Norðanfari


Norðanfari - 30.01.1878, Blaðsíða 3

Norðanfari - 30.01.1878, Blaðsíða 3
— 15 — ir og ráðdeildarsamir, viðfeldnir í látbragði I og gestrisnir. Drykkjuskapur, með allri peirri óreglu er honum fylgir, á sjer lijer naumast lengur stað, enda sætir hann æ meiri og meiri fyrirlitiuíngu, eins og verð- úgt ér. Menntun mun hjer eigi í lakara lagi, pótt hún sje engan veginn góð; allir heilvita menn fulltíða eru læsir á hók að nafninu til, og flestir, bæði karlar og kon- ur, skrifandi meir og minna, margir eru líka allvel að sjer til bókar, vel skrifandi og reiknandi, og nokkrir skilja dönsku. Á öllum bæum læra börn spurningar og lest- ur, en óvíða munu pau annað geta lært til bókar. Barnaskólana vantar hjer sem ann- arstaðar, enda er ærið erfitt fyrir fátæka að kosta börn sín á skóla, og pað enda pó eigi pyrfti að borga nema fæði peirra. í kaupstöðum og pjettbýlum sjóplássum geta barnaskólar prifist, jafnvel án opinbers styrks, pví par geta börnin verið heima á nóttum, og parf pví eigi til að kosta nema vinnu peirra, ef nokkur er, en í strjálbyggðum §veitum, par sem peirra er pó engu síður pörf komast peir aldrei á fót nema með miklum styrk af almennu fje. Samtök hafa yerið mynduð hjer í pví skyni, að efla bún- að og menntun, en par eð allt of fáir hafa enn gefið peim gaum, eða styrkt veika við- leitni fárra manna er hófu samtökin, pó hafa pau lítlu orkað. Einungis hafa 2 menn hjer, Guðmundur bóndi í Fjósatungu og síra Stefán á Hálsi, tekið börn heim til sín fyrir litla eða enga póknun, og veitt peim tilsögn. Lestrarfjelag er hjer og stofn- að, en strjálbyggðin gjörir pað einnig að verkum, að pað gjörír minna gagn en ella mundi. Fnjóskdælir liafa árvakran og skyldurækin prest, sem bæði stundar hús- vitjanir og barnaspurningar á kirkjugólfi, höfðu peir og næst áður ágætan prest, en allir vita live mikil áhrif prestar geta haft á trúarlíf og siðferði manna. Húslestrar eru tíðkaðir á öllum bæjum hjer, eins og víðast á landinu, er lesið alla helgidaga og öll vetrarkvöld par til á útmánuðum, en síð- an daglega fram fyrir sumarmál, eða par til hætt er innivinnu. Mun pessi fagri siður vera alveg ómissandi 'hjer á landi, par sem fölk á svo erfitt með að sækja kirkjur, og mundi pað sýna sig, að án hans væri trúar- líf vort enn aumra en pað er. Húslestrun- um fylgir og söngur eptir og fyrir, og munu peir pví einnig styðja að pví, að söngkunn- áttan tekur æ meiri framförum hjer í sveit, sem annarstaðar. Einn sveitarmanna, að nafni Einar Guðnason, sem prátt fyrir erviðar kringumstæður, hefir aflað sjer tölu verðrar pekkingar, og er prýðilega að sjer í söng, hefir og á vetrum veitt ókeypis kennslu í honum. Sami maður hefir sagt börnum til á ýmsum stöðum í sveitinni. j par sem pess hefir verið óskað, og farist hvertveggi vel úr hendi. — Verkleg kunn- átta er lijer lítil eins og annarstaðar; lærð- ir smíðir fáir, 2 járnsmiðir, 1 gullsmiður, 3 söðlasmiðir, en ólærðir smiðir nokkrir, en pó of fáir. Verkaskipun hjer er pannig: A vor- um, er snjó leysir