Norðanfari - 04.12.1878, Blaðsíða 3
115 —
0
Ííeilbrigði manna og fjenaðar að ððru leyti
bað tilspyrst nú, síðan kvefveikin og lungna-
bólgan rjenaði. — Hjer er umkvörtun um
kð nýbornar kýr reynist illa og að töður og
úthey muni vera ljett.
Eins og sjálfsagt er að geta hins góða,
oðriun til eptirbreytnis og peim til hróss er
vinna, eíns er Ííka sjálfsagt að geta hins illa
öðrum til viðvörunar, og til að aumkast og
hryggjast yfir pví, hvað maðurinn getur fiill-
ið og sökkt sjer niðurí svívirðilegustu glæpi.
Hjer í miðju pessu fagra og yndæla lijeraði
hefir komið upp í haust stórkostlegur sauða-
þjófnaður; má pað fremur heita fjelag er
stýrir framkvæmdum í pessa stefnu. J>að
eru fvrir víst 4 ungir menn og efnilegir, sem
við pennan pjófnað eru meira ogminnariðn-
ir; þeir ráku fje sumir af peim til afrjettar
í vor og höfðu pá með sjer sagir og hnífa til
að afmarka fje manna og hornskella. IJndir
prófun málsins hefir og fram komið, eptir
sögn, hryllileg fúlmennska; einn pessara
manna á að hafa lcæft 2 kindur í 'feni, er
hann hafði verið nýbúinn að marka sjer peg-
ar lcvis var á komið. Sá er talinn er for-
sprakki, eptir íramburði hinna, fæst elcki til
að meðganga neitt. — IJm leið og pað má-
ske lýsir meira preki, lýsir pað spilltu og
mjög ósvífnu hugarfari, að játa ekki glæpi
sína; sá er meðgengur úttekur sína hegningu
og getur sjeð að sjer og lcomist til rjettrar
leiðar, og unnið sjer aptur gott mannorð, hinn
sem prætir alltaf fyrir ogjjr pó almennt á-
litinn sekur, sætir fyrirlitningu meðan hann
lífir, og hvað er pyngra að bera í ellinni en
úbætta glæpi yngri áranna?
Eeykjumí Tungusveit í Skagaf. 20.nóv. 1878.
Eiríkur Halldórsson.
Kirkjan að Reyhjahiíð við Mývatn.
(N iðurlag).
í pessum útreikningi til teningsálnanna
eru aurabrot færð til milli greinanna svo
að allstaðar stæði á aur. — Auk vinnunn-
ar við að yfirdraga veggina 273 kr. 20 aur.
sem tíl er fært, hefir gengið til pess 138 kr.
af kaupverði og heimflutningskostnaði á
kalki og Cemehti; og sje pá aðgætt hvað
veggirnir hafa kostað óyfirdregnir, pá koma
5 kr. 64 aurar á teningsalin, og svo ef öll
efni hefðu verið við höndina kostnaðarlaust
að öðru en káupverði kalksins, pá hefði
teningsaim í peim vegg eigi kostað nema
4 kr 38 aura. í upphafi var pó eigi bú-
íst við fullkomlega svona háum byggingar-
kostnaði, enda mundi hann hafa orðið hóti
minni, ef pá hefði verið fengin sú pekking-
á ýmsu tilheyrandi, sem nú er, fyrir reynsb
una, nokkru skýrari.
Um efnahag pessarar kirkju er nú
pað að segja, að sjóður hennar í fardögum
1877, andvirði gömlu kirkjunnar, og seldra
umbúða af kalki og Cementi var að sam-
töldu 1584 kr. 64 a., að sóknarmenn hafa
lagt til í vinnu og flutningi 352 kr. 88 aur.
og að kirkjuhaldari hefir lánað henni 1104
kr. 65 a., er sýnir sömu tölu 3042 kr. 17
aura. |>að sem hún hefir lagt upp af árs-
tekjum sínum, pá ekkert hefir gengið til að-
gjörðar á henni hefir verið að meðaltali ná-
lægt 50 kr., svo af pessu er auðsætt að
efnahagurinn er síður enn eigi blómlegur,
°g vantar pó enn hvelfingu í hana og nokk-
ra aðgjörð á gólfinu. |>að virðist pví frem-
ur tillilíðilegt, að lokum, að geta pess, að
allmargir hafa pegar rjett henni hjálpar-
hönd. Fyrst ;og fremst gengust nokkrar
heiðurskonur, hjer í sveitinni, fyrir pví i
fyrra vetur, að safna til hlutaveltu í pví
augnamiði; með peim hætti áskotnuðust
hirkjunni hjer um bil 134 kr., og studdu
peir nú að pví með drenglyndi engu siður
en aðrir, er áður vóru mótfallnir endur
reisn liennar, svo sem að framan er ávikið.
