Norðanfari


Norðanfari - 22.08.1877, Síða 2

Norðanfari - 22.08.1877, Síða 2
— 122 — 1 Ef það skyldi nú reynast, s«m telja má víst, við nákvæmt eptirlit og útrýmingu fj.-ir- kláðans á Suðurlandi, að lausafjárhundruð á landinu yrðu 70,000 — auk kúgildanna, sem hljóta að dragast frá, því leigur eptir pau eru taldar með afgjöldum jarðanna — pá yrði' lausafjárskatturinn eptir minni uppá- stungu — 50 aurar af hundraði liverju — 35,000 krónur, og bændaeignir í landinu um 64,000 hundruð í jörðu, sem tekjuskatt her að greiða af, en hvað par kynni að dragast frá eptir áðursögðu, verður enn sem komið er, að vera ágizkun, en setjum svo, að pað yrðu 10,000 hundruð, sem mjer virðist pað mesta, þegar pess er gætt, að einstakir menn sem eiga peninga á leigustöðum mót fast- eignarveði, hljóta að gjalda af peim telcjum sinum, sem jarðeigendur af landskuld og og leigum eignarjarða sinna, slíkt hið sama peir, sem eiga konungleg ríkisskuldahrjef, pó pað komi pessu ekki heinlínis við, pá eykur pað tekjuskattinn, og ríkisskuldabrjef- in eru viss eign sem jarðir. J>ó svo yrði, að 10,000 jarðarhundruð gengu frá tekju- skatti — sumt veðsett mót opinheru fje, en sumt eign ómyndugra og gamalmenna eptir áðursögðu — pá verða samt eptir 54,000 jarðarhundruð, og af þeim eptir minni til- lögu 27,000 kr., pví telja má vist, að eptir jarðarhundrað í bændaeignum sjeu goldnar 5 krónur, eða rjettara sagt jafni sig upp, pví það er mjög misjafnt. J>að er pví fjærri öllum sanni, að hafa hundraðatal jarðanna sem mælikvarða fyrir tekjuskatti, og pó jarða- matið verði lagað, verður pað ekki að held- ur rjett, en eptir pessu verða af lausafje og jörðum til samans 62,000 kr., og pó lausa- fjárliundruðin væri ekki nema 66,000, nær gjaldið af pessum 2 gjaldstofnum 60,000 kr. eða 120,000 50 aura álnum, en verður pó um 30,000 álnum minni en lausafjár- og á- húðarskattar nefndarinnar, sem hvorutveggju eru teknir áf lausafjenu; svo er enn ótalinn sein hjá nefndinni, skattur af húseign og tekjuskattur af atvinnu, og liljóta þeir að nema nokkru fje, eptir minni tillögu, og pað svo, að landsjóðnum verður ekki ofvax- ið að greiða gjöld amtsjóðanna og húnaðar- skólagjaldið — pó búnaðarskólagjaldið sje lítið, og sje pví ljettbært, getur naumast átt við að tína það saman sem sjerstakt gjald — því ekki veitir af að ljetta á lausafjenu, ef nokkurt samrými á að verða á pví sem lagt er á það í samanburði við aðra gjaldstofna. Sumum kann nú að þykja að jarðeigendur sjeu skattlagðir um of, eptir minni tillögu, að svara Vio hluta afgjaldanna af skuldlausri eign sinni, en fyrst er þess að gæta, að ept- ir hinum fornu tíundarlögum vorum, áttu jarðeigendur sjálfir að gjalda tíundir af öll- um jörðum, sem áður er sagt, og námu þær íullkomlega þessari upphæð, og svo sje jeg ekki hetur en hin heiðraða skattanefnd leggi fullt svo mikið á marga jarðeigendur, sem eru þeir sem eiga aðeins ábýlisjarðir sínar; tökum t. d. mann sem býr á 50 hundraða jörð sem hann á, og látum hann tíunda 50 lausafjárhundruð —þó það sje óvanalegt —; nefndin segir: þú slcalt gjalda 50 álnir í áhúðarskatt, aðrar 50 í lausafjárskatt, og gangi maður út frá því að 50 aurar sjeu í alin, eru þetta 50 kr., svo verður landskuld- in metin líkt þvi, sem venja er að byggja hændaaignir þar í sveit, setjurn svo að 5 kr. sjeu eptir hundrað hvert, þá alls 250 kr., tekjuskattur nefndarinnar 5 kr. af 100 kr. gjörir 12 kr. og 50 aura, og á hann þá að láta samtals 62 kr. og 50 aura, en eptir minni uppástungu á hann að láta 50 aura af hverju lausafjárhundraði, sem eru af pess- um manni 25 kr., en í tekjuskatt 10 