Norðanfari


Norðanfari - 12.04.1877, Blaðsíða 1

Norðanfari - 12.04.1877, Blaðsíða 1
Sendur kaupendum lijer á landi kostnaðarlaust; verð hverra 10 arka af árg. 1 kr., einstök nr. 16 aura, sölulaun 7. hvert. NÖRMWAIU, Augíýsingar eru tekliar í blað- ið fyrir 8 aura liver lina. Við-. aukablöð eru prentuð á kostnað hlutaðeigenda. 16. ;'ir. Akureyri, 12. apríl 1877. Ágrip af verðlagsskrám, sem gilda í Norður- og Austurumdæminu 1877—1878. í Hv. Skf. sýslum. í Ef. og p>. sýslum og Ak. k. í Múla- sýslum. 1 A. F r í ð u r p e n i n g u r: lmdr. 1 kýr í fardögum 3—8 vetra . . . á Kr. 96 aur. 39 V, Kr. 93 aur. 60 V2 Kr. 82 aur. 32 - — 6 ær - — 2—6 — . . . . liver R 12 73 V* 13 61 13 53 - — 6 sauðir á hausti 3—5 ■—- . . . hver á 16 33 16 29 17 61 - — 8 — - — tvævetrir . . . . . hver á 12 85 13 20 14 61/ - — 12 — - — veturgamlir . . . . . hver á 8 99 8 91 10 121/ - 8 ær - ■— geldar . hver á 12 20 12 1672 13 431/ - — 10 — - — mylkar . liver á 7 87 7 88 9 17 - — 1 áburðarliestur i fardögum 5-12 vetra . . . Jí) 80 83 11 79 40 90 áln., 1 hryssa jafngömul 67 23 73 78 68 497 1 B. U11, smjör og tólg: hndr. 120 pd. af hvítri ullu vel pveginni . . 1 .pd. á 33 89 */. n 89 33 86 - — 120 pd. af mislitri ullu— — . 1 pd. á 5? 65 627, 3? 607: - — 120 pd. af súru smjöri . 1 pd. 2i 5? 577» ?3 527, 33 64 - — 120 pd. af tólg vel bræddri . . . . 1 pd. á 36 3? 34 33 33 1 C. Tóvara af ullu: hndr. 60 pör eingirnissokka á 33 57 65 33 33 - — 30 — tvíbands gjaldssokka . . . . parið á ?3 79 3? 79 33 66 - — 120 — tvípumlaðra sjóvetlinga . . . parið á 33 25 33 26 33 28 . — 20 — eingirnis pcisur á 2 14 7» 2 3? 33 33 » — 15 tvinnabands gjaldpeisur . . . . hver á 2 85 3 44 33 33 . — 120 álnir vaðmáls álnar breiðs . . 1 alin á 1 29 1 9 1 38 - — 120 — einskeptu 4—5 kvartil á breidd 1 alin á 92 3? 82 1 7 1 D. F i s k u r: hndr. 6 vættir af saltfiski 1 vætt á 9 96 * 14 57 11 20 - — 6 — af hörðum fiski .... 1 vætt á 11 65 10 2772 12 39 — 6 — af smáfiski 1 vætt á 11 34 9 49 10 347, - 6 — af ísu 1 vætt á 10 99 8 58 9 24 - —- 6 — af hákarli liertum . . . 1 vætt á 9 41 7 76 8 23 1 E. L ý s i: lindr. 1 tunna hvallýsis 8 pottar á 4 33 2 917, 3 8 - — 1 — hákarlslýsis 8 pottar á 3 56 3 7 3 4 - — 1 — sellýsis 8 pottar a 3 44 3 72 2 81 - — 1 — porskalýsis 8 pottar á 2 99 2 60 2 53 1 F. S k i n n a v a r a: lmdr. 4 fjórðungar nautskinns .... 1 fjórð. á 13 80 15 28 12 567, - — 6 fjórðungar kýrskinns 1 fjórð. á 11 32 12 48 11 20 - — 6 fjörðungar hross-skinns .... 1 fjórð. á 9 40 9 84 8 88 — 8 fjórðungar sauðskinns af tvævetrum sauðum og eldri 1 fjórð. á 6 857. 6 78 6 2 " — 12 fjórðungar sauðskinns af ám og vet- urgömlum sauðum 1 fjórð. á 4 95- 4 81 4 86 - — 6 fjórðungar selskinns 1 fjórð. á 11 28 11 59 9 99 - — 240 lambskinn (vorlamba) einlit . . . hvert á 33 25 3? 29 33 23 1 G. Ý m i s 1 e g t: hndr. 6 pd. af æðardún vel hreinsuðum . 1 pd. á 18 9 18 4472 18 19 - — 40 pd. af æðardún óhreinsuðum . 1 pd. á 33 n 3? 33 33 33 - — 120 pd. af fuglafiðri 1 fjórð. á 9 82 7 37 8 48 - — 280 pd. af fjallagrösum 1 fjórð. á 1 65 1 38 1 33 5 álnir 1 dagsverk um heyannir 2 22 2 10 2 52 5 álnir 1 lambsföður 4 16 4 1 3 98 MeðalAerð allra meðalverða: hundrað. alin. í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum..............................67 kx-. 59 a. 56 a. í Eyjafjarðar- og pingeyjarsýslum og Akureyrarkaupstað..........65— 39- 54- í báðum Múlasýslum.............................................. 