Norðanfari - 06.11.1879, Page 2
— 102 —
legðar. Um leið og sveitarmenn lýsa pann-
ig bæði trausti sínu og virðingu á hinum
kjömu — eins og r a u n a r við hrepp-
stjórakosningu áður, p e g a r sveitarmenn
kusu. — f>á virðist hjer í vera fólgin full
líkindi, ef eigi mætti segja pantur, pess, að
hin kjörna sveitarnefnd hljóti ráðpægni og
eptirlátssemi kjósendanna (o: sveitarmanna.)
{>etta ættu menn að finna að eiginlega ligg-
ur i hinni frjálsu kosningu, eins og líka
sveitarnefndin má finna, hve traust og
virðing á sjer vekur góða skylduræknisá-
setninga og heldur peim við. Nú hafa
sveitarstjórar (o: hinír rjettnefndu
hreppstjórar) fjölgað og petta dreifir vald-
inu og vekur, auk kosninganna, er um var
talað, áhuga f 1 e i r i manna á almennings-
gagni, útilykur gjörræði eða einræði, er hin-
ir gömlu hreppstjórar, sem báru nafn með
rentu, voru pað sem peir hjetu, — stund-
um munu hafa sýnt, útilykur launpukur,
sem sumir hreppstjórar varla voru alveg
lausir við fyrrum, meðan peir voru meir
eða minna einir um hituna og fáir porðu
að anda móti peim sumum í pá daga.
f>essir menn voru eigi að siður yfirhöfuð
virðingarverðir og margir binir mestu sæmd-
armenn. er unnu sveitungum sínum opt
mikið gagn sjer í skaða í efnalegu tilliti, en
staða peirra hafði pó víst fyllilega sínar
freistingar á peim tímum.
Nú er allt augljósar og kunnugra yfir-
höfnð í allri sveitarstjórn, eptir pví sem
fleiri eru tilkvaddir og einníg pá sveitar-
stjórnarstörfin pví auðveldari, sem fleiri
starfa að peim, pað er sveitarnefndin öll,
sem pó er laus við sum störf, sem hvíldu
á hreppstjórum eða sveitarstjórum áður,
pareð hinn svonefndi hreppstjóri, heldur
sumum peím starfa eptir, sem áður fylgdi
pvi emhætti. fannig er óhætt að segja,
að sveitarnefndir hafa ekki meira að gjöra
nú, en hreppstjórar áður, en eru pó lið-
fleiri og, betur mega tveir en einn;
betursjáauguenauga; margar
hendur vinna ljett verk. Satt er
pað, að sveitarnefndarmenn og helzt oddviti
parf að eyða nokkrum tima og fíeiru, og
verður máske fyrir átroðningi. En pað
virðist líka opt lúaleg skoðun, að telja eptir,
pótt menn gjöri eitthvað almenningi í hag
án borgunar (ef maðurinn er ekki pvi bág-
staddari), um leið og almenningur sýnir
traust á manni og veitir honum virðing
með pvi framyfir aðra, gjörir vissa menn
fyrsta meðal hinna jöfnu (primos
inter pares). {>essi launin af almenn-
ingi eru pó raunar meira verð en pening-
ar. En banni efnahagur manns eða heim-
ilishagur honum hreint með öllu að vera
sveitarnefndarmaður eða pá einkum oddviti,
pá er fyrir pann að afsaka sig og pá fyrst
er að tala um kúgan, ef sú undanpága fæst
ekki, sje hun á rökum byggð, eins og líka
borga má úr hreppsjóði minnstakostij rit-
kostnað hreppsnefndarinnar og líklega m æ tti
fá borgað, ef einhver sveitarnefndarmaður
gjörði einhvern einstakan kostnað sveitinni
í hag, er hann ekki pyldi, enda má stundum
koma við slíkt í niðurjöfnuninni. Að öðru
levti er leiðinlegt, ef helztu menn sveitanna
ganga á undan öðrum með pað, að vilja
gjöra hvert viðvikið fyrir full laun. |>ar
sem slíkur andi ríkir hjá heldri mönnum,
er hinir hafa mest traustið og álitið á, pá
er síður von á góðum, ósjerplægnum eða
samtakasömum fjelagsanda hjá almenningi
í peirri sveitinni.
