Norðanfari - 06.11.1878, Blaðsíða 1
17. ár.
2ír. 49—50.
\0RBWFARf.
Upplýsing nngdómsins.
öllum peim, sem nokkuð pekkja til um
tilhögun andlegra framfarastofnana í öðrum
löndum, mun pað fullkunnugt, að uppfræð-
ing ungdómsins sje hinn eini áreiðanlegi
grundvöllur til alpjóðlegrar menntunar hvers
lands, og að enginn veruleg alpýðumenntun
getur átt sjer stað nema fyrir hana. J>etta
er nú prepskjöldurinn, sem vjer íslendingar
eigum eptir að stíga yfir til pess að oss geti
miðað nokkuð áfram til muna með pjóð-
menntun vora, pví pó pað sjo nú mikill mun-
nr á jöfnuði pessara litlu mennta, sem al-
pýða vor liefir, eður var fyrir mannsaldri,
getur pað pó eigi heitið annað enn lítil skíma
sem helir opnað svo augu almúgans að hann
yíir höfuð játar nú að alpjóðleg menntun sje
nauðsynleg par sem áður voru svo margir,
að yfirhorðið af landsbúum var pað, er áleit
uppfræðsíu ungdómsins mjög óparfa tímasó-
un, og peim tímum, sem unglingar vildu
hafa til náms, álitu peir betur varið til ein-
liverrar vinnu og kváðu litlar framfarir í hók-
lestri og skript. Slíkar skoðanir hlutu að
vera orsökin til margrar villu; sem hefir átt
sjer stað hjá pjóð vorri, svo sem til ýmis-
legrar hjátrúar o. s. frv., en petta er nú allt
að deyfast og hverfa eptir pví, sem pessi litla
jnenntun sem landið hefir, verður almennari.
"það hefir aldrei pótt neitt efamál, að
Jslendingar liafi verið allt eins námfúsir og
aðrar pjóðir, að pví leyti, sem pað hefir get-
að komið 1 ljós, og pað er öldungis víst að
ficir stæðu ekki á baki annara í peirri grein,
ef peir fengju að njóta sín, en pað getur
fyrst orðið með pví að koma á sem flestum
harnaskólum. Jeg álít pað fyrsta stígið til
að koma nokkurri reglulegri menntun á, pví
pó margir geti nú nokkuð uppfrætt börn sín
í heimahúsum, bæði af sjálfum sjer og með
kennara haldi getur sú uppfræðing aldrei orð-
ið eins fullkomin eins og við skólana; peir
eru hið eina meðal til nokkurra reglulegra
framfara, peir eru iíka liið eina meðal til að
l>æta ögn úr óstjórninni, sem á sjer svo víða
stað í heimilislífinu, pví af hverju skal pað
koma, að hjúin svo víða standa upp í hárinu
á liúsbændum sínum og pykjast pcim jafn-
snjöll um allt, nema af barnsvananum, peim
vana að börnin gjöra foreldrunum petta og
»smekkurinn sá, sem kemst í ker, keyminn
lengi eptir ber«, og hvernig ætli pessi hjú,
sem eigi geta stjórnast hjá öðrum, geti pá
stjórnað öðrum pegar par að kemur að pau
purfa pess. |>etta stjórnleysi deyfir náttúr-
lega vinnufjörið og vinnukraptana, og gjörir
verkahringinn svo böggulslegann og örðugann
uð liið ljettvægasta verk getur orðið að örð-
ugustu praut. J>arna höfum vjer nú eitt
drepið í landinu, pví pó petta stjórnleysi sje
°kki allstaðar á liæsta stigi í landinu, pá er
f>að pó mjög víða, sumstaðar minna og sum-
staðar meira. |>essi pjóðgalli ætti að geta
horíið við reglulega uppfræðing ungdómsins,
sem er við barnaskólana, par, sem börnum
er undir eins kennt hlutdrægnislaust að lilýða,
kennd öll reglusemi og varkárni við yfir-
troðslur á fyrirsettum reglum. Börnunum
yrði ekki þyngra að læra lilýðni og reglusemi
Akureyri, 6. nóvember 1878.
en óhlýðni og óreglusemi, pví livorutveggja
er ekki annað en vani, en hann er nokkuð
mismunandi að pví leyti, að hann leiðir af
sjer líf eða dauða.
