Norðanfari


Norðanfari - 24.05.1878, Side 2

Norðanfari - 24.05.1878, Side 2
— 58 — stæðu til að kvarta yfir síra Páli, og t>jer I annaðhvort ekl^i getið miðlað málum, eða megið pað ekki. |>etta svar mitt vilduð þjer birta hlutaðeigandi sóknarmönnum og endursenda mjer brjef peirra. ökrifstofu biskups í Beykjavík, 5. dag febrúarm. 1878. P. Pjetursson. Til prófastins í Austurskaptafells prófastsdæmi. Yfirlit Yíir fjárlxag sýslnaima áriö 1875. 1. Hú navatnssýsla. Kr. a. Tekjur: kr. a. Sýslusjóðsgjald . . 661 45 j>jóðvegagjald . . 854 90 Skuld vegasjóðsins . 54 39 1570 74 Gjöld : Skuld vegasjóðsins . 127 05 Kostnaður sýslusjóðsins 446 00 ---vegasjóðsins 782 24 Leifar í sýslusjóði . 215 45 1570 74 2. Skagafjarðarsýsia, Tekjur : Frá f. á i vegasjóði 74 77 Sýslusjóðs gjald . 484 30 jijóðvegagjald . . 806 39 1365 46 Gjöld: Kostnaður sýslusjóðsins 484 30 ------vegasjóðsins 881 16 1365 46 3. Eyjafjarðarsýsla. Tekjur: Frá f. á. í vegasjóði 175 42 Sýslusjóðsgjald . . 245 72 j>jóðvegagjald . . 765 68 H86 82 Gjöld: Kostnaður sýslusjóðs 45 00 ---- vegasjóðsins 918 38 Leifar í sýslusjóði . 191 72 — í vegasjóði . 22 72 ng6 82 4. Jpingeyjarsýsla. Tekjur: Frá f. á. í vegasjóði 225 77 Sýslusjóðsgjald . . 466 43 J>jóðvegagjald . . 965 45 1657 65 Gjöld : Kostnaður sýslusjóðsins 245 66 ----- vegasjóðsins 665 39 Leifar í sýslusjóði . 220 77 — í vegasjóði . 525 83 1657 65 5. Norðurmúlasýsla. Tekjur: Frá f. á. i vegasjóði 1135 83 Sýslusjóðsgjald . . 151 64 J>jóðvegagjáld . . 721 83 Skuld sýslusjóðsins 27 36 Gjöld : Kostnaður sýslusjöðsins 179 00 vegasjóðsins 983 56 Leifar í vegasjóði . 874 10 6. Suðurmúlasýsla. Tekjur : Frá f. á. í vegasjóði 1664 87 Sýslusjóðsgjald . . 170 13 J>jóðvegagjald . . 841 62 Gjöld: Kostnaður sýslusjóðsins 136 00 ----vegasjóðsins 1348 92 Leifar í sýslusjóði 34 18 — í vegasjóði 1157 57 7. Skaptafellssýsla. Tekjur: Sýslusjóðsgjald . . 399 18 jpjóðvegagjald . . 853 26 Gjöld: Kostaaður sýslusjóðsins 169 90 ----vegasjóðsins 730 43 Leifar í sýslusjóði . 229 28 — i vegasjóði . 122 83 8. Eangárvallasýsla. Tekjur : Sýslusjóðsgjald . . 305 17 J>jóðvegagjald . , 944 87 Gjöld : Kostnaður sýslusjóðsins 167 00 ----vegasjóðsins 781 11 Leifar í sýslusjóði . 138 17 — í vegasjóði . 163 76 9. Yestmannaeyjasýsla. Tekjur: Sýslusjóðsgjald . . 4 00 Jpjóðvegagjald . . 120 80 Gjöld: Kostnaður sýslusjóðsins 4 00 -------vegasjóðsins 120 80 10. Árnessýsla. Tekjur. Sýslusjóðsgjald , . 492 00 þjóðvegagjald . . 1101 03 Skuld vegasjóðsins 114 06 Gjöld: Kostnaður sýslusjóðsins 80 00 ----vegasjóðsins 1215 09 Leifar í sýslusjóði . 412 00 11. G u 11 b r i n gu sý s 1 a, Tekjur: Frá f. á. í vegasjóði 947 32 , Sýslusjóðsgjald . . 580 00 Jpjóðvegagjald . . 1246 55 2036 66 2036 66 2676 67 2676 67 1252 44 1252 44 1250 04 1250 04 124 80 124 80 1707 09 1707 09 2773 87 Gjöld Kostnaðu sýslusjóðsins 161 75 vegasjóðsins 1475 49 Leifar í sýslusjóði 418 25 — í vegasjóði 718 38 2773 87 12- B 0 r g a r f j a r ð a r s ý s 1 a. Tekjur: Sýslusjóðsgjald . . 300 00 J>jóðvegagjald . . 509 65 Skuld sýslusjóðsins . 55 74 vegasjóðsins Gjöld: 60 01 925 40 Kostnaður sýslusjóðsins 355 74 vegasjóðsins 569 66 925 40 13. M ý r a s ý s 1 a. Tekjur: Sýslusjóðsgjald . . 170 00 J>jóðvegagjald . . 597 50 767 50 Gjöld : Kostnaður sýslusjóðsins 140 42 vegasjóðsins 580 82 Leifar i sýslusjóði . 29 58 — í vegasjóði . 16 68 767 50 14. Snæfellsnessýla. Tekjur: Sýslusjóðsgjald , . 431 06 J>joðvegagjald . . 861 60 1292 66 Gjöld: Kostnaður sýslusjóðsins426 52 vegasjóðsins 861 60 Leifar í sýslusjóði . 15. D a 1 a s ý s 1 a. 4 54 1292 66 Tekjur: Sýslusjóðsgjald . . 353 00 J>jóðvegagjald . . 