Norðanfari


Norðanfari - 30.01.1878, Blaðsíða 1

Norðanfari - 30.01.1878, Blaðsíða 1
Sendur kaupendum hjer á landi kostnaðarlaust; verð hverra 10 arka af árg. 1 kr., einstök nr. 16 aura, sölulaun 7. hvert. MRDANFARI. Auglýsingar eru teknar í blað- ið fyrir 8 aura hver lina. Við- aukablöð eru prentuð á kostnað hlutaðeigenda. 17. ár. Akureyrl, 30. janúar 1878. Nr. 7—8. Brauðamat samið 1868, staðfest 6. júlí 1870. (Niðurlag, sjá nr. 5—6). Vestfirðingafjórðungur: Mýra prófastsdæmi: Kr. a. Gilsbakki ...... 857 73 Hvammur í Norðurárdal 853 69 Stafholt 1497 43 Borg 1052 23 Staðarhraun ...... 504 56 Hítardalur 2135 16 Hítarnesping 1062 10 7 prestaköll samtals 7962 90 Hvert að meðaltali 1137 56 Snæfellsness prófastsdæmi: Miklaholt 1122 69 Staðastaður ... . ; . . 1845 40 Breiðavíkurping 403 58 Nesping 798 35 Setberg 987 31 Helgafell 2181 81 Breiðabólstaður á Skógarströnd 994 42 7 prestaköll samtals 8333 56 Hvert að meðaltali 1190 51 Dala prófastsdæmi: Miðdalaping og kvennabrekka 1397 44 Hjarðarholt 885 29 Hvammur í Hvammssveit 1252 71 Skarðsping ...... 803 20 Saurbæarping . . . . . 584 56 5 prestaköll samtals 4923 20 Hvert að meðaltali 984 64 Barðastrandar prófastsdæmi: Garpsdalur 423 96 Staður á Reykjanesi 1317 25 Gufudalur *••••• 518 81 K CD 532 12 Brjánslækur 625 42 Sauðlauksdalur ....•• 801 44 Ijotuim Kolbrún. (Dálítil sveitarsaga). (Framb.), „.Teg held vættasögurnar frá fornöld og um álfa og dverga og margt fleira pessháttar, sjeu skáldlegar líkingar eða ímyndanir úm orsakir pess, sem menn urðu varir við í heiminum og í mannlífinu, en skildu eigi eða pekktú. Svo hafa menn ímyndað sjer allskonar andlegar verur og máttugar, sumar góðar sumar vondar, er kæmi pví af stað, er menn sáu og reyndm en skildu eigi orsakir til. J>essar verur notuðu svo vitringar pjóðanna til að mennta og laga lýðinn, ógna og hugga, eptir pví, sem á stóð. Var ekki t. a. m. von pó menn dáðust að og undruðust, pegar peir gættu að allri blessun, er sólin virtist færa mönn- unum og ímynduðu sjer að einhver góður og máttugur Guð, ætti hana og stýrði henni, og nefndu hann svo einhverju nafni — pað giiti einu hvort peir nefndu hann Baal, Óðinn eða hvað annað, ef trúin um mátt hans og góðgirni var lík. |>á var eigiheld- ur að furða, pó menn skylfi af ótta, er Selárdalur....................... 1242 40 Otrardalur....................... 296 58 8 prestaköll samtals 5757 98 Hvert að meðaltali 719 75 Vesturísafjarðar prófastsdæmi: Rafnseyri 500 31 Álptamýri 457 79 Sandar í Dýrafirði .... 485 62 Dýrafjarðarping . . ... , 670 50 Holt í Önundarfirði 1099 50 Staður í Súgandafirði 259 18 6 prestaköll samtals 3472 90 Hvert að meðaltali 578 82 Norðurisafjarðar prófastsdæmi: Eyri við Skutulfjörð 1066 42 Ögurping 732 10 Vatnsfjörður 1630 06 Kirkjubólsping 463 75 Staður á Snæfjallaströnd 350 27 Staður í Grunnavík .... 499 16 Staður í Aðalvík .... 449 92 7 prestaköll samtals 5191 68 Hvert að meðaltali 741 67 Stranda prófastsdæmi: Árnes . 811 08 Staður i Steingrímsfirði . 1235 79 Tröllatunga ...... 532 98 Prestbakki 802 25 4 prestaköll samtals 3382 10 Hvert að meðaltali 845 52 Eptir brauðamatinu 1870 hafa hin 44 brauð, sem pá voru í Vestfirðingafjórðungi, verið metin öll til samans 39024 kr. 32 a., og verður pá matið á hverju einu að jafn- aðartali 886 kr. 92 a. Prestar voru pá ekld nema 37, sem pjónuðu pessum embættum, er samtals höfðu 81 kirkju lianda 17001 manna. Hver prest- ur hefði pví að meðaltali átt að fá 1054 kr. prumur og eldingar æddu um loptið og tryði að einhver máttugur Guð rjeði pessu og væri pá reiður. Gilti pað einu hvort peir kölluðu Zeus eða Asa-J>ór, eða hverju öðru nafni, ef trúin um ógnavald hans gjörði