Norðanfari - 19.04.1877, Síða 4
— 56 —
er hann ljet í „Sparisjó3:‘ Akureyfarkaup-
staðar til pess að geymast par og ávaxtast,
svo lengi sem hún ekki parf á peim að
halda. Jeg finn mjer pví, sem móður nefndr-
ar stúlku, hjer með skylt og sannverðugt, að
votta hinum háttvirta og veglynda lækni og
mannvin, mitt innilegasta og virðingarfyllsta
hjartans pakklæti, fyrir liina ofannefndu
heiðursgjöf til barns míns, sem kom sjer
pví betur í parfir, er hún í fyrravetur varð
að sjá á bak sinni ógleymanlegu fóstur- og
velgjörðamóður, ekkjumadömu Marju sálugu
Orum, er hafði alið pessa dóttur mína upp,
frá pvi er hún fæddist, og reynst henni sem
bezta móðir barni sínu, og mundi víst, ef
dagar hennar hefðu lengur endst, hafa fram-
haldið og fullkomnað hið góða verkið.
Akureyri, 12. apríl 1877.
Ingibjörg Bjarnadóttir.
Ur brjefi úr Húnavatnssýslu 2/s—77.
„Frá pví viku eptir nýár, hefir tíðarfar
verið mjög óstöðugt, optast með sriðvestan
rosum, blotum og snjókomu á víxl, svo um
mánaðamótin var orðið nokkuð hagskart af
svellalögum og áfrcðum, og sumstaðar fram
til dala alveg jarðlaust. Af öllu Yestur-
landi eru sögð dæmafá snjópyngsli og jarð-
bannii', frá pví snemma á poi-ra. 3. febrú-
ar var hjer stórhríð á norðvestan og sjávar-
flóð afarmikið, tók pá út borðvið og skip
af jóngeyrasandi og rak upp fyrir austan
Húnaós, lítt eða ekkert skemmt. Á Illuga-
stöðum á Yatnsnesi braut 3 skip og báta“.
— ITr brjefi úr Núpasveit i Norðurping-
eyjarsýslu, 18. marz 1877: „Tíðin hefir
verið svo góð í vetur, að ekki er enn búið
að kenna öllum lömbum át í Presthólum
og á 2 yztu bæjum í Núpasveit; eldra fje
aldrei verið gefið, en einusinni byrgt inni (í
stórhríðinni 26. f. m.), pá var frost hjer 16
gráður. Talsverður hafíshroði er kominn
hjer inn á fjörðinn; 4 selar eru fengnir á
Hrjótnesi og 2 í Hraunhöfn“.
— J'ósturimi að sunnan, kom loksins
hingað í bæinn 16. p. m., (12 dögum seinna
en ákveðið er), hafði hann fengið veður ill
og verstu færð svo sagt er hann hafi verið
um kyrrt 5 daga á einum bæ og livergi
komist. — Með pessari póstferð komu nú
bæði blöð og brjef að sunnan og eins frá
útlöndum, og verður hinna helztu tíðinda
getið, eptir pví sem rúmið leyfir, í pessu og
næsta bl. Nf. — Á Vesturlandi hafa nú í
vetur látist 2 merkir menn, pað er fræði-
maðurinn og skáldið Gisli Konráðsson er
dó á Kyndilmessu (verður hans getið síðar)
og hinn alkunní sæmdar- og dugnaðarmað-
ur |>orleifur dannebrogsmaður þorleifsson
i Bjarnarhöfn, er pótti meðal annars ein-
liver með heppnustu mönnum við lækningar.
Baker í vandræðum með hvernig hann skyldi
komast út til hans. j>egar hann sá að
ekkert far var að fá, fór hann að láta
menn sína smíða báta úr pálmategund einni
(Borassus æthiopicus), sem er hentug
til pesskonar af pví hið yzta af trjenu er
mjög hart og seigt en innri hluti pess er
meyr og laus í sjer, svo pví hægra er að
hola trjeð og gjöra úr pví báta. Til pess
að flytja farangurinn gjörði Baker fleka úr
purru „papyrus“-sefi. Litið var um vistir
hjá peim fjelögum, peir liöfðu ekkert að lifa
af nema villigrös og písang* 1. Engan mann
1) Pisang (musa ppradisiaca) er al-
geng planta í heitu lfindunum er ber æta
mjelkenda ávexti, blöðin eru mjög stór gul-
græn og blómin Ijósgul. Til eru fleiri tegund-
' ir af pví kyni. (t. d. m. sapientum).
