Norðanfari


Norðanfari - 04.07.1879, Side 1

Norðanfari - 04.07.1879, Side 1
Nr. 31—32. Akureyri, 4. júlí 1879. a er gleðilegur vottur um framfara- anda vorra, að áhugi sýnist vera vakn- vjj allmörgum á því, að reisa skorður aðUr •5u]e° °S sýna það greinir, er lcoma tl0rðfa Ut 1 blöðunum einkanlega hinum jr enzku. „Norðanfari" hefir nú í 18. j n^le8a haít meðferðis tvær greinir, aðra j t° Ubl' 15—16. eptir „Eyfirðing11 og hina Je» h 23-—24- ePtir „Annan Eyfirðing.,, tjtf..neb nú einmitt fyrir mjjsr hina síðari yfirJ°rð' Höfundarnir sýna svartan á hvítu Þan§anS llalílcusar 1 landi voru og usla ve]^’ er hann gjörir bæði á viti manna og Orð e§Un’ og er farið um Það skynsamlegum eðUyln’ 1)71 að læstir yor á meðal hafa vit e5nr Velmegun meiri en góðu hófi gegnir, fia. meiri en svo að mönnum veiti af til - ® egrar notkunar. «4 lngarni kt kað i:r“ er f ar næst henda „Ey- á vopnið, er „bíti á óvininn", segja þeir — b i n d i n d i. De'tta a kalla þeir „bið eina áreiðanlega, sár- VnJ V°Pn’ er bæði S,ie sverð; skjöl(l|ir °g e0ib gegn Bakkusi“. Síðan er skorað á ^^ttismennina, að þeir taki sjer vopn W,a 1 llenclur °g berjist með þvi í broddi (jj | nganna. Aptur er i annari grein gefið ar . Unai að embættismenn vorir sje raun- og agl annað en vinnumenn þjóðarinnar, ef vinnumennirnir dugi eigi til þess ^tird*1^ a andan húsmóðurinni með góðu '^Vþá-verði húsmóðurin að reyna ga á undan vinnumönnunum. ^yfirs ^ nú sjáifsagt að lofa áhuga Nd' ÍUganna“ °8 rita mig Þegar þeim \ °hma Um skaósemi ofdrykkjunnar. og to]|8 : v| enda við, a? engin blaðagrein fær til ki ]e'4 istað þá eymd og ófarir, er ofdrykkj- "t. j|lr þjððfjelag það, er henni þjón- tlifijj1 Url*ging ofdrykkjumannsins er svo '1 a °g auðsæ, að hana þarf eigi orðum 5a’ °g pð er það sök sjer, að vjer íít . e'nn eða tvo botnveltast eða skamm- ^tta ?læði; Hitt er miklu iskyggilegra, að f \enSíuli finna meðhald og samþykki hjá ^ þvj ln^'’ sv0 að menn annaðhvort brosi ^ fáo* °ður segi sem sv0 : Það tjáir ekki !*Ú a Una að tarna, því að manntetrið, Sk, uars er allra Vænsti maður, — hefir 'st þVj . .ol mikið af brennivíni. f>etta virð- [Sr miður benda til, að löstur ofdrykkj- H 0ssmUUl vera nokkuð djúpt gróðursettur íjn "la v,V° sem j®g er að öllu leyti sam- Saö't ^brðingunum“ í því atriði, er nú I o S ’. Sv° mega þeir eigi mísvirða, að Oyfi e(gi samdóma þeim um bindindið og e'ðaJ,61 að benda á annað miklu v nle 1 rau Sra ráð gegn ofdrykkju. a- Mjer q afa Uar enginn þeirra manna, er rit- 1%, að undaaförnu um ráð gegn of- fi.jS r'- 'ata skoðað málið frá rótum eður jój Jetta sambandi við hag o \j Vorrar J’ enn tí Nt 6r . ' vHt- , 1 varið. f>eir hafa bent á ráð ástæður og því hafa menn, að ætlun “U «igi lagt áherzluna á það atriði t* llcilct Uclll d. iclUj Og Sra hluta sakir jafnan er mjög aráð'S Ugavert> en gleymt að nuinnast tjtw' jj1 ’ Sem til er og sem hlýtur að ofdj^ 0lðum nu lyrst i af hverjum hja'? cl'jan rennur, eður, sem er hið \ i l.Versk°nar mannfjelagi hún fer v°xt. Reynzlan sýnir, að of- drykkja dafnar