gott. Tröllasögurnar úr Sauðárdal eru lík- lega menjar af fornri illvætta trú og hinar um hjálp dýsarinnar af bjargvætta trúnni, og hafa pær lagast eður ólagast eptir pví, sem menntun fólksins gjörðist. J>ú veizt að páfavillan hjer á landi gjörði almenning nærri vitlausan. fullan hjátrúar og hindur- vitna. Trúðu menn pá helzt pvi sem ólík- legast var eg fylltust af ótta og skelfingu fyrir öllu sem ógnaði. þá varð hjátrúin hjer ljótust. Menn trúðu að allstaðar í byggðum væri djöflar, draugar, apturgöng- ur, útburðir, forynjur, en meinvættir forn- aldarinnar bjuggu helzt í óbyggðum. Hvergi var mönnum óhætt fyrir pessum illu önd- um og óvættum. En bjargvættur fornald- arinnar voru horfnar og trú á helga menn kom i peirra stað. Síðan menn urðu dá- lítið skynsamari og leið frá falli páfavill- unnar, pá fór allur porri pessara illu vætta —13 — 71 a. og 2 kr. 30 a. að koma á hvert manns- barn. Að jafnaðartali hafa i pessum fjórðungi verið hjer um bil 386 menn í prestakalli en 210 í kirkjusókn. * * * J>að ár, sem hjer ræðir um, voru alls á landinu 299 kirkjur, en 171 prestaköll; pau öll metin hjer um bil 157,612 kr. eða til jafnaðar 821 kr. 70 a. hvert. Eptir manntali pví, sem tekið var 1. okt. pá um haustið, voru landsmenn 69,763 og hafa pá verið til jafnaðar 408 menn í prestakalli en 233 í sókn. Nú mun vera í undirbúningi, að nýtt brauðamat verði gjört á árinu sem í hönd fer, og að fundir verði haldnir í öllum hjer- uðum landsins til að ráðgast um skipun og takmörk prestakalla og kirkjusókna fram- vegis. Yjer viljum leiða athygli lesenda vorra að pessu efni, og álítum nauðsynlegt, að menn búi sig sem bezt undir að leggja hið bezta til pessa máls. Sýnist oss gott að hafa pá hið síðasta brauðamat til hlið- sjónar, og höfum vjer p>ví tekið pað hjer upp í blaðið, með pví peir munu margir, sem ekki hafa pað. Engin pjóð í heimi hefir að líkindum eins mörg prestaköll og kirkjur eptir fólksfjölda, eins og vjer höf- um nú, og mætti sjálfsagt víða fækka hvoru- tveggja að meinalausu, ef pað væri gjört á haganlegasta hátt. J>á ættum vjer hægra með að láta presta vora fá hæfileg og sóma- samleg laun og að halda kirkjunum í sæmi- legu ásigkomulagi. — í „Norðanfara“, 16. árg., nr. 71—72 er grein frá prestinum til Grenjaðarstaðar, sjera Benidikt Kristjánssyni; skýrir hann par frá brjefi pví til landsmanna um sam- skot i ógoldinn pjóðhátíðarkostnað á J>ing- völlum 1874, sem dagsett er í Reykjavík 29. ágúst næstl. og undirskrifað af 5 manna nefnd (sjá „J>jóðólf“, 29. árg., 28. blað, og „tsafold“, IV 23.). Vill presturinn annað- hvort taka petta fje af landssjóði, eður að að hverfa, draugarnir voru kveðnir og sett- niður, nátttröllin urðu að klettum, skess- urnar flýðu fyrir krossum og hringingum, og svo fram eptir götunum. þessar djöfla- og trölla-sögur voru allar ljótar, engínn get- ur minnst peirra nema sjer tilleiðínda. En pað litla, sem eptir er af bjargvættasögun- um, pykir mjer enn skemmtilegt1'. „Tókst pjer enn upp að skemmta mjer og fræða mig með orðum pínum og fjöl- fræði" sagði þorvaldur. „Hefir pú margt numið af Brandi presti og bókum pínum og styttist nú leiðin inn að hólnum. það er skemmtilegt að skilja eins og pú pessar gömlu sagnir og trú heiðingjanna- Eptir pví hefir orðið að vera margt fallegt og gott í henni og var fjærri sanni pað sem forfeðrum okkar var kennt í fyrstu kristni, að pessir gömlu guðir peirra væri djöflar. En meðal annara orða, var ekki pessi Lofn, sem hvammurinn er kenndur við, ástadýs í Eddutrúnni? „Ó, jú! svo trúi jeg væri nefnd ein af ástadýsunum; en ekki átti hún að búa í hólum og holtum. Eu pað hefir farið um

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.