J>að er auðvitað að miklir örðugleikar
virðast vera á pví, að koma á fót nýtum
barnaskólum til sveita sumstaðar par, sem
strjálbyggt er, en pað er pó máske ekki eins
örðugt og menn halda, pað er heldur ekki
að búast við að pað geti orðið af sjálfu sjer
eður fyrirhaínarlaust, heldur en neitt annað,
sem til framfara heyrir, en mjer virðistpessi
stofnun svo brýn nauðsyn, par sem eigi er
pegar búið að stofna barnaskóla, að peir menn,
er vildu vera sannir feður barna sinna, legðu
hinn fyllsta áhuga á hana og gjörðu meðpví
allt t-il að uppala börn sín og yfir höfuð allt
sitt afsprengi, sem sómasamlegir feður og
forfeður og um leið fósturjarðar vinir, því
hvað er að gjöra fyrir fósturjörðina, ef elcki
pað, að stuðla til að hinn uppvaxandi æsku-
lýður fái tækifæri til að brúka þau árin, sem
einmitt eru af náttúrunni ætluð til pess að
búa sig undir reglusamann og dugandi borg-
ara i mannlegu fjelagi. Jeg vona að hinn
heiðraði ritstjóri ljái pessum línum rúm í
blaði sínu, ef ske mætti að pær yrðu til að
vekja athygli einhverra góðra náunga og fram-
faravina á pessu alvarlega atriði.
G. 2
Er lijer nóg frelsi?
J>að mun nú öllum Ijóst, að íslendingar
hafa í fjölda mörg ár verið að berjast fyrir
írelsi sínu, og með pví smátt og smátt losað
af sjer hlekki ófrelsis og kúgunar, og loks á
þessum síðustu tímum fengið nýja stjórnar-
skrá, er gefur alpingi löggjafarvald, o. s. fnT.
|>etta mun nú sumum Pykja nóg, og pví ó-
parfi að spyrja hvort hjer sje nóg frelsi, en
pó munu pað fleiri, er álíta, að hjer sje ekki
nóg frelsi, og einn er jeg af peirra flokki,
pví pó pjóðin í heild sinni hafi fengið nokk-
urt frelsi, pá munu pó finnast flokkar í henni,
sem ekki njóta síns rjetta frelsis, og pað parf
alþingi að laga. Enginn getur neitað pví, að
alþing (siðan pað fjekk löggjafarvaldið) liefir
leitast við að laga margt, í tilliti til pess, að
bæta kjör rnanna og frelsi; jeg ætla ekki
að dæma um hvernig pví hefir tekist petta,
en hitt veit jeg, að ekki eru allir ánægðir
með aðgjörðir alpingis, en pað er ekki nóg
að jamla um pað, sem manni pykir að, heima
á baðstofupalli, og dæma par eins og blind-
ur maður um lit, pví festir tíma að kaupa
alpingistíðindin, og vita pess vegna ekki hvað
peir segja. Jeg ætla nú ekki að finna mikið
að pví sem alping hefir gjört, heldur ætla
jeg lítið eitt að minnast á pað, sem mjer
finnst pað ætti að laga; og vil jeg pví nefna
eitt af pví marga, sem alping á eptir að laga,
sem er: órjettur sá, er vinnumenn mega
líða, sem engu síður en aðrir menn, eru
skapaðir til að njóta frelsis og rjettlætis, en
pað fer svo jjarri að svo sje, eða hvað er
pað annað en ófrelsi, að eiga ekki atkvæðis-
rjett 1 sínum eigin málum? eða er pað frelsi,
að taka fje af öðrum án pess liann sje að
— 101 —
spurður? Hvernig er pað ófrelsi, er kemst á
hærri ranglætiströppu en petta ? pað væri
gaman að vita hvernig pað er, pví jeg pekki