486 93 839 93 Gjöld: Kostnaður sýslusjóðsins 353 00 vegasjóðsins 486 93 839 93 16. Barðastrandaasýs 1 a. Tekjur: Sýslusjóðegjald . . 320 00 J>jóðvegagjald . , 1093 16 1413 16 Gjöld: Kostnaður sýslusjóðsins 126 00 —— vegasjóðsins 850 05 Leifar i sýslusjóði . 194 00 — í vegasjóði . 243 11 i413 16 17. Isafj arðarsýsla. Tekjur: Frá f. á, í vegasjóði 940 38 Sýslusjöðsgjald . . 228 00 J>jóðvegagjald » . 870 56 2038 94 Gjö ld: Kostnaður sýslusjóðsins 163 00 -----vegasjóðsins 1516 00 Leifar i sýslusjóði 65 00 okkar — ykkar sem búið hafið okkur, næst Guði, gleði og hagsæld í ellinni. Guð lftuni ykkur pað allt“. J>egar |>orvaldur hætti pessari löngu tölu, tók Dagur til máls: „Jeg held gígt- in í mjöðminni pinni geti orðið happasend- ing pessari sveit og fleirum. Nú geturðu að sönnu ekki gengið lengur á undan öðr- um í stritvinnu og verið formaður peirra, eins og pú gerðir og gekkst fram af pjer dag eptir dag. Og svo hefirðu ekki skap til að skipa öðrum allt og sitja kyrr sjálf- ur. Fyrir pað hættirðu nú búskapnum. |>ví á nú bezt við pú farir í skóla til prests- ins og lærir til að verða eptirmaður hans. Hann verður kominn um 8rætt, pegar pú Qrt búinn að læra og pú pá ekki nema hálf 6tugur; geturðu svo predikað ein 20 til 30 ár eptir pað, sveitinni til heilla og hagsælda. Nú! vertu ekki að hlæja að mjer! J»að er von jeg telji til pessa. J>ú ert svo ipikill mælskumaður, pó pú sjert ólærður, að pú getur strax orðið prestur, Svo ertu lika hagmæltur að færa í ýkjur lofsorðin um suma, Ef katólikan hefði verið uppi núna, pá gatstu strax orðið predikaramunk- ur. Slíkir menn eru ekkí fánýtir í sveit pó peir sjeu skakkir, geta verið aðilar og formenn alls góðs fjelagsskapar“. „Satt er pað sem pú segir, að hagur pessarar sveit- ar, er nú margfallt betri en pegar jeg var drengur og allur annar sveitarbragur. En hitt eru ýkjur og öfgar, að mest öll fram- förin sje mjer að pakka. J>að sem pú sagð- ir um prestinn og konu hans má telja rjett hermt. Verður seint ofsagt af mannprýði peirra. Um mig er annað mál. Presturinn hefir gert hjer óvenju mikið gott í sveit leynt og ljóst og allt eins kona hans. Barnauppeldið peirra verður til blessunar, peim sem pess njóta, niðjum peirra og fleir- um út í frá. Hverju mundi jeg umkomu- laus unglingur, hafa komið hjer í verk til samvinnu og lagfæringa, hefði jeg ekki not- ið mjer betri manna. Strax og jeg bar í tal við pig um pess háttar, pá tókstu upp málstaðinn, hvattir mig og hjálpaðir mjer, gekkst síðan hvervetna á undan, taldir nærri hverjum manni hughvarf, að hætta fornri deyfð, sundrungu og óvana, koma i sata- vinnu og lagfæra allt sem tími og kraptar unnust til, og sjálfur vannstu allstaðar fremstur, með pinu mikla fjöri og dugnaði“, „J>ó nokkur hæfa væri í pessu“, sagði J>or- valdur, „hverju mundi jeg liafa komið fram, ef pú hefðir ekki stýrt öllu, með hyggind- um pínum gætni og ráðsnilli“. „Hættum nú, vinur sæll!“ sagði Dagur, „pessu, að vera að hrósa hver öðrum, Hugsum heldur til að æfa börnin okkar i öllu pví, sem við álítum farsællegt fyrir pau og sveitina. |>að ræður mestu að hver ræki sem bezt hann getur sínar skyldur. J>ú átt nú hægra með börnin pin en jeg. pín eru fullorðin og á góðum vegi; min eru öll í ómegð og óvitar. Jeg tek nú að eld- ast, — ekki nema 3 árum yngri en pú, — og get misst heilsu pegar minnst varir eða dáið frá minum, og hættir pá forgangan min. J>á getur samt glatt mig sú von, að kona mín og börn, eigi athvarf hjá börn- um pínum, bræðrum sinum og móður, sem aldrei mun bregðast mínum, framar en pið mjer. J>ó sveitarhagur sje nú álitlegur hjer

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.