Norðanfari


Norðanfari - 02.11.1877, Blaðsíða 4

Norðanfari - 02.11.1877, Blaðsíða 4
i Btórliriðinni 11. f. m. ætlaði að reka áland eða fara af kjölnum, af pví það var að mestu tómt; rjeðu því skipverjar pað af, að höggva niður annað mastrið, er urn leið og pað fjell lenti á bugspjótinu og braut pað, og jafnvel eitthvað af háreiðinni. Skip- ið átti pví að seljast við uppboð 23. f. m., en var pó ekki selt, heldur átti að bíða annars og hærra uppboðs, ef fengist gæti. — Til verzlananna á Akureyri og Odd- eyri hafa komið í sumar og haust 1,817 tunnur af kjöti,* 2,429 vættir af saltfiski, sem hjer nyrðra er fágset verzlunarvara, og 2,779 tunnur lýsis hafa verið bræddar í bræðsluhúsunum á Torfunefi. — Næstl. haust, pá er gangnamenn úr Skagafjarðar- og HLúnavatnssýslum komu fram undir Hofsjökul, sáu peir par nýja kvísl eða á, er peir höfðu aldrei fyr sjeð, og heldur ekki jökulinn að ncðanverðu jafn- rauðan og nú. þar hafði og verið mikil námafýla. Af pessu ráða menn, að fóstru vorri muni par heitt fyrir brjósti og elds- umbrot, og máske í sambandi við öskufall- ið, dynkina og hitann eystra, og jarðskjálft- ana, er hjerna hefir orðið vart við. — Hyrir hjerum viku síðan höfðu 3 eða 4 menn komið að sunnan, er höfðu 2 blöð af „J>jóðólfi“ nr. 29 og 30, meðferðis, og úr peim er að frjetta, að síðan fyrir byrjun fjallgangna, hafði veðuráttan verið perrirlítil en fágæt veðurblíða sem sje búin að standa 3—4 mánuði, og nýting hin bezta og hey- forði manna, pegar á gæðin sje litið í betra lagi og sumstaðar í bezta lagi. En pá kom fram í óktóber byrjuðu rigningar miklar. í rjettunum hafi hver kind verið skoðuð og enginn fjárkláði fundist. — Faxaflói kvað enn vera lokað forðabúr, og horfir pað mjög til vandræða. 15. sunnud. eptir Trínít. lxafði herra prestaskóla kandídat Jóhann porkelsson Vernhardssonar frá Víðirkeri í JBárðardal verið vígður til prests að Mosfelli í Mos- fellssveit. Slysfarir. Á einum bæ í Flóa í Ár- nessýslu, ætlaði bóndinn par ásamt vinnu- manni hans og vinnukonu að grafa upp brunn í fjósinu, er lengi hafði verið byrgð- ur, en pá bóndinn var kominn ofaní brunn- inn, heyrðist kall til hans og óðara örejudur, en stúlkan og vinnum. veiktust. Læknir var sóttur og sá hann pegar að eiturlopt hafði banað manninum. Bónda í Biskups- tungunum varð um sama leyti pað slys að hann datt ofan ur heyji og gekk úr liði hálsínn, en lifði pó til næsta dags. Gfuð- mundur bóndi Eiúlfsson á Grímslæk i Öl- fusi varð úti seint í ágústmánuði í svo nefndu Svínahrauni liann var einn á ferð með lest og var með lífsmarki pá hann fanst, lækn- ir var sóttur en maðurinn andaður pá hann kom. — 1 Borgarfirði, nálægt Borg á Mýr- um, er stúlka oin nýorðin sek í dulsfæðingu og barnsmorði. Austanpósturinn Stefán Jóhannesson, kom hingað að austan 28. f. m., hafði hann farið frá Tókastöðum í Eyðapinghá 18. f. m., fjekk hann víða illkleyfa færð yfir lijer- aðið og allt að Hofteigi, en paðan og yfir Möðrudalsöræfi sækjandi færð (en varð par tvo daga hriðtepptur), en pá kom yfir Jök- ul8á á Fjöllum og alla leið yfir Mývatns- öræfi pyngsla- og sumstaðar umbrota-færð, *) Eptir skýrslu frá herra verzlunarstjóra J. V. Havsteen á Oddeyri, hefir hann í haust fengið kjöt i 610 tunnur, par af sent með Gránu, pegar hún fór