Norðanfari


Norðanfari - 30.05.1879, Qupperneq 1

Norðanfari - 30.05.1879, Qupperneq 1
18. ár. Nr. 27—28. MAWARE, UM NOKKUR í>INGMAL eptir J. E. II. (Pramh.). Nú hafa menn fengið nefnd- arálitið, frá utanpingsnefndinni í presta- og kirknamálinu, í hinum nýju Kirkjutíðind- um, og ættí almenningur að lesa rækilega um mál þetta, bæði í Alpingist. og Kirkjut. og láta sig pað nokkru skipta framvegis. Jeg skal ekki hika við að fara nokkrum orðum um málið, pótt pau verði nú ærið almúgaleg, og pess vegna ekki hefluð eptir hugsunarþræði hinna lærðu manna. Eptir að utanþingsnefndin hefir jafnað niður brauðunum, svo pau verða um 140 að tölu á landinu, segir hún: “að pað sje sín grundvallarregla, að bæta og laga svo tekjur brauðanna, að pau verði öll lifvæn- leg fyrir prestinn,,. En tekjur brauðanna eru næsta misjafnar enn hjá nefndinni, svo pað hlýtur að verða harla misjafnt líf prest- anna, par sem hún ætlar sumum prestum 2000—3000 krónur en aptur á móti sumum, innan 1000 kr. penna mikla mun á launum embáittismannanna í sömu stöðu ætla jeg vera hóflausann og órjettlátann, enda er liann langt fram úr pví sem á sjer stað um aðra embættismenn í sömu stöðu. svo sem sýslumenn og lækna. Nefndin kveðst: „á- líta pað nauðsynlegt og í hag prestastjett- arinnar og landsins yfir höfuð“ , að pessi mikli mismunur sje á tekjum brauðanna, en færir pó engar ástæður fyrir pessu áliti sínu, nema ef vera skyldi pá lítilvægu á- stæðu, „að sum brauð liefðu hagfellda og þægilega bújörð og að reynzlan hefði sýnt, að slik brauð ganga allajafna út, og að prestar uni par opt eins vel hag sinum, eins og á hinum tekju meiri brauðum". En pessari ástæðu hefir nefndin — að ætl- an minni — ekki mjög nákvæmlega fylgt, pví viðast munu beztu bújarðirnar fylgja liinum tekju meiri brauðum. Mjer virðist alveg óþarft að nokkurt brauð sje hærra en 2000 kr., og að ekkert megi minna vera en 1000 kr., og ætla jeg þetta ekki einasta nægan mun, heldur jafnvel ofínikinn. og að sem fæst ættu að vera fýrir ofan 1600 og einnig fæst fyrír neðan 1200 kr. Eptir að nefndin hefir nú jafnað brauðin svo, eptir hennar áliti; — þótt pað að vísu sje eng- inn jöfnuður — að hin rýrustu sjeu nokk- urn veginn lifvænleg, — og pá sjálfsagt pau beztu langt umfram lifvænleg, — þá fer nefndin að auka tekjur brauðanna — að líkindum mest liinna tekju meiri, — með frumvarpi pví er hún hefir samið, um að hækka aukatekjurnar, og kemur pað auð- sjáanlega harðast niður á fátækum barna- mönnum, og er frumvarp petta þess vegna ranglátt og parf pað því ekki annan dauða- dóm. J>að er eins og nefndin sje að leika sjer að því, að leggja tolla á fátæka alpýðu. Hún kveðst álíta ástæðu til pessa, en til- færir pó alls enga ástæðu, heldur hefirhún sjálf komið með ástæðu pvert á móti, með Pvi hún hefir sagst haía bætt brauðin svo að pau sjeu „lifvænleg", og sem hefði mátt betur verða hefði hún haít pau jafnari, I Akureyri, 80. maí 1879. enda hefði verið nær fyrir nefndina að fylgja frumvarpi 1. pingm. Árnesinga sem prentað er í pingtíðindunum 1877 bls. 477, par sem stungið er uppá að afnema borgun fyrir öll lögboðin prestsverk, en fara dálítið rífara í landssjóð, sem virðist að hafa nógu breitt bakið, pegar pinginu póknast að kaupa bæk- ur, eða ausa út fje til útgáfu bóka, heldur en hvað eptir annað að vera að pota fingr- um í vasa fátækra bænda, pvi jeg get full- vissað nefndina um pað, að hann er næsta tómur. Nefndin vildí af nema preststíund af fasteign og lausafje, einnig dagsverk, og er pað alveg rjett. En minni hluti nefnd- arinnar fór lengra, og felli jeg mig langt- um betur við hanns frumvarp, pví pað er að mun frjálslegra, hann vildi einnig af- nema lambsfóðrin og offrin, og færir liann góðar og gildar ástæður fyrir pví, en sting- ur uppá að í stað pessara fjögra tolla komi sóknargjald, sem ákveðið sje með fastri upp- hæð að álnatali — betra krónu tali, — fyr- ir hverja kirkjusökn, eptir meðal tölu tolla pessara á næstu 5 ára tímabili, og að gjaldi pessu sje jafnað niður af sóknarnefnd á alla sói&armenu, sem eru sjálfum sjer ráðandi, og gjalda til landssjóðs eða sveitarsjóðs, eptir efnahag og ástæðum. J>egar nú til kirknanna kemur, pá er nú nefndin ekki búin úr vrsa bænda enn, og vill hún pví auka tekjur kirkna með pvi, að setja tíund til kirkju á allar tíund- frjálsar jarðir, og liækkun legkaupa, — ekki leiðist henni að „pota“. — Ástæða nefnd- arinnar er nú pessi: aðmargar kirkjur sjeu svo tekjulitlar, að pær geti