Nu pótt eitthvað væri sett út á sveit-
arnefndina, pá er heimska að taka sjer slíkt
til, til pess að gremjast af pví, par sem pað
er sjálfsagt hlutskipti allra, að m e n n
kjósa ekki orð á sig, heidur en
Skarphjeðin og petta á jafnvel líka opteins
vel heima hjá samvizkusömum mönnum og
skylduræknum. Heimurinn er nú svona
og er barnaskapur að vona eptir pakklæti
fyrir hvaðeina sem menn kynnu gjöra vel
og rjett. („Eurða pví sál mín engin er“
sbr. Passíus. YIII. 7.). Yanpakklæti er
eins fyrir pessu ljótt; en aðgætandi er, að
pað sem sýnist vanpakklæti, pað er opt
ekkí annað en mispekking.
|>að virðist pannig ljóst, að hin nýju
sveitarstjórnarlög hafa aukið frelsi almenn-
ings og hvað sveitastjórnirnar snertir, pá
er starfi peirra bæði minni en fyr, en fellur
pó á fleiri kraptana (fleiri menn). Með auknu
frelsi eykst og áhuginn og vaknar andinn.
J>að virðist pví óparfi fyrir sveitanefndir og
oddvitaað kvarta yflr höfuð. Undantekn-
ingar gætu hugsast, par sem m e g n i r væru
flokkadrættir og m i k 1 a r flldeilur drottn-
andi eða undirferli, en slíkt mun óvíða eiga
sjer stað; og mega menn ekki kippa sjer
upp við allt. Hjer er ekki um annað að
gjöra, en gjöra skyldu sína. „Yfirvöldun-
um er pví vant, undirmennirnir hnýsa
grant“. — Eigi að síður, svo sem hjer hafa
verið rök að leidd: Sveitanefndir purfa
ekki að kvarta yfir höfuð nje oddvitar;
pað má reyna að skýra betur: Oddviti
kveður til fundar, sjer um bókan og brjefa-
skriptir og parf varla að vera oddviti nema
ár í senn, fremur en verkast vill. Annar
getur verið gjaldkeri, priðji vegabótastjóri,
fjórði fjallskilastjóri, fimmti fátækrastjóri fyr-
ir stuttan eða langan tíma fyrir part eða heild
sveitarinnar og geta sveitarnefndarmenn á
ýmsan hátt skipt störfum með sjer, auk
pess má opt fá hjálp utannefndar og mun
allt gauga liðlega og ánægjulega í sveitar-
stjórnarmálum í peim hreppum, par sem
ekki er tilfinnanleg fátækt af frjálsmann-
legum og göfuglyndum anda, er menn ekki
reikna hvort viðvik í almennar parfir eða
rífast um hvern útsvarsfisk, heldur jafnvel
hafa gaman af að vinna sveit sinni gagn og
Upessum starfa og pessari gleðitilfinning er
sannarlegt frelsi fólgið. En að kalla skyldu-
kvaðirnar til almenningsheilla k ú g a n og
hvetja menn til pess að flýja undan pví og
jafnvel af landi burt, pað getur einmitt
verið sprottið af misskilningi á sönnu frelsi
eða af allt öðru en rjettri írelsistilfinnningu,
sem ávallt hefir mannást og almenningshag
jafnvel föðurlandsást fyrir augum.
M. J.
Herra ritstjóri!
Jeg fjekk núna 1 dag júlíblöðin afp. á. Norð-
anfara, og par i sje jeg grein um landbún-
aðarlagafrumvarpið undirskrifuð af manni sem
á samnefnt við mig. En svo enginn ætli
mjer verk hins heiðraða höfundar, vil jeg
biðja hann, eða ef fleiri rita með samanafni;
meðan jeg lifi, að tilgreina um leið sama-
stað sinn.
Jeg ætla með línum pessum, hvorki að
svara greininni, nje setja út á nefnt frum-
varp, heldur einungis geta pess, að jeg held
framfara vegur vor verði bæði seinfarnari og
ópægilegri, ef samningafrelsi er mjög mikið
pröngvað með lögum, einnig ef landsdrottnar
eg leiguliðar hika við framkvæmdir sínar, ef
peir sjá fyrir að aðrir hafi ávöxt af fram-
kvæmdum peirra, enda pó pað sje nauðsyn-
leg hugmynd að vilja hjálpa sjer sjálfur, og
verða sem minnst upp á aðra kominn. Mað-
ur getur farið á mis við sitt eigið gagn, pó
ekki vilji maður eiga neitt ofmikið af kær-
leika til náungans. Og upp á pað skal jeg
setja hjer dálitla sögu af sjálfum mjer, sem
pó ekki er til að hrósa sjer af. Jeg byrjaði
bú fátækur leiguliði, og var, eins og jeg er
enn, illa að mjer í öllu eins ogoptgjöristhjá
fátækum; hafði pó góðan vilja, en við margt
ófrelsi að stríða; fjekk ekki áreiðanlega bygg-
ingu, og meiri tálmanir til framfara, en hvat-
ir af yíirmönnum mínum, en til lukku komst
í gott sambýli, og hitti par góða menn og
duglega, að einum undanteknum. Yjer urð-
um samráða að byrja vatnsveitingar, og höf-
um í fjelagi haldið peim fram á hverju ári
síðan (petta var á Hnappavöllum, og hefijeg
par part undir til eignar og afnota enn pá).
