Norðanfari - 09.05.1878, Blaðsíða 4
og „þótti vel a3tur“ hefir og M. Stephensen
getið hans í „Klausturpóstinum“ 7. ári 1824
bls. 157 —158. í „Minnisverðum tíðindum“
I. B. hls. 250, er getið sjódýrs er sást á
Dölum nj'rðra í janúar 1797, af J. P.
Hemmert, kaupmanni á Siglufirði. I „Kl.-
póstinnm“ 7. ári 1824, á hls. 189 —190, eru
taldar upp ýmsar nppgötvanir í náttúru-
fræðinni, sömuleiðis í 8. ári 1825 hls. 113—
114. í „Sunnanpóstinum“ 3. ári 1838, bls-
186—187. er lýsing af ókenndum fiski, 12.
júlí s. á., eptir Sigurð Helgason á Jörfa.
í „Gest vestfirðing" 2. ár 1848, bls. 41—
42 er sagt: sást sædýr í Svefneyjum af 2ur
sonum Eyjólfs í Svefneyjum 1845“, og 2
menn aðrir sáu sædýr 1845. I 3. ári sama
rits, 1849, bls. 64—65, er lýsing af sjóskepnu
eptir Ásgeir Einarson alpingismann, er rak
á Kollafjarðarnesi 25. ðg, 1849, og B. Gunn-
lögsson skýrir frá í „Landstíðindunum“ 1.
ári 1850, bls. 30—36. í „Nýtíðindunum"
1852, bls. 20, er lýsing eptir sira B J>órð-
arson, af ókenndum fiski er rak á land í
Kópavík í Arnarfirði 11. júlí 1850, og sem
B. G. skýrir gjörr frá í s. hl. í„Norðra“
3. árg. 1853 bls. 39, er skýrt frá ókendum
flski er fannst við Svínavatn í Húnapingi
haustið 1854, og i s. árg. bls. 30, er sagt
frá ókynd nokkurri sjena við Hafnir á
Skaga 3. apríl 1854, af Sigurði Sigfússyni.
í „þjóðólfi“ 6. ár 1853, bls. 157 og 160,
er skýrsla frá B. Gunnlögssyni, um fásjen-
an fisk, veiddan á Barðaströnd 1852, í s.
ári er og getið um sæskepnu (dýr?) rekna í
Ileykjavík, og skoðuð af Skapta Skaptasyni
lækni. f „fslending“ 1. ár 1860, bls 157,
er lýsing af fiski reknum í Njarðvíkum eptir
síra O. V. Gíslason. Og lax í Norðanf.“
7. árg. 1868, er og lýsing af sævardýri,
eptir Ó. M Jónsson á Ytra-Álandi í Jpistil-
firði, er sást par á porranum 1868, og sýndi
dreng einum er var að kyndum, pá glettni
að híta í hönd hans og lær en kom pó
eigi að skaða, pví liann slapp frá pví. Er-
lendis hafa og einatt sjest ókennd sævar-
dýr, er sjá má t. d. í „annálum“ B. á Skarðsá
I. p. bls. 76, um fásjeðan fisk í Kalmar,
og bls, 180, um fisk veiddan í Eyrarsundi
1551.
pess utan eru ýmsar munnmælasögur
um ókenndar skepnur, sjenar víðsvegar við
sævarstrendur, sem eigi eru í rit færðar og
tilgreina mætti, er menn eigi hafa rjett til
að hafna með öllu, pví eigi eru pað allt
skrumarar, er slíkt hafa látið sjer um munn
fara.
gamlir erum og pekktum pað, sem var.
og pekkjum pað sem nú er, við vitum að
pað eru bætur jarðanna, sem liafa aukið
velgengnina og pað eru einstakir menn, sem
pessi sveit má pakka næst Guði alla fram-
för í jarðabótum, velgengni, menningu og
sæmilegri háttsemi. Ekki er liægt að segja
að árferðið liafi verið grand betra nú um
mörg áx-, en opt áður. Eyrirrúmum 20 árum
mundi víkings-vetux-inn sá í fyrra hafa drep-
ið fiestallt fje hjer í sveit. þvílíkan heljar-
vetur liefi jeg aldrei lifað. Og pó felldi
engrnn i fyrra og missti varla vorlamb.
