Norðanfari - 06.11.1878, Blaðsíða 2
102 —
cru lítthafandi, og svo er með flciri. |>að
væru nú öll líkindi til, að menn ekki leng-
ur horfðu í að farga pessum eldri einokun-
ar- og valdboðnu lögum, pví pó sumumpyki
pau sæt enn, pá man jeg pá tíð, að pau
póttu súr. Jeg vil nú skora á alla sem hafa
nokkra frelsistilfmningu, að hlynna að pessu
með ráð og dáð.
Einn órjetturinn, sem vinnumenn verða
að pola og hafa orðið að pola, er: að borga
svo kallað dagsverk; á hvaða rjettlæti petta
dagsverk er byggt, er bágt að segja, pví pað
er ekki til, petta hafa líka sumir prestar
fundið, og pví geíið fátækum upp dagsverk-
ið. J>etta b..........dagsverk vinnur tvent
íllt í senn, nefnilega: að pað kemur vinnu-
mönnum til, að svíkjast um að tíunda, og
svo annað, að pað hlýtur að vekja samvizku-
kvöl hjá peim mönnum, er á móti pví taka,
sökum pess hvað pað er ranglátt, betur pað
ekki væri einhver angi, af pví sem aldrei
deyr og aldrei slokknar.
J>að er mjög eptirtektavert, hversu lögin
koma í bága hvert við annað. 1 tilskipun
um vinnuhjú 26. janúar 1866, stendur: að
hjúið sje húsbóndanum að öllu háð, og pví
náttúrlega eigi engann dag sjálft nema pá
helgu. En í konungsbrjeíi 21. maí 1817,
segir svo : »Allir peir húsmenn og vinnu-
hjú, sem eru innan skiptitíundar, eg eiga að
borga ljóstoll, eiga og aðvinna prestinum eitt
dagsverk um túnasláttinn, hvernig tinnst ykk-
ur petta koma heim ? ]pað fer skelfing vel!!!
Jeg vil spyrja: hvenær eiga vinnuhjú að
vinna petta dagsverk ? Máske á hátíðum og
helgidögum. - Já, að líkindum, pví ekki eiga
pau aðra daga fría; pví pó vinnumenn (vinnu-
hjú) vildu kaupa sig lausa, hjá húsbændum
sínum einn dag um túnasláttinn, mundu
peir eigi fá pað, nema fyrir ærna gjald, pví
pá vill hver skara eld að sinni köku. — jpar
pað enganveginn getur nú átt sjer stað, að
dagsverk petta sje unnið á helgum dögum,
nje vinnumenn fái sig lausa um hábjargræð-
istímann, pá verður ekki annað mögulegt, en
horga pað eptir verðlagsskrá í peningum eð-
ur góðum landaurum, smbr. konungsbrjef-
ið 1817.
En látum oss nú aðgæta, hversu pað er
rjettlátt í samanburði við bændur, sem eru í
skiptitíund, pví í skiptitíund hygg jeg enga
vinnumenn vera. Jeg tek tvo menn t. d.,
bónda sem er í skiptitíund og vinnumann,
sem er undir skiptitíund: Bóndi tíundar 5
hundruð og er pví í skiptitíund, ber honum
pví að greiða 3 fiska til fátækra, 3 til prests
o. s. frv., eður til allra 12 fiska, sem gjörir
í peningum (alinin 58 aura) 3 kr. 48 aura.
Yinnumaðurinn tíundar 4l/2 hundrað, og pví
í svokallaðri öreiga tíund, honum ber að
greiða 11 fiska, sem gjörir í peningum 3 kr.
12 aura, og svo einnig petta dýrðlega dags-
verk, sem vera mun hjer um 2 kr. 25 a.,
og verður pað pá með hinu við lögðu 5 kr.
