Norðanfari - 04.12.1878, Blaðsíða 2
— 114 —
Inn-nesjum. Eeinstöku menn öfluðu
vel í net í Gíirðsjónum um tíma.
Eramanaf vertíð fiskaðist vel á Suður-
nesi (í suðurdjúpi fyrir sunnanSkaga)
og sóktu pangað margir Garðsmenn,
en ógæftir hindruðu sjósókn. Meðal-
' hlutur í Garði varð hundr. en sárlítil
aflabrögð innra og nú varð ei um kennt
að net væru ofsnemma lögð.
1877. Lítill afli sem enginn nema á lóðir,
en par lóðastappa var svo mikil úr
öllum áttum, á litlu svæði i Garðsjón-
um, hlautst af tjón og skemmdir. Varð
netafiskirí gott i Garði, og fiskur feit-
ur og vel lifraður.
Kom fjöldi af Inn-nesjamönnum
suður í Garð og Leiru til að liggja
hjer við, pví með öllu var fisklaust
inn frá og mikil neyð par af bjarg-
arskorti. LTm sumarið komu út lög
frá alpingi um fiskiveiðar á opnum
skipum, var ætlast til af sumum að
svo mundi á endanum fara, að lóða
brúkun skyldi verða afnumin, ogneta-
veiðin takmörkuð.
Fiskirí dauft í Höfnum og víða
á suðurnesi.
1878. Gekk fiskur mjög snemma í Suður-
djúp, og aflaðist par vel á po-ranimi
á Suðurnesi. — Lítill afli fyrir innan
Skaga nema á lóðir, en seinna fór
-líka vel að fiskast á færi. — Bezta
fiskirí, sem lengi hefir komið í net af
mjög vœnum fiski, feitum, stórum og
vel lifruðum, — Lá fjóldi Inn-nesja-
manna við í Garði og Leiru, öfluðu
mæta vel margir, — og pað upp í
landsteinum. — A færi aflaðist lítið
af porski um vetrarvertíðina. — Meðal
fiskirí í Höfnum, og betra á Suður-
nesinu.
Brjef úr Skagafirði.
Kæri vinur!
|>að er líklega mál komið að bindaenda
á loforð mitt með að rita pjer nokkrar lín-
ur og segja pjer af hinu og pessu, er fyrir
augun ber og fram hefir komið, hvernig mjer
líki nýja jarðnæðið, kunni við hætti manna
og fl. og fl. ]>etta er nú allt hægra sagt en
gjört, en pó ætla jeg að láta pað eitthvað
heita, og tína til sundurlausa hrognamola,
sem pú verður að moða úr ef pjer pykir
pess vert.
Allir sem fara um Skagafjörð í góðu
veðri og færi, munu ljúka upp einum munni
um pað, að: landið sje fagurt og frítt o. s.
frv. |>að munengum efa bundið, að Skaga-
flörður er eitthvert fegursta hjerað íslands og
að líkum hlutföllum einkar farsælt. Efna-
hagur manna hjer, í landbúnaðarlegu tilliti,
er mjer að vísu ekki nærri vel kunnugur,
en pó svo, að jeg er sannfærður um, að í
peim hjeruðum sem jeg hefi pekkt til, sem
eru Múla sýslur, |>ingeyjar- og Eyjafjarðar
sýslur, mun sauðaeign hvergi jafn mikil og
almenn sem hjer, að undanteknum TJppsveit-
um í Eljótsdalshjeraði. Málnytupeníngs eign
virðist mjer svipuð lijer og í heldur betri
byggðarlögum nyrðra og eystra. Hm hrossa
eign er ekki að taka neinn samanburð, pví
jeg ímynda mjer að Skagfirðingar geti í pví
tilliti mælt sig við margar tvær efekki prjár
sýslur. f>að sjer líka á, pví varla fer svo
maður bæja ’milli að liann hafi ekki 2 til
reiðar, og á lestum eru jafnan 3—4 rcknir
lausir, sem bændur hafa pá bæði til vara og
eins í tamningu; síðan afrjettir voru gengn-
ar má sjá víðsvegar um byggðina hrossabreið-
ur, líkt og fje á beú, á bæjum víða parsem
fjárfátt er, í norðuisveitum. Keyndar er
pessi mikla hrossa eign hjer, mcir að pakka
veðursæld og landslagi, en pví að Skagíirð-
ingar hafi meiri og Letri tök á, sökum kunn-
áttu og búprifa, að 'ala upp hross, enda mun
pað líkt hjer og víðast annarsstaðar, að mikill
hrossa fjöldi standi fremur en hittöðrumbú-
prifum í Ijósi, en mesti munur er hvar pað
er á landinu.
