Norðanfari


Norðanfari - 01.06.1877, Qupperneq 4

Norðanfari - 01.06.1877, Qupperneq 4
— 80 — nema snefill, af rjettlætistilfinningu, sætti sig lengur við pann órannsakanlega ójöfn- uð, sem er á gjðldum manna til hins opin- bera, sakir hins ótalda fjár; að sá sem ó- svífnastur er að ljúga til um eign sína, getur, nokkurn veginn eptir geðþótta, velt af sjer skyldugjöldum, sem aptur lenda pví þyngri á hinum lireinskilnari, á meðan peir standa af sjer freistinguna og segja rjett af eign sinni; og par sem hreinskiln- in verður pessum pannig til sektar eður ærinna útgjalda fram yfir rjetta tiltölu við fjelagsbræður peirra, og þeir eru par á of- an tortryggðir, máske eigi síður en hinir pá er freistingin svo mikil, að peir munu, pví míður, of fáir, sem eigi leiðist með tím- anum til þess, að víkja nokkuð frá sann- leikanum. Og hvað leiðir svo annað af pessu? Pukur, tortryggni og öfund! og petta eru, eins og pið hljótið að játa, vestu óvinir eindreginna samtaka og fjelagsskap- ar. J>ess vegna er jeg sannfærður um, að meðan eigi verður komist hjá pví að hyggja mikil eða mest útgjöld á lausafjárframtali eigenda, pá við helzt einn hinn vesti prep- skjöldur framfara og pjóðprifa; og pótt nú sje sagt, að petta muni lagazt fyrir meira aðhald og rjettlátari skattalög, pá mun pað? pví miður, eigi reynast svo. Hið stránga aðhald mun verka meira, pukur og viðleitni að hylma eign sína, hjá peim, sem hafa tækifæri til þess, og eru þannig lyndir; er og vitaskuld að pað eru hinir efnaðri, er hetra liafa tækifærið; hinir fátækari geta einatt síður dregið undan í framtali sínu, einkum er strangar væri aðhald; yrði par pá, eitt með öðru, til að þyngja gjöld á þessum í samanhurði við hina, og liefir pá í för með sjer óánægju, öfund og kala til peirra, er aðhaldinu eiga að heita. — |>essu svaraði gestur stillilega; segir að vísu muni nokkuð vera í hæft, en hvernig á pá að leggja gjald á eign manna án pess framtal sje? Með niðurjöfnun segir þú, miðaðri við efnahag og kringumstæður eptir pekkingu gjald-álögu nefndarinnar. Já, lát- um nú sjá livað þú innir með því fyrir- komulagi; sá prepskjöldur pjóðþrifa og framfara sem pú álítur framtalið allra, mundi eigi vikja úr vegi, par sem niður- jöfnunarmenn hefði eigi á öðru að hyggja en ágizkun sinni/ og þeirri pekking er peir gætu snuðrað uppi; máslte með ótilhlýðilegri Panama-eiðið. Nú lítur svo út, sem það ætli loks að verða alvara úr pví, að grafa sundur Panama- eiðið, enda væri mál til komið, pví langt er síðan því máli var fyrst hreyft. Frá fyrstu tímum landafundanna á 15. öld, hefir sú ósk ávallt risið á ný, hvað eptír annað, að graf- inn yrði skurður gegn um eiði petta, til pess eigi pyrfti að fara hinn geysimikla krök kringum Suðurameríku. Landafundirnir miklu voru eigi af öðru sprottnir en pví, að menn vildu fá stutta og góða verzlunarvegi til Indlands, því par vissu menn að ógrynni fjár var að fá, pang- að höfðu verzlunarþjóðir fornaldarinnar sótt gull og gimsteina, perlur og dýra ávexti, og var pví eigi að undra þö Norðurálfumenn vildu sjáfir ná í alla pessa dýrð og dýrgripi, er þeir að ^ins sáu í þoku, og það var þessi löngun og þrá eptir Indlandi, er kom Suez- skurðinum á stofn. Columbus fann Ame- ríku 12. október 1492, og eptir það rak hver landafundurinn annan. Yasco de Gama kom til