og tún porna, er tekíð til vallarvinnu, eru að pví bæði karlar og konur; pegar lengra kemur fram á vorið, eða frá fardögum til fráfærna, eru lcarlar, jafnframt fjárhirðingunni, að byggingum eða viðgjörðum við húsin, pó purfa peir opt á pessum tíma að hjálpa til túnhreinsunar. En jafnframt pessu eru víða miklar annir við tövinnuna, og pað enda stundum allt fram að slætti. Tefur hún allt of mjög fyrir útistörfum karla og kvenna. Við og við gengur kvennfólk og unglingar á grasa- fjall, og sumstaðar er legið við grös eink- um eptir fráfærur; pá eru og á stöku stöð- um karlmenn að skógarvinnu og mótekju, Heyvinna byrjar í fyrsta lagi 11 vikur af sumri, og í síðasta lagi í 14 v. sumars, en endar í fyrsta lagi í 21 viku suin., en í síðasta lagi í 23. viku sumars, pannig verð- ur heyvinnutíminn stundum að eins 7 vik- ur, aptur pegar bezt lætur 9—10 vikur, jafnaðarlega 8 vikur. Úthey mun að meðal- tölu vera 4—5 hestar eptir hvern heyskap- ar-mann um vikuna. Heyvinnan er stund- uð með alúð, eru nú viðast eða allstaðar brúkaðir hinir útlendu ljáír, og munu fiest- er sláttumenn slá meira með peim, heldur enn hinum islensku, en pó ’mundu góðir smiðir innlendir geta smiðað eins beitta ljái (einjárnunga) svo lipra, að auðvelt væri að draga á stein. Hrífur eru einnig betri enn áður voru, pað pykir nú mátuleg kvenn- hrífa, sem 1 pd. er að pyngd, hafi hún 3 al. skapt. og 1. al. liaus með 21 tiúd. Við ljáina eru brúkuð ýmist venjuleg steinbrýni eins og pau tíðkuðust áður við innlendu Ijáina, gróf verkfæra brýni (dýr steinbrýni) sandbrýni eða slitnar pjalir, og virðist mönn- um sitt brýni eiga við hvern ljá. J>ar sém töluverðar slægjur eru byrjast sláttur vana- lega á útengi eða í bithaga, en par sem litlar eru engjar, og engi eigi að fá ínánd, er byrjað á tununum; pó ber pað við að til heyskapar er farið fyrir völl og pað mjög langan veg, svo sem í Byjafjörð, Köldukinn eða á Flateyjardalsheiði, er pá stundum fje eða hestar rekið á haustum pangað sem heyið er, eða nálægt pví, en pó er heyið optar flutt heim á vetrum, pegar pað er heyjað á tveim liinum síðarnefndu stöðum, eru til pess brúkaðir stórir sleðar með upp- stöndurum (stuðlasleðar, hjartasleðar) og gengur hestur fyrir, og enda 2 í viðlögum. J>essir sleðar eru líka brúkaðir til ýmsra annara aðdrátta að vetrinum. Tún eru slegin á tímanum frá pví í 13 v. sum. til pess í 15 viku; pykir pað eigi meðalsláttu- maður er eigi slær á dag l/2 teig á greiðfærum velli ef deigt er í rót, og enda hvert sem er, ef völlur er eigi pví seigari, í góðri rekju slá góðir sláttumenn 1 teig eða dagsláttu á sljettu, og dæmi veit jeg pess, að slegin hafi verið hjer hálfur annar teigur á dag. J>egar 21 vika er af sumri, og síðustu daga peirrar viku byrjast fyrstu fjallgöngur hjer, sem annarstaðar í Jpingeyjarsýslu; prennar fjallgöngur eru gengnar hvert haust. Fjár- dráttur á rjettum gengur lijer fljótar enn par sem markabækur parf að brúka, par hjer er maður einn, Jóhannes Jónsson að nafni, er svo vel man öll mörk í marka- bókum