Norðanfari


Norðanfari - 06.03.1880, Blaðsíða 3

Norðanfari - 06.03.1880, Blaðsíða 3
— 33 — Um Yitabyggingar. í blaðinu «Norðanfara, nr. 27—28 f. á., ritar Eyfirðingur, auðsjáanlega sá sami sem áður lrefir ritað í nefnt blað, nr. 3—4 f. á., «Um TÍtabygging á Siglunesu. Líkahefijeg ritað um vitan í sama blaði, nr. 15—16. og jafnframt leitazt við að leiðrjetta sumt sem mjer virtist vera ranghermt í fyrri greinEyf. petta hefir mjer heppnast að sumu leyti að leiðrjetta og sannfæra Eyf. hvað skipskaðana og manntjónið snertir, enda telur hann pað litlu varða pó pað væri ekki sem rjettast hermt, og segir jafnframt að fyrir sjer hafi vakað pau skip sem voru undir stjórn hins Eyfirzka á> byrgðarfjelags eða innan takmarka pess, en jeg fæ ekki sjeð af fjelagslögunum, og hefi held- ur .ekki heyrt hvar pessi takmörk eru. Síðari gr. Eyf. er svar á móti minni á- minnstu gr. og hefir Eyf. par Valið fyrir umtalsefni kjarnyrðið: «skýzt pó skírir sjeu». Með pessu, ef páð á annars nokkuð að pýða, mun hánn vilja benda á, að mjer hafi yfir- sjezt, eða að jeg kenni villulærdóm, en að hann kenni pað eina rjetta. |>á fer Eyf. að leggja út af áminnstuin orðum, og segir fyrst að hann fái ekki hetur sjeð en mín gr. sje ósamkvæm sjálfri sjer. Af pví mjer virðist Eyf. hafa lesið gr. mína í flýti, pegar hann dró pessa ályktun úr henni, skal jeg setja hjer hin sömu orð sem liann hneykslast á, ef ske mætti að skiln- ingur hans opnaðist betur við nákvæmari yfir- vegun. í gr. minni stendur: «jeg neita pví ekki að viti á pessum umrædda stað geti opt verið leiðbeinandi fyrir sjómenn, sjer í lagi fyrir útlenda eða ókunna«. Síðar í gr. minni stendur: «|>að er sannfæring mín að hans (viíans) yrði lítil eða alls engin not pegar pörfin væri sem mest, og gott ef hann ekki gæti orðið eins vel til falls, ef mönnum yrði að setja traust sitt til hans í dimmviðris hríð- arbyijum». Jeg vil ekki eyða rúmiíblaðinu til að útlista petta frekar, pví jeg vona að al- menningnr skilji að vitínn gæti orðið mis- jafnt leiðbeinandi og m'isjafnt nauðsynlegur, undir mismunandi kringumstæðum, pví 1 , dimmviðris hríðarbyljum mundi sú raun á verða, að vitinn sæist ekki néma örskammt, og pá eru hans alls engin not, pað hefir Eyf. viðurkennt, og ef nokkrum pá yrði að voga of frekt að leita vitastaðarins, gæt.i pá ekki eins vel hugsazt að pað yrði til falls? ef maður ekki hitti hann rjett. Að vitar sjeu til falls pylcir Eyf. djarft til orða tekið, en petta hefi jeg heldur aldrei sagt nje ritað. |>að er allt annað að segja: *Gott ef hann ekki getur orðið eins til falls» undir vissum t-ilfellum, eða að segja að liailn verði pað. Og ef Eyf. dróttar pví að mjer að jeg hafi sagt að vitinn eða vitar væru til falls, pá umsnýr hann orðum mínum sem standa á , pappírnum, og er pá engin furða pó honum máske gæti orðið að umskapa og mynda orð eptir ónafngreindum mönnum, svo sem peg- ar hann er að rekja síðasta feril «Gefjunnar» og «Valdimars». Á einum stað tilfærir Eyf. úr gr. minni að, «erlendis sje lágt land og illt að pekkja», en í.gr. minni stendur: «er- lendis er allvíðast lágt land og illt að pekkja». |>etta orð allvíðast fellir Eyf. úr, en pað raskar nokkuð meiningú á setningu minni, út af pessu setur Eyf. - fram pað spursmál hvor.t ekki sje «sæbratt og fjöllótt land í Nor- egi og hvort par sjeu'eklii pjettSefctir vitar?» Jú, petta veit jeg mikið veí én allt