Skagfirðingar virðast mjer fjörugir og
frjálslegir, í framgöngu, látbragði og viðmóti;
engir sundurgerðarmenn, pví varla sjest hjer
maður á manna mótum, eður við kirkju á
öðru en bláum síðtreyju fötum, úr íslenzku
vaðmáli, enda pó hefðar bændur sjeu. Mjer
virðist yfir höfuð að tala frjálslegur íslenzku-
bragur á mönnum hjer, einkum á mörgum
framan úr dölunum. |>eir virðast vera börn
náttúrunnar, alin upp «í blómguðu dalanna
skauti», laus við allann apahátt útlendann.
Menn eru hjer gestrisnir og hýbýla prúðir,
og mikið minna virðist mjer hjer um nautn
áfengra drykkja en sumstaðar par sem jeg
til pekki, og er pað mikill kostur í hverju
fjelagi.
Bújörð mína pekki jeg ekki nærri pví
til hlýtar, hún hefir sjálfsagt, eins og flestar
aðrar, sína kosti og ókosti. Hjer hefir búið
fyrir nokkrum árurn mikill prifa- og dugn-
aðarmaður, ber pess vott ramgjörður bær að
viðum og veggjum, mikil púfnasljettun hjer
og hvar í túni, og túngarður, sem nú má
ekki telja nema leyfar einar. |>ví pessu hefir
verið miður en skyldi viðhaldið um nokkur und-
anfarin ár. En eitt hefir pessi jörð við sig fram
yfir margar aðrar: pað eru hinarmörgu heitu
uppsprettur hjer umhverfis bæinn. Hann
(bærinn) stendur á melöldu, sem nú er reynd-
ar tún, er liggur frá suðaustri til norðvesturs
og endar 1 bröttum melkambi fram við ána
(Svartá hjer nefnd) báðumegin pessarar öldu
falla lækir til árinnar, annar með snarpheitu
vatni, (par er neyzluvatn tekið), hinnnokkru
kaldari, pó vel volgur, á melöldunni suð-
austur frá bænum eru margar uppsprettur,
sín með hverjum varma, og falla beggja meg-
in út af til lækjanna, og er opt gaman í
logni og sólskini að sjá af hlaðinu alla pá
reykjarstróka, sem koma hjer upp umhverfis,
bregður pá opt fyrir regnboga litum í vatns-
gufunni, og víst er um pað, að skáldin hefðu
hjer yrkisefni á fögrum og kyrrlátum vor-
morgni. En látum vera hvað petta er fag-
urt, en til búparfa er petta heita vatn margra
peninga virði, en pó er álit mitt, að pessu
sje, pví miður, langt oflítill gaumur gefinn
frá almennu sjónarmiði. það er margreynt
og margsannað, að böð og baðastofnanir mönn-
um til heilsubótar eru margar og miklar víðs-
vegar um heiminn, víst í hverju landi, par
sem peim verður við komið, að undanteknu
hjer hjá oss Islendingum. f>ví skyldi pað
ekki eiga við vora líkami, og lækna vora
sjúkdóma, að hafa böð eður baðhús á hæfileg-
um stöðum, par sem peim yrði við komið?
En sje fyrir pví almenn sönnun og reýnsla,
er enginn mun neita, að böðin sjeu einatt
eina skilyrði fyrir heilsubót manna, og áhugi
vaknaði til að bæta úr vöntun í pessu efni,
munu ekki margir staðir hentugri til að koma
á pvílíkri stofnun en hjer. |>etta er allt
fast við bæinn og með sára litlum kostnaði
mætti koma hjer upp baðhúsi og hafa vatnið
með hvaða varma er hentast pætti. í kald-
ari læknum er dálítill foss, undir honum
hefi jeg tekið mjer einu sinni dreypibað og
fannst mjer pað mjög hressandi.
