Norðanfari


Norðanfari - 04.07.1879, Side 2

Norðanfari - 04.07.1879, Side 2
— 62 — f er: að allir kaupmenn og verzlunarfjelug, í pað minnsta hjer við Eyjafjörð, hindist sam- tökum og heimti allar lítistandandi skuldir á 10 árum pannig, að hverjum einum sje gjört að skyldu að borga í pað minnsta Vio pnrt á ári hverju par til skuldinni er lokið; í sam- einingu við petta virðist mjer eðlilegast og rjettast að kaupmenn og verzlunarfjelög taki leigu af útistandandi skuldum og horgi eins leigu af innistandandi skuldum. Gjalddaginn eða reikningsárið virðist mjer ætti að miðast við október eða endir á fjártöku. jpessi aðferð færi ekki að mannvirðingum og raskaði ekki jafnrjetti manna og væri vanda minni fyrir verzlunarstjórana en næði pó tiígangi sínum á vissum tilteknum tíma, og óvíst að lnn aðferðin næði honum fyrri, eða jafnsnemma. Jeg skal ekki fara mörgum orðum um úthorgun eða skuldalúkningu pessa, pví jeg get valla leitt mjer 1 grun, að gjaldendur sjái neitt ósanngjarnt í pví pó peir pyrftu að greiða einn tíunda part af skuldinni ár hvert, og kaupmönnum sýnist pað líka við- unandi, ef peir taka leigu af liinu ógoldna. Hvað leigu af skuldum snertir, pá get jeg ekki sjeð neitt okur eða ófrjálsræði í pví, eins og böf. greinarinnar kemst að orði, enda sannar greinin sjálf pað gagnstæða, par sem hún segir að vegna skuldanna purfi fjelagið að selja dýrara o. s. fr. petta er liverju orði sannara, eptir pví sem skúldirnar minka og vörurnar eru greiddar á lientugri tíð eptir pví •standa verzlanirnar hctur að vígi og geta gefið hetri prísa. Og mjer «r næst skapí að balda, að fjelagíð gjöri ekki allskostar rjett í pví að lána svona út takmarka lítið, án pess að taka léigu af skuldum; setjum t. d. maðurnokkur skyldi eiga 16 hlutabrjef og fá árlega í leigu af peim 48 krónur, aptur skyldi hann skulda fjelaginu 800 krónur og par í kring, árlega, •og enga leigu horga af pví; nú skyldi annar verzla við fjelagið jafnmikið og hinn og ekkert hlutahrjef eiga, en gæti máske átt til góða eins mikið eins og hinn skuldaði. |>etta dæmi ætli jeg sje all-Ijóst og að pað sýni, ef petta gæti átt sjer stað, að pessar 48 krónur áttu ekki að renna í sjóð pess, sem hlutabrjefið átti, beldur hinns sem til góða átti. Annað dæmi: J>að er viðurkennt, að fjelagið hljóti að selja dýrara fyrir pessar útistandandi skuld- ir, er pá ekki auðsjáanlega rangt að láta pá gjalda pess, sem skuldlaust verzla hæði hjer við Eyjafjörð og sjer í lagi aðrar verzlanir fjelagsins, sem verzla máske skaðlaust. Mjer virðist næst að draga pá ályktun út úr nefndri grein í Xf., par sem höf. ekki vill leggja «petta syndagjald» á skuldirnar, að honum finnist að við hjcr við Oddeyrar- verzlun megum syndga uppá náðina, pví hinir verzlnnarstaðirnir, og peir sem skuld- lausir eru, geti borið syndagjöldin. J>etta atriði um skuldirnar, hvað pær standi verzlaninni fyrir prifum, er svo ljóslega og eðlilega tekið fram í ræðu kaupstjórans sjá Norðling nr. 1—2 f. á. eins og petta hlýtur að vera öllum með heilbrigðri skynsemi skiljanlegt, að pað er eitthvað óeðlilegt að eiga hlutabrjef í fjelaginu og taka ríflega leigu af peim, en skulda maske meira, og gjalda enga leigu af pví. J>etta lán svona lagað án leigu getur orðið til pess, að ein- stakir menn geti haft íjelagið íyrir fjepúfu, en par af leiðir, að pað ekki getur