Norðanfari


Norðanfari - 06.11.1879, Page 4

Norðanfari - 06.11.1879, Page 4
— 105 — hefir orðið skammt á milli peirra hálfbræðr- anna. J>að er ósannað að enn þá hvort Kaninn Jakub hefir átt hjer hlut að máli, eða ekki, en grunaður er hann um pað. Lávarður Lytton, undirkonungur Indlands, og Beaconsfield jarl fá hörð ámæli fyrir að hafa látið svo litla sveit sitja í nýfriðuðu fjandmannalandi, og sumir spá pví, að Bea- consfield verði nú að fara frá stjórninni. Englendingar eru nu pegar farnir að gjöra út her á Indlandi til pess að hefnapessara víga, og verði Kaninn sannaður að pessum glæp, reka peir hann sjálfsagt frá völdum. Erá hinum öðrum merkari löndum Korðurálfunnar eru fá tiðindi að segja. An- drassy fer frá stjórninni í Austurríki. Apt- urhaldsmenn eru par orðnir ríkari á pingi og gengur sama aldan par yfir sem á þýzka- landi. Alfons Spánar konungur gengur að eiga frænku Austurríkis keisara, heitir hún María Kristín. Korðurlðnd. Helztu frjettir eru um ferð Nordenskjolds, prófessors frá Stokk- hólmi. Lesendur blaðsins hafa heyrt hans getið áður, en nú fyrst í pessum mánuði komst hann allt í kring til Japan. Hann losnaði úr isnum í miðjum júlí næstl. norður af Síberiu og hafði pá legið par inniluktur á 9. mánuð ; 2 september kom hann til Jap- an og nú var prekvirkið unnið, að sigla allt I kring Austuralfu norðanmegin. J>að verð- ur naumast almennur skipavegur, en margt mun Nordenskjold kunna fróðlegt að segja úr ferð sinni. Auðmaðurinn Diekson í Gautaborg hefir að mestu gjört Norden- skjold út í ferð pessa. — J>ing Dana á að koma saman 6. okt. og mun verða líkt um flokkadrátt og pref, sem fyr hefir verið. Danir eiga hágt með eyjar sínar í Yestur- heimi, pær eru illa á sig komnar eptir prælaupphlaupið, er lítil hjálparvon frá vinstrimönnum. Dætur konungs vors frá Englandi og Rússlandi hafa verið hjer í sumar með börnum sínum. Annar tengda- sonur konungs, keisaraefni Kússa, er hjer með konu sinni, og von er á manni Alex- öndru frá Englandi. — Mælt er að sonur Bússakeisara muni bregða sjer tíl Berlinar hjeðan og ganga undarlegar sögur um pað íerðalag. J>ýzki krönprinsinn — seg- ir sagan — talaði eitt sinn yfir borðum háðuglega um frammistöðu keisarasonar í stríðinu seinasta móti Tyrkjum. J>etta barst til Pjetursborgar og keisarasonur sendi pegar mann til Berlínar og skoraði krónprinsinn á hólm. Gömlu karlarnir feður peirra, komust að pessu og á pað nú að vera að peirra ráði, að synir peirra skulu hittast í Berlín og sættast par til pess að af stýra vanda. Sagan er ótrúleg pótt hún standi á prenti. 'Vesturlieimur. í Suður-Ameríku er ófriður milli Chile og Peru, og er eigi frá öðru paðan að segja, en smáum s&ipabar- dögum og eltingaleik og rándeildum. Síðan að Vesturheimur fannst hefir pað að kalla, stöðugt verið umtalsefni og áhuga- mál margra, að grafa skurð yfir eyðið milli norðurhluta og suðurhluta Yesturheims, eða á einhvern hátt greiða skipum ferð yfir Panameyðið, Nú hefir Lesseps, hinn nafn- frægi verkstjóri við Svesskurðinn, tekizt á hendur forstöðu fransks hlutafjelags, til pess að grafa skurðinn gegnum eyðið. Banda- fylkjamenn hafa