mest og bezt í þeim þjóð- fjelögum, þar sem litið er um almenna menntun einkum æskulýðsins, þar sem lítið er um almenn áhuga mál og þar sem lítið er um saklausar og lífgandi skemmtanir. |>að er nú viðurkennt hjá siðuðustu þjóð- um, að löstur ofdrykkjunnar renní eðblega af þessum rótum, og svo mun einnig vera hjá oss, því allar þessar rætur oidrykkj- unnar liggja í landi hjá oss. Æskuinenn vora vantar að miklu leyti tilsögn og upp- eldi. Erá Hornströndum til Langaness og frá Langanesi til Reykjaness finnst eigi nokkur mynd af barnaskóla í sveitum nje nokkur uppeldisstofnun og vjer eigum pjóð- aruppeldið allt undir heimilunum, sem — drekka brennivín. Yirkileg áhugamál hafa hingað til naumast átt sjer stað á landi voru; því almenn áhugamál'geta þróazt að eins í jarðvegi frelsisins, en frjálsir erum vjer til þessa dags að eins að nafni. Sak- lausar og menntandi þjóðskemmtanir vantar oss að öllu leyti. f>annig höfum yjer ís- lendingar hinn frjóasta jarðveg fyrir of- drykkju. En hvað duga bindindisræður, góðir „Eyfirðingar,,, meöan ekki verður að neinu leyti úr vegi rýint orsökum ofdrykkj- unnar? Hvað dugir að vilja sníða ávöxt- inn af, meðan rótin situr eptir? Reynzlan sýnir, að bindindi hefir aldrei dugað oss til hlýtar, heldur jafnaðarlega risið og fallið með áhuga forgöngumaunanua, og er þetta eðlilegt. Bindindi er útvortis meðal, en — ofdrykkja er innvortis sjúkdóm- ur. Til þess að reisa rönd við lestinum, þarf maðurinn fromur að styrkjast h i ð i n n r a, en i ð y t r a. fað er þekking og fegurðartilfinning og siðferðiskraptur, sem þarf að auka, og þá mun ofdrykkja hverfa af sjálfri sjer. |>að þarf að hefja almenn- ing með uppeldi og menntun á það stig, að hann líti niður á ofdrykkjumanninn með meðaumkun og á löstinn með fyrirlitningu. En livað gjörist í bindisfjelögum? |>að er risið upp í fáti, til að taka voða frá börn- um. það er sagtvið kaupmennina : komdu ekki með vínið, bjóddu ekki vínið, svo vjer getum ekki drukkið oss víndrukkna. þetta er að einu leytinu að beita ofbeldi við skynsemi mannsins og frjálsræði og að öðru leytinu er það að gefa sig opinberlega „upp á gat.„ Misvirðið eigi, góðir bræður, að vjer prófum gaumgæfilega það ráð , er þjer leggið almenningi. Bindindið er ekki ráð og þvi síður „áreiðanlegt og sárbeitt ■vopn,,; en vjer játum, að það getur verið neyðarúrræði, er friðar fjelagið í svip; það er, segjum vjer hafandi sem neyð- arúrræði fallinna drykkjumanna. . það er eptirtektavert, að enginn af hinum mestu sannleiksvottum, er uppi hafa verið, hefir krafið eða ráðlagt almenningi bindindi á- fengra drykkja, og veldur því eíiaust það, að þeim hefir vivzt eitthvað gott hljóta að missast með vininu, en það er að skilja hin rjetta notkun skynsemi og manufrelsis og þar með hin rjetta rót sannrar manndyggð- ar. þegar vjer viljum uppræta illgresi, af hverri tegund sem það er, þá er oss bann- að að hteifa við h v e i t i n u og ef vjer kunnum eigi hið rjetta ráð, ber oss heldur að láta illgresið standa, en að uppræta hveiti með