Jar 'að auki hafa nokkrir góðgjarnir menn
gefið henni; sem orðið er að samtöldu 132
kr., og mun kirkjulialdari síðar gjöra ná-
kvæma grein fyrir samskotum pessum, á-
samt pví, er væntanlega er enn ókomið.
Nú er keyptur fyrir nokkuð af pessu og
heimfluttur af sóknarbændum borðviður til
hvelfingar, sem í áformi er að smíða á yfir-
standandi ári.
Skrifað í marz 1878.
Einn íbúi Reykjahlíðarsóknar.
Í* Eptir nærfellt 7 mánaða pjáningafulla
sjúkdómslegu — seinast nokkrar vikur á
sjúkrahúsinu á Akureyri — deyði, af lær-
meini, 20. dag síðastl. júnimánaðar, heiðurs-
bóndinn J>órður Sigurðarson frá Litladal í
Eyjafirði 47 ára gamall, fæddur 7. marz
1831 á J>órustöðum í Kaupangssókn. Hann
uppólst hjá foreldrum sínum, Sigurði Rand-
versyni og Guðrúnu Sigurðardóttur, sem voru
alkunn sóma-og ráðvendnishjón. FráJ>óru-
stöðum fluttust pau með hann, ungann, að
Gröf í sömu sókn og paðan aptur voríð
1852 fram að Leyningi í Hólasókn. Ári
síðar, eða 7. október 1853, giptist J>órður
sál. ungfrú Áðalbjörgu Jónsdóttur Vigfús-
sonar í Litladal; fluttu pau pangað næsta
vor 1854 og fóru að búa, fyrst á hálfri
jörðinni og seinna á henni állri og bjuggu
par síðan. Samverutími peirra hjóna var
pannig 24 % ár, blessaði Drottinn pau með
5 börnum af hverjum 3 dóu í æsku, en
2 piltar efnilegir lifa, annar Jón, giptur
bóndi í Litladal, hinn 12 ára, Vigfús að
nafni.
J>órður sál. var af fátækum kominn,
og uppólst á peirri tíð, sem menntun al-
pýðumanna bæði var — af vel-flestum —
álítin ópörf og litt fáanleg; hann minntist
pess líka einatt með angri, að kringum-
stæðurnar hefðu gjört sig, sem aðra fleiri,
háðann forlögum peirra tíma; allt fyrir
pað stóð hann — í m'örgum greinum —
ekki á baki sumum peim mönnum, er mennt-
aðri kaflast, pví honum voru meðfædd pau
hyggindi, sem í hag koma. J>ó foreldrar
hans eigi skildu honum „auðlegð há, eptirí
pessum heim“ pá tók hann í arf eptir pau,
sem gulli er betra, trúrækni og guðsótta,
og varðveitti pá dýrgripi rækilega til dauða-
dags, máttí svo að orði kveða að allt ann-
að gott leggðist honum tih Hann eignaðist
góða konu, sjer samboðna og samhenta í
öllu og með henni töluverðann bústofn, og
fyrir einstaka reglusemi, prifnað, atorku og
útsjón auðgaðist bú peirra, svo pað var nú
orðið eitt hvert hið blómlegasta í pessu
sveitarfjelagi. Hann var hjálpsamur, til-
lögugóður og hinn skilvísasti í öllum við-
skiptum; skyldurækinn, ástríkur og um-
byggjusamur ektamaður, faðir og húsfaðir,
einlægur, vinfastur, tryggnr, háttprúður og
ráðvandur, og hafðí pví á sjer almennings
bezta orð.
J>órðar sál. mun pví lengi minnst með
virðingu og söknuði, ekki einungis af eptir
lifandi ekkju hans og börnum, lieldur hka
öllum peim sem nokkur kynni höfðu af
honum. Jarðarför hans fram fór aðMikla-
garði 28. dag júnímánaðar í viðurvist mikils
fjölmennis.