fyrirpað er par og hjer mjög ólíku saman að jafna, ein§ Og jeg 'hefi áður ávikið. Eða hvernig mundi hlutfallið verða, éf menn aðgættu hvað opt skip sigla fyrir hvern einstakan vita í Noregi, pegar nótt er dimm, og ef menn svo aðgættu hið sama við vitastaðinn Siglunes á sama tímabili,. eða pégar nótt er dimrn? |>á segir Eyf. í áminnstri gr. að skipið «Gefjun» hafi eptir að hún fyrst lagði út aí Siglufirði komið par upp undir aptur í hríðargarði en hún (ekki skipverjar) ekki pekkt sig!! og rneint pað vera Gjögurinn og pví lagt frá og vestur moð. Enn fremur segir hann: «hefði pá brunnið viti á Siglunesi, pá má fullyrða að «Gefjun» liefði á Siglufjörð farið. J>ví hún var svo nærri Siglunesi að: hún sást úr landi». Eyrst «Gefjun» sást úr landi mun hófa verið ljóst af degi, en éru pá nokkrar líkur til að viti hefði brunnið á Siglunesi pó hann hefði verið til? eða mundihaiHi eiga að brunna og lýsa jafnt nótt semdag? Ogpónú«Gefj- un» liefði á Siglufjörð farið, var pá nokkur vis'sa fyrir að hún ekki hefði lagt paðan út eins bg önnur slcip frá -Norðurlandi, sem lögðu út rjett fyrir skaðabylinn, svo sem Harriet frá Húsavík og fl. ? Að vítar hafi verið reistir rjett eptir pvi sem hverjum dátt í hug, eða í óvissu um hvert peir heldur yrðu til gagns eða ógagns liefir mjer aldrei til hugal komið. Heldur hitt, að peir sem vitana hafa reist og reisa látið, að peir liafi skoðað fyrirtækið frá fleiri hliðum. En Eyf. virðist alltaf einblína ó petta liugmyndasmíði frá hinni glæsilegu hlið. Aptur skilst mjer að peir sem vitana hafa reist eða reisa látið, muni liafa haft vakandi fyrir sjer hina ímynduðu kosti og | ókosti, sem vitástaðnum fylgdu að saman- bornum. kostnaðinum og pörfum pjóðarinnar, og pegar pessar parfir og kostir vitastaðar- ins hafa vegið meir 1 huga peirra, en ókost- irnir, að við bættum kostnaðinum, pá hugs- 'úst mjer peir hafi látið reisa vitana, én ann- árs hafnað pví. Hvað Heykjanesvitann snertir, veit maður að hann hefir kostað fullar 25,000 kr., og ár- iegt viðhald hans áætlað nokltúð á priðja pús- sund lcróna, sém ætlast er til að endurgjald- ist með vitagjaldi, af skipum peim sem fyrir Vitann sigla, áð undanteknum innlendum fiski- skipum. En hvort vitinn nú að sinni eða nokkurntíma vinnur landinu gagn í saman- burði við höfuðstólinn, pað skal jeg láta ó- sagt, enda er pað afgjörð sök. En liitt er víst að vitinn á Reykjanesi er vel settur og nauðsynlegur le'iðarvísir fyrir útlenda, pví hann gat livergi á landi voru verið að pví leyti, eins vel settur, pví öll kaupför soin hafna sig frá Reykjanesi að Hornbjargi eiga leið fyrir Reykjanes , og sömuleiðis íiskiskip Frakka og Englendinga, sem flest munu koma pá leið seinni part vetrar, pegar nótt er dimm og alllöng. En hverjir eiga nú helzt að njóta leið- beiningar pessa Siglunessvita éptir tillögum Eyf. ? Hann á «ekki víst að vera nauðsynleg- ur» fyrir pessi 30 skip sem stunda hákarla- veiði frá Eyjafirði og Siglufirði. Og hvenær á hann að lýsa péim? Liklégá ékki nema á nóttunni að eins á méðan hún er dimm, allt svo yrðu pau helzt að leita lands ánótt- unni hvernig sem veður værí, ef pau vildu njóta hans leiðbeiningar. En hverjir eiga að bera kostnaðinn sem vitinn hefði í för með sjer. Liklega allir greiða í landssjóð fyrst Eyf. vildi r.ita bæn- arskrá til alþingis um málið. Já, við eigum líklega allir sem greiðum í landssjóð, að leggja út