Veit jeg menn segja að pað hafi verið mik-
ið að pakka prem búendum, sem voru múr-
aðir í heyjurn og lijálpuðu 12 búendum,
sem komust í prot — pú, presturinn og
hann Jón minn í Koti — en hinir voru
litið meira en sjálfbjarga. Já! satt var petta.
En fyrir 30 árum voru hjer engir pvílíkir
til, og gátu ekki verið, og vai'la neinn sem 1
sjálfbjai'ga gat verið í pvilíkum óskapa-vetri.
Og ætla heyin hofðu ekki orðið litil lijerna
í miðsveitinni votlendu, rigningasumurin sem
komið hafa nýlega, ef vatnið hefði getað
Hvernig komast megi að norður-
lieimskantinn.
[Eptir ensku blaði, 6. okt. 1877].
Allar pær tilraunir, er ýmsar pjóðir
hafa gjört, til að komast norður að heim-
skautinu, hafa misheppnast hingað til. En
nú hefir Englendingur nokkur, að nafni
C li e y n e, foringi í sjóliðinu, hugsað nýtt
ráð, sem virðist gefa nokkra von um, að
bráðunx muni verða framgengt pví fyrirtæki,
sem svo ærnu fje hefir áður verið til kost-
að og svo margar prautir verið samfara.
C h e y n e hefir haldið fyrirlestra um
norðurför og er hann á pvi, að liafa megi
loptbáta til lxennar.
Hinir framgjörnu Amerikumenn hafa
pegar gripið tækifærið og búa nú út lopt-
báta til ferðarinnai', sem byrja á frá Nýju
Jórvik timanlega næsta ár (1878), og mað-
ur nokkur, W. de Fonvielle að nafni,
á að liafa á hendi aðal-umsjón á útbúningi
peirra.
Bátarnir eiga að vera 3, áfastir pri-
hyrndri grind, sinn festur við hvert horn
hennar, og svo stórir, að hverr fyrir sig
geti borið 6 menn og að auki priggja
„tonna“ ‘) punga af fatnaði og öðrum far-
angri, matföngum, tjöldum, sleðum, hundum,
samanprýstu loptefni (,,gasi“) og barlest.
Hin prihyrnda grind, sem tengir loptbát-
ana hvern við annan, verður út búin með
fótköðlum (o: til að ganga á) svo hásetar
geti gengið milli bátanna, líkt og sjómenn
á skipum ganga frá einum ráarenda til
annars. Bátunum er haldið í jafnvægi með
mátulega pungum pokum sem hanga á
köðlum neðan á grindinni og færa má til
eptir pörfum. Dragkaðlar eru festir við
bátana svo peir fari ekki upp yfir vissa
liæð (hjer um bil 500 fet), pví pegar svo
liátt er komið, er poim haldið í jafnvægi í
loptinu, en kaðla endarnir dragast eptirísn-
um. Bátarnir eiga að vera skjólgóðir og hlý-
ir, en til pess að allajafna geti borizt frjettir
milli þeirra og skipanna, er málpráður vaf-
inn um stórt hjól áfast grindinni og rekst
hann ofan af pvi jafnótt og bátunum mið-
ar áfram. Á þræðinum eru mörk við liverj-
ar 5 milur, og má af peim sjá hve langt
sje komið áleiðis. — Cheyne ætlast til að
bátarnir leggi frá skipunum undir lok maí-
mánaðar innan takmarka pess hrings, hvers
þvermælir er nokkurn veginn rjett fundinn
J) 1 „ton“ er l/% lest dönsk.
hæði með pvi að athuga loptslagið frá skíp-
unum og á tveimur öðrum skoðunarstöðum
í hjer um bil 30 mílna fjarlægð, en þó
gagnvart hverr öðrum. Telst svo til, að
pegar þvermál vindhringsins er fundið og
menn vita fjarlægð heimskautsins, pá geti
loptbátarnir tekið land að minnsta kosti
ekki lengra en 20 milur frá liinu lengi práða
takmarki. J>ar geta peir lagzt óhultir og
haldið kyrru fyrir pangað til lokið er nauð-
synlegum skoðunum við heimskautið, skal pá
snúa aptur og taka á forða hins meðflutta
loptefnis til að fá nægilegan byr. Skulu
ferðamenn stefna í suður par til peir eru
komnir á sönxu breiddarlínu og þeir skildu
við skipin á, en pað sem pá kynni að verða
eptir af leiðinni annaðhvort til austurs eða
vesturs, geta þeir komizt á hundasleðunum
sem voru með í förinni.
