, að pað vill æfin-
lega' vera eitt unx hítuna, og fiýr paðan
hvervetna, sem nokkur keppni er í verzlun-
inni. Á skipi Jacohsens rjeði verzlun Niku-
lás snikkari frá Seyðisfirði. J>að skip kom
of seint til að geta fengið verzlun til muna,
og bauð pó gott verð á ýmsum vörum.
Flestir verzluðu við Gránufjelagið, en liin-
ir dönsku kaupmenn urðu meira og minna
fyi’ir horð hornii'. Nú hefir Gianufjelag
stofnað fasta verzlun á Raufarhöfn, undir
forstöðu Hermaixns Hjálmai’ssonar. Lkki
pykir mönnum niikið að lionum kveða, sem
verzlunarstjóra. Á Raufarliöfn var mikil
fjártaka í haust, en fyrir klaufaskap verzl-
unarstjóra skemmdist hæði kjöt og tólg að
xnun. Allir óska Gránufjelaginu vegs og
gengis, tírs og tima, en hins vei’ða rnenn að
gæta, að pað taki eigi aðra en ráðvanda
menn og dugandi í sína pjónustu. — Lítíð
gátu menn hjer nyrðra notað ferðir „Díönu“
i sumar; hún kom pó á Raufarhöfn, eins
og ákveðið var; pó fór liún eigi inn á sjálfa