hjer og í ýmsum sýslum öðrum, að aldrei hefir, svo menn viti mistekist fjár- dráttur eptir hans fyrirsögn, og set jeg petta hjer, par eð slíkt mun eins dæmi á öllu landi. Fyrir slátt fara allir bændur kaup- staðarferðir, og par að auk við og við um sláttinn, og á haustum fer næstum hver bóndi með fleira eða færra fje í kaupstað, og selja par kjöt og mör, en flytja heim gærur og slængi; sumir slátra heima, og flytja kjöt á hestum til kaupstaðar. Aður skip sigla á haustum er enn farin kaup- staðarferð með tólg, og má ske lítið eitt af haustull. pegar líður á slátt, og fram ept- ir liausti eru farnar lestaferðir (skreiðarferð- ir) til sjóar eptir fiskiogheilag fiski. Haust- verk eru hjer eigi önnur enn fjárgeymsla, sláturverk, aðdrættir, safn eldiviðar og sum- staðar mykju flutningur á tún, en bygging- ar og vallarvinna hljóta að bíða vorsins. Eptir veturnætur, og jafnvel fyr, er byrjuð tóvinna; helzt er tætt smáband, og er pað- an frá til jóla allmikið kapp við pað verk. J>á er öðru hvoru megin jóla farin hin síð- asta kaupstaðarferðin til að borga skuldir með tóvörunni, Á sumum fátækum heimilum og par sem margt er fólk tíl tóskapar, er enn eptir nýjár haldið áfram smábandstóskap lengi vetrar, en víða er við nýjár farið að tæta í vefnað til fata, og pví haldið áfram tilpess útivinna byrjar, og jafnvel lengur. Til pess menn geti haft nokkra hug- mynd um búnaðarástand hjer í sveit á ýms- um tímum, vil jeg að lyktum setja hjer dá- litla töflu yfir lausafjártíundir í hreppnum frá 1806 til 1877, eða.yfir pann tíma, er hreppsbækur hafa skýrslur um. í töflunni eru áratugirnir fremst með tíundarupphæð pau ár, en árin milli tuga með tíundum peirra par aptur undan merkt með einingum upp yfir; gjöri jeg petta til pess taflan taki sem minnst rúm og vona pað gjöri eigi villu. í aptasta dálki er jafnaðartal tíund- ar á hverjum 10 árum. Tíundir T íundir milli áratugann a. Jafnaðar- pau ár. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 tal. . . . 4737, 4897, 462 466 4723/4 1810 474V, 512 506 5257, 542 526 5697, 5257, 5187, 526 5227, 1820 545 638 V* 417 4507, ' 4627, 5057, 5227, 537 5767, 576 5137io 1830 563 7, 578 V2 5907, 6087, 6007, 601 526 486 511 547 561 %o 1840 557 6127, 6237, 6237, 633 641 6027, 64D/, 6637, 6467, 5617io 1850 660 640 6357, 7257, 6857, 724 757 7347, 7237, 631 6916/io 1860 606 617 6177, 5677, 5637, 6007, 657 5737, 585 594 5978/io 1870 560 641 541 555 5267, 5547, 561 . . . . . . 562% n Fnjóskdæhngur. f Elíná Jólianncsdóttir frá Hvammi í Höfðahverfi. Úú sveif að döpur sorgar-stund særði hjarta mitt, brjefið sem jeg ber í mund t>að bar mjer látíð pitt. Frá degi lrfs pig dauðinn hreif, pú Drottinn preyðir sjá, á engil-vængjum sál pín sveif til sælu Guðí hjá. Já pitt er endað æfi-skeið, sem ætíð fegurð bar; pú treystir Drottni lífs á leið, hann ljós pins hjarta var. ISIú svella um vanga sorgar-tár, pó síðar jeg pig finn. J>ú græddir margra mæddra sár, sem missir harma pinn.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.