Norðanfari - 18.12.1878, Page 2
— 122 —
leg tilprif; en laus er hann á kostunum, og
pað meira en góðu hóíi gegnir, og eitt vant-
ar hann, sem vjer 'vitum að hann á mjög er-
vitt með, og það er: vandvirkni. «]-'að
er ekki vert að vera að ónáða biskup með
öðru eins snakki», datt oss í hug fyrstpegar
vjer lásum greinarkorn petta, og hjeldum að
petta mundi fara eins og «hrothætt gler og
bólan punna, sem brotna snart og hjaðna
kunna». En í næsta blaði J*jóðólfs kemur
P. P. með afsölcun, sem væri hann sjera
Mattíasar undirdánugur pjenari, ogsegistvera
búinn að aðvara Einar prykkjara, sem, eins
og ísafold síðar hefir bent á, ekkert kom pað
við. Grallarinn var við lýði 250 ár og hafð-
ur til messusöngs; Sálmabók M. St. og hans
fjelaga var notuð í 70 ár, og nú á Sálma-
bókin, sem pegar eptir fæðinguna hlaut nafn-
ið «Hatta», að eins að lifa 7 ár. Jæa! J>að
færi nú betur, að sjöskáldanefndin láti sjer
starfa sinn vel úr höndum fara, og láti sjer
annara víti að varnaði verða og pess viljum
vjer óska henni af heilum hug.
Kveðjum vjer svo hana og alla góða menn
með öllum heilla-óskum að pessu sinni.
Kitað um príhelgar 1878.
Styrbjörn í Höfn.
Drelík!
Yerði pjer ei unnt að elska,
ætíð drekk:
pá mun aptur í pjer vakna
unuð pekk.
Drekktú vín, pótt eigir öngva
otursmjöll:
víst mun fyllast vænu gulli
veröld öll.
Drekk ei minna, pig ef pjáir
pungbær sorg:
hryggðin mun pá hrjá ei lengur
hugar borg.
Eg hefi ei fje, eg hefi ei ást
en hryggða-pín;
pví drekk jeg á við pegna aðra
]» r e f a 11 vín!
Aths. Enginn má ætla að petta sje al-
vara, heldur að gamni sínu gjört. Ritstj.
ir höndum var mjög einkennilegt. Bær-
inn hans stóð í mýri inni í pjettum víðir-
skógi, sem hann hafði plantað. Hann átti
bæði forna og nýja merkisgripi frá öllum
hinum merkustu löndum heimsins, sína ögn
af hvei’ju tagi. Allir stólar og bekkir vóru
af óbirktum birkigreinum, en pó laglega
gjörðir. Maðurinn, B, Hanson að nafni,
var sjálfur í bættum vaðmáls klæðum , en
pó hreinum og pokkalegum.
Hann unni mjög íslandi og fornfræð-
um pess, og sýndi mjer allt hið merkileg-
asta á bæ sínum, par á meðal sá jeg
fiska uppeldi; pað voru silungar (utan-
lands afla menn fiska eins og sauðfjár við
að láta pá fæðast og uppalast í vötnum heima
hjá sjer). Hann hafði 3 silungatjarnir; í
hinni fyrstu tjörn, sem var inni í húsi voru
peir yngstu, og pá er peir urðu eldri bleypti
hann peim í aðra tjörn og í hinni priðju
urðu peir fullproska. Hann gaf peim bæði
eggjakjöt og brauðagnir og veiddi pá svo
er peir voru hjer um 1% kvart álnir. En
vatnið verður að vera tært, og helst reglu-
legt uppsprettuvatn.
Hú fór jeg aptur suður, og segir ekki
af ferðum mínum fyrr en jeg kom til
Kongsbergs, sem liggur 8 mílur fyrir vest-
an Kristianiu. J*ar sá jeg fyrst silfur-
Bókafregn.
Nýlega er komið á prent rit um „í s-
lenzkan faldbúning“, ásamt 32
myndablöðum, með 39 uppdráttum eptir
S i g u r ð sál. málara GíuSmundsso n.
Búið hefir undir prentun og útgefið Guð-
,rún Gísladóttir, prófastsfrú að Steinnesi.