Fyrsta ár munum vjer hafa fengið nálægt
pví helmingi meira úthey, og allt af síðan
nokkuð meira en annars, pó nokkru muni.
Síðan hefi jeg jafnframt stundað vatnsveiting-
ar á pessari jörðu, sem pó er varla hægt
nema í sumum árum. Jeg gjöri nú ráð fyr-
ir að mig hafi að meðaltali kostað petta, ef
allt er reiknað 24 kr. um árið í 28 ár, og
að jeg hafi fengið í aðra hönd, fram yfir pað
sem áður var, á 70 til 100 hesta að meðal-
tali af heyi árlega. |>etta kalla jeg góða
borgun pó ekki komi hún beint úr hendi
landsdrottins. Fyrir petta hefi jeg komið upp
allgóðu búi, eptir pví som lijcr gjörist, hald-
ið fólk, hýst í viðlögum ferðamenn, keyptá-
býli mitt, og hýst pað viðunanloga, en hjer
er rekajörð, svo trje hefir ekki purft að kaupa.
Iljer er aptur á móti mjög erfitt með allt
slag, og sem á eyðisandi lijá góðsveitum.
Jeg hefði pó verið búinn að gjöra nokk-
uð meira, hefði jeg ekki verið svo grunn-
hygginn, að • fara hingað npp á munnlega
heimild eiganda, er var ekkja í óskiptu búi,
sem var mjer og konu minni mjög nákomin
að ætt, og í vináttu við okkur. Ekkja pessi
átti eitt barn (sem var stúlka), og vant-
aði mikið til pað hefði allt vit, eða var sem
menn kalla bjáni; en dálítið ólag var á sam-
komulagi mínu og viðkomandi sýslumanns;
hann skipti jörðunni til pessa barns, ogfjekk
íjárráð pess vandalusum manni, til að geta
sjálfur haft tögl og hagldir, eptir lögunum (!!)
Svo pegar að pessu var fundið, tók hann, eða
ljet taka (mig minnir eptir skipun stiptamt-
manns), penna fáráðling, sem hafði lieyrn og
mál eptir vitinu, nánustu ættingjum og móð-
urinni nauðugt, og setja á málleysingjaskól-
ann, sem pá var á Prestbakka, hvar hann
gat ekkert lært, og var pví sagður úr skóla,
en dó par, 'eptir lögunum(!!) náttúrlega.
Samt munu erfingjarnir ekki hafa fengið jörð-
ina, og pað sem eptir var af arfinum fyrr
en 4 eða 5 árum síðar eptir lögunum(!!), en
erfingjarnir voru margir. Jarðargjald vax
hjer að fornri venju 40 álnir, en pegar barn
petta var sett í skólann átti pað að verða 120
álnir. Mjer pótti pað ofmikið , en pá kom
útbyggingin, nema sökin gleymdist, pví ósk-
aði jeg dómsorði yrði álokið útbygginguna
áður en jeg stæði upp. {>að varð samt ekki,
en jeg fjekk jörðina með minna gjaldi en
nokkurn tíma áður. J>etta sýnir ekki annað,
en pað, að ekki er ætíð bezta ráðið að leggj-
ast í aðgjörðaleysi, eða flýja pó maður sjái
úlfinn koma.
|>að er neyðar úrræði að ljá peim jörð,
sem ekkert nenna að gjöra sjálfum sjer til
góða, eða peim sem jörðina á; en að fara
illa með duglegan leiguliða, og borga honum
ekki pað, sem hann vinnur framyfir pað, er
hann hefir frjálslega undir gengist í fyrstu,
er smán fyrir landsdrottinn. J>að er einnig
athugavert, að hver sú jörð sem að mann-
virkjum sýnist standa í stað, henni hnignar,
pví parf alltaf að hyggja svoleiðis, að einhver
varanleg bót sje gerð (annars tapar eigandi