Norðanfari - 09.05.1878, Blaðsíða 3
— 55
fer um surnar og haust hirðinguna; á vetur-
uóttum er fje allt óhrakið og í hezta lagi.
Nú er hey að eins 140 hestar, pareð skila
purfti 10 hestum í heylán, en bóndi vill
eigi fækka fje sinu og setur á sem hið fyrra
liaust. Til jóla er tið hvikul en pó optar
jarðir, er pá fjármaðurinn yfir fje sínu
alla daga, enda hefir hann eigi eytt á jól-
nm nema mjög litlu heyi, paðan frá til
porraloka er liörð tíð, en snapir góðar peg-
ar út gefur; skoðar pá bóndi fje og hey.
Hefir pá fjármaður lians eytt hjer um hil
1 priðja hluta fóðursins, en fje er allt með
haustlioldum og kvillalaust. Til sumarmála
er sama tíð, og er veturinn og vorið öllu
lakara enn hið næsta ár á undan. Á kross-
messu eru eyddir tveir priðjupartar fóðurs-
ins, eru pá kuldar löngum en jarðir nægar
optast um vorið. J>aðan af eyðir fjeð eigi
teljandi fóðri og verða 40 heyhestar eptir
um vorið, er bóndi metur 160 kr., par að
auki verða afnot fjárins mikið hetri petta
eumar og haust en áður hefir átt sjer stað,
og munar pað um 100 kr., er pá ábati
bónda af fjár hirðing pessa manns 260 kr.,
eða munur pess, hvernig hinir tveir umgetnu
fjármenn reyndust bónda við fjárgeymsluna,
ef hann annars yrði metinn til peninga, 640
kr. |>ess skal pó getið hjer við, að mun-
urinn hefði að líkindum orðið langtum meiri
ef hinn fyrri fjármaðurinn hefði gætt fjár-
ins til fardaga. — Jeg hefi sett pessi dæmi
einungis til að sýna hver munur getur verið
á fjármönnum, og pví munu menn segja,
að áhlaupabyljir og bráðapest sje eigi fjár-
mannsins sök, eða að honum sje eigi auðið
að sporna við pví, að slikt tilfelli gjöri skaða.
En jeg ætlast tíl, eins og áður er drepið á,
að fjármaður sje eigi tafinn við önnur verk,
enn fjárgeymslu á peim tímum, er hann
parf að hafa tillit með fje, og pessvegna
hefir góður liirðir fje sitt ætíð víst pegar
allra veðra er orðið von og ver pað pann-
ig álilaupa-byljum. Og í tilliti til bráðapest-
arinnar eru pess mörg dæmi nú á síðari
árum, að stöku menn hafa getað varið fje
fiitt fyrir henni með nákvæmri hirðing og
lítilli en haganlegri hjúkrun ásamt litlu af
meðulum. En hvað sem um petta kynni
mega segja, pá mun jeg hjer öllu fremur
hafa gjört of lítinn enn of mikinn mun á
hinum beztu og ljelegustu fjármönnum YOr-
um.
Hjer er ekki tækifæri til að geta hinna
almennustu aðferða við góða fjárhirðing í
ýmsum tilfellum, enda er par hvortveggja að
jeg veit að margir eru til pess færari enn
Að pessari veizlu var mcst talað um
búskap og samtök í öliu, er til búnaðar-
bóta heyrði. Spurðu flestir Dag bónda,
hver ráð honum pætti bezt til hvers eina.
J>ótti pað allt viturlegt sem hann lagði
til og varð jafnan livert hans ráð til liðs.
