Norðanfari - 01.06.1877, Side 2
— 78
ir hinnm veraldlegu, en presta sje varla get-
ið, framar en dauðra hunda, og viti pó all-
ir að kjör fjölda margra peirra sjeu þó
miklu lakari en nokkurra hinna. J>ó ætia
jeg petta muni eigi vera rjett álitið, heldiír
valdi hitt framar, að prestastjettin hýr hjer
að gömlum og föstum tekjustofni, sem nú
er talin pjóðeign og annast sjálf um sín-
ar tekjur, og megi basla við þetta um sinn.
Er líklegra að bráðum verði farið að gefa
pví gaum, að uppeldisstofn fjölda margra
presta vorra er orðinn mikið of lítill, eptir
pörfum manna nú á tímum, enda er honum
of misjafnt deilt.
Frá siðabótartímunum og fram yfir næst-
líðin aldamót, lögðu valdsmenn sig jafnaðar-
lega fram urn, eins og jeg hefi á minnst,
að kefja prestastjett landsins, en biskupar
andæfðu allajafna móti með nokkrum styrk
annara kennimanna, og tókst mörgum peirra,
sem mikilmenni voru, að verja mörg rjett-
indi kennilýðsins og fá bætt úr sumu, sem
ofgjört pótti vera við hann. þessu andpófi
íor fram með meira og minna fylgi, pang-
að til konungs valdsmenn fundu pau ráð
sem dugðu, að leggja í eyði báða biskupa-
stóla landsins og báða skólana, selja öll
stólagótsin, og hafa 1 biskup yfir landinu,
sem gjalda skyldi uppeldiseyri úr ríkissjóði,
og 1 skóla (ofur auðvirðilegan), er sami
sjóður skyldi annast um, pví til pess hafði
konungur skuldbundið sig eða ríkissjóðinn,
pegar gótsin voru seld og andvirðið dregið
þangað, að annast biskup landsins, skóla
og dómkirkju. Hjer með var öllu andófi
lokið af kennimanna hendi, og hafa peir
síðan búið við pá kosti, sem konungs valds-
menn ljetu þá haldast og settu. þó ýmis-
legt gott fyrir pjóðina flyti af sölu stóla-
gótsanna, svo sem að miklu fleiri bændur
en áður urðu jarðeigendur, og margar kvað-
ir fjellu niður, sem hvíldu á bændum frá
katólskri tíð af hendi biskupa og kenni-
manna, pá var nú ofmikið aðgert, að selja
öll gðtsin og það á verstu tímum, pegar
hvert harðæri eptir annað gekk yfir landið,
og verzlunarkúgunin var búin að færa lands-
lýðinn í mesta volæði, en pað sem stofnað
var í stað hins fyrra var mjög svo ónóg,
enda voru klaustrin öll löngu áður lögð und-
ir krúnuna. þær eignir höfðu verið gefnar
og lagðar til uppeldis kennimönnum, og til
skólamenntunar í landinu, og átti að verja
þeim til híns sama, og mundi þá nú hafa
staðið betur, ef svo hefði verið gjört, en
stendur um hag pretastjettarinnar. þetta
parf að laga eins og margt fleira, sem
andhælis hefir gengið eða ekkert verið hirt
um á dögum hinnar útlendu og óeðlilegu
stjórnar vorrar.
(Framhald síðar).
„Með 18gum skal land byggja“.
(Framh.). J>á skal jeg leyfa mjer að
taka upp í þriðja kaflann skyldur pær,
sem frumvarpið tilsegir jarðeigendum; og
takmörk pau er þeim eru sett í viðskipt-
unum við leiguliða; að öðru leyti en pví,
sem tilfært er á undan, í grein um ábúðar-
rjettinn.
Hver sem jörð á er skyldur til að
leigja hana öðrum ef hann brúkar hana eigi
sjálfur; og brúki hann sjálfur fleiri en eina
jörð, er hann skyldur til að viðhalda peim
bæði að ræktun og mannvirkjum öllum, og
gjalda allar skyldur og skatta (69. gr.).
64. gr. Ávallt er jörð er leigð skal
gjöra um það brjef, og er pað byggingar-
brjef fyrir jörðunni. Hafi landsdrottinn van-
rækt petta skal svo álíta, sem jörðin hafi
verið hyggð með þeim skilmálum, sem leigu-
liði kannast við, nema landsdrottinn sanni
| að byggingarskilmálar hafi aðrir verið. í
j hverju byggingarbýefi skal ákveða landa-
merki jarðarinmar, ©g geta þeirra ítaka er
hún kan-m að' eiga í annara manna lönd,
svo og ei einhverjar sjerstakar kvaðir, eða
Sskyldur eru lagðar á hnna..........aldrei
mega fleiri innstæðu-kúgildi fylgja jörðu, en
svo, að 1 sje á hverjum 5 hundruðum; og eigi
skal leiga hærri vera en 20 álnir eptir hvert
kúgildi“.