kr. af hv. 100 kr., sem verða aðrar 25 kr. samt. 50 kr., svo eptir minni tillögu verður 12 kr. 50 a. minna á þessum manni en hjá nefndinni— I sem kemur af hinum ósanngjarna áhúðar- slcatti, — því ábúðarskattur á áhúendur jarða, þegar búið er að leggja, livort heldur 1 alin eða 50 aura á hvert lausfjárliundrað, er ó- hafandi, en sá sem á margar jarðir á sann- arlega gott hjá nefndinni, í samanburði við þennan, og eins samanhorið við tekjuskatt af embættislaunum, pví par liækkar pó tekju- skatturinn — heinlínis og óbeinlínis — ept- ir launahæðinni, hvers vegna voru hálaun- aðir embættismenn ekki látnir sæta líkum kjörum að pað kæmi ljettara niður á peim eptir pví sem launin voru meiri, eins og ríkum jarðeigendum, í samanburði við þá sem að eins eiga ábýlisjarðir sínar, pví pa væri nefndarálitið, í pví tilliti, sannarlega meistaraverk!! IS!ú ef ábúðarskattur fjelli burt eptir minni tillögu, og gjöld amtsjafnaðarsjóðanna eða gjaldagreinír pær, sem pau ganga til, værú greidd úr landsjóði, pá svara gjöld pau sem hvíla á lausafjenu ^/c hluta ágóð- ans, pegar ágóðinn er metinn eins og nefnd- in gjörír 20 álnir af hverju lausafjárhundr- aði, sem er í alla staði rjett, pví pó lausa- fjárhundrað eða sumt af þeim geíi meira af sjer, pá þarf fyrirvinna, tilkostnaður og van- höld að dragast frá, og svo eiga menn að gjalda öll gjöld af lausafjenu jafnt, þó skuld- ir sjeu á þvi, en ekki af jörðum nje liúsum, og ennfremur þegar þess er gætt, að fátækra- tíundir ná skamt á þessum árum pegar út- svör fara sífellt vaxandi, sje jeg ekki betur, þó ekki sje tekið nema að eins lítilfjörlegt tillit til þess, en segja megi eptir minni uppá- stungu, að af ágóða lausafjárins sje tekinn Vs af jarðeign og húseign Vio ágóðans, og þá af embættismannalaunum V20 —hálfar tíund- ir—að þeiin fráteknum, sem ekki hafa yfir 1000 kr., sem virðist sanngjarnt vegna prest- anna, meðan þeim er launað eptir núgildandi )ögum og venju, sem mestur hluti þjóðarinnar mun una bezt að verði framvegis sem liing- að til, en hvað öðrum embættismönnum við- víkur, þá sje jeg ekki að atvinnuskattur eptir minni tillögu, sje í minnsta máta of hár, svo framarlega sem þeim er launað sómasamlega, sem þjóðin mun, eða mestur hluti hennar, álíta að sje, en væri nú laun þeirra svo nákvæmlega metin og linitvegin í metaskálum rjettvísinnar (!!), að þar sje hvorki „of nje van“, mega þeir ekki missa neitt, en um þá sem sýslanir hafa á hendi, og tekjuskatt eiga að greiða eptir sörnu hlut- föllum, þarf ekki að tala. Að lyktum tek jeg það enn fram, að hlut- föllum milli leiguliða, hús- og jarðeigenda og embættismanna í tilliti til þess sem tekið er af ágóða þeirra, mega með engu móti vera meiri en jeg lief áður tekið fram, eða J/s ágóðans hjá leiguliðum, x/10 hjá hú&- og jarðeigendum, en V20 hjá embættismönnum. En skyldi nú öll upphæð skattgjaldsins, eptir minni tillögu, verða ó’nóg fyrir landsjóðinn — sem jeg get ekki skilið, — pá verður að leita viðfanga með óbeinum sköttum, pví beinir skattar mega alls ekki hærri vera, og verði rjettur alþýðu harðari, verður hún laus fyrir í tvennu tilliti: sumir verða annara byrði, og standast eklci ójöfnuðinn, sumir vilja ekki pola hann, og leita af landi brott, þangað, sem jafnrjetti manna er meira, frelsi nóg og frábærir landkostir. Vallholti í marzmánuði 1877. E. S. Stefánsson. Tíminn er viðstöðulaus rás, er engin liönd fær stödvað. |>egar vjer lítum yfir tíma þann sem liðinn er, frá því er vjer fyrst fengum minni verður oss það fyrst fyrir, að spyrja sjálfa oss hvað til þess komi, að sömu hlutirnir, er vjer sáum þá fyrir augum vorum, eru