Norðanfari


Norðanfari - 19.04.1879, Blaðsíða 1

Norðanfari - 19.04.1879, Blaðsíða 1
MRMIM 18. ár. Akureyri, 19. apríl 1879. Nr. 19—20. Jí.in síðari ár hafa íslenzkar vörur mjög fallið í áliti á út- lendum mörkuðum, fyrir miður góða verkun, og pessvegna minna verð fengist fyrir pær heldur en ef pær hefðu verið vel vandaðar, sem aptur kemur niður á bændum á íslandi, pví kaupmenn purfa að haga vöruverðinu eptir pví hvað mikla borgun peir geta búist við að fá fyrir vöruna aptur í útlöndum. J>vi verður heldur ekki neitað, að pað er í alla staði rjett, að sá maður sem hefir góða vöru fái meira fyrir hana enn hinn, sem kemur með slæmar vörur, en pví verður naumast viðkomið nema með samvinnu seljanda og kaupanda. Af pessum ástæðum höfum við undirskrifaðir komið okkur saman um að reyna í ár eptirfylgjandi verzlunaraðferð, sem engu síður er gjörð bændum í hag en kaupmönnum, og væntum pví veivildar viðskiptamanna og liðsinnis peirra til að fá pessu framgengt. pð svo fari að á pessu ákveðna fyrirkomulagi reynist nokkrir gallar, pá má pað ekki frá fæla menn, pvi pá verður reynt að ráða bót á pví næsta ár. 1. a Verðmunur á ull skal gjörður eptir peirri flokkaskipun sem ákveðið er af einum manni við hverja verzlan, sem par til er valinn af sveitarmönnum, og jafnframt útnefndur af sýslumanni, en pessir matsmenn, binda dóm sinn og fiokka- skipan við prennskonar sýnishorn — „Pröver" — af ull, sem upphaflega eru valdar og teknar frá af matsmönnum öllum og verzlunarstjórum í sameiningu á hverjum verzlun- arstað fyrír sig, par sem eru fleiri en ein verzlan; en par sem ekki er nema ein verzlan, pá af matsmanni og verzlun- arstjóra. b. Verðmunur skal einnig gjörður á kjöti og gærum og á- kveðinn af sama eða öðrum mat&manni, eptir peim reglum, sem matsmenn og verzlunarstjórar í byrjun haustkauptíðar koma sjer saman um á hverjum verzlunarstað, og nákvæm- legar verða teknar fram í erindísbrjefi matsmanna. pyngd hvers skrokks skal pó vera aðal undirstaða fyrir áliti mats- manna pannig: að sem næst fari að Nr. 1 sje hver sá skrokk- ur er vegur frá 48 til 40 pd., Nr. 2 frá 39 til 32 pd.. og Nr. 3 frá 31 til 24 pd. Skrokkar sem vega yfir 48 pd. á- . lízt ágæt vara. Enginn, dilkskrokkur ljettari en 24 pd. skal tekinn sem verzlunarvara, nje af ám, sem mjólkað hafa pað sama sumar. Skinn skiptast að mestu leyti eptir aldri sauðfjársins: Nr. 1 eru gærur af 3ja vetra sauðum og eldri, Nr. 2 af 2ja vetra sauðum og geldum ám, Nr. 3. af veturgömlu fje og Nr. 4. af dilkum; pó geta matsmenn vikið frá pessu í ein- stökum tilfellum, pegar peim finnst sanngirni mæla með. Ekkert skinn ljettara en 5 pd. verður tekið, viktin er mið- uð við að ullin sje purr. c. Verðmun á hvítri ull, skal hagað pannig, að Nr, 1 verð- ur eins og ullin að undanförnu hefir verið að meðaltali við hvern verzlunarstað fyrir sig, og verður borgað fyrir pá ull pað verð sem annars mundi hafa verið gefið fyiir ullina ó- aðskilda. Sú ull, sem er afbragðs góð, nefnd „ágæt" skal borguð með 5 aurum meira en Nr. 1. En haustull pvegin, kviðull, flókar og öll ull eigi vel pvegin er Nr. 2 og borgast með 5 aurum minna en Nr. 1. Mislit skiptist í 2 fiokka eptir gæðum og verðmunur 5 aurar. Sú ull sem svo er slæm, að hún ekki nær pví að vera Nr. 2 verður ekki tekin og engin ull, sem eigi er vel purr. Haustull heldur ekki tekin nema sjerskild og óblönduð með vorull. Verð á kjöti Nr. 1, er 3ur aurum hærra en Nr. 2, en aptur er Nr. 3 3ur aurum lægra. pað kjöt sem nefnist á- g æ 11 (yfir 48 pd.) verður borgað með 2ur aurum meira en Nr. 1. 