ráðgjört að takast petta verk sjálfir á hendur, og láta ekki Lesseps komast að. Enn pá er ekki tekið til starfa, en jafnskjótt og pað verður mun lesendum blaðsins skýrt frá pessu pýðingarmikla máli. — Eptirfylgjandi pakkarávarp hefir oss verið sent til prentunar í blað vort: Hæstvirti herra! J>egar vjer skildum við Beykjavikur lærða skóla, var pað einlæg ósk vor allra, sem hjer ritum nöfn vor undir, að pjer, herra Jón Árnason, umsjónarmaður vor, mættuð sem lengst og bezt vinna að starfi yðar í skólans parfir. J>að kom oss pví mjög óvænt, er vjer heyrðum að pjer nú vœruð komnir frá umsjón skólans, og teljum vjer pað alls ekkert lán fyrir skóla vorn og fósturjörð — og mun pað fleirum finnast. J>egar vjer nú hugsum til skólatíma vors og minnumst pess, hversu vel og far- sællega pjer gættuð stöðu yðar, og hversu pjer með alvarlegri mannúð og lempni á- unnuð yður virðingu og ást vor skólasveina, pá getum vjer eigi bundizt pess að láta yður í tje innilegt pakklæti vort fyrir allan pann tíma, sem vjer vórum saman i skól- anum. Og eins og vjer vifum að ókomnar aldir munu minnast yðar sem vísindamanns, eins getum vjer með sönnu sagt yður, að allir af hinum yngri menntamönnum ís- lands munu jafnan minnast yðar með hlýj— um pakklætishug frá skólaveru sinni. Hæstvirti herra! Yjer óskum yður og öllum yðar langra og færsællegra lifdaga, og að pjer enn pá lengi megið vinna fósturjörðu vorri gagn og sóma, eins og pjer hafið gert hingað til. Kaupmannahöfn í september 1879. Virðingarfyllst: Guðm. J>orláksson, J>órh. Bjarnarson, stud. mag. guðfræðingur. Jón J>órarinsson, Gestur Pálsson, stud. theol. stud. theol. Eriðrik Petersen, Gunnlögur Guðmundss., stud. theol. lögfræðingsefni. Halldór Daníelsson, Páll Briem, stud. juris. stúd. jur. Ólafur Halldórsson, Geir Tómass. Zoega, stud. juris. stud. philol. Jóh. Davíð Ólafsson, J>orvaldur Thoroddsen, stud. jur. stud. hist. nat. Sigurður J>órðarson, Niels M. Lambertsen, stud. jur. Sigurður Ólafsson, lögnemi. Skúli Thoroddsen, stud. jur. Bertel E. Ó J>orleifsson, stud. med. & chir. stud. jur. Jón Jensson. stud. juris. Ólafur Einsen stud. med. Björn Jensson, stud polyt. Svar til Finns forvitna (í «Nf.» nr. 41—2 p. á.) I. Putt, putt, skömm hunda! skitu refar 1 hrunn karls. Sveinki. Frjettir. Úr brjefi úr Skagafirði dags. 28. sept. 1879. „Heílbrigði manna er í betra lagi Heyskapur Skagfirðinga, mun hafa gengið með betra móti og hey víðast í meira lagi og nýting á peim hin bezta. Málnyta var í sumar með rýrasta móti, kenna menn pað of miklum purrkum og maðki, sem víða er mikill, einkum á harðvelli“. Úr brjefi úr Húnavatnssýslu dags. 14. október 1879. „Tíðin hefir í haust verið rosasöm og miklar bleytur, slyddur og snjó- komur. Lítið um skipakomur og aðflutn- ing nauðsynjavöru, og litur illa út ef ekki kemur skip pað frá Noregi, sem Jóhann Möller átti von á um miðjan f. m. Skurð- arfje vænt. Heilbrigði manna bærileg“. Úr brjefi úr Reykjavík d. 15. okt. 1879. „Veðuráttufar er nú hjer styrt um tíma, snjór til fjalla og afarrigning í byggð. J>á fáu róðra sem leitað hefir verið fiskjar, hefir aflast nokknð af porski og feitri ísu. Eje