illgresi. Gái bindindispostularnir vel að — 61 — þessum sannleika. — Hið eina óyggjandi ráð, hið „eina áreiðanlega, sárbeitta vopn“ á ofdrykkju Islendinga, sem vjer getum sjeð eður fallist á, er vaxandi þjðð- menntun, — eigi reyndar sú þjóðmennt- un, er einblínir á lagaskóla, gagnfræðis- skóla eður kvennaskóla, alltsaman eintóma háskóla fyrir fáeinar útvaldar sálir, — heldur sú, er tekur að sjer þjóðina í heild, sú er kostar kapps um að sinna börnum vorum og æskulýð, er drafnar víðsvegar um landið i hirðuleysi, sárþurfandi og sárþyrst- ur í þá menntun og fræðslu, sem hvergi er að fá. þegar farið er að sinna þessu mál- efni, þessari fyrstu nauðsyn lands og lýðs, meira en enn er orðið, þegar menntabugur íslendinga loksins hefir tekið hina rjettu stefnu, þegar menn hafa sjeð og viðurkennt, að menntunina þarf að taka frá rótum hjá oss eins og öðrum þjóðum, þá skal jeg lofa „Eyfirðingunum“ því, að skaðsamleg og al- menn ofdrykkja skal telja hvern daginn síðastan í landi vorn. En meðan engri al- þýðumenntun er sinnt af alvöru, þá mega menn prjedika bindindi slikt sem af tekur. J>eir munu engu verulegu tíl vegar koma, engu því, er beri góðan ávöxt að staðaldri. þeir munu taka sjer í munn stór orð og slá um sig með „þjóðást,“ „herhvöt,“ „þjóð- fjanda“ og öðrum slíkum kjarnyrðum, en þeir munu því miður — vinna fyrir gýg. Hunvetningur. í blaðinu «Norðanfara», nr. 9.—10. stendur grein, svo sem bending eða svar upp á grein eða ræðu kaupstjóra Gránufjelagsins, sem stendur í f. á. «Norðlingi», nr. 1.—2. Höfundi greinarinnar finnst að kaupstjórinn ekki koma með beinlínis ráð til að minka verzlunarskuldir, en sjerílagi vonast höfundur- inn eptir að kaupstj. eða Gránufjelag, verði ekki fyrst til að heimta leigu af útistandandi skuldum, eða leggja á þær «syndagjald», sem hann svo kallar. Aptur kemur höf. með nýtt ráð til að minka verzlunarskuldir, og það er: að verzlunarstjórinn á Oddeyri, semdivið skuldanauta fjelagsins, að borga eða minnka skuldirnar árlega frá 5 til 60 krónur, eptir því sem liann álítur hæfilegt eptir efnahag og ástæðum hvers eins. J>essi tillaga virðist mjer, eins og liver önnur mannaverk, hafa sína galla. J>að er flestum kunnugt hvað vin- sæl hefir orðið í hreppum vorum niðurjöfnun á aukaútsvari,, eptir efnahag og ástæðum, sem gjörð hefir verið af hreppstjórum og hrepps- nefndarmönnum. líklega eptir beztu þekkingu og meðvitund. |>areð nú þessum skynsömustu og kunnugustu mönnum hreppanna sjaldan heppnast að gjöra svo öllum líki, og naumast svo rjett sje, þó þeir gjöri eptir beztu þekk- ingu og meðvitund, þar sem ætíð er á ímynd- un að byggja að nokkru leyti. Hvernig gæti menn þá vonast eptir að verzlunalstjórinn á Oddeyri, hversu heppilega som hann væri valinn, gæti gjört þennan skuldalúkningar-niðurjöfnuð, svo í nokkru lagi væri í samanburði við efnahag og ástæður manna, í sínu víðlenda og ókunna verzlunar- umdæmi? |>á skal jeg leyfa mjer að frara- bera aðra uppástungu þessu viðvíkjandi, pað

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.