69 — 60 - 58 - Nr. 25—26. Athugasemdir við greinir Arnljóts prests Ólafs- sonar í Norðlingi um skattamálið. (Framli.). pessum athugasemdum mætti nú vera lokið, pví jeg hefi drépið á hið helzta, er mjer hefir virzt athugavert við greinir síra A. Ó. Menn munu hafa tekið eptir pví, að jeg hefi ekki getað fallist á ýmsar skoðanir hans á skattamálinu; engu að síður skal jeg fúslega játa, að hann á lof skilið fyrir það, að hann varð fyrstur til að lxefjast máls á pessu mikilsvarðandi mál- efni, með hverju hann hefir vakið áhuga og eptirtekt almennings á pvi, og brotið ísinn fyrir pá, sem ásíðan kunna að vilja leggja orð í með um petta mál. En löfið hefði mátt vera meira, ef hann hefði gjört sjer m i n n a far um, að leita uppi smíðalýtin hjá skattanefndinni, eða búa par til smíða- ]ýti, sem pau ekki var að finna, en par á móti lagt m e i r i stund á, að fra:ða menn og leiðbeina mönnum í ýmsum peim atrið- um, sem standa í sambandi við skattamáhð, og sem hann annaðhvort ekki hefir hreift með einu orði, eða farið mjög lauslega yfir. Svo er t. a. m. um jarðamatið, að hann get- ur pess ekki með einu orði, hvort pað eigi að haldast óbreytt, eptir jarðabókinni frá 1861, eða pað skuli tekið undir endurskoð- un og lagfæringu, par sem mestir gallar eru á pví, eða gjöra skuli nýtt jarðamat frá rót- um. Jeg hefi áður tekið pað fram, að ó- gjörandi væri að leggja skatt á jarðir svo nokkru nemi, eptir pvi mati sem nú er á peim, og á pað held jeg hver sá hljóti að fallast, sem nokkuð pekkir til, eða nokkuð hefir kynnt sjer pá storkostlegu galla, sem nú eru á jarðamatinu. Og fyrst nú síra A. Ó. vill lialda dauðahaldi við jarðaskatt- inn, pá var pað bein skylda hans að benda á, hvernig honnm sýndist að fara með jarða- matið, hvort lieldur að breyta pví frá rót- urn, eða reyna að lagfæra pað, par sem mestir gallar eru á pví. Skattanefndin hefir nú lagt pað til, að jarðamatið yrði lagfært,. og gefið fáorðar bendingar um hvernig henni sýndist að haga pví, með sem minnstum umsvifum og minnstum kostnaði (sbr. álits- skjal nefndarinnar, bls. 40—41). En pað var hvorttveggja, að pað heyrði ekki undir verkahring nefndarinnar, að semja reglur fyrir lagfæringu jarðabókarinnar, enda hefði pað verið fyrir tímann að semja pessleiðis reglur, á rneðan ósjeð var livort alpingi mundi aðhyllast uppástungur nefndarinnar um fyrirkomulag landskattsins í heild sinni. Yjer fáum nú seinna að sjá hvað pingið gjörir; og ef pað fellst á tillögur nefndar- innar um landskattinn og lagfæringu jarða- matsins, mun pað geta notað bendingar Herför Siumiel Wliite Baker’s í Afríku. (1869 — 1873). (Framh.). Einu sinni er Baker var par 1 landi fjekk hann pá fregn að stór fíla- hópur1 nálgaðist og brátt sá liann lxvar 1) Afríkufíllinn (Elephas africanus) peir gengu hægt og stillt fram að fljótinu, dilluðu trjónunum og hreyfðu eyrunum fram hefir kúpt enni og mjög stór eyru, en Ind- landsfíllinn (Elephas indicus) hefir í- hvolft enni og minni eyru. Indlandsfíllinn er taminn og hafður til reiðar og áburðar, en Afríkufíllinn eigi, í fornöld tömdu menn hann pó og Kartverjar höfðu hann í hern- aði til pess að bera hermenn og vigvjelar. Fílar liafa mjög stórar höggtennur (pað eru — 49 — . og aptur. Brátt voru filarnir umkringðir af mönnum, en pegar peir sau pað, brokk- uðu peir út í fljótið; bakkarnir hinumegin framtennur) pær eru mjög dýrmætar og til margra hluta notaðar, pær vega opt yfir 10 fjórðunga. Mammútsdýrið (Elephas primi- genius) sem nú er útdautt heyrði hjer undir. Leyfar af pví hafa fundist í ís í Síberíu, pað Yar likt hinum fílunum en allt kafloðið.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.