44 aur., eður 1 kr. 96 a., sem hann parf
meir að borgá en sá, sem í skipti tíund er;
að sönnu purfa vinnumenn ekki að borga
nema hálfan ljóstoll, enn ekki munu pað all-
fáir bændur, sem ekki tíunda 5 hundruð, og
engu að síður mega greiða af hendi heilann
ljóstoll, og pví get jeg ekki tekið hann til
greina í samanburðinum, og pó maður taki
pennan hálfa ljóstoll til greina, er bændur
purfa að borga fram yfir vinnumenn sem tí-
unda, pá eru pað aldrei nema hjer um 60 a.
og parf pví vinnumaðurinn, eður bóndinn, ef
peir eru í öreigatíund engu að síður að borga
1 kr. 36 aur. meira en sá sem er í skiptití-
und. Jeg vona lesari góður, að púgetirekki
annað enn sjeð, pennan mikla mismun. Hvers
eiga allir peir að gjalda, sem ekki eiga tí-
und í 5 hndr. ? Svarið verður petta: af pví
peir eru fátækir. Mikið rjetllæti, sanngirni
og frelsi!! J>að mun nú hver heilvita mað-
ur geta sjeð og viðurkennt, liversu petta er
ranglátt og í alla staði óhafandi, svo að full
ástæða sje til að petta verði eitthvað lagað,
pví trúlegt er, að menn ekki horfi lengi á
misfellurnar án pess að leitast við, að laga
pær.
J>jer pingmenn og stjórnendur, reynið að
bæta úr kjörum peirra, sem verða fyrir ó-
rjetti laganna, og látið sjá að í brjósti ylckar
búi einhver neisti af frelsi forfeðra ykkar og
eitthvað af hetjublóði peirra renni enn í æð-
um yðar. J>eir ljetu ekki lítilmagnann verða
fyrir röngu, og gátu ekki á pað horft, að
honum væri misboðið. Lögin ættu ekki sízt <
að hlynna að peim fátæku, og peim, sem
öðrum eru háðir, pví pað erpeirra einivarn-
arskjöldur móti örfum peirra, sem vilja á-
reita pá eður sýna peim órjett og yfirgang,
en pví fer svojjarri að svo sje, eins og jeg
hef sýnt hjer að framan.
Áður en jeg enda pessar línur, verð jeg
enn að minnast á einn órjettinn, sem vinnu-
menn verða fyrir, og er hann sá: að enginn
vinnumaður má eptir nú gildandi lögum vera
laus, heldur endilega í vist, nema hann sje
búinn að vera 20 ár vinnumaður, eður að
leggja út ærna fje, (60 kr.). J>etta er nú
frelsið!! J>að er ætlan mín, að eríitt muni
að finna dæmi pess hjá siðuðum pjóðum, að
menn ekki megi leita sjer atvinnu með kristi-
legum hætti, uppá hvern helzt máta sem
menn vilja. J>egar maður er búinn að vinna
í 20 ár, er maður búinn að útslíta sínum
beztu kröptum, og mega vera lausamaður
eptir pað, er sama og að segja: J>ú skalt
vinna hjá mjer meðan pú hefir heilsu og
krapta til, en eptir að pú ert búinn að tapa
heilsu og kröptum, máttu fara hvert pú vilt.
Að borga 60 kr. ? er elcki neinn hægðarleik-
ur fyrir fátæka. Af pessu framansagða, get-
ur nú hver heilvita maður sjeð, að vinnu-
menn eru algjörlega útilokaðir frá pvi frelsi,
að mega leita sjer og sínum lífsbjargar uppá
hvern pann máta, sem peim er hægast, og
er pað mjög grátlegt. Jeg vil spyrja: fæzt
petta ekki lagað? pví allir vita að petta má
laga, en pví er pað ekki gjört? Finnst pjer
nú ekki lesari góður, að mikið vanti á, að
hjer á íslandi sje nóg frelsi ? og að pað
mætti vera miklu meira en pað er.
Jeg sný mjer nú, herra ritstjóri, til yð-
ar, með línur pessar, og bið yður sem fyrst
að ljá peim rúm í Norðanfara yðar, pví jeg
ímynda mjer, að pjer látið pær ekki hýrast
lengur hjá yður en 8 mánuði áður en pjer
prentið pær, eins og máske hefir átt sjer
stað, hjá einhverjum blaðabróður yðar.
26. ágúst 1878.
Alpýðumaður eystra.
Fáein orð um áttanöfn.
