Norðanfari - 22.08.1877, Side 1
endur kaupendum bjer á landi
0stnaðarlaust; verð hverra 10
af árg. 1 kr., einstök nr.
16 aura, sölulaun 7. hvert.
Auglýsingar eru teknar i blað-
ið fyrir 8 aura hver lína. Við-
aukablöð eru prentuð á kostnað
hlutaðeigenda.
16.
ár.
Ákureyri, 22. ágúst 1877.
\r. 61—62.
Atlmgaseindir
um skattamálid.
(Niðurl.). En eins og það er víst að nefndin hefir haft vanda-
^tnan starfa, eins víst er hitt líka, að pað hlýtur að hafa verið
°ein skylda nefndarinnar, að gæta pess vandlega, hvað mikil gjöld
0vfia á hverjum gjaldstofni fyrir sig, pótt pau sje ekki borguð í
landssjóð, en ganga þó til landsparfa, sem er til prests, kirkna og
arr'tsjafnaðarsjóðsgjöld, o. fl. Til að færa ástæður fyrir pví, að
fjðldin komi langmest eptir tiltölu á leiguliðann skulum við taka
tYser jarðir, önnur sje 10 hndr. að dýrl. en hin 20 hndr., síðan geta
^enn sjeð hvað mörg lausafjárhundr. koma á hverja jörðina fyrir
s’§> eptir meðaltali um land allt, lausafjárhundruðin í landinu alls
®1,800 hndr., en jarðarhundr. 86,755, og verða pví lausafjarhundr-
tæplega 3/4 á móti jarðarhundr., en látum pó svo vera, og verða
Þá gjöldin alls, pegar allir skattar, tollar og tíundir eru saman-
reiknaðar, hjá peim sem býr á 10 hndr. jörð, en hefir eptir áður-
Sogðu 77, lausafjárhundrað: kr. aur.
b lausafjárt. til prests, kirkju og fátækra 6 3/4 áln. í pen. 3 377.
jarðartíund 4 _ - — 4 50
amtsjafnaðarsjóðsgj. af 772 lausafjárh. 3 — - — 1 50
sýslusjóðsgj. 5 aura af hverju jarðarh.
og 5 a. af lausaíjárh. alls 17* - - - 877.
búnaðarsk.gj. 3 a. af hverju jarðarh. 3/5 - - - )) 30
6- skattur til landssj. 1 al. af hv. lausafjárh. 77a - - - 3 75
ábúðarsL 1 al. af hverju jarðarhundr. 10 — - — 5 »
1 f 1 o OO CO 19 30
Sá sem býr á 20 hndr. jörð en tíundar 15 hndr., á að gjalda
^eiknað eptir 50 aura álnum: kr. aur.
!• lausafjárt. til prests, kirkju og fátækra 137a áln. í pen. 6 75
jarðartiund...............................18 — - — 9 »
amtsjafnaðarsjóðsgjald af 15 lausafjár-
liundr. 20 aura af hverju 6 — - — 3 »
4- sýslusjóðsgjald 5 a. af hv. jarðarh. og
5 a. af lausafjárhundr. 372 — - — 1 75
búnaðarsk.gj, 3. a. hv. jarðarhundr. I1/* — " — » 69
6- skattur til landssj. 1 al. af hv. lausafj.h. 15 — - — 7 50
ábúðarsk. 1 al. af hverju jarðarhundr. 20 — - — 10 „
777s — - — 38 60
Af pessum 2 dæmum sjer maður kjör leiguliða, og eru pau
annað én glæsileg, og eru pó allmargir fátækari en pessir, eins
ög sjest af pvi, að 7g partur eða liðug 10,000 lausafjárhundr. eru
únflir skiptitiund, og mega peir pó láta meira en 5 álnir af liverju
Jnusafjárhundraði eða fullan 4. hluta ágóðans, sem verður 150 áln.