J>annig getur hins látna, hans mann-
dyggða vinur og vottur. K. S.
J>akkaVávarp.
Jeg finn viðkvæmt til pess, að mjer er
skylt að votta opinberlega mitt hjartans
pakklæti, nokkrum heiðursmönnum hjer í
sveitarfjelaginu, fyrir pá innilegu hlutdeild
sem peir hafa tekið í mæðu- og harma-
kjörum mínum næstliðinn vetur og vor, pó
einkum og sjerílagi fyrir pá alúðlegu vel-
vild, er peir í orði og verki auðsýndu, og
ljetu í tje, mínum sárt saknaða elskulega
ektamanni J>órði sál. Sigurðssyní alla hans
löngu og pungbæru banalegutíð. Nafngreini
jeg, sem fyrstan og fremstann til pess, presta-
öldunginn síra Jón Austmann, sem af ó-
preytanlegri mannelsku, svo iðuglega bæði
beðinn og óbeðinn vitjaði pess sjúka, útbú-
inn með orð huggunarinnar, til pess að
stytta honum stundir, og læknislegar til-
raunir — sem honum er svo lagið — er
optast mýktu eða linuðu, á einhvern veg
pjáningarnar í bráðina. Fyrir öll sín mörgu
ómök, „recept“ og meðul, hefir hann ekki
pegið einn einasta eyrir. Hjer næst get
jeg peirra heiðursbænda: Benidikts Jóhann-
essonar í Hvassafelli og Jóhannesar Bjarna-
sonar í Stóradal, sem ætíð voru boðnir og
búnir til pjenustu, ljeðu hvað eptir annað
menn og hesta bæði til að sækja læknir og
meðul, á samt til fleiri ferðalaga er fyrir
komu, og að síðustu pegar minn elskulegi
girntist að* komast undir læknishönd á
sjúkrahúsið, voru peir ásamt fleiri vinum
og venslamönnum fúsir til að takast á
hendur — pott torsótt sýndist — að flytja
hann íulla 3. milna leíð ofan á Akureyri.
J>essum hjer greindu, og öllum peim
sem á einhvern hátt leituðust við að gjöra
mjer og mínum krossburðinn polanlegri,
bið jeg af hrærðu hjarta, pann algóða misk-
unnsemdanna föður, rikuglega að endur-
gjalda, á pann hátt og peim tíma, sem hans
alvízka sjer peim, til beztu blessunar, hent-
ast vera.
Litladal 19. október 1878.
Aðalbj örg Jónsdóttir.
Fr jettir.
Ur brjefum að sunnan, sem dagsett eru
2. og 3. nóvember 1878:
„Póstskipið Fhönix lagði frá Reykjavík
18. f. m. á leið til Kaupmhafnar; mátti
pað teljast heppið að vera sloppið hjeðan
frá landi, fyrir hin miklu norðanillviður,
sem hjer dundu yfir dagana 21.—26. f. m.:
strandaði hjer pá skonnorten „Helene“ frá
H'amborg, en öllum skipverjum varð bjarg-
að. Skip petta, er var mjög brotið í botn-
inn og vörurnar sem í pvi voru talsvert
skemdar, var með möstrum, rá og reiða
selt við opinbert uppboð fyrir 865 kr. I
nefndu veðri fuku og brotnuðu skip ogbát-
ar í Reykjavík, einníg fuku, biluðu og
brotnuðu pil og pök á húsum og úti hús.
'Sagt er að skaðar og skemdir hafi orðið
hjer í nærsveitunum á húsum, heyjum og
skipum; skip hafði fokið að Móum á Kjal-
arnesi út á sjó og annað á Leirárgörðum
í Leirársveit, og íbúðarhús af timbri brotn-
aði á Leirá. Kaupskip, er fara átti til
Borðeyrar, hafði að afstöðnu veðrinu kom-
ist inn á Hafnarfjörð, er kvað svo brotið
og bilað, að ekki sje annað sýnna en að pað
sje ómögulegt viðgjörðar og verði pví að
seljast við opinbert uppboð. „Gylfi“, hið
nýja skip peirra Geirs Zöega dbrm. og fl.,