Indlands 1498, Cabral fann Brasilíu 1500, og 1513 stje Balboa á land við Panama- flóann, fór yfir eiðið og út í Kyrrahafið og tók það allt til eignar fyrir Spánar- konung. Arið 1519 fór Cortez til Mexico, aðferð; og hygg jeg það mundi eigi hæta siðferði nje efla eindrægni í sveitum; enda virðist mjer höfundur peirrar nppástungu er hjer ræðir um. benda til þessa sjálfar, par sem hann heldur eigi megi ætla sýslu- nefndum að jafna niður gjaldinu í hrepp- ana, sökum þess að það gjöri rig milli sveita, hverju mun pá niðurjöfnun í sveit- valda? og verri er þó rígur innbyrðis í sveitum, heldur en á milli sveita, pótt hvorutveggja sje illt, að öðruleyti gætir pú fært pjer í nyt pær ástæður sem færðar eru á móti pesari tilhögun, og lesa má í Norðanfara í ritgjörð þeirri, er jeg hefi talað um; enda furðar míg á pví, vinur, að pú skulir hafa mætur á niðurjöfnunarstarf- inu, og ætlaði jeg pað væri á annan veg fyrir flestum sem búnir eru að reyna pað. — Svo kvað hóndi það vera, og játaði að miklir anmarkar væru líka á þessu fyrir- komulagi, en einhvern veginn yrði það pó að vera. (Pramh. siðar). — Strandaferðaskipið „I)íana“ kom hingað að kvöldi hins 26. f. m., og með henni nálægt 30 farþegjar, þar á meðal þeir hræður, Gunnarssynir, Tryggvi og Eggert, alþingismenn, kaupmennirnir Steinke og Bryde, Claessen verzlunarstj. og kona hans, kand. phil. Gestur Pálsson, skáld; Sigurður Guðmundsen stúdent (frá Eskifirði) o. fl. — Með Díönu kom og töluvert af vörum hing- að, og hjeðan fór hún aptur 29. f. m. með hjer um hil 200 vættir af hörðum fiski, sem áttu að flytjast suður til Reykjavíkur. — Eins og áður er getið í blaði pessu, var stríðið hyrjað á millum Rússa og Tyrkja og hinir fyrnefndu komnir suður að Dóná, hvar Tyrkir höfðu á ýmsum stöðum mikinn viðbúnað, her manna, varnarvirki og nokkra járnbarða, af hverjum Rússar þegar eyði- lögðu tvo þeirra með stórskotum sínum og púðurflugum, komst ein þeirra ofan í púður- húsið á öðrum járnbarðanum og sprengdi hann í lopt upp, og banaði um leið 200 manns. — Hin stórveldin láta enn í veðri vaka, að pau ætli að láta stríð þetta af- skiptalaust. Bretar eru samt mjög áhyggju- fullir, og meðal annars um pað, að skipa- ferðirnar gegnum Dardanellerne, Bosporus, og Zuesskurðinn teppist, einnig að borginni Alexandríu sje mikil hætta búin, og þá sömuleiðis löndum peirra í Asíu. Fregnir og 1519—22 silgdu peir Magellan og Canó kringum jörðina í fyrsta skipti. — Columbus og Amerigó Vespucci (er Ameríka hefir tekið nafn af) dóu í þeirri trú, að pað væri Indland. er þeir höfðu komið í, og því heit- ir eyjaklasinn vertanvert við Miðameríku enn þá Vestindí; en brátt sáu menn, að pessu var eigi svo farið, og Karl keisari 5. bauð Cortez að reyna að finna sund, er gæti stytt veginn til hins eiginlega Indlands. Uppfrá pví voru gerðar óteljandi tilraunir til þess að finna pessa leið bæði sunnan og norðan til um álfuna, en þær höfðu engan annan árangur en pann, að menn betur lærðu að þekkja lönd og þjóðir, er áður höfðu verið ókunn. — Maður nokkur að nafni Gaspar de Cortereal frá Portú- gal reyndi árið 1500 að komast norður fyr- ir Ameríku, komst upp í Hudsonsilóann og varð svo að snúa aptur. C a r t i e r frá Frakklandi komst 1534 upp í mynnið á St. Lawrencefljótinu, hugði það vera sund, en sá brátt villu