En konur töluðu við Ljótunni um tóskap
og búnað innan bæjar, pví hún var talin
mesta búkona par í sveit og hin vitrasta
kona, Seinast hjelt Brandur prestur skiln-
aðarræðu merkilega. En pað var efnið,
hvað til pess pyrfti, að heillaráð Dags bónda
og annara viturra manna gæti orðið peim
til blessunar, og pað væri með pví móti, að
keppast víð að verða sem bezt að sjer, fyrst
1 Guðs orði og um skylduverk sín og leggja
kapp á að haga sjer eptir pví í öllu kristi-
legu, Til alls pessa ætti peir að láta sjer
annt um, að ala upp börnin. Yæri kristi-
legt barnauppeldi undirstaða stundlegrar og
æðri farsældar. |>etta var efni í tölu hans
°S öllum hið bezta,
í>að voru liðin lo ár frá pvi, er hjer var
nú komið sögunni, pegar {>orvaldur bóndi
í Haga hafði vinaboð inni citt haust. Hann
jeg enda veitir eigi af að hið allra bráðasta
yrði útgefin ný fjárræktarbók, byggð á rit-
um og reynzlu hinna beztu og reyndustu
fjármanna og búmanna vorra á fyrri og
síðari tímum. Ef bók pessi væri vel og
skipulega samin, gæti hún orðið liin bezta
leiðbeining til verulegra framfara í fjárrækt
eða jafnvel í allri búfjárrækt vorri, ogmundi
pá fá ljúfar viðtökur hjá allri alpýðu. í
pessari litlu grein vildi jeg að eins vekja
athuga hinna yngri og óreyndu fjármanna
á pví hvað góð fjárhirðing hefir að pýða,
og parft er að læra hana, og aptur að hinu
leytinu sýna fram á hve skaðleg öll van-
rækt, ráðleysi og vankunnátta eru í pessu
efni.
„Sannlcikurínn cr sagna bcztur44.
|>egar vjer lítt menntaðir alpýðumenn
ræðum eða ritum eittlivert mál, er ekki að
ætlast til að vjer höfum sem liprast orða-
val, eða sem skipulegastar hugsanir, en eitt
er pað sem heimta má af liverjum manni,
hve ómenntaður sem er, og pað er, að hann
segi satt.
„Norðanfari“ hefir nú í vetur tekið til
flutnings grein nokkra — eða pó heldur
sundurlausa panka — frá Águst á Hjalla,
sem flestum mun fykja, eptir ytra búningi
hennar að dæma, fremur til óprýðis blaðinu
en petta væri pó máske vorkennandi ef grein-
in fylgdi sannleikanum.
{>að er nú reyndar ekki ætlan min að
ræða um grein pessa að öðru enn pvi, er
hún beinist að mjer, en pær 5 línur henn-
ar, er i pá átt snúa, hefðu sannarlega verið
betur óritaðar, pvi eptír innihaldi peirra að
dæma, gjöra pær jafnvel alla greinina tor-
tryggilega. Linur pessar eru alveg óheim-
ilar frá minni hálfu, ósannar að pví er
skipsnafnið snertir, og ranghermdar og
heimskulegar að pví er meðferð peirra á
orðum mínum viðvíkur; eða veit ekki Ágúst
að „opt má satt kyrt liggja“ og að margt
annað enn hræðzla, *— en hún gat í augum
kunnugra manna ekki átt sjer stað út af
pessu efni — getur aptrað manni frá að
opinbera pað mál, pótt satt sje, sem almenn-
ing ekki varðar um, og einkum ef pað er
einstökum manni til ófrægðar.
Svar Odds í Grenivik mót áðurnefndri
grein, sem einnig má lesa í „Nf“., á í pví
einu sammerkt við greinina — og pað mark
er ofur-ljótt — að pað vikur líka frá sann-
leikanum. f>ú hefðir, Oddur minn! í stað
var pá bilaður að heilsu og vildi bregða
búi á næsta vori. Skyldi tveir synir hans
taka við jörðunni. feir áttu tvær dætur
Brands prests, en Vermundur þórhallason
liina priðju. Hann var pá orðinn bóndi í
Hvammi og hafði Ólafur bóndi arfleitt hann.
Dagur bóndi kom til boðsins og fagnaði
þorvaldur honum ástsamlega og allir boðs-
menn. t>eir {>orvaldur og Dagur settust
pá saman á hægindabekk og tók |>orvaldur
til máls: „Vertu nú velkominn tryggða-
vinur! hingað. Fækkað hafa um sinn kom-
ur pínar til mín, siðan þú fjarlægðist. Og
mörg eru nú árin liðin og margt á dagana
drifið, síðan við hjöluðum lengst saman
okkur til skemmtunar á leiðinni inn að
Dýsarhóli og komið er pað fram, sem
draumvina pin benti pjer til. En jeg hugsa
opt lengra fram og ber pað, sem pá var,
saman við pað sem nú er. Verða margar
pær hugsanir er vekja hjá mjer ánægju og
gleðilegar vonir, pegar jeg lít til sveitar-
innar olckar. Fyrir svo sem 30 árum eða
færrum, voru hjer sífelld bágindi, bjargar-
lcysi og fellir á vorum aptur og aptur —•
orða pinna um mig átt að segja: Hvað
Gísla viðvíkur, pá get jeg að vísu ekki með
rjettu neitað pví, að jeg hafi sýnt lionum
brygðmælgi nokkra i tilliti til skiprúms á
„Eyfirðing“ — ekki „Ægir“ —, en pví
trúi jeg ekki um Gísla að hann vilji að
saga um pað berist út í blöðunum, par sem
við erum fyrir löngu sáttir í pví máli.