hjeðan seinast, 354 tunnur, en eptir i geymslu til vors 186 tunnur og 70 t. seldar innlendum. Auk annars sendi hann með Gránu 2.792 gærur. Með gufuskipinu sogir hann að hafi farið til Englands 1108 sauðir á fæti. — 144 — enda var hann 13 tíma frá Grimsstöðum og að Reykjahlíð, og tafðist pó ekkert við ferjuna á Jökulsá, pví á hana var kominn hestís (eins og flest vötn par eystra og jafn- vel Lagarfljót), sem mun sjaldgæft fyrir veturnætur. Eystra hafði fannfergjan orðið mest á útsveitum og í norðurfjörðunum, enda vantaði par á sumum bæjum 50—100 fjár, er menn töldu vist að fleira eða færra af pví væri fennt, Einnig vantaði um 40 fjár af fjalli í Möðrudal, par af 20 sauði fullorðna. — Á fremri hluta Hjeraðsins, Jökuldal og suðurfjörðunum hafði snjórinn verið minni. — Fiskaflinn hafði verið enn góður í fjörðunum. — 3. f. m. hvolfdi bát í roki á Reiðarfirði, sem 2 menn voru á og. báðir drukknuðu, og 6. s. m. hafði maður drukknað, sem átti heima á Stakkahlíð í Loðmundarfirði. — 17. f. m. hafði „Díanau loksins farið frá Seyðisfirði. Úr brjefi af Jökuldal 18/í0—77: „|>ó sumarið væri kalt og vætusamt, varð pó nýting hin bezta, með pvi hagstæðir purkdagar komu á milli; gras var að spretta fram undir 20. viku og varð allt að pví í meðallagi og heyskapur einnig, pareð haust- tíðin var svo afbragðs góð fram til 10. p. m., að menn gátu verið við heyskap viku til hálfsmánaðar lengur en venjulega, par sem engjar voru til. Tún og harðvelli brugðust, en heiðarflóar voru með betra móti. Fje er fremur vænt á hold, en rnör- lítið; fjártaka var geysimikil og prísar góð- ir, 20—24 aura pundið á Seyðisfirði. Skot- ar fóru með 1476 fjár af Seyðisfirði; með peim sigldi Tryggvi og Sæmundsen. Að kvöldi hins 9. p. m., kom mikil rigning og síðan snjór og dreif í logni allan daginn hinn 10,, en hinn 11. brast á stórhrið, er hjelzt við hvíldarlítið til hins 16. J>að var litlu lagi búið að koma á göngur, er hríð- in brast á, pareð flestir voru pá í sitthverj- um önnum, svo hætt er við, að margir hafi beðið tjón af veðrinu upp til sveita, pó ó- vist sje enn, hversu mikið. Yið Vopna- fjörð hafði 7 báta tekið út, 2 i kaupstaðn- um og 5 í Leiðarhöfn; í Vopnafirði hafðí og kvennmaður orðið úti, en jeg veit hvorki um nafn hennar nje heimili. Á Brimnesi við Seyðisfjörð tók 5 báta út og 2 á Vest- dalseyri, sem Sigurður verzlunarstjóri átti, par hafði og tekið út talsvert af fiski, er Færeyingar og ýmsir aðrir áttu. Snjór er mikill í fjörðunum, en minni hjer, pó er talsvert skefli“. Norðanpóstur kom hingað að sunnan í fyrra kvöld (31. okt.); hafði hann fengið góða færð alla leið að sunnan nema norðan til á Yxnadalsheiði. Úr brjefi að sunnan. „Heyskapur varð mjög endasleppur, pví víða var mikið hey úti pegar veðráttunni brá, og svo lenti pað undir snjó, og verður ónýtt pó upptaki snjóinn. — Heilbrigði al- menn, engir nafnkenndir dáið, nema Svend Tærgesen, verzlunarmaður í Reykjavík. Fjársala er æði mikil í Rvík og erhún næsta misjöfn, reynist fje heldur vel á hold en miður á mör, veturgamlar kyndur á 8— 11 kr., sauðir 14—18 kr., eptir gæðum. Á Brákarpolli er mikil fjártaka, kom Jón Jónsson frá Ökrum pangað upp með skip frá Noregi með vörur, og kvaðst vilja fá 100 fjár til niðurlags, höfum við eigi heyrt um verðlag hans á pví. Eigi hefir pess heyrst getið úr höfuð staðnum, að peir hugsi neitt um að halda púsundára-afmæli hans á pessu ári, sjer og öðrum til gamans og ánægju. Frá prentsmiðjunum syðra sjest eigi neitt nú nýkomið út, nema Dómasafn frá prent- smiðju E. |>órðarsonar. En í prentsmiðju „Isaf®ldar“ er verið að prenta góðar og nytsamar bækur handa skólunum og enda alpýðu, sem vantað hafa til pessa dags; mun peirra getið seinna“. ðlannslát (úr brjefi úrHúnavs. 