pað ekki, og hef ekki lieyrt pess getið. Marg-
ur mun nú spyrja hvemig petta geti átt
heima lijá vinnumönnum, en-pví cr ekki
pungt að svara,
f>að mun nú í flestum ef ckki öllum
hreppum landsins, vera orðin venja, að leggja
aukaútsvar á vinnumenn, og sumstaðar ekki
minna en */s af öllu útsvari hreppsins; petta
er af þeim tekið, og fleira, án þess peir sjeu
að spurðir, eður nokkuð látnir par til leggja,
pví peim leyfist ekki að bera hönd fyrir höf-
uð sjer, par þeir ekki eiga atkvæðisrjett, eður
kosningarrjett í sveitarmálum, sem pó hein-
línis áhræra pá sjálfa; peir verða að láta sjer
nægja dóm og drottnun bænda; er petta ekki
ófrelsi? f>að eru annars fremur breytin lög,
sem gefa hverjum búandi manni atkvæðisrjett
og kjörgengi, liverju nafni sem nefnist, en
aptur á móti útiloka alla vinnumenn og bú-
lausa menn frá pessum rjetti, pó peir væru
miklu hæfari til að hafa þennan rjett en
surnir bændur, eða ætli peim auliist vit með
pví, að komast í húandi-manna tölu?
f>að flýtur nú ofaná hjá flestum, að ó-
mögulegt sje að vinnumenn hafi kosningar-
rjett og kjörgengi, sökum pess, að vinnumað-
urinn sje öðrum háður; petta er mikið rjett,
en pegar vjer gætum betur að, verður annað
ofaná, og skal jeg skýra það hjer með fáum
orðum. — f>areð allir bændur eru skyldir að
fara í hreppsnefnd, sjeu peir kosnir (sem pó
allir vilja án vera), og gegna peim skyldum,
er par af fljóta, án nokkurrar þóknunar; fyr-
ir pessu happi!! verða greindustu menn sveit-
anna, eins fátækir sem ríkir, og pað máske
hvað eptir annað, pá peirra frítími er útrunn-
inn, en hinir aðrir sleppa alla tíð við þetta
ómak, og spara ekki að ásaka hina, sem ó-
makið verða að bera; væri nú nokkuð á móti
pví, að vinnumenn, sem væru hjá pessum
mönnum, væru kosnir í hreppsnefnd, og bú-
endur skyldir að láta pá lausa, pá með þyrfti,
eins og peir sjálfir væru kosnir, og get jeg
ekki sjeð að þeim væri það pyngra, en bænd-
um þeim, er verða að vera í hreppsnefnd,
pví peir tapa opt og einatt vinnu sinni fyrir
pað, og eins yrði með hina, peir töpuðu ein-
ungis vinnu í samanburði við pá, sem í
hreppsnefndinni væru. Jeg vona að allir
geti sjeð, að þetta parf eitthvað að lagast, ef
vel á að fara, pví hjá mönnum þeim, sem
verða fyrir órjetti, vex óánægjan dag af degi,
eins og vonlegt er.
Enginn má taka petta svo, að hrepps-
nefndirnar yrðu betur setnar fyrir pað, pó
vinnumenn lentu 1 peim, pví jeg álít að í
hreppsnefndum peim, sem jeg pekki, sitji
beztu menn hreppanna, heldur hitt, að allir
hreppsbúar (bændur og vinnufólk) hefðu jafn-
rjetti í öllum sveitarmálum. f>að mun nú
verða sagt, að allt petta sje ómögulegt, vegna
nú gildandi laga, en jeg vil spyrja: eru
menn nú orðnir svo elskir að lögum peim,
sem Danir prengdu uppá okkur áðuren vjer
fengum löggjafarvaldið, að ekki megi hræra
við þeim ? Enginn synd mundi pað, pó
hrært væri við sveitarstjórnarlögunum, sem