sína. Siðan fóru þeir Davís, Hudson, Baffin o. m. fl. þar norður eptir til þess að leita að sundi, en allt fór á sömu leið. J>að sem nú á dögum útheimtist til þess, að skurður geti verið fullnægjandi fyr- ir heimsverzlunina er: að hann bje að minnsta hafa og komið um það, að Frakkar og Prússar hafi mikinn herútbúnað, en í hvaða tilgangi, eru ýmsar tilgátur um. Austur- ríkismenn hafa og mikinn viðbúnað, eink- um íBosníu og peim megin á landamærum sínum. Menn eru enda á glóðum um, að ófriðarloganum slái yíir alla Evrópu. Ur brefi frá Khöfn 14. maí: „Veðrið hefir verið hjer ákaflega kalt, og hvergi sjest hjer að kalla grænt blað á trjám, og er pað óvanalegt um pennaa tíma. Korn- vara er allt af að stiga í verði, sökum stríðsins“. — í landnorður hjeruðunum í Kína æðir hin ógurlegasta hungursnauð, svo fólkið fell- ur unnvörpum og farið er að skjóta saman stórfje til að forða meiri mannfelli. pSfr* Samkvæmt tillögum góðra manna, skorum vjer hjer með á Norðlendinga nær og fjær, að skjóta sairan hjálparfje handa Siinnlendingum. Austfirðingar eru pegar byrjaðir, og pingeyingar að byrja. Ritst. AUCrLÝSINGiAR. Mánudaginn 18. dag næstkomandi júni-mán. verður á Siglufirði haldinn árs- fundur í Siglufjarðardeild Gránufjelagsins. Eiga par að mæfa allir hlutamenn í Gránufjelaginu, sem búa í Skagafjarðarsýslu og Hvanneyrar- og þóroddstaðar-hrepp í Eyjafjarðarsýslu. Ætlunarverk fundarins er að kjósa deildarstjóra, varadeildarstjóra og 1 full- trúa til aðalfundar fjelagsins um hin næstu 3 ár. Siglufirði, 10. maí 1877. Snorri Pálsson. Almennur prentsmiðjufundur verð- ur haldinn á Akureyri 5. (ekki 6.) dag næstkomandi júnímánaðar. I. umboði prentsmiðjunefndarinnar. porgrímur Johnsen. — Fyrir nokkru síðan fannst í bát, er stóð framundan verzlunarhúsunum á Akur- eyri, stykkjóttur pverbakspoki með ýmsu niður í, sem eigandi getur vitjað hjá rit- stjóra Nf. umleið og borgun er greidd fyr- ir fundarlaunin og auglýsing þessa. Eigandi og ábyrgðarm: Björn Jónsson. Prentari: Jónas Sveinsson. kosti 150 feta breiður og 30 feta djúpur, og við báða enda verður að vera góð, djúp höfn, er getur rúmað mörg hundruð skipa, hann má heldur eigi ganga yfir mishæðir, því engar stýflur mega í honum vera. Cortez hafði hugsað um að grafa skurð frá Cam- peche-flóanum austur í Tehuantepecflóann,- en sá skurður yrði að vera 40 mílur á lengd og auk þess eru þar 600 feta hæðir svo varla er til þess liugsandi, að par væri hægt að framkvæma slíkt verlc. Millum Hondurasflóans og Fonesecaflóans nokkru sunnar er styttra, en par eru 3000 feta há fjöll ill þrep í götu. — Enn pá sunnar er miklu vænlegra til framkvæmda. Vötnin Nicaragua og Mangua liggja í dæld nokk- urri að 'eins 120 fet yfir sjávarflöt 6g úr Nicaragua rennur vatnsmikil á, er heitir San Juan-fljótið. Menn hafa opt hugsað sjer að grafa hjer skurð. Enska sæhetjan N elson var sendur upp í San Juan-fljót- ið til þess að stöðva samgöngur millum hinna spönsku nýlenda í Norður- og Suð- urameríku, það var árið 1780; hann eggj- aði menn á að gjöra tilraun par. Napole- on III. reit, áður en hann varð keisari, 1846 pjesa um petta mál, og vildi láta reisa par volduga verzlunarborg. þetta strand- aði á því, að hjer er mjög hafnlaust og töluverðar mishæðir. (Framh. síðar).

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.