Auglýsingar.
— Hjer með gef jeg vítanlegt, til leið-
beiningar ferðamönnum, að eptir birtingu
auglýsingar þessarar, verður alls enginn
fluttur hjeðan yfir Jökulsá nema pví meiri
nauðsyn krefji, og fyrir utan menn af næstu
bæjum beggja megin árinnar, sem hljóta að
liafa samgöngu pessa leið. Sömuleiðis fyrir-
býð jeg einum og sjerhverjum, að brúka hjer
umferð yfir tjeða á að nauðsynjalausu, nje
á nokkurn hátt óróa látursel pann, sem
par hefir stöðvar, sumar og vetur, verði út
af brugðið, mun jeg leita rjettar eptir gild-
andi lögum.
Skógum í Axarfirði, 15/4 78.
Björn Gunnlaugsson.
— Á milli næstl, veturnátta og jólaföstu
rak 11 ál. langan ás eða trje á Ósbrekku-
sandi í Ólafsfirði, merkt stöfunum G S, sem
rjettur eigandi vildi vitja til mín eða þá
selja mjer fyrir sanngjarna borgun, að frá-
dregnum bjarglaunum og fyrir auglýsing
pessa.
Ósbrekkukoti í Ólafsfirði, 12. april 1878.
Jón Jóhannesson.
— Fjármark Sigurpáls Kristjánssonar á
Hofi í Hálshrepp í Fnjóskadal: Biti aptan
hægra; sýlt í hamar vinstra. Brennimark •
S P A L L.
Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson
Prentari Jónas Sveinsson.
staðið uppi í öllum flötu mýrunum, eins og
áður. En af pví búið er að grafa afföll úr
þeim, koma aldrei pær rígningar, að menn
geti ekki heyjað á peim. Nei! pað er ekki
betra árferði, sem bætt hefir hag manna
hjer , heldur jarðabæturnar og menningin,
sem upp er komin. Minna má muna til
að fjölga gripum í sveitinni og bæta liag
maixna, en pað sem nú er fram komið, að
taða er orðin hálfu meiri í sveitinni en fyrir
30 árum og úthey margfalt meira og betra,
pó liðsafli sje nú engu meiri. J>essi reynsla
sýnir okkur hvað jarðirnar eru blessaðar
hjer í sveit og pakklátar þegar peim er
nokkur sómi sýndur. Og pessar endurbæt-
ur eru mestar komnar upp fyrir einingu,
hjálpsemi og dugnað sveitarmanna — hver
hefir k'eppst við að hjálpa öðrum. — En
pessi lijálparráð, sem hafa komið hjer upp
mestum búnaðarbótum, hefir allra-mest lagt
einn maður og fylgt peim fram með fágætum
dugnaði, hyggindum og mannást. Og leið-
togi hans í möi'gum heillaráðum til að koma
á einingu og framför, hefir án efa verið
blessaður presturinn okkar, eins og hann
j hefir verið leiðtogi barnannna okkar til
kristilegrar pekkingar, hlýðni og skyldu-
ræktar. |>að skilja og vita allir, sem hjer
eru, að sá, sem jeg eigna aðal-upptök allra
framfara í búnaði pessarar sveitai', pað ert
pú, Dagur minn! J>jer hjálpar ekki að
mæla móti, öll atkvæði verða meé mjer.
Veit jeg pú vilt sízt eigna pjer framför
pína og forgöngu, heldur gjafara alls góðs,
og er pað rjett og fagurt. En það eru æðri
tildrög, okkur eigi jafn skiljanleg, og æðri
stjórn, eins og hitt, að Guð hefir látið pín
störf blessast, pjer og öðrum til lxeilla. |>jer
eignum við samt pað góða, sem við höfum
sjeð og reynt af pjer. í>ú lxefir einhvern
tíma sagt mjer, að ást og þakklæti við ýmsa
menn hafi hvatt þig og leitt til framfara-
viðleitni. J>að eru huldar ástæður fyrir okk-
ur, en pjer til sóma“.
(Framhald).