Blöð pessi eru, af höfundinum sjálf-
um, tileinkuð „öllum góðum og pjóðlega
sinnuðum íslenzkum konum, í minning pess,
að pær hafa nú borið sama búning í rjett
púsund ár (1874), nær öbreyttan í öllum
atriðum“. Ritið fæst nú keypt innbundið í
spjöld fyrir 2 kr. hjá bókbmdara Eriðbirni
Steínssyni á Akureyri.
F r j e t t i r.
Úr brjefi úr Geithellnahr., d. 9. nóv. 1878:
«Ostillt hefir hausttíðin verið hjer. 1
miðjum sept. voru hjer ofsa snjóveður mikil.
Fjarska fjárskaðar urðu pá í Hjeraði og hjer
í fjörðum. Nú hafa lengi gengið norðan-
veður með frosti, mest 7° á C. Fiskur var
hjer talsverður áður en veðrin byrjuðu, en
síðan hefir hans lítt verið leitað, enda mun
hann hjer að mestu farinn. Hákarlajaktir eru
nú hjer 3 á Djúpavogi og hafa pær aflað í
sumar frá 180 til 240 tunnur lifrar. örum
& Wulff, verzlunareigendur hjer á Djúpavog
og víðar, eiga 2 af hákarlaskútum pessum, en
kammerassess. verzlunarst. Weywadt hina 3.
Aður fyrrum höfðu bændur mikla hákarla-
útgjörð hjer við Berufjörð, mest á opnum
bátum eða hálfpiljuðum; en mjög pótti hættu-
samt að sækja sjó á peim snemma á vorum,
enda fórust peir margir (í einu veðri 1849
fórust 3), og varð mannskaði sá, er par af
leiddi mestur hnekkir fyrir pá atvinnugrein.
Síðast í fyrra mánuði frjetti jeg að dán-
ir væri 11 manns í Nesjum og 6 í Lóni,
pá láu og nokkrir aðfrám komnir, og var par
á meðal Guðmundur bóndi Eiríksson á Hof-
felli. Af peim er ljetust var merkastur Jón
bóndi Jónsson í Hólum í Nesjurn. Hann
hafði numið snikkara iðn í Höfn og var at-
gjörfismaður til sálar og líkama og drengur
góður eins og hann átti ætt til. Jað er
"
n á m a n a. Menn mega ekki halda að
silfrið liggi ætíð í klettastykkjum ofanjarð-
ar; nei! fyrst hlaut jeg að ganga bæjarleið-
arlöng göng inn í fjallið, síðan að fara
ofan í 200 feta djúpar grafir, og var pað
seinlegt og preytandi, pví stigarnir voru
mjóir og mega óvanir vara sig á að detta
ekki úr peim, pví pá er dauðinn máske
vís.
Nú sá jeg hvar mennirnir voru að
vinna að greptrinum. |>ar mega peir præla
dag eptir dag, með sleggjur, púður ogjárn-
kalla, 300 feta djúpt, með 700 feta hátt
fjall, yfir höfðum sjer, ekkert ljós annað en
daufa grútarlampa, og hin púngu högg
vekja hið- drúngalega bergmál í klettunum,
sem hanga yfir höfðum peirra. Silfrið
liggur í gráleitum æðum hjer og hvar, og
stundum hljóta menn að grafa nýjar grafir án
pess að finna nokkuð. Daglaun eru 4—5 mörk
á dag, ekkert fæði eða pjónusta, pað verða
menn að kaupa sjálfir. Já jeg álít pað
hátíð að præla í grjóti og mógröfum,
ofanjarðar á íslandi, hjá pví að præla
í námunum ytra, og eru pær pó víða verri
enn í Noregi. Silfursteinarnir voru síðan
halaðir upp og fiuttir út á hjólbörum. —
Síðan kom jeg í smiðjuna par ssm silfrið
var brætt. Jþað verður að bræðast opt áð-
svo nefnd kvef- og taksótt (Influenza), sem
valdið liefir manndauða pessum.
í dag lagði síðasta skipið frá Berafirði í
ár («Jenny») af stað til Hafnar».
