Norðanfari


Norðanfari - 28.02.1878, Page 3

Norðanfari - 28.02.1878, Page 3
— 31 — ir þings og stjórnar. ]?að er eins ög ságt væri við almenning: „Svona er það; nú getið pið dærnt, jeg pykist eigi purfa pess, enda og eígi færari um pað, en allir hinir betri menn og greindari yðar á meðal“. J^etta get jeg eigi álitið nema rjett í mörg- um málum að minnsta kosti; pað er og vottur um „Beskederihed11, en „Beskedenhed fer Ynglingens skjönneste Pryd“ er dansk- ur málsháttur sannur og fallegur. „Isafold“ fer ung, og ritstjóri hennar mun vera ungur líka. J>að er eigi fyrir pað: „ísafold“ kemur samt opt með leiðbeinandi rítgjörðir pólitiskar og ópólitískar, bæði eptir ritstj. sjálfan og aðra, opt mestu merkismenn, og hefir mjer eigi betur virst, en að pær væru engu síður en í hinum blöðunum flestum- Jeg pykist eigi purfa að tilnefna slíkar greinir margar; jeg leyfi mjer einungismeð- al greina frá ritstjórnarinnar hendi, sem jeg minnist núna í svipinn, að nefna sem dæmi ritgjörðins í 2. árgangi um Vestur- beimsferðir og Alaskabækling Jóns Ólafsson- ar; jeg man eigi til að jeg hafi sjeð betur ritaða grein hjer í blöðunum um pað mál. Sama ér að segja t. d. um greinina um gufuskipsferðamálið í fyrra vetur, síðast í 3. árgangi. — Stefnuleysi eða meiningalöysi held jeg sje vissulega óparfi að bregða “ísa- fold“ um. Hún hefir sannarlega látið mein- ingu sína í ljosi full skorinort um flest mál, er hún hefir minnst á. Hún hafði t. a. m. fulla einurð á að segja kost og löst á stjórn- arskránni okkar fyrsta árið. Að hún er ekki allt af að jóðla á henni eða okkar stórpólitik, get jeg eigi talið henni til áfell- is, og vonast jeg til að jeg sje eigi „órauð- ari“ en aðrir Norðlendingar. Jeg álít pað alveg rjetta aðferð, að láta stjórnarskrána síðan liggja i pagnargildi, — nema svo beri undir, að tilefni sje til að minnast hennar um leið og ritað er um eitthvað annað, — pangað til líður að peim tima, að á að fara að endurskoða hana, eptir pví sem alpingi 1873 ætlaðist til, nefnil. á 3. pingi. (Níðurl. síðar). Brjef af Langanesi. Næstliðið sumar var tíðin hjer óstillt, köld og votviðrasöm langt fram eptir sumri; grasspretta varð pví rír, og hey-afli talsvert minni en í fyrra. þar á móti var haust- tíðin ailgóð, par til skall á með veðrinu mikla 3ur vikum fyrir vetur; síðan hefir lengst af mátt heita ótíð, sífeldar úrkomur og umhleypingar, hlaðið niður snjó til heiða, og jarðleysa á innstu bæjum í nærsveitun- um, en rignt annað veifið af við sjóinn; stundum hefir pó orðið hagskart yfir allt fyrir bræðslu. Hláku-blota gjörði fyrir jóla- föstu og annan stuttu fyrir jólin, eyðnaði pá við sjóinn, en vann lítið á par sem fenni var komið. — í veðrunum miklu í haust varð hjer ekki tjón. sem teljandi sje, nema fjárskaði á Rallgilsstöðum, 80 fjár, er fannst aptur dautt í fönn. — Aflabrögð voru hjer næstl. sumar og haust með daufara móti, og ógæftir miklar. • J>að má telja lijer með nýungum, að Langnesingar lijeldu út tveimur dekkskip- um næstl. sumar. Annað peirra („Elleda") hefir prófasturinn á Sauðanesi látíð smíða, °g varð pað siðbúið í petta sinn, skipverjar voru 5, flest vinnumenn prófasts, og Jakob Sigtryggsson af Húsavík formaður; peir öfl- uðu nokkuð af fiski, en urðu að sigla með hann austur á Seyðisfjörð til að koma hon- um í verzlun, pví á Raufarhöfn var hann ekki tekinn; komust peir svo ekki norður aptrir sökum