gefið eins góða prísa eins og ef verzlaði skuldlaust, og par af leiðír aptur, að fjelagið missir nokkuð af áliti sínu og til trú, sem pað að öðrum kosti mundi hafa. J>ó jeg hjer til nefni pennan hlutabrjefsmann, er ekki par með meint að peir gjöri fjclaginu meiri óhag með skuldum sínum en hver annar, pví hlutfallið er pað sama hver sem skuldar; hcldur setti jeg dæmið til að gjöra pað sem ljósast að petta er ekki sem heppilegast. Hvað gjalddagann eða reikningsárið snert- ir, pá virðist pað eðlilegast að hann sje eins og áður segir í október, pví pað sem greitt er eptir pað haustskip eru farin, pað liggur arðlaust allan veturinn og getur máslce verið fallið í verði næsta sumar. En aðalatriðið er 1 máli pessu, og pað megum við hugfesta, að mestallur sá hagur eða óhagur, sem kaup- meim og verzlunarijelög hafa á verzlun við oss, hann kemur fram við oss aptur í kaup- unum á eptir, hæði heinlínis og óheinlínis, í pað minnsta hlýtur petta svona að vera með Gránufjelag. Eeikningarnir eru í hönd- um par til kjörinna landsmanna vorra, og hverjum eru útlögð sín verkalaun, sem að verzluninni starfa, en pað sem par er fram- yfir, pað hlýtur að auðga annaðhvort hluta- fjelogið cða verzlunarfjelagið íheildsinni, eða livorutveggja. J>að er pví ómótmælanlegur sannleiki, að við ættum að gjöra allt, sem í voru valdi stendur, til að efla hag verzlun- arinnar, pví um leið eflum við vorn eigin liag, en til pess purfum við sjer í lngi að vanda vörurnar, greiða pær á hagfeldum tím- um, að svo miklu leyti sem oss er mögu- legt, smá minnka skuldirnar, en greiða leigu af pví ógoldna, svo fjelagið ekki halli jafn- rjetti manna, og verzla svo skuldlaust ef skuldirnar gætu burtrýmst, nema ef mönn- um svo sýndist að lána pá lítið eitt um vissan lítin tiltekinn tíma. Hvað fátæklingn- um viðvíkur, sem liöf. í Nf. læzt vera að berjast fyrir, pá pykir mjer óvíst og jafnvel ótrúlegt að skuldirnar sjeu meiri að tiltölu hjá peim rjettnefndu eða sönnu fátældingum heldur en peiin öfnaðri, pvi fátæklingarnir hafa lítið lánstraustið og gengur pví mjög erlitt að fá lán, mjer erpví næra^, halda, að peir hefðu engan halla af uefndri tilbreyt- ingu cf hún kæmist á. Loksins óskar höf. í Xf., að Gránufjelag einkenndi sig með pví að flytja sem mest af nauðsynjavörn og pen- ingum, en sem allra minnst af munaðarvöru og miður nauðsynlegri vöru. J>ettað er í sjálfu sjcr æskilcg uppástunga, einungis að pví við bættu, að petta gjörðu allir verzlun- armenn, pví við purfum að líða skort á mun- aðar- og óparfa-vöru, pareð við ekki kunnum sjálfir að sniða okkur stakk eptir vexti. En varla er gjörandi fyrir Gránufjelag að byrja á pessu með sitt eindæmi, heldur pyrfti pað að vera með samningi við hina kaupmenn- ina, pví á nauðsynjavöru og pcninga mun lítill og enginn kostnaður vera, lagður, og lít- ið á íslenzku vöruna. J>að er pví all-ljóst, að fjelagið gæti ekki flutt pessar vörur mest- megnis nema til að selja pær við hærra verði. En að kaupmenn allir og verzlunar- fjelög vildu flytja sem allra minnst af mið- ur nauðsynlegri vöru og sjer í lagi af mun- aðarvöru, pó peir pyrfti pá heldur að selja dýrari nauðsynjavöruna, pað mundi flýta fyr- ir, í sameiningu við hið áður sagða, að ljetta á skulda byrði vorri. En við sem höfum fylgt straumi tímans og óhófsins í munaðarvörunni, við megum heldur ekki láta