Jörðin skal vera í leigufæru standi
(62. gr.) sem sje: 67. gr., .... henni fylgi
öll nauðsynleg íbúðar- og geymsluhús, svo
sem er baðstofa, búr, eldhús, bæjardyr,
smiðja og skemma .... Baðstofa skal vera
svo stór, að hún rúmi pá menn, sem þurfa
til að vinua upp jörðina, og skulu lienni
fylgja nógu mörg rúmstæði fyrir pá menn.
Peningshús .... fjós fyrir pær kýr, sem
tún jarðarinnar fóðrar, hesthús íyrir pau
hross er purfa til að vinna jörðina upp, og
sauðpeningshús eigi minni en svo, að taki
helming pess fjár, er úttektarmenn álíta,
að jörðin fóðri í meðal ári“.
Landsdrottinn skal leggja til alla viði
og smíði til að byggja upp hús á leigujörð
sinni, ef þau eyðileggjast eða skemmastfyr-
ir skriðu, snjóflóði, vatns-flóði eða eldsvoða,
en leiguliði kostar veggi að öllu (76. gr.).
Bömuleiðis skal landsdrottinn kosta að helm-
ingi móti leiguliða, bætur á skemmdum sem
áföll, skriður, vatnagangur eða sandfok gjöra
á jörðu; en sje þær óbætandi skal hann
lækka landskuld, að hálfum peim liluta, sem
álízt jörðin hafi rýrnað (77. gr.). — Einnig
skal landsdrottinn kosta að liálfu, móti leigu-
liða, matsgjörð á jarðarskemmdum, jarða-
bótum, jarðarníðslu osfrv. — en aðgætandi
er: „Skorist annai'hver peirra undan að
eiga þátt í matsgjörðinni. . . . kostar krefj-
andi (gjörðarinnar) matið einn (83. gr.). —
Sje landsdrottinn búsettur fjær heimili leigu-
liða en þingmannaleið sje áleiðis, skal hann
hafa umboðsmann búsettann, innan þeirra
takmarka, er gangi leiguliða að öllu, í stað
landsdrottins (85. gr.).
„ . . . . Ómerk er útbygging se:n gjörð
er eptir jól“ (86. gr.).
þá skal þar næst skýra frá pví sjer i
lagi, hverra skyldna fráfarandi og viðtak-
andi hafa að gæta, pá ábúendaskipti verða
á jörðu.
„69. gr. Fráfarandi skal hafa flutt allt
hú sitt burtu af jörðunni hinn síðasta far-
dag, nema viðtakandi leyfi að hann hafi pað
par lengur .........Heimilt er honum að
skilja eptir af bui sínu, par sem viðtak-
anda ekki er mein að, pað er hann eigi má
flytja burtu pá strax, en burt skal hann
hafa tekið pað af jörðinni fyrir næstu vet-
urnætur“. — „70. gr. Eigi má fráfarandi
flytja burt með sjer af jörðunni, hey, áburð
eða nokkurt eldsneyti, og ekki torf eða
nokkurt byggingarefni annað, sem sú jörð
gefur af sjer. Eigi fráfarandi fyrningar af
heyi, eldsneyti eða nokkru því byggingar-
efni, sem fjemætt er, þá skal hann bjóða
viðtakanda að kaupa pað, eptir óvilhallra
manna mati. 'V’ilji viðtakandi eigi borga
pað pvi verði, sem pað er matið til, máfrá-
farandi flytja pað með sjer eða selja það
öðrum, en burt skal hann hafa tekið það
af jörðunni, fyrir næstu heyannir .... „.
Hann slcal flytja áburð á allt túnið, ef til
er, áður enn hann fer. Hann skal hreinsa
vandlega öll hús. heygarða, heytóptir. —
„Ekki má fráfarandi vinna meira á jörð-
unni pað vor, sem hann flytur þaðan en
til búparfa sinna, og engin garðspjöll gjöra,
pau er viðtakanda sje mein að“ (71. gr.).
Viðtakandi má eigi flytja bú sitt á jörðina
fyrri en í fardögum, og eigi vera komin
seinna til jarðarinnar, en 7 vikur eru af
sumri (68. gr.).