allt öðruvísi útlits nú; margir peirra í hag- 1 anlegra og betra formi, ýmislegt nýtt kom- ið í stað hins gamla og tiest.endurbætt, og orðinn allt annar bragur á störfum manna en pá var; til pess að lengja spursmálið, viljum vjer tílfæra nokkur dæmi, er liggja fyrir allr.a augum, og pótt vjer ekki förum lengra fram í tímann, en til næstu 30 ára, verður mismunurinn mikill; pá mátti svo kalla að ekki sæist íveruhús svo byggð —• að einstöku undantekningum fráskildum —, er í nokkru fullnægðu fegurðar- og prifnað- ar-tilfinningunni, baðstofurnar voru lágar og víða undir rapti, lítið eður ekki piljaðar, og ínjög víða moldargólf í staðinn fyrir fjala- gólf, gluggarnir krínglóttir með skæni í stað- inn fyrir gler, nema ef til vildi, í peim endanum er hjónin bjuggu í, og þannig var birtunni. er gefin var án mælingar, hamlað að lýsa þeim er inni sátu. í þvílíkum eð- ur verri stýl, voru frammhýsi byggð, og þarf þeim ekki að lýsa. J>egar kemur til verk- færanna er brúkast áttu til vinnunnar, verð- ur lýsingin hin sama; í orfunum er al- mennt voru með einum hæl, var nú að vísu ljár 12—15 þml. langur, bundinn með leð- uról við orfið og síðan reknir fleigar með þjófinu á alla vegu; en af því að leðrið harðnaði og blotnaði til skiptis, leiddi eðli- lega, að pessi frágangur varð svikull, og tafði sífelldlega verk af peim er unnu. Til pess að færa áburð á völl höfðu menn jafn- aðarlega liandbörur, er tveír purftu að bera á millum sín, og stölcu framúrskarandi bú- menn liöfðu trjelaupa er fluttur var í á- burður á hestum. Hrifur voru klumpsleg- ar og þungar og öllu líkari kylfum, en peim verkfærum, er menn purfa að hafa fljóta hreifingu á. í staðinn fyrir rekur, sem nú eru almennt brúkaðar, voru brúk- aðir pálar (þung og ervið stungujárn), er unnu lítið verk. Til pess að melja áburð á túnum voru svokallaðar kvislar brúkaðar, og mjög algengar, likastar gaffli í lögun, við þær urðu menn að standa annað tveggja liálfbognir eður á knjánum, er var hin mesta bakraun. í samsvarandi stil var fjár- ræktin og sjávarútgjörðin. Fyrir hjerum- bil 40—50 árum voru víða við sjó fram, allsengin hús fyrir fullorðið fje, og viða upp til sveita, voru þau nokkur garðalaus, og því varð fje manna að liggja úti í hvaða ill- viðrum sem á dundu og smalarnir að standa hjá, svo það hrekti ekki til ógreiða, sem þó allopt átti sjer stað. Fiskilóðir þekkt- ust þá varla við sjó, heldur einungis hand- færi og ónýtt agn á öngli, og af pví leiddi að hátar purftu að vera betur mannaðir ef aflast átti til muna. J>á sáust og varla segl á bátum, nema ef til vildi á liinum stærstu og urðu menn pví að akast með árum, í hverju andviðri sem var. Allskonar hrein- læti og þrifnaður var þá og af mjög skorn- urn skarnti, og slculum vjer ekki vera lang- orðir um pað atriði, pví par um hefir svo margt verið rætt og ritað. En hvernig litur nú allt petta út, nú, í stað hinna fornu baðstofa með skjáglugg- unum, eru nú komnar baðstofur með gler- gluggum, piljaðar umhverfis og nokkurn- veginn þrifalegar, víðast undir súð eður reisifjöl og ineð fjalagólfi, og í staðinn fyr- ir skæníð er komið gler, allvíða sjást nú og stofuhús, annaðhvort frammi í bænum eður þá undir baðstofuloptum. í stað ein- hæluðu orfanna með ljáböndunum, eru nú komin orf með tveimur hælum, og í stað ljábandanna, járnhólkar. Ljáirnir hafa og tekið stakkaskiptum, eins og kunnugt er. Með handbörunum eru nú komnar hjólbör- ur, og þótt þær sjeu í allmildu ólagi, get- ur þó einn maður unnið með þeim það verk er tveir þreyttust á áður með handbörun-

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.