L
I í Reykjavik ljezt 20. f. m. Páll stúdent-
Pálsson, fyrrum skrifari amtm. Bjarna sál.
Thorsteinsonar; Páll var mjög vel að sjer,
og í öllu hinn heiðurlegasti maður. ■— Að-
faranóttina hins 25. f. m. andaðist og í Iiv.
Brynjólfur lyfsali Jóhannsson, nálægt fer-
tugu að aldri. Yar í honum mikill mann-
skaði og söknuður, pvi hann var bæði hinn
mesti ágætismaður og mikið vel að sjer, og
svo vinsæll, að allir unnu honum, er kynnt-
ust nokkuð við hann.
Frá Amerífeú er oss skrifað 7. febrú-
ar, að bólusóttin liafi gengið í Nýja Is-
i landi í vetur og margir lagst í henni; um
100 manns hafði dáið, helzt unglingar. J>eg-
ar brjefið er skrifað, var sýkinni afljett og
i búið að bólusetja alla, pví engin hafði feng-
ið veikina er áður var bólusettur. Að öðru
leyti líður víst öllum vel. — Yeturinn var
kaldur í Minnesota fram í janúar (hæst
frost 45 0 Ph.) en mjög snjólaust, úr pví
bliða og sólskin daglega. — Atvinnuleysi
var mikið í bæjum. — Getið er til að Hall-
dór Briem komi með 3. póstskipsferðinni.
j
Úr brjefi að sunnan 24. marz 1877.
— —• „Frá peim tíma sem frjetta- eða
árferðisbálknr vor liætti (3. des. f. á.), hefir
pað verið á pessa leið í stuttu máli á Suður-
landi: Allan desember f. á. var hin mesta
veöurblíða, dagana 16. og 17. var 4° hiti,
svo kólnaðí nokkra daga og var 4° frost
dagana 20. til 23. s. m., á gamlaársdag var
9° frost. Með nýárinu brá til frosta og
hreinviðra, er hjelzt til 8. jan., varð frost
hærst 11—15° dagana 6. og 7.; eptir pað
gekk í sunnan- og vestanstorma með verstu
hrakviðrum, ýmist kraparigning eða útsynn-
ings-jeljum, með frosti á milli, er öllu hleypti
í gadd og jarðleysur, var petta veðurlag út
allan janúar. Aðfaranóttina hins 13. var
- ofsa stormur af suðri og enn aptur nóttina
17. fylgdi honum sjógangur mikill og brim,
er gekk venju hærra, og brotnuðu skip
nokkur á suðurnesjum af sjóganginum; 10°
frost var 30. dag mánaðarins. Með febr.
stillti noltkuð til og dagana í'rá 9,—20. var
hægviðri og pýða pann 17., hinn 20. var
norðanstormur og kólga með 10° frosti, 21.
og 22. var gott veður, en með peim 24. kom
aptur kólguveður með norðangaddi, varð
frostið liæst 15° pann 27. í lok mánaðar-
ins kom góð hláka, er hjelst í 3 daga, eða
til hins 2. p. m.,- tók pá upp snjó að nokkru
og svell eyddust svo að liagar komu dálítið
upp til sveita, bæði eystra og upp um Borg-
arfjörð. Hinn 4. p. m. gekk í hægan út-
synning með jeljagangi er spilti högum peim,
er upp hefðu komið, og var til pess 12., pá
kom norðanátt með storini og frosti, og
hjelst sú veðurreynd til hins 22., frostið varð
mest 8° pann 15. og 21. J>ann 19. var hríð
af landnorðri, og 22. var fyrst austan skaf-
renningur og síðan bleytuhríð; í gær og dag
sáu peir, pví enginn af íbúunum par í
landi porði að nálgast pá, pví peír voru
orðnir svo kvektir á svikum prælasölu
manna. 29. júnímán. náðu menn hans ein-
um svertingja og færðu hann til Bakers,
pessi maður hafði fylgt honum á fyrri ferð
hans og pekkti liann strax, sagði lianu að
Itionga væri peim vinveittur en pyrði eigi
að koma til peirra, af pví hann væri eigi
fullviss um vinfengi Bakers til sín. Nokkru
seinna komu 2 sendimenn frá ítionga til
hans og tók Baker peim vel og fullvissaði