Utaná steinana í lækjum pessum safm
ast dökkgrænt hlaup, líkast eins og hlaup af
soðnum fjallagrösum; hvort pað ér pað seni
jeg hefi heyrt kallað «kveramauk« , veit je'g
ekki, en líkt er pað fyrir að hafa í sjer eínhver
næringar efni. Yæri jeg efhafræðingur og'
hefði tök á að sundur liða efni pessa vatns,
skyldi jeg gefa pjer betri upplýsingar, en
pví er ekki að heilsa. Margt hefir ekki parf-
ara verið gjört með peninga lands vors, en
pó nokkrum kr. væri kostað til að láta efna-
fræðing skjótast hingað til að rannsaka efni
vatnsins, og gefa álit um hvert ekki væri
vert að koma hjer á baðstofnun. Að sjúkra-
hús fylgdi eða væri til í hverju læknis um-
dæmi virðist fullt eins nauðsynlegt eins og
fangahús fylgi hverju lögsagnarumdæmi', en
pess heyrist hvergi minnst að peirra purfi
með, en víst or pó pað, að pótt margir sjeu
sakamenn á Islandi eru pó fleiri sjúklingar og
heilsulausir. Hjer er jarðliiti sjerlega mikill,
jarðepli lifa hjer yfir veturinn í görðum og
sá sjer sjálf, kom hjer upp 1 sumar vel, á
peim er orðið höfðu eptir óviljandi í fyrra,
og purkur svo mikill í bænum, að hvert í-
lát stafgisnar og dettur í sundur, standi pað
óbrúkað lítinn tíma. J>að er álit mitt af áð-
ursögðu, að Reykir ætti ekki einungis að vera
kirkjustaður, eins og peir eru, heldur og
læknissetur, spítalajörð og baðstofnunarbær.
í>etta er í miðri sveit mjög nærri alfaravegi
og gott heimreiðar á hvernveg, oghvaðviltu
nú hafa pað meira?
Almenn tíðindi eru hjeðan fá, tíð hefir
verið hjer mjög áhlaupasöm síðan hálfura
mánuði fyrir göngur, um skipaströndin, fjár-
skaðana og snjókyngjuna hjer ytra um sveit-
ir hofir pú sjálfsagt heyrt, einiiig af uppboðinu
á skipum peim, er hjer strönduðu á Sauðár-
krók, er byrjaði 4. p. m., er petta helzt að
frjetta: Kjöttunnan seldist kringum 10 kr.'
25 a,, gæran nálægt 44—46 a., tólg um
4—6 a. pd., pað sem jeg heyrði boðið upp,
(ekki vissi jeg til að bændum yrði happ að
peim kaupum), ull mun hafa farið fyrir líkt
verð að sínu leyti. Allt kornst af á 2 dög-
um og munu pess færri dæmi, að jafnmikið
uppboð hafi gengið jafn greiðlega; má pað
pakka góðu samkomulagi og fjelagsskap áall-
ar síður, bæði kaupmanna og sveita fyrir-
liða, sömuleiðis lipurleik og að fylgi peirra
er uppboðinu stýrðu. Yæri illa í pöldc lagt
ef menn segðu að strand petta hefði ekki
orðið mörgum að happi, og er pað góður
vottur pess, hverju hyggilegur fjelagsskapur
getur komið til leiðar, sem hefir pað fyrir
augna mið, að hafa sanngjarnan ávinning, en
ekki nota sjer með græðgislegri aura fýkn
tækifærið eða neyðina, eða með öðrum orð-
um: girnast fjármuni annars fyrir alls ekk-
ert. Eptir minni sannfæringu mátti ekkert
fara með vægara verði, ef pað átti annars að
heita sala. Jeg heyrði sagt að kaupmenn
hefðu gjört tilkall til helmings, og hinn helm-
ingur gengi til sveitanna, og var pað ekki
nema sanngjarnt, auðvitað er, að fundið er að
pví, að peir hafi haft betra úr býtum og
eins að fyrirliðar svcitanna hafi lagt vel í
sinn hlut. En pað er ekki að marka, eitt-
hvað er að öllu fundið, og peim er pó að
pakka að almenningi urðu töluverð höpp að
pessu strandi, pess vegna álít jeg pá góðs
maklegá. Brotna skipið fór að sögn 4—500
kr., hitt pað óbrotna 12—1300 kr.', var pað
fulldýrt ef ekki skyldu verða ráð til að koma
pví á flot aptur.
Nú um pessar mundir er tíðin fremur
hagstæð. Lítið ber á bráðapest pó ekki ör-
grant að á henni hafi brytt lijer og livar.