máske svo sem 20,000 kr. einkum fyrir pessi 30 skip sem stunda hjer veiðiskapinn. Mjer linnst pví enn sem fyrri, að við meg- um pó í pað miunsta leggja orð. í með, og skoða fyrirtækið frá öllum hliðum málsins. Eyf. mun nú segja að jeg skoði petta eða lýsi pví frá hinni dimmu hlið. |>etta ber jeg heldur ekki af mjer að jeg hafi meira leitt í ljós dimmu hliðina, pví jég áleit bet- ur hæfá að leiða hana í ljós á móti hinni björtu hlið Eyfirðingáins. Hvað múndi valda pví, að alpingi næstl. sumaf Ijet innlend fiskiskip meðan pau stunduðu véiðiskapinn vera frí við vitagjald? Er ekki helzt ætl- andi; að alpingi hafi álitið að vitinn væri hvar hann hafði fallið. Bðndi nokkur gam- all sagði mjer, að allir er fjellu á pvi svæði hefðu verið látnir í eina stóra gröf, og hann kvaðst sjálfur liafa hjálpað til pess. Jeg efaði nú eígi að bróðír minn mundi hvíla par hjá vinum sínum; jeg gekk opt til pessarar stór# hetjugrafar, sem var um- gírt af þjettum viðarrunnum, á pessum helga stað hefi jeg opt setið sorgbitin, en líka opt sótt pangað huggun.“ Ada stanzaði og grjet sáran, faðirinn hughreysti hana og bað hana að halda á fram, og Diðrik skrif'aði framvegis: „Við höfðum búið í Gf . . . meira en eitt ár“, sagði hún enn fremur, „pá báðu mín tveir ungir sveínar pað voru heiðvirð- ir menn, og faðir minn gat ekkert haft á móti þeirn. En jeg gat eigi unnt þeim, og var samt i vafa um liverju svara skyldi; sorgbitin gekk jeg út til grafarinnar og Eugði að sækja pangað huggun og ráða þar eitthvað af. Jeg grjet par og óskaði að hinir framliðnu vildu gefa mjer ráð, hvað jeg ætti að g.jöra. Jeg hlustaði, lítíll fugl flaug upp frá einum viðarrunnauum og gjörði mig hrædda, jeg hjelt að hann liefði tíogið upp úr hreiðri sínu, jeg fletti sundur greinunum til að leita, og sá glampa á eitthvað sem vakti for- vitni mína, og pegar jeg gætti betur að, sá jeg með hryllingi að pað var af höggvin mannshönd, og á einum fingrinum gull- hringur. Mjer kom fljótt til hugar, að þetta væri merkið seni jeg hafði óskað ept- ir fra hinum dauðu, og að jeg ætti eigi að gipta mig, pví einungis dauðinn byði mjer hjer trúíofunarhringi þetta útkljáði málið, jeg neitaði ölluin biðlum, en var kyr hjá mínum hjartkæra föður, og mannshöndina með kringnum liefi jeg geymt svo sem helg- an dóm. Diðrik var fyrir löngu hættur að skrifa, og horfði með sorgbitnum augum á ödu. jþá sagði forsetinn, sem hafðihaft nákvæm- ! ar gætur á syni sínum, í pví hann setti í skrínið fyrir hann á borðið; „Hjer er ! lröndin ineð hringnum“. Diðrik hafði varla i litið á hana, tyr en hann spratt upp. kast- aði sjer á knje fyrir ödu, Og hrópaði: „|>ú ert trúlofuð mjer, Ada, pú ert míu brúð- ur! í viðarrunnunum misstí jeg höndina,“ og þá Ada efablandin veik sjer undan, reif hann af sjer hinn úttroðna hanska og sýfidi henni stúfinn af vinstri hendinni. „Er't pú enn þá í efa,“ sagði hann, „eru ekki mínir stafir grafnir í hringinn: D. Gh v. R. (Dið- rik greifi v. R.), og geyinir hann ekki enn nu eitt heilagt merki, og með pessum orð- um studdi hann á liiim fyrrnefnda knapp, svo að steinninn lyptist upp, og undir hon- um sýndi hann henni andlitsmynd móður sinnan „Yar þetta vilji liins heilaga og órann- sakanlega11 V sagði Ada og lypti höndum til liimins. En hinn ungi greifi tók hana í faðm sinn, og hún hnje róleg að brjósti

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.