2. Skoðunargjörð matsmanna fer fram á peim tíma er hjer segir: Djúpavog Eskifirði Seyðisfirði Vopnafirði Raufarhöfn pórshöfn Húsavík Akureyri Siglufirði Hofsós og Sauðárkrók Skagaströnd) Blönduós | Verði annað tímatakmark, en hjer er ákveðið, álitið hent- ugra, fyrir sumar eða haustverzlan á einhverjum verzlunar- stað, pá er heimilt að breyta pví. 3. a. Verðmunur verður gjörður á öðrum vörum eptir gæðum eptir pví, sem verzlunarstjórar geta komið við og peir álíta rjettast, en um pað dæma ekki matsmenn fyrst um sinn. b. Á peim stöðum sem verzlunarstjórar eru fleiri en einn, skal hverjum peirra stranglega fyrirlagt, að pegar einn peirra fellir í verði eða „kasserar" slæma vöruhjáverzlunarmönnum, — pað er að segja pá vöru sem matsmenn ekki dæma um — pá skal hann strax senda boð um pað til hinna verzlunar- stjóranna, og má pá enginn peirra taka pá vöru eða gefa hærra verð en í fyrstu var ákveðið. pessi samningur gildir í ár fyrst um sinn til reynslu, Kaupmannahöfn, 27. febrúar 1879. Tryggvi Gunnarsson. Munch & Bryde. L, Popp. B. Steincke. V. T. Thostrup. pr, pr. Örum & Wulff, Gr. Iwersea. frá 25. júní til 30. júlí, og frá 25. sept. til20.okt. — 25.--------15. — -------25. — -12. — — 25. — -- 25. — -------25. — -15.— — 30. — - 20. — -------25. — - 8.— — 25.-------30. — -------20. — - 12. ¦— — l.júlí -30. — -------18. — - 6.— — 1. — -20. — - — 25. — - 4.— — 1. — -20. — -------20. __ - 6,— 20.------- 20. 6.— jarðyrlqu á íslandi, m. fl. (Framh.). Byggið hefir verið ræktað hjá ©ss í fornöld, eða strax og landið byggðist, ©g nokkuð fram eptir, en svo dáið út seinna á öldum; og hversvegna skyldi pað ekki geta prifizt nú eins og pá hjá oss, par sem kunnátta nú á dögum í öllu, sem að jarð- yrkju lýtur, er margföld við pað, sem verið hefir í pá daga er landið byggðist? pað eru mikil líkindi til að lín og hamp- nr geti vaxið hjá oss. pað er ræktað mjög uorðarlega í Rússlandi og Svíaríki, og vex norður að heimskautsbaug. pað væri einnig ganran að reyna pað; en pó pað kynni að geta vaxið, pá parf par að auki kunnáttu og utbúnað til að hreinsa pað eptir uppskeruna, eða áður rnenn geta notað eða selt pað sem vezlunarvöru. pessar jurtir tæma og mjög kraptinn úr jörðunni og purfa pví mikinn á- burð. — Eptir voru áliti yrði pó heppilegra fyrir oss, að gefa oss meira við að rækta fóður- og garðjurtir en hamp eða lín, eða að láta pað að minnsta kosti sitja í fyrirrúmi meðan vjer erum komnir svo skammt áleiðis í jarðyrkjunni. Nú er eptir að minnast á garðyrkjuna hjá oss, og er pað eitt af pví, sem ekki ætti að ganga framhjá hvorki í orði nje verki. pað er með pá grein jarðyrkjunnar eins og hinar hjá oss, að hún er ekki stunduð að neinu gagni, og pó" matjurtagarðar kunni að vera til á stökustað, er peim meira eða minna ábótavant, fyrir pekkingarskort á pví, sem að garðyrkjunni' lýtur. Að garðyrkjan með ástundan og góðri kunnáttu geti prifizt hjá oss, er ekki ueinum — 37 — efa undirorpið, pví par höfum vjer nokkra reynzlu frá fyrri og seinni tímum, og pó pað væri ekki, pá er pað nóg, er rnenn vita að hún er stunduð og prífzt vel, par sem er eins kalt eða kaldara en hjá oss, pví eins og áður er sagt, vaxa garðjurtir bæði mjögnorð- arlega og hátt yfir sjávarmál. Að minnsta kosti er óhætt að segja að jarðyrkja "geti tekizt vel, par sem hafrarnir geta sprottið, jafnvel pó peir nái ekki fullum proska, og nú er pó ekki óhugsandi að hafrarnir geti orðið fullproskaðir hjá oss. pað ergarðyrlcj- an, er, jafnhliða gras- og fóðurræktinni bezt getur prifizt hjá oss, og sem vjer pví eigum að stunda af miklu kappi, pví allt pað, er bezt getur tekizt er eðlilegt að vjer stundum fyrst og fremst. pað hefir sýnt sig í öðrum löndum, par sera allskonar jarðyrkja er stunduð, að engin

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.