hefir komið töluvert til slátrunar, en verið æði dýrt á fæti, sauðir frá 14 til 19 kr. ept- ir gæðum, en fje hefir pótt rýrt á ull og mör og pað lágt í verði hjá kaupmönnum 25 aura pundið í gærunum, mör 28 a., en kjöt hefir gengið frá 16—22 aura pundið eptir gæðum. Úr brjefi úr Presthólahrepp i Norður- J>ingeyjarsýslu d. 20. okt. 1879. Tíðaríarið var hjer um pláss kalt með austan nepjum og pví gróðurlítið í vor og fram í ágúst- mánuð, en pá gjörði hjer indæla tíð, er hjelzt um mánuð; spratt pá útengí öílum vonum framar; en pá gjörði enn austnorð- an kuldakast; enn um Michaelismessu gjörði öndvegistíð, og varð pví heyskapur að lok- unum fremur góður eptir pví sem hjer er um að gjöra; nú er hjer komin haustveðr- átta fyrir viku og pó ekki slæm. Eiskiafii hefir verið ágætur hjer i sveit í sumar og er enn nægur fiskur fyrir pá róið er. Heilsu- far er hið ágætasta“. Úr brjefi úr Mýrasýslu dags, 23. okt. 1879. J>ess má samt geta, að livergi hefir í haust orðið vart við neinn fjárkláða í Borg- arfjarðarsýslu, og hefir pó verið skoðað í öll- uni fyrstu rjettum. Af pessu pykjast menn sannfærðir um, að kláðinn í J>ingnesi, sem par kom upp á síðastl. vori, muni ekki hafa verið annað en óprif af illri hirðingu. J>að er sannarlega gleðilegt ef pessi land- fjandi (kláðinn) skyldi nú yfirstíginn, pað er karl, sem mörgum hraustum dreng hef- ir slcotið skelk í bringu“ Síra Guðmundur Helgason, sem var aðstoðarprestur, síra Daníels prófasts að Hrafnagili, og sigldi paðan í fyrra til út- landa og var par til pess að áliðnu i sum- ar að hann kom aptur út til Beykjavíkur, er nú orðinn aðstoðarprestur sira Ásmund- ar Johnsens prófasts að Odda á Rangar- völlum. Auglýsingar. Ljóðmæli Jóns sál Árnasonar á Yiði- mýri i Skagaf. eru til kaups hjá útgefend- unum par; einnig á Oddeyri og Akureyri, hjá verzlunarstjórunum J, V. Havsteen, E. Laxdal, veitingamanni L. Jensen og Birni ritstj. Jónssyni. Hvert exemplarinn- hept í kápu kostar 2 kr. peir, sem selja og borga 5 expl. fá hið sjötta í sölulaun. Til vesturfara. Fyrir hönd útflutnings stjóra herra Sig- fúsar Eymundssonar í Reykjavík innskrif- ar herra Friðbjörn Steinsson á Akureyri vesturfara til Ameríku úr Skaga- fjarðar, Eyjafjarðar og Jnngeyjarsýslum, en herra Vigfús Sigfússon á Yopnafirði og herra Einar Gíslason á Höskuld- stöðum vesturfara úr Múlasýslunum. — Nú i haust var mjer dreginn svartur sauður veturgamall með mínu rjetta marki sneitt aptan fjöður framan hægra, sneitt aptan fjöðar framan vinstra. Kind pessa á jeg ekki og hið pví hvern pann er hana pykist eiga, að segja til sín hið íyrsta. Móbergi 22. október 1879. Klemens Ólafsson. — Haustið 1878 vantaði mig undirskrif- aðann 2 veturgamlar hryssur, jarpa og ljósa- skjótta af Eyvindárstaða afrjett, með marlc hóilrifað hægra og biti framan á háðum eyrum. Skyldi nokkur hafa orðið var við tjeðar hryssur, bið jeg hann gjöra svo vel og láta mig vita pað hið bráðasta að unnt er. Víðimýri í Skagafirði 30. okt. 1879. Halldór Stefánsson. Eigandi og áhyrgðarm.: Iljörn Jónsson. Prentsmiðju Norðanfara. B. M. Stephánsson.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.