andviðra, en lágu inn á Seyðis- firði, og í veðruntim miklu í haust rak bát- inn á festar Gránufjelagsskipsins, er lág par á höfninni, og varð pað úr, að peir. er á, bátnum voru, hjuggu á legutogið og hleyptu honuut spölkorn út með firðinum og par upp í möl, og lömuðu hann eitthvað; seinna fluttu peir pó bátinn aptur inn á höfnina og settu hann par upp, en legutoginu og at- kerinu náðu peir ekki. Hitt skipið („Hrís- eyingur“ af Eyjafirði) keyptu riokkrír Lárig- nesingar í fjelagi í sumar, og hjeldu pví út um tima, undir forustu Sigtryggs Jörundar- sonar, skipverjar voru 6; lítið varð um afl- ann eitthvað 4 tunnur lifrar og 4—500 af fiski, en peir fúndu líka hval og skáru af honum 80 vættir, en urðu svo að sleppa honum, pví veður og sjór fór versnandi. J>að skip var sett upp í J>órshöfn, og á nú vist að leggja pví út í tímá næsta vor. Prófastu'rinn á Sauðanesi hefir í áformi að byggja steinhús á hæð par ofan við tún- ið, í stað bæjarins, sem'mjög er orðinn hrör- legur, pótt hann fyrir 20—30 árum væri, á vanalegan hátt, allvel byggður upp af sjera Halldóri sál. Björnssyni. Prófastur- inn hefir næstl. sumar haldið 2 æfða menn til að sprengja og undirbúa grjótið, og nú í haust var grafið fyrir grunni. J>ess óska vist hjer allir, að honum endist fjör og ham- ingja til að koma slíku stórræði i verk. A |>órshöfn komu í sumar 3 skip til verzlunar, frá Gránufjelagi, Vopnafjarðar- verzlun og Borgundarhólmi. Sjálfsagt var verzlað langmest við Gránufjelagsskipið, en ekki var samt pví að fagna, að mönnum fjelli bezt við pá verzlunina, og mega peir sem henni stýra, vara sig, ef peim pykir nokkuð undir pvi komið, að hún missi ekki vinsæld hjer hjá æði mörgum. Að ýmsu hefi jeg heyrt fundið, og sumu máske á- stæðulítið, en hjer skal aðeins bent á einn galla, og pað er, að skipið kemur of seint hingað á sumrin til að fara líka á Vopna- fjörð, og verður svo að dvelja hjer mikils til of stuttan tima, einkum í fyrra sinni áð- rir en pað fer austur, pvi pegar skipið kemur að austan aptur, er komið fram á slátt, og bændum ópolandi að tefja sig og hjú sín nema sem allra minnst frá peirri bjargræðisvinnu. í vorferð skipsins hingað Pyrftu menn að geta verzlað fyrir pað mesta, en seinni ferðin ætti einkum að vera til að taka á móti ullinni, sem fyrri er ekki til hjá mönnum. En petta hefir gengið pvert á móti; í fyrri ferðinni hefir allt gengið í ósköpum og óðagoti, svo sumir hafa orðið svo sem forviða og nærri verið reknir frá að hálfnuðu erindi, með peirri afsökun, að peir geti fengið pað, sem pá vantar, pegar skipið komi aptur að austan; en auk pess sem pá kánn margt að verða gengið upp, er pað, svo sem áður er sagt, lángtum óhentugri tími. Annaðhvort ætti skipið áð koma hjer ekki seinna en í 6. viku sumars, og verzla pá allt að 3 vikum, og pá mundi pað ekki purfa að tefja nema svo sem rúma viku í seinni ferðinni, ellegar að koma hing- að í 9.