peim, sem á 7lj.2 lausafjárhundr, pegar ágóðinn er metinn 20
ulnir eptir hundrað hvert, eins og nefndin hefir gjört. Allir sem
nafa nökkra nærgætni, og skynsamlega fyrirhyggju, fyrir pví hvað
6ndast muni, geta sjeð hvar pettá lendir, auk pess sem pað að
^*'nu áliti, er berasta ranglæti í samanburði við tekjuskatt, hús- og
larðeigenda, að jeg ekki nefni embættismenn eða atvinnuskatt peirraj
Svo er en pá óreiknuð landskuld, sem verður eptir vanalegum leigu-
ínála — hjer um sveitir —, hjá peim sem býr á 10 hndr. 50 kr.
eða 100 áln. eptir 50 aura alin, og eru pá komnar 1383/5 áln. hjá
^Onum, og vantar pá liðugar 11 álnir, að allur ágóðinn (150 álnir),
sle unnin upp. Jeg veit sumir kunna að segja, að landskuldin
k°ttu ekki skattamálinu við, en engin getur pó neitað, að landskuld-
ln er goldin af arði lausafjárins og pví minna verður að leggja á
Það til landsparfa, eigi nokkuð að fara eptir gjaldpoli hvers gjalds-
St°fns.
Af pessu getur hver maður sjeð, að áhúðar- og lausafjárskatt-
nefndarinnar á leiguliðunum ná engri átt og eru langt of hátt
settir i samanburði við alla aðra landsmenn, sem gjalda eiga, og er
mikið að kenna hinum ósanngjarna ábúðarskatti, sem engin
®tti að vera, annar en tíundir ábúenda af jörðum, eins og áður er
«agt, sumir vilja hafa ábúðarskattinn, svo sjóarsveitirnar, sem hafa
landbúnað, en opt gððan atvinnuveg af sjávarútvegi, gjaldi
dtölulega til landsparfa móts við sveitarmenn, en pað rjettlætir á-
úðarskattinn ekki hið minnsta; miklu sanngjarnara væri að liækka
^fi'talagjaldið, pví pað er pó aldrei tekið nema eptir hlutföllum,
^®ira og minna eptir hlutahæð, og pó svo beri að í sumum árum,
sjávarútvegur borgi sig ekki, pá er opt sama með landbúnaðinn.
Svo að mjer verði ekki sú ósvinna, að rífa niður á sumum
að
stöðurn skoðun .nefndarinnar, án pess að hæta í skörðin, verður
tillaga min fyrst, að liver maður gjaldi af eign sinni, sá af lausa-
fje sem lausafje á, sá af fasteign sem liana á, peir af hvorutveggja
sem pað eiga, en peir af atvinnu sem hana liafa. þá kemur fyrst
til athugunar, livað mikið megi leggja á hvern gjaldstofn, svo pað
verði að jöfnuði, eptir pví gjaldpoli, sem hver peirra hefir. að pví
meðtöldu, sem hvílir á hverjum peirra og gengur til landsparfa, pó
pað sje ekki borgað í landssjóð. Eptir álitsskjali skattamálsnefnd-
arinnar sjest, að pinggjöldin — fyrir utan amtsjafnaðarsjóðsgjald —
hafa veifið að meðaltali árin 1873—75 108,355 álnir; við pessa upp-
hæð virðist nefndinni eiga að bæta, pví sem gjaldfrelsi jarðeignar
nemur, sem að meðaltali á áðurnefndu tímabili hafa verið 10.883
álnir og enn fremur undanpágum einstakra manna, sem sjeu 11,688
álnir, og verði petta samtals 130,919 álnir, og pess utan stingur
nefndin upp á, að bæta 15 hundruðustu pörtum við, svo skattgjald-
ið verð.i alls um 148,000 álnir, og furðar mig að nefndin skyldi
leggja pað til, að hækka svo mjög upp hin núverandi gjöld, par
sem nýbúið er að leggja á landsmenn óbeina skatta, sem nema stór-
fje árlega — sem áður er sagt — og hækka svo jafnharðan föstu
skattgjöldin, sem óhætt má fullyrða, að verði tilfinnanlega pung,