J>að má heita pvínær algengt á vorri
öld, í íslenzkum ritum og blaðagreinum, að
brúka orðin: útsuður, landsuður, útnorður,
landnorður, í staðinn fyrir orðin: suðvestur,
suðaustur, norðvestur og norðaustur o. s. frv.
|>egar tilgi-eina skal vissar áttir eða stefnur,
hvort heldur hjer á landi eða erlendis, sjá t.
d. Landafræði Halldórs Eriðrikssonar, Lestr-
arbók sjera J>órarins í Görðum, Lýsing Nýa
íslands eptir Sigtrygg Jónasson, og svo fjölda
mörg önnur rit. En oss virðist að slík orða-
tiltæki sjcu mjög óheppilega valin, einkan-
lega í fræðibókum, sem ætlaðar eru ungling-
um og fáfróðum almúgamönnum, pví pau
geta optlega valdið misskílningi eða skilnings-
leysi, hjá peim sem, ekki vita við hvað pess-
ir talshættir eru miðaðir. Vjer vitum ekki
betur en að merking orðsins »út« pegar pað
skal tákna átt eða stefnu, sje breytileg eptir
landslagi og kringumstæðum, og í beinni
mótsetningu við orðið »inn« t. d. út fjörð-
inn, inn fjörðinn, út til hafsins, inn til
landsins, úteptir nesinu, inn eptir nesinu,
o. s. frv, En paraf leiðir að áttanöfn pau
sem sett eru í samband við petta orð, svo
sem útsuður útnorður o. s. frv. hljóta líka
að breyta pýðingu sinni eptir hjeruðum og
landslagi. Eins er um orðin landsuður og
landnorður, að pau geta ekki eptir eðli sínu
táknað vissar áttir, hvernin sem ástendur,
heldur sitt á hverjum stað eptir pví sem
landið horfir við. J>etta virðist liggja í aug-
um uppi, en vjer skulum pó setjn hjerdæmi:
A Suðurlandi við Eaxaílóa nefna menn út-
suður í staðinn fyrir suðvestur og landsuð-
ur í staðinn fyrir suðaustur og samkvæmt
pví suðvestanvindinn útsynning og suðaust-
anvindinn landsynning, par eru petta rjett-
mæli, af pví pað stendur lieima við lands-
lagið. I norðaustursveitum landsins yrðu pað
parámóti herfilegustu rangmæli að nefnasuð-
vestrið útsuður og vindinn útsynning, pegar
hann er suðvestan og stendur ofan af meg-
inlandi, og sömuleiðis að nefna suðaustrið
landsuður og vindinn landsynning, pegar hann
stendur af hafi, pví hjer er petta pvert á
móti afstöðu landsins. En menn taka hjer
ekki pannig til orða, sem betur fer, heldur
brúka menn í daglegu tali, pað vjer til vit-
um, að eins hin reglulegu áttanöfn, suðvest-
ur og suðaustur, og pegar minna munar frá
hásuðri nefna menn vindinn vestrænann eða
austrænann. Alveg sama máli er að gegna um
orðin útnorður, landnorður, útnyrðingur land-
nyrðingur o. s. frv., að pau geta alls ekki
eptir eðli sínu táknað vi ssíir áttir eðavind-
stöður án tillits til pess hvar menn eru stadd-
ir. I pví trausti að pessar fáorðu athuga-
semdir sjeu á rökum byggðar, leyfum vjer
oss nú að óska pess, að fræðimenn vorir vildu
í ritum sínum eptirleiðis nota hin reglulegu
áttanöfn, som aldrei verða misskilin, í stað
pess að vera að tildra pessum sunnlenzku
talsháttum, sem vjer fáum ekki sjeð að sjeu
neitt fegurri eða viðhafnar meiri, enn sem
ætíð hljota að verða nokkurskonar öfuguggar
í ýmsum hjeruðum landsins. G. J.
Telegraph.
(Niðurl.). J>etta er nú aðal hugmyndin
eða principið í telegraphinum, en umbúðirn-
ar á endastöðvum telegraphsins geta í raun
og veru verið margbrotnar og lítið glæsilega
út, en pað er eigi meining mín, að lýsa pví
nákvæmar hjer, einungis skal jeg geta pess,
að á öllum telegraphstöðvum er bæði »gal-
vaniskt batteri« og skeifubaugur, pví pær
eiga bæði að taka á móti og senda telegraph-
fregnir. Um telegraphpræðina sjálfa
verð jeg par á móti að fara nokkrum orðum.
J>ar sem præðirnir eru lagðir yfir land, eru
peir strengdir á (hjer um bil 6 álna) háar
trjestengur eður stólpa, sem grafnir eru í jörð
niður með annan endann. J>ræðirnir eru
snúnir saman úr galvaniceruðum járnvír, og
eru ámóta og digurt haldfæri; svona hátt
eru peir látnir liggja yíir jörðu, til pess að
siður verði náð í pá, til að skemma pá, eða
/