—10. viku sumars, og verzla pá í einu lagí heilan mánuð, eins og Borgundar- hólms lausakaupmenn hafa gjört hjer opt- ast nær. Langnesingar, einkum hinn yngri lýður, hafa verið á undanförnum árum að fást við ýms fjelagsleg samtök, en flest hefir pað átt erfitt uppdráttar, og sumt má varla heita áð hafi komist neitt á veg, enda er sveitin strjálbyggð, illviðrasöm og slæm yfirferðar, svo allir samfundir eru fjarska erfiðleikum bundnir. Af fjelögum pessum má einkum nefna lestrarfjelag; pað hefir nú eignast dálíið bókasafn (60—70 númer), flest fræði- bækur og sögur; fjelagsmenn hafa nðestl. ár verið 30—40, og árstillagið 1 kr. Pjelagið hefir lika næstliðið ár haldið út blaði, sem nefnt er „Viðvaningur“, er pað eirikum ætl- að til að öífa ungmenni til áð senija smá- ritgjörðir til æfingar; láta fjelagsmenn pað berast sín á milli. — J>á er lílca söng- fjelag; pað var fyrst stofnað fyrir hjer um bil 3 árum, i nokkuð óákveðnum tilgangi, | en seinna tók*pað pá stefnu, að reyna eink- j um að bæta kirkjusönginn og útvega kirkj- unni hjer „orgel“; pað kom nú næstl. sum- ar, og kostaði hingað flutt 230 kr., síðan hefir pað nokkrum sinnum verið brúkað við messugjörð, sá sem á pað leikur er Tryggvi Jónsson, er tilsögn fjekk í peirri mennt á Akureyri í fyrra yetur. „Tombola" var haldin á Syðralóni næstl. sumar til ágóða fyrir söngfjelagið, höfðu margir gefið til hennar (nálægt 400 númer alls); samkoman varð fjölmenn og drógst nærri allt upp; á- góðinn hafði orðið hátt á annað hundrað krónur. Ritað á gamlaársdag 1877. G. J. Áskorun. Fnjóskdælingur! J>ú sem ritaðir nýlega brjefið úr Fnjóskadal, gjörðu svo vel nafni! og auglýstu í blöðunum norðlendsku, gjafa- brjefin: Tómasar sál. Jónssonar frá Yet- urliðastöðum til Hálshrepps, og J>órsteins sál. J>orsteinssonar frá Víðivöllum til sama sveitarfjelags. Brjefin snerta verulega hagi hreppsmanna, enda ættu pesskonar brjef aldrei að liggja í láginni. Fnjóskdælingur. — Undirstöðuati’iði Iíúfjárrœktar- iimar, verðlaunarit, eptir Guðm. próf. Ein- arsson, fæst hjá flestum bókasölumönnum á landinu og í prentsmiðju ísafoldar fyrir 50 aura. Um bækling pennan fer „Skuld“ (3. nóvbr.) meðal annars pessum orðum: „Ritið er leiðbeining fyrir bændur tilað uppala góðan bú- stofn og bæta kyn fjár síns. J>að er samið eptir vísindalegum ritum útlend- um um petta efni, en pó jafnframt byggt á reynslu höfundarins sem er gamall og reynd- ur búmaður. — Oss virðist pað vel og skil- merkilega samið, og er óefað, að s j e r í 1 a g i síðari kafli pess inniheldur m a r g t pað, sem fáir bændur vita eða athuga, en allirpyrftugaumað g e f a. J>etta á heima um nálega h v e r j a g r e i n í síðari kaflanum. Kverið kostar eina 50 aura, og er pví vonandi, að sem flestir bændur vorir kaupi pað, pví að fáir 50 aurar borga sig betur“. — nJ’ess er getið sem gjört er“, sagði Grettir, og er pað vist satt, pví pað er eigi látið liggja til lengdar í láginni, sem gjörist, einkum ef pað er náunganum eitthvað ’til óhróðurs; en par ber líka við að pess er getið, sem eigi er gjört og sagt að pað hafi verið, sem aldrei hefir verið, en pað er pó optar illt eri gott, sem pá er á ferðum. Jeg tala nú svona til náungans, af pví að honum hefir póknast að búa tíl dálítinn sögupistil um mig og á sinn eigin kostnað gefið út allmargar útgáfur af honum tals- vert mismunandi; pó nú blessaður náunginn sje svona örlátur við mig í pessari grein, er jeg svo vanpakklátur, að jeg bið hann hafa skarpa skömm fyrir skáldsöguna, hvað mig snertir. Jeg finn mjer skylt, bæði sakir mann- orðs míns og líka sakir saklausra stúlkna, sem höfundurinn eða höfundarnir hafa fyrir object, að lýsa pví hjer yfir, að saga sú, sem barst út um Hróarsdals-fólk í fyrra vetur, pann tíma, sem jeg var par, sje hauga lygi frá upphafi til enda Qg skal jeg sanna, að sum-

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.