vorn hlut eptir liggja, við purfum alvarlega að gæta vor og hæta ráð vort, petta má ekki svo til ganga, við’ hljót- um. að fara að minnka og afleggja óparfakaup- in, einkum á munaðarvörunni og líttnauðsyn- legri kramvöru, pví annars er oss við falli húið, og hver reisir oss pá á fætur aptur, ef við ekki getum reist okkur sjálfir? J>ingeyingur. Sumarkoiuan 1879. Sjáið, bræður. sumar blíða sól! sjáið, tignið, pann er hana gefur, vaknið, vakið, vorblið Harpa gól, vekið pann er allt of lengi sefur! Móðurjörð sem áttir kæra áa, ó, mjer gremst hvað nú átt pú pá fáa. Eoðar röðull yfir sæ og sand, saklausri blíðu slær um himínbauginn; gnauðar hrönn við lúð og pjakað land og læst upp vilja brjóta kappahauginn, og vekja pá er ísland æ pjer unnu og undan pinu frelsis merki’ ei runnu, J^jer var, ísland, unnað fyrrum heitt af áum pínum frægu — pað má sanna —, nú unna pjer fá’r, islenzkt fjör er deytt, útlend pý og nyrflar fast pig spanna örmum peim, er ánauð pig i reira, íslands sonur gremst pjer ei að heyra? Náttúran hjer umhverfis oss öll andar til vor svo hljóðandí orðum: „pyrpíst fram á Júngsins- fræga - völl preytist eigi, gjörið nú sem forðum. Frjálsar stefnur fram, pó ánauð beygi, fram, fram, á Ijóss og sigur krýndum degi!“ IjeSf?.lurns'fc hræður, allir á einn hug, — ást og frelsi drottni’ i vorum hjörtum — sýnum pað vjer höfum hetju dug, hraustum armi veifum skjóma björtum og af oss hlekki’ ánauðar hjer brjótum, efl oss drottinn, sigurinn svo hljótum. B. G. FUKDAH0LD. Hjeraðsfundnr Skagfirðinga undirbúninga. undir alpingi. Ar 1879 28. mai var að Víðimýri ept- ir áskorun alpingismanna settur hjeraðs- fundur til pess að ræða um alpingismál. Fundarstjöri var kosinn Jön alpingismaður Jónsson, skrifari Jón Jönsson frá Mælifelli. A fundinum var tekið til umræðu : 1. Stjórnarbótamálið. Fundurinn vará pví, að konungskosningar til alpingis yrðu alveg afnumdar, en lionum virtist pað ó- ljóst, hvort nauðsyrilegt væri að sinni að halda alpingi á hverju ári og kjósa ping- menn að eins til 3 ára. 2. Fjármál landsins. Fundurinn áleit, að fyrst um sinn ættu að eins peir fjall- vegir að endurbætast, sem pjóðleið ligg- ur um og að halda ætti pessum fjallveg- um áfram um byggðirnar, annaðhvort á kostnað landsins eingöngu, eða með tillagi úr landssjóði, sem pvi svaraði, er áður hefir verið varið til fjallveganna eingöngu J>að var samhuga álit fundarins, að in mesta nauðsyn væri á pví að tillag úr landssjóði til gufuskipsferða yrði bundið meðal ann- ars, við pað skilyrði. að viðkomandi strand- siglingaskip yrði uotað til útflutnings á hross- um og sauðfje. Áætlun Slimmons í „ísa.fold“ virtist pví fundarmönnum betri, en f.yrir- komulag pað, sem hingað til hefir verið á gufuskipsferðum. Tekið var fram, að far- rúm handa farpegum af 2. flokki pyrfti að vera meira en áður hafði veríð. Fundur- inn var á pví að atvinnuvegir landsins yrðu hezt studdir með pví að veita bændum lán úr viðlagasjóði landsins gegn tryggu veði og óskaði, að fálið yrði hinni ínnlendu stjórn á hendur að veita slik lán án sampykkis ráð- gjafastjórnarinnar. J>að var álitið æskilegt, að leggja fje úr landsjóði til pess að veita sýslunefndum peim, er pess kynnu að óska, styrk íil að ráða húfræðinga, pannig að pessir menn yrðu launaðir að hálfu leyti úr

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.