27/10-77.). „Nýsálaður er inerkismaðurinn Sigurður Árnason í Höfnum á Skaga, faðir Árna bónda par; hafði hann lengi búið í Höfn- um og áður á Ytriey, og var lengi hrepp- stjóri í Vindhælishrepp. J>að mun eflaust mega fullyrða, að hann hafi verið einhver sá menntaðasti leikmaður samtíðismanna sinna, peirra er engrar tilsagnar höfðu not- ið, og má ætla, að hans verði síðar minnst að verðleikum af náungum og kunnmönnum". Uppgðtvun. Söðlasmiður í Hjörring á Jótlandi, að nafni Nielsen, hefir á tóm- stundum sínum fundið upp ágæta sauma- vjel. Bæði fóturinn og meiri hluti vjelar- innar er úr trje, en pó málmi varið. par sem pess parf. Skyttan er úr blýi með stálbroddi. Haldan or kvisl af legubekks- hjóli. Verkfærið til að máta sporin er bú- ið til úr hringhaldi af fótskör. Hitt annað úr vjelinni liefir smiðurinn tínt saman úr ýmsum einföldum hlutum og áhöldum, en pó vantar ekki fegurð á smíðinni, og vjel- in, sem hefir kostað smiðinn 6 eða 7 krón- ur, vinnur með ótrúlegum flýti og reglu. J>ar að auki saumar vjelin pað, sem aðeins dýrustu saumavjelar geta unnið, er kosta jafnmargar krónur og pessi ~ vjel kostar marga aura. Hún saumar pykkt leður, pó pað sje tvöfalt eða prefalt. Auglýsingar. — Við opinbert uppboð sem haldið verð- ur í pinghúsinu á Akureyri priðjud. pann 6. nðvemb. p. á., kl. 12 á hádegi, verður eptir ráðstöfun skiptarjettarins selt: 7/i2 af liákarlaskipinu Elliða með öllu tílheyrandi, eins og hann nú stend- ur uppsettur á Oddeyri. Skilmálar fyrir sölunni verða til sýnis hjer á skrifstofunni. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 16. okt. 1877. S. Thorarensen. gjfi^*" Húnvetninga austan Blöndu, semt kynnu vilja sækja mig til sjúkra, bið jeg um að leggja mjer til reiðhesta, pareð jeg að vetrinum til ekki sje mjer fært, að hesta mig sjálfur vestur pangað. Sjávarborg í Skagafirði. Bogi P. Pjetursson. — Bátur sexróinn með árum og segli, nokkuð gamall, en vel sjófær, fæst til lcaups hjá undirskrifuðum fyrir 50—60 krónur, eptir pví sem umsemur með borgunina. Akureyri 25. október 1877. Frb. Steinsson. Fimmtudaginn 27. september p. á., tapaðist á krambúðarborðinu i Poppsbúð- inni, peningabudda með 9—10 krónum, sem finnandi er beðinn að skila til ritstjóra Norðanfara gegn velborguðum fundarlaun- um. Funtlið. Skjóðan, sem misstist fyrir framan Poppshúsin og lýst er í næsta blaði hjer á undan, er fundin og geymd hjá rit- stjóra Norðanfara, — Fjármark Baldvinfe Bergvinssonar á Sörlastöðum í Fnjóskadal: Sneitt aptan hægra; sýlt í hamar vinstra. Brennimarlc: Bald B — Fjármarlc Sigurðar Jóhannessonar á Bakka í Fnjóskadal: Vaglskorið framan hægra; sneiðrifað aptan vinstra. Brennimark: S J. Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Prentari; Jónas Sveinsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.