Úr brjefi úr Austur-Skaptafellssýslu, 14/13 78:
«Síðan sept. kom hefir verið óstöðug tíð
með stormum og hríðum á mis, hafa af pví
orsakast heytjón, fjárskaðar, og megnar van-
heimtur. Stormarnir hafa verið tíðir og opt
yfir allan máta. í vestur sýslunni tapaðist
fjarska mikið hey, t. a. m. er sagt að Arni
sýslum. hafi tapað yfir 100 hestum og margir
einum og fleirum föðmum af heyi. Hjer
urðu minni brögð að pví, en hjer fennti og
sló niður fje í innstu fjöllum. J>egar sept.
kom fór fólk að leggjast hjer í lungnabólgu
og taksótt, lagðist fjöldi manna og 4 dóu hjer
í sveit, 7 eða 8 í næstu sveitum Lóni og á
Mýrum í hvorri peirra. Af peim sem hjer
dóu, var merkastur Jón Jónsson hreppstjóri
og snikkari 1 Hólum, bróðir síra Bergs pró-
fasts að Vallanesi, síra Brynjúlfs í Yest-
mannaeyjum og peirra bræðra; er Jóns að
verðleikum lijer mjög saknað, sem skyldu-
rækins og góðs forstjóra sveitar fjelagsins.
Margir dóu fleiri, sem mikill skaði var að.
Enn strandaði hjer verzlunarskipið á Papa-
,ós, og nú með öllum vörunum í ár, og var
selt við uppboð með öllu tilheyrandi fyrir
10,000 kr. (að sagt er) svo að hjer er skort-
ur mikill á mörgum nauðsynjum, pví að allt
skemmdist meira og minna, sem skemmst
gat; fjártaka varð hjer sarnt, en prís er enn
óákveðinn».
Úr brjefi úr Norðfirði, d. 16. nóv. 1878:
«J>etta er hið bágasta haust, er jeg man
eptir, en nú er tíð bærileg sem stendur, og
hafa jarðir verið nægar. Afli hefði verið í
haust, ef gæftirnar hefðu ekki verið svo
hörmuglegar eins og pær voru. Merkastar
nýungar hjer úr sveit er, lát madömu Mar-
grjetar Magnúsdóttur á Ormstaðahjáleigu,
eklcja sjera Hinriks sál. Hinríkssonar, liún
var sjötug eða á 71 aldursári, er hún andað-
ist 26. sept. næstl. Hún var ein sii blessað-
asta manneskja og bezta, er jeg hefi nokkru
sinni pekkt».
ur en pað verður hreint. Steinar pessir
sem pað bræðist úr verða svo eins og
hraungrjót, og er petta einnig all-ílt og
ervitt verk. J>ar eptir fjekk jeg leyfi til að
koma í peningasláttuhúsíð, par voru hin
bræddu silfurstykki slegin í lengjur likar
almennum járnplötum , svo voru pær
gjörðar pynnri og pynnri og loks voru pær
dregnar gegnum vjel nokkra, sem hjó
kringlóttar plötur i lengjum, síðan voru
plötur- pessar settar í mót og úr móti pví
fjellu pá peningarnir niður i ílát.
jpað purfa ráðvandar höndur við vinnu
pessa! Einnig fór jeg til Reyráss og sá
k o p a r n á m a n a par. Bær pessi liggur
á landamærum Noregs og Svípjóðar 36
mílur fyrir austan og norðan Krístiamu.
Nú kom jeg til Kristianíu höfuðstaðar
Noregs. Hann hefir 100,000 innbúa og
liggur við enda á mjóum og löngum firði.
Mót vestri eru flatir og bláir hálsar, mót
norðri og austri kringlóttir skögar, hnjúk-
ar, mót suðri er Eykarbjarg og par frá
er fögur utsjón yfir staðinn, og mót útsuðri
er örmjór fjörður með eyjum á báða vegu
pannig er staðurinn umkringður af indæl-
um hlíðura og liæðum, og rennur á í gegnum
hann. X vesturhluta hans er Karls Johanns
gata, hinn fegursti hluti hans. J>ar er há-