ekki borið pann kostnað, sem útheimtist til að geta lialdið peim í sómasamlegu standi, en getur ekki hins, sem pó hefði við átt, að miklu fleiri kirkjur eiga mikið fje fram yfir pörf sína, og að öllu fje pesssu sem er margar pús- undir kr., er svo illa stjórnað, að pað er látið liggja ávaxtarlaust, ár frá ári, pessu hefði nefndin heldur átt að kippa rækilega í liðinn, heldur eá sífellt að auka útgjöld manna, og í pví tilliti iáta sjer að kenningu verða frumvarp 1. pingm. Árnesinga, um tekjur og umsjón kirkna, sem stendur í pingtíðindunum 1877, bls. 500, sem meðal annars hefir inni að halda þessi atriði, að í hverri kirkjusókn sje kirkjunefnd, sem liæglega getur verið hin sama og sóknai” nefnd. sem liefir stjórn og umsjón kirkj- unnar, og jafnar niður kirkjugjaldinu, að tekjur kirkna, sem hingað til hafa verið, svo sem tíund af fasteign og lausafje, ljós- tollur og legkaup, og hverjar aðrar sem verið hafa, skulu afnumdar, sömul. borgun- arlaus vinnúskylda til kirkna og kirkju- garða, að í staðinn fyrir pær tekjur kirkna sem verið hafa, komi nýtt kirkjugjald, er sje á ári hverju að upphæð 3/4 álnar, betra 40 aurar, á hvern mann sem var i söfnuð- inum 31. desb. næst á undan, er jafnað sje niður eptir efnum og ástæðum á alla sem gjaldskyldir eru til sveitar, að stofna skuli sameiginlegan kirkjusjóð, fyrir allar kirkj- ur landsins, og að hann renni sá hluti tekj- anna, sem ekki parf til árlegra nauðsynja, — 53 — að kirkjusjóðurinn standi undir umsjónbisk- ups og tveggja manna er alþingi kýs til pess á hverju þingi, sem nefnist kirkjuráð, sem skuli annast um að sjóðurinn ávaxtist og gjöra árleg reikningsskil fyrir lionum, og að af sjóði pessum verði allar kírkjur byggðar pegar pess parf við. Er frum- varp þetta að mínu áliti liið langfrjálsleg- asta og heppilegasta, af því sem jeg hefi sjeð um mál þetta. Og hygg jeg að ping- menn megi ganga úr skugga um pað, að pað verði langtum pjóðhollara en frumvarp utanþingsnefndarinnar í kirkjutiðindunum, prátt fyrir pað pótt minni hluti innanpings- nefndarinnar í neðri deildinni 1877 —ping- menn Norðúrms. — segi að „slík tilhögun sem í pessu frumvarpi er farið fram á, hljóti að hafa hjer á landi allar hinar sömu skað- legu afleiðingar. sem ráðstafanir pær og framkvæmdir hafa haft jafnan í öðrum lönd- um, er reistar hafa verið á kenningargrund- velli sameignarmanna, með pví hún sje kenn- ingum þessum nauðalík, og að hver kirkja í ríandinu eigi að vera sjálfstæð stofnun sjer stofnsett og skipuð í peim tílgangi, að full- nægja sem guðsliús eða musteri, hinum guð- rækilegu trúarþörfum safuaðanna ogstyrkja með eigum sínum að prestlegri pjónustu, pessari stofnun eigi ekki að raska meðan þörf á guðshúsi sje til“. Sjer er nú hver röksemdafærslan. Einnig er minni hlutinn mótfallinn skatti peim, er hann nefnir „nef- skatt“ til kirkju 3/4 álnar, er í frumvarp- inu „sje lagður á alla menn, svo ómálga börn sem karlæg gamalmenni11. Eptirpessu er pað pá sameignarmanna kenning, að hin Evangeliska-Lútherska kirkja á íslandi sem er ein, hafi einn sameiginnlegann ldrkju- sjóð, og pess vegna rangt, en rjett að hver sóknarkirkja, sem er einn limur hinnar einu kirkju sje útaf fyrir sig, „í peim tilgangi að fullnægja sem guðsmusteri hinum guðræki- legu pörfum safnaðanna, og styrkja með eigum sínum að prestlegri pjónustu,,. Hvað pýðir þetta? getur pá ekki hin Evangel- iska- Lútherska kirkja styrkt „prestlega pjónustu11 með sameiginlegum sjóði eða ætli pað sje meiningin með styrk prestlegrar pjónustu, að láta mörg púsund krónur af kirkju fje liggja arðlausar hjá prestum og öðrum, en láta kirkjuna standa eins og grindahjall eða svarthol, og pannig vera ó- hæfilega til prestlegrar pjónustu, eins og t. d. Myrkárkirkja og fl., sem sagteraðmjög sjaldan sje messað i nú orðið, sjer í lagi á veturna. En pessu vill minni hlutinn „ekki raska meðan þörf sje á guðshúsi11!! J>að sem pessi minni hluti segir um „nefskattinn11 er ekki annað en snúningur, allir skilja að fólkstalan í sókninni á að vera mælikvarði eður grundvöllur fyrir kirkju- gjaldinu, sem jafna skuli niður á ákveðna menn, nefnil. gjaldskyldu menn til sveitar á hverjum aldri sem eru. Ef að nú úr lögum væri numin ábúðarskattur, prests og kirkju- tíund, og pá sjálfsagt fátækratíund — sem allir líklega játa að er ópörf, og ekki til annars en að auka skriftir hreppstjóra og , hreppsnefnda. í>4 er fátt og ómerkilegt eptir

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.