Norðanfari


Norðanfari - 19.04.1880, Blaðsíða 2

Norðanfari - 19.04.1880, Blaðsíða 2
Uin hreppsnefndir. I «Norðanfara» 18. árg. nr. 51—52, er grein nokkur með fyrirskriptinni: «Önnur hvöt til hreppsnefndanna gegn ófrelsinu,» og tilvitnun í 17. árg. «Nf.» nr. 41—42. pessi heiðraði greinarhöfundur byrjar á pví grein sína að benda mönnum á að þeir menn sem hafi skrifað hina tilvitnuðu grein muni «hafa misskilið hugmyndina um frelsi, hvort held- ur um er að ræða pjóðfrelsi eða annarlegt frelsi, andans innra frelsi», og færir pá fyrst fyrir pví pær ástæður að sveitarstjórnarfögin 4. maím. 1872 hafi verulega eflt pjóðírelsi vort, sem sje innifalið í pví, hve margir hafi par öðlast kosningarrjett og kjörgengi í hrepps- nefnd, hvar af leiði áð aímenningur háfi langt um meira að segja en áður í sveitamálum, par sem pessi tilhögun dreifi svo mjög gamla hreppstjórávaldinu og veki áhuga fleiri manna á almenningsgagni og komi í veg fyrir gjör- ræði óg einræði o'. s. frv., og hlýtur petta að vera mikið rjett skoðun. En par sem höf. talar um pað tráúst og virðingú, sem sveitarmenn lýsi á hinum kjörnu fúeð kosn- ingunni, pá getur pað pví að eins átt sjer stað, að kosningin sje sprottin af hreinskilni og sannfæringu kjósendanna, fyrir pví að pessir menn hafi fremur öðrum vilja og hæfi- legleika til að vinna sveitarfjelaginu gagú, og peir taki pá í pessum tilgángi fúslega á móti kosningunni, pá hagnýta menn sjer líka frels- ið á rjettan hátt. En par á móti ef menn byggja kosningu síúa á einhverjum öðrum ástseðúm — sem pví miður á sjer stað — svo sem auðlegð og jafnvel óvild á mönúum pó peir hafi enga góða hæfileika til pess að takast pann starfa á hendur, pá getur traust og virðing ekki átt sjer par stað, heldur pvert á móti vansæmd, kúgun og ófrelsi. |>ess vegna getur borgún sú sem höf. telur hreppsnefndunum betri en peninga, ekki til- heyrt nema peim einum, sem Verðugir éru fyrir virðingu pessa, og meðtaka hana með sómu ánægju eins og pó pað væri penirigar. Reynslan sýnir að fáir menn eru núsvo virðingagjarnir, eða peir hafi svo lifandi og sannfærandi skoðun á frelsi pví, sem sveita- stjórnarlögin veita mönnum, að peir meti pann heiður, sem höf. talar um svö mikils, að peir til pess að öðlast hánn, vilji eyða tíma og fjármunum sínum, og verða máske fyrir álasi óhlutvandra manna. En par á mót eru nú margir menn svo sinnaðir, án pess pó að peir gangist fyrir ljettvægum heiðri, að peim eins og höf., pykir pað opt — 52 — vera lúaleg skoðun, að ætlast til borgunar, eða telja eptir pó menn gjöri eitthvað al- menningi í hag og vildu jafnvel leggja mik- ið í sölurnar til pess að styrkjá og efla al- meúna velferð. En af pví petta er lögboðin skylda, áð hreppsnefndif vinni án endurgjalds gagnstætt öllum öðrum stjettum í landinu háum og lágum, pá finnst peim vera brotin á sjer pjóðrjetturinn, og frelsinu, sem löggjöf- in veitir mönnum vera undir eins breytt í kúgun og ófrelsi og menn gjörðir að præl- um, og pað er petta sem hreppsnefndunum pykir svo ótilhlýðilegt og ósanngjarnt, að lög- in skuli vera svona ósamkvæm sjálfum sjer 1 tilliti til pessara éinstöku maúná. J>að hefir jafnframt ekki góð áhrif á menn í pessu efni, eins og höf. minnist líka á, að helztu menn landsins, sem eru einbætt- ismennirnir, skuli ganga á undan öðrum, með pað að vilja hafa full laun fyrir hvert verk er