Hefðir pú hagað orðum pinum líkt pessu,
pá hefði ummæli pín verið sönn, og grein
pín, að minnstakosti í sumra augum, orðið
pjer fremur til sæmdar enn ósæmdar.
Af pví ]eg hefi aldrei álitið, og álít
eigi enn, missætt einstakra manna vera
blaðamál, pá vil jeg ráða pjer, Ágúst frændi
til pess, að gjöra pað aldrei optar að færa
bull pitt opinberum blöðum, enda efast jeg
mikill ega um að nokkurt peirra verði svo
góðviljað að taka á móti pví; en pjer, Odd-
ur minn! ræð jeg að vera framvegis vand-
ur að sannleikanum í orðum pínum, og hætta
aldrei á ósatt mál, pví „sannleikurinn er
sagna beztur“.
Á sumardaginn fyrsta 1878.
Gisli Jónasson,
Katanessdýrið.
Af pví vjer heyrum sagt að s u m i r
náttúruvitringar vorir hafi vefengt og gjört
narr að sögn manna um „Katanessdýrið“,
er mál kvað risið út af, sem sást par sum-
arið 1876, og talaði ómögulegt að slík dýr
eða náttúruafbrigði ætti sjer stað, heldur
væri pað uppdiktur einn, pá viljum vjer
benda vitringum pessum til athugunar og
lesendum til fróðleiks, að ýms fásjen og ó-
kennd dýr hafi sjezt opt hjer á landi, án
pess að sagnir pær verði vefengdar, pví
flestir af peim, er um pað hafa ritað, hafa
verið merkir menn, lausir við alla hjátrú
og hleypidóma, pótt vitringar pessir skilji
pað ekki. ^
Fyrst er pess getið í „annálum11 Bjarn-
ar á Skarðsá í II. pé) bls 50, að ormur
hafi sjest í Lagarfljóti, og á bls. 244 er
getið um sædýr, er rak á ffingeyrasandi
1639; getur Espól. pess í VI. D. „Árbóka"
sinna á bls. 100 og Sv. Sölfason liefir upp-
drátt af pví í „annála“ handriti sinu, frá
sama ári. 1 „Árbókum“ Espól. X, D. bls.
73—74 er enn fremur getið um sjóskepnu
er sást við Hrólfssker á Eyjafirði í
XII. D. sömu rita á bls. 148 er sagt frá
fásjenum fiski á Kollafjarðarnesi, 19. apríl
1824. er Einar Jónsson Dbr. par, skoðaði
pví sveitín er hörð — nágrannakritur, deil-
ur og illindi og mörg vond háttsemi, pang-
að til pessi ágæti prestur, sem forsjónin
sendi okkur, fór að laga pað sem hann
gat. J>á voru sífelld sveitarvandræði og
margir flosnuðu upp. Allir kveinuðu
undan pungum álögum og flestum pótti
sjer gert rangt til með útsvörin i saman-
burði við aðra. Sumir, sem helzt voru
mégandi, fóru með sitt eins og stolið fje.
Margir leituðu á aðra og öfunduðu pá.
Sumir fóru með yfirgang og ójöfnuð. J»á
var leiðinlegt að lifa hjer í sveit. Fáir
vildu öðrum hjálpa lieldur bogra sjer. J>eg-
ar við berum petta saman við pað sem nú
er, mikill óvenju munur er pá orðinn á hag
pessarar sveitar og háttsemi manna. Nú
bjargast allir dável og margir komnir í
velgengni, liver er fús til að hjálpa öðrum,
friður, spekt og ánægja hefir breiðst út í
sveitinni, sveitarpyngslin eru horfin að mestu,
eða engir kvarta um pau. Xú er eins og
flestir vilji styðja aðra eins og sig, og liinir
ungu mennirnir eru orðnir miklu betur að
sjer og búmannlegri en áður var. Við sem