fyrir marga gjaldendur, eins og hjer að framan er nokkuð ávildð,
og svo getur nú ekki komið til mála, að bæta upp gjaldfrelsi jarð-
eigna, sem er innifalið í konungstíundinni, sem nú á að aftaka, sem
önnur liin gömlu pinggjöld, og pá getur að eins verið spursmál,
hvort endurgjalda skuli undanpágur einstakra manna, og verði pað
álitið sanngjarnt, pá að bæta pví við upphæð hinna núverandi gjalda
og yrði pá allt gjaldið um 120,000 álnir, sem virðist hljóta að nægja,
pegar litið er á efnahag gjaldendanna, og pað er aðgætt hvað mik-
il gjöld hvíla á peim pess utan, pví heldur sem pessi upphæð get-
ur nægt eptir fjárhagsreikningum landsins, nema ef allar framfarir
lands vors eiga að komast á í einu, en pað held jeg oss verði of-
vaxið og hverri pjóð sem væri, og er pó ólíku saman að jafna, með
fjár og fólksafla vorn eða flestra af peim, par sem t. d. pjóðarauð-
ur sampegna vorra í Danmörku er sagður 2160 kr. á mann, en
hjá oss einar 200 kr. á mann, og pó svo að eins, að lausaíje lands-
ins, sje metið jafnt matsverði jarðanna, pví allar jarðir á landinu
eru ' eptir pví um 7,000,000 kr., og sje lausafje landsins með opin-
berum byggingum — konungshöllum!! — aðrar 7,000,000 kr. koma
200 kr. á mann, pegar landsmenn eru 70,000.
I sambandi við áðurframtekna skoðun mína, á skattamálinu,
verður tillaga min pannig:
Lausafjárskattur.
Af hverju lausafjárhundraði sem telja ber fram til tíundar,
skal sá er framtelur, greiða 50 aura til landssjóðs, auk gjalda sem
áður hvíla á lausafjenu og eru pessi: til prests, kirkju, fátækra og
sýslusjóðs.
Tekjuskattur af eign.
Af öllum árstekjum af jarðeign, skal eigandinn greiða skatt til
landssjóðs 10 kr. af hverjum 100 krónum afgjaldanna, en sjeu tekj-
urnar minni minnkar tekjuskatturinn eptir rjettri tiltölu, par til 1
kr. er af fyrstu 10 krónum, en livíli pinglýstar veðskuldir á jarð-
eigninni dragast leigur veðskuldarinnar frá, enn fremur peirra ó-
myndugra og gamalmenna, sem ekki hafa annað fje sjer til fram-
færis, en sjeu tekjurnar meiri, en framfærslunni svarar, skal pað
sem afgerígur skattleggjast jafnt.
Húsaskattur.
Af öllum timbur- og steinhúsum í kaupstöðum og verzlunar-
stöðum landsins skulu eigendur húsanna greiða skatt til landssjóðs,
5 krónur af hverjum 1000 kr. virðingarverðs peirra; hvíli pinglýst-
ar veðskuldir á húsi, dragast leigur veðskuldarinnar frá skattinum;
undanpegnar tjeðu gjaldi eru kirkjur allar og öll önnur liús, sem
eru pjóðeign og brúkast til opinberra parfa, enn fremur hús sem
jörðum fylgja.
Tekjuskattur af atvinnu,
Af fyrstu púsund krónum skal engan skatt greiða, en pað sera
tekjurnar eru par yfir skal greiða 5 krónur af hverjum 100 kr.
og pað jafnt hversu há sem launin eru, en sjeu tekjurnar frá 1400
kr. 2000 kr. greiðist pannig: sjeu tekjurnar 1500 skal ekki sleppa
frá tekjuskatti nema 900 kr., sjeu tekjurnar 1600 kr. pá sje sleppt
800 kr. og svo eptir sömu tiltölu par til tekjurnar eru 2000 kr.,
pá sje sleppt fyrstu 400 kr., og hjá peim sem tekjurnar eru fullar
2400 kr. sje engu sleppt frá tekjuskatti, sem pá ætti að gröiða alls
120 kr. i tekjuskatt.
— 121 —