peir gjöra, — jafnvel hvort pað verður til gagns eða ógagns — ofan á síú föstu háu laun, sem víða gangá langt út fyrir alla sam- svörun, bæði við gagn pað sem embættis- maðurinn vinnur pjóðinni, og við efnahag landsins eða gjáldendanna, og virðist pó eðli- legast að miða launin að miklu leyti við petta hvorutveggja. Eptir pví sem frelsið Og menntunin vex í landinu, sýnist pað vera mjög líklegt, að menn færu nú að sjá hvað pað er gagnstætt kristilegum og náttúrlegum jafnrjetti, sem 6uð hefir öllum mönnum gefið án mann- greinarálits, að suiöum mönnum skuli með löguní vera ætlað að vinna í almennar parfir, án endurgjalds, en par á móti skuli lögin á- kveða Súmum möúnuúi langtúm meiri laun en peir vinna fyrir, og ætti slíkur ójöfúuður að útrýmast sem fyrst úr frjálsu pjóðfjelagi. Eins og pað er ósanngjarnt og óeðlilegt, að peir embættismenn sem hafa föst laun, skuli par að auki hafa full laun fyrir hvort verk er peir gjöra, eins er pað líka mjög ó- vinsælt og illt til eptfrdæmis, pví margir meún hafa pá skoðun, að peir hafi síú fóstu laun einungis fyrir að viúna pessi skylduverk síri, sem peir taka aukatekjurnar fyrir, og á- líta pví að peir hafi tvöfalda borgun fyrir pau. Með pví líka að sú skoðun er pegar orð- iú almenn, að embættismennirnir sjeu vinnu- menn pjóðarinnar, pá virðist vera eðlilegast, að peir haíi eina Vissa launa upphæð, fyrir að vinna öll pau verk, sem tilheyra embætt- isskyldu peirra, og væri pví betra að hækka peirra föstu laun par sem pess væri pörf, en afnema allar aukatekjur, pví pá nytu peir petta var hið fyrsta skuggaský er sveif fyrir sjónum hennar. þögúl og nábleik sem vofa gekk hún að legubekknum og hnje kjökr- andi niður á hann, og hún felldi hin fyrstu harmatár. Eins og vant var urðu foreldrarnir nær pví örvita ef eitthvað gekk að Míu litlu; pau fiýttu sjer til hennar, og fjellu henni nær pvi til fóta, og sýndu henni öll ástaratlot. Mía litla tók peim að vísu, en pó ekki framar eins og eptirlætisbarn, heldur eins og drottning, sem veit, að hún hefir eitthváð að fýrirgefá, og héfir vald til að náða. Mia litla varð fi)ótt góð og glöð, en vald pað sem foreldrarnir höfðu haít yfir henni, átti sjer nú eigi íramar stað. Tímanlega næsta dag heimsótti pau ungur snotur maðui’. Jpað var söngkennari EkStröm, sem leyíði sjer að koma, bæði til að pakka dótturinni fyrir pá meðaumkun, er hún hafði sýnt honurú daginn áður, og einnig til að færa hinni ungu mey kostgripi nokkra, er hún hefði hlotið að gleyma á borðinu hjá honum. Hanú var svo kurteis í látbragði og vel siðaður, að allir fengu góðann pokka til hans. Kammerceráðinu leist vel á hann af pví, að hann kom ipeð kostgripina, „hann héfði vel getað haldið peim, hefði hann verið ópokki“. Frúnni gekk hann í augu af pví hann hafði Karniolhring á fingrinum, og dálitla stjörnu með rósensteinum í háls- bandinu, og pað var rjett eptir hennar skapi. En Mía litla ? Alla unga, særir ástarprá — pað er lögmál náttúrunnar; en pegar ástin staðnæmist hjá einhverjum fágætum hlut, pá verður hún svo áköf, að hún prífur allt með sjer. Ekström var beðinn að borða miðdeg- isverð, jafnvel pó ekki væri annað á boð- stólum, eins og frúin komst að orði, en baunir pvi nú væri fimmtudagur. En hvað hirðir hljóðf'æraleikari um mat, pegar ágætt sömu rjettinda sem aðrir frjálsir vinnumenn pjóðfjelagsins. |>ar sem pað virðