Norðanfari - 24.05.1878, Síða 3
Leifar í vegasjóði . 294 94 2038 94
18. Strandasýsla.
Tekjur :
Sýslusjóðsgjald . . 195 22
J>jóðvegagjald . , 372 90 568 12
Gjöld:
Kostnaður sýslusjóðsins 114 00
vegasjóðsins 361 78
Leifar í sýslusjóði . 81 22
— í vegasjóði . 11 12 568 12
Úr forjefi úr Hörgárúal.
J>á ætla jeg nú að skrifa pjer nokkrar
línur um stóra málið, sem núna er yerið að
fytja upp, til undirbúnings fyrir nærsta al-
ping, nefnil. presta- og brauðamálið; og sið-
an hníta par við fáum orðum um kirkju-
mál, ekki „Aptur kirkjumál“, heldur al-
mennt kirkjumál á landinu. það verður nú
mjög stutt sem jeg hripa pjer um alt petta
nú að sinni, aðeins lítil ádrepa; en jeg
kann að bæta litlu við seinna, pegar jeg
hefi heyrt til andanna, sem eflaust fara nú
að sveima í blöðin.
p>á kemur nú til efnisins. Sting jeg
pví uppá, að afnumin sjeu öll hin gömlu
gjöld til presta, hverju nafni sem heita. —
Borgun fyrir húskveðjur og líkræður, tel
jeg ekki með gjöldum til presta. — Kirkju-
jarðir og prestsetur er prestar nú hafa af-
not af upp í tekjur sínar, vil jeg að leggist
til landssjóðs eins og tekjur af pjððeignum;
einnig að prestsmötur, klaustra gjöld og öll
hin svokölluðu hlunnindi, sem brauðunum
fyigja, greiðist í landssjóð.
p>á er að tala um niðurskipun presta-
kallanna, og launa upphæðina á peim, og
ð3tla jeg einungis að taka Byjafjarðar pró-
fastsdæmi svo sem til dæmis, jeg skal gjeta
pess að jeg vil ekki hafa fleiri en tvær
kirkjur i nokkru prestakalli, er pá niður-
skipunin hjá mjer pannig: 1. Hvanneyri,
sem vegna afstöðu verður að halda sjer, og
hafi 1000 kr. laun. 2. Kvíjabekkur með
Knappstöðum í Fljótum 1200 kr. 3. Yell-
ir með Tjörn 1600 kr. Uppsa- og Urða-
kirkjur leggist niður. 4. Möðruvellir í Hörg-
árdal með Stærraárskógji 1500 kr. 5. Bæ-
gisá með Bakka 1300 kr., að Myrkárkirkja
leggist niður, og Bægisárkirkja flutt að
Staðartungu. 6. Akureyri með Grlæsibæ
1600 kr. Lögmannshlíðarkirkja leggist nið-
ur. 7. Saurbær með Grund 1400. Mikla-
garðskirkja leggist niður. 8. Möðruvellir
©g mikil framför orðin í búnaði og hátt-
semi, pá má gjöra hjer margfalt meira.
En nú vex hjer óhðf og glaumur í sveit
og dugnaður fer heldur minnkandi. J>ví
uggir mig, ef hjer brestur góða formenn,
að pá hnigni sveitinni aptur; óhóf og eyðsla
eti upp gæðin, sjálfræði og glaumur eyði
dugnaði og jarðir gangi fljótt af sjer, ef
pví er eigi viðhaldið, sem lagfært hefir ver-
ið. Gétur pá hagur sveitarinnar orðið aptur
erfiður pegar ein 30 til 50 ár eruliðinhjer
frá og pess gæti pá margs lítið, sem nú er
búið að bæta. Hefir svo verið á fyrri tím-
um um dugnaðarverk forfeðranna og sjást
Þ'eirra nú litlar menjar og minning peirra
cr nærri gleymd, nemá hvað ráða má i
sumt af gömlu sögunum. J>ó jeg vilji ekki
spá okkar sveit pvílíkum óförum, pá ber
jeg kvíðboga fytir að eitthvað pessháttar
komi hjer fram“.
Boðsmenn J>orvaldar höfðu hlýtt á pess-
ar samræður og tóku að strengja pess heit,
að gjöra hvað peir gæti, til að halda fram
einingu og búnaðarbótum, æfa börn sín í
í Eyjafirði með Hólum 1100 kr. 9. Munka-
pverá með kaupangi 1300 kr. og par með
fylgi meiri hluti Svalbarðssóknar, en sú
kirkja leggist niður. 10 Grímsey. J>ar
að auki kunna að vera hentugar ýmsar
smábreytingar um sóknar takmörkin. Eptir
pessari uppástungu verða pá laun lOpresta
í prófastsdæminu 13000 kr., og pá 1300 kr.
að meðaltali, og prestaköllin fækka um 3. ef
nú tekjurnar eptir hinu nýafstaðna mati
hafa aukist í prófastsdæminu frá pví sein-
asta mat var samið 1868, um 8 af hundr-
aði, sem mun ekki vera mjög fjærri sanni,
ætti pað pá eptir sama hlutfalli að hafa
aukist á öllu landinu, hjer um bil um
12608 kr., og pá samtals allar prestatekjur
á landinu 170220 kr., eptir næstliðinna 5
ára meðaltali. Ef nú prestaköllunum yrði
fækkað svo að pau yrðu að eins 130, og
eptir hlutfallinu hjá mjer hjer í sýslu ætti
pað að vera vel hægt, pá ýrðu pau að með-
altali, nærfellt með 1310 kr. tekjum og er
pað all-álitlegur tekjuauki í samanburði við
meðaltalið 1868, sem var að eins 822 kr.
I>. e. 488 kr. tekjuauki. Jeg vona að pú
viðurkennir nú fúslega og líklega allir, að
jeg sje búinn að koma brauðaskipuninni að
miklu leyti, og pó einkum launum prest-
anna i bezta lag, og að ekkert sje pví ann-
að eptir en sampykki alpingis, sem er nú
líklega sjálfsagt!!
Sumir kunna nú að segja að pað verði
mikill rekstur — á Öllum tekjum landsjóðs-
ins, sem mikið aukast við afgjöld kirkju-
jarðanna og aðrar fastar prestatekjur af
öllu landinu. — Til landfógeta skrifstof-
unnar, og paðan apttír öll embættismanna-
launin heim í hjeruð landsins, og pað purfi
eins og smábóndinn E. H. ságði í „Nf“
einusinni „að reka prestlðmbin milli Reykja-
vikur og Langaness“ ef prestum yrði laun-
að úr landsjóði. En jeg skal nú fljóttráða
bót á pessu, Jeg sting öefnil. upp á að
hjá hverjum sýslumanni sje undirskrifstofa
er allar landsjóðstekjur ur sýslunni gangi
til, og paðan aptur borgist laun embættis-
mannanna i sýslunni, og að eins afgangur-
inn til aðalskrifstofunnar i Reykjavík, og
að sýslumenn sjeu umboðsmenn pjóðeign-
anna án umboðslauna, og er pað sparnað-
ur fyrir landið, en sýslumönnum engin of-
ætlun í samanburði við sin háú láun. En
pareð nú að jeg vil að allar aukatekjur til
presta falli burt og að landsjóðurinn pess
vegna hefir pær ekki til inntektar, pá verð-
ur líklega að auka landskattinn hjer um
bil pað sem aukatekjunum nemur til pess að
peim, og verjast óhófi, eyðslu og öllum ó-
siðum.
Heimboðið fór vel fram óg pökkuðu
gestirnir með fögrum orðum J>orvaldi bónda
og formönnum sveitarinnar, einkum presti,
konu hans og Degi bónda allar velgjörðir
péirra við sig og sveitina. J>orvaldur gaf
mörgum vinum sínum gjafir ög pakkaði
peim fyrir' sig.
J>etta er hið seinasta sem vjer höfum
heyrt í frásögur fært, uw samskipti vinanna,
sem hjer hefir verið sagt frá. En getið er
péss, að miklar og góðar ættir hafi komið
af Ljótunni Kolbrún í pessari sveit og mörg-
um fleirum hafi hún orðið háöldruð og kyn-
sælasta kona. Hún átti 5 börn með Brandi
presti og Dagur 12 börn, sem á legg kom-
ust, með Ólöfu dóttur hennar og mönnuðust
öll vel. Svo varð og um aðra niðja hennar
og svo J>orvaldar í Haga. Dagur bóndi
ségja menn hafi komizt að lOræðu og verið
alla tíð hraustasti maður. Sumir segja að
pau Ljótunn hafi andast sama dag bæði,
éða pann dag, sem hann frjetti lát hennar,
hafl hann hallað sjer með gleðibragði upp
landsjóðurinn geti launað öllum prestum,
en par með er ekki ipyngt pjóðinni með
skattaukningu, heldur að eins aukatekjun-
um breytt í hagkvæmara og sanngjarnara
gjald, eða teknar eptir rjettari skattgjalds-
reglum en pær nú eru goldnar.
Um kirknamálið hefi jeg ekki tíma til
að skrifa pjer nema stutt í petta sinn. Jeg
skal aðeins samt geta pess, að jeg vil, að
hin gömlu gjöld til kirkna falli niður svo
sem tíundir, ljóstollar og legkaup, að allir
kirkjusjóðir, sem nú eru til, komi í einn
arðberandi sjóð, og að með peim arði sjeu
byggðar kirkjurnar, og skotið til úr land-
sjóði pví sem til vantar, að kirkjunum sje
hæfilega fækkað, t. a. m. eins og í uppá-
stungu minni hjer að framan um 6 í Eyja-
fjarðarprófasdæmi, að hið árlega viðhald
kirkjunnar og hin daglega umsjón sje í
hendi safnaðarins.
Uui pessi mál má nú margt og mikið
rita, en pað er ekki hægt á svona litlum
seðli, og læt jeg pví hjer staðar nema
að sinni. Ef pú villt, máttu setja pessar
fá línur í „Norðanfara“ pinn.
á sumardaginn fyrsta 1878.
J.
Klukkutíminn.
„Geturðu nú ekki farið að vakna dreng-
ur minn? J>að er nú pegar orðið mál að
fara að reka saman, klukkan er orðin 7, en
fjeð parf að vera komið á kvíarnar eins og
vant er kl. 9“.
„Hvernig er veðrið?“
„J>að er sólskin og purkur eins og í
gærdag, og jeg hefði vakið pig fyrr ef jeg
hefði sjálfur vaknað fyrri, en jeg var fram
á nótt að taka saman, og gat pví oigi vakn-
að, en flýttu pjer nú einusihni“.
„Jeg veit nú ekki hvernig pað gengur
pegar svona er orðið framorðið, pví pó jeg
hafi farið á rjettum tima hefir mjer veitt
full eríitt að ná peim sumum tvævetlunum
áður enn pær kæmust upp fyrir brúninaog
saman við geldfjeð, en ef pær ná saman
við pað, er ekki við að búast jeg hafi upp
á peim, pær eru líka lang-vestar í pessum
hitum og purkum".
Eptir dagmálin vantar enn fjeð. A
hádegi er drengur loks kominn með helm-
inginn, leitar vinnumaður með honum um
daginn og vantar að kveldi 10 ær. Fólkið
purkar Um daginn en hefir eigi lið til að
binda inn.
að stólbrík hjá rúmi sinu og verið pegar
liðinn.
Svo fór ttm hag Sauðárdalssveitar, sem
Dagur bar kvíðboga fyrir, að munaður og
óhóf próaðist par með velgengni, glaumur og
sjálfræði fór vaxandi, en dugnaður minnk-
aði, svo jarðabætur gengu af sjer og bygg-
ingar hrörnuðtt. J>ó stendur sveitin enn í
dag allvel og ber miklar menjar af fornum
dugnaði, einingu og sveitarprýði. J>að er
eins og minningar blómaskeiðsins hjálpí til
að halda pessu við. *
Ljúkum vjer svo sögunni um Ljótunni
Kolbrún og Sauðárdalssveit. Hafi peir pökk
er hlýddu og láti sjer að kenningu verða
margt fallegt og gott, sem hjer er sagt frá
[Skrifuð í maímán. 1873 af S. G.] ,