Að lokum skal pess getið hver af-
brigði landsdrottins eða leiguliða, frá á-
kvörðunum pessa kapítula, valda sektum
eða skaðabótum.
„66. gr. Ef landsdrottinn byggir tveim
mönnum sömu jörð eða jarðarpart“, skal
hann bæta þeim er missa hlýtur af ábúð-
inni, „skaða pann er hann bíður af pví, ept-
ir óvilhallra manna mati, og greiða 10—
100 liróna sekt að auki“. Að öðru leyti
er ekkert orð í frumvarpinu um, að nokk-
uð liggi við afbrigðum landsdrottins, frá
skyldum peim er pessi kapítuli tilsegir hon-
um. En öðruvísi er pví varið fyrir leigu-
liðanum, pví auk pess sem hann, eins og
að framan er fráskýrt fyrirgjörir ábúðar-
rjetti sínum með hverju afbrigði, pá gjör-
ast honum fjárútlát í peim tilfellum er nú
skal greina:
„68. gr........Ef hann er eigi kom-
inn til jarðar (sem hann hefir tekið til á-
búðar) að forfallalausu, pá er 7 vikur eru
af sumri, hefir hann fyrirgjört ábúðarrjetti
sínum, og lúki hann landsdrottni landskuld
og leigur fyrir pað ár, svo sem ákveðið var
þeirra á milli, en landsdrottinn má nýta
sjer jörðina sem hann vill eða byggja hana
öðrum. Svo skal og leigulíði bæta lands-
drottni sliaða pann, er hann bíður af pví,
ef jörðin stendur í eyði, að nokkru eða öllu
leyti“. Ef leiguliði vinnur eigi jarðabætur
samkvæmt byggingarbrjefi, skal hann gjalda
þeim mun hærri landskuld, og greiða lands-
drottni skaðabætur, hafi jörðin skemmst
fyrir vanrækt hans (79. gr.). „82. gr. . . .
Landsdrottinn má láta gjöra skoðun á jörðu,
hvort leiguliði fer í burtu eða eigi, og meta til
verðs, pað er hún hefir skemmst fyrir van-
hirðingu eða órækt, og á, leiguliði að bæta
honum pað að fullu“.
„88. gr. Ef leiguliði flytur burtu af
leigujörð sinni án pess að hafa sagt lienni
löglega lausri, greiði hann landsdrottni næsta
árs landskuld og leigur, eptir pví sem á-
kveðið var á milli peirra. Landsdrottinn
má og nota sjer jörðina sem hann vill...“,
þótt leiguliði hafi sagt löglega lausu (p. e.
fyrir jól), en fer í burtu fyrir fardaga „bæti
hann landsdrottni allan skaða, sem jörðin
líður, af burthlaupi hans“ (sama gr.). Ef
sá sem í burtu fer, hefir vanrækt að flytja
á tún, hreinsa hús, heygarða eða heytóptir,
eða hefir unnið sjer meira af jörðunni en
til búparfa sinna, eða gjört jarðspjöll, svo
viðtakanda sje mein að, skal hann bæta
honum pað, eptir pví sem úttektarmennirn-
ir meta (71. gr.).
Ef skógur er skemmdur með fjenaðar-
beit eður pví að hann er ofmikið höggvinn,
varðar pað 5—50 króna sektum“, hvort pað
er á eigin eign eða leigujörð, en sje pað
leiguliði sem í hlut á ... . gjaldi lands-
drottni pessutan fullar skaðabætur“ (141.
grein).
í seinustu greinum (89. 90.) kapitul-
ans, er landsdrottni heímilað að láta sýslu-
mann bera út, án dóms, en að gjörðri sátta-
tilraun, pann leiguliða, er eptir löglega út-
byggingu eigi vill fara með góðu og pað á
hans kostnað, nema svo sje að leiguliði höfði
skaðabótamál, og landsdrottinn falli á mál-
inu“. —
Nú hefi jeg pá leitast við að skýra svo
glöggt og stutt, sem auðið er frá innihaldi
pessa kapítula, og með pví hinn næsti hljóð-
ar um náskylt efni, skal jeg þegar leyfa
mjer að drepa á innihald hans. J>að er 9.
kap. (91.—105 gr.). „Um byggingarnefndir
og úttektir jarða“.
Hjer kemur nú pað verulegt og vól-
meint nýmæli, sem miðar til pess, að end-
urbæta bæjabyggingar í landi voru, pað er
ákvörðun um byggingarnefndir, í hverjum