pá um vináttu sína og sendi Rionga gjafir,
en Bionga sendi honum aptur korn, jarð-
epli, kú og sauð og var pað tekið með
pökkum pví peir Bakersmenn voru hungr-
aðir og grindhoraðir af íllu og litlu viður-
1 væri. í miðjum júlímánuði fór Baker í
pýðvindi á landsunnam — Skepnuhöld eni
talin í betra lagi; hefir bráðapestinnar orð-
ið með minna móti vart í vetur, og fjár-
kláðans eigi getið nú sem stendur. — Allt
hingað til hefir heilbrygði verið almenn á
Suðurlandi, en nú er hettusóttin farin að
ganga um Suðurland, og er fólk farið að
leggjast í henni. — Nú er ta,lið að neta-aíli
sje kominn allgóður suður í Garðs- og Leiru-
sjó“. — —
Blaðið „Budstikken“ (nr. 23, 1877)
segir frá pví, að prófessor einn í Boston í
Ameríku, sem heitir A. Graham Bell, ásamt
aðstoðarmanni sínum T. A. Watson, hafi
fundið upp á pví með segulmagni, að tala í
gegnum rafsegulpræði. I fyrsta sinn pá er
hann gjörði tilraún sína opinbera, talaði
hann við mann, sem var í 6 mílna fjarlægð,
svo að bæði maðurinn, sem Bell talaði við
og hinir sem nærstaddir voru, heyrðu glöggt
hvert orð. Bell fullyrðir, að hann með pessu
móti geti talað yfir lengri leið, en pá sem
Atlandshafs-práðurinn nái nú yfir. — Upp-
götvun pessi kallast ,,Telephoni“.
AUGrLÝSING-AB.
— Heyrðu kunningi! ef pú ert frómur
og liefir í ógáti gripið hálstrefil á veitinga-
stofu L. Jenssens á Alcureyri í nótt sem
j leið, pá bið jeg pig að skila mjer honum
I aptur pað fyrsta, en sjertu pjófur, pá njóttu
eins og pú hefir aflað.
Stóra-Eyrarlandi 4. apríl 1877.
Magnús Einarsson.
— Gráhosótt óskilakind, mörkuð: sýlt
hægra og illa gjörðu bragði að framan, stýft
vinstra lögg aptan, var rekin til mín næstl.
haust og pá eignuð Helga Jónssyni á Möðru-
felli, en sem hann pá ekki átti, jeg áleit
pví rjettast að selja hana ekki heldur taka
hana til fóðurs, svo hún lifir ennpá og
getur pví eigandi vitjað hennar til mín eða
andvirðis hennar að frádregnum kostnaði,
eigi síðar enn fyrir lolc næstkomandi maí-
mánaðar, eptir pann tíma verður kindin
seld við opinbert uppboð.
Hraungerði í Eyjafirði 9. apr. 1877.
Marz Kristinn Kristinnsson.
— Á leiðinni frá Akureyri og fram fyr-
ir neðan Syðra-Laugaland, tapaðist kvenn-
piskur úr brúnspónstrje með látúnshólkum,
handkaflinn vafinn með látunsvír, og ljeleg ól
í kengnum. Einnig týndist pá klæðiskaskj-
etti. Sá eða peir, sem fundið hafa pessa
hluti, eru beðnir að skila peim á ritstofu
Nf., móti sanngjörnum fundarlaunum.
Eigandi og ábyrgðarm: Björn Jónsson.
Prentari: Jónas Sveinsson.
bátum út á eyju Bionga og tók Bionga
honum fegins hendi. Bionga var laglegur
maður og miklu höfðinglegrí en Kabba
Béga, hann pakkaði Baker mjög fyrir, að
liann hefði klekkt á Kabba Béga og vildi
feginn gjöra samband við liann og mjög
var liann fram um. að sverjast í fóstbræðra-
lag við Baker, pví pá sagði hann að menn
mundu fyrst trúa pví að peir væru vinir og
mundu hver hjálpa öðrum. J>egar daginn
eptir áttu peir á hátíðlegan hátt að sverjast
í fóstbræðralag. Um morguniun varð Baker
að fasta á undan hátíðahaldinu. 1 viður-
vist mikils manngrúa og allra höfðingja
par í landi vöktu peir sjer blóð á vinstra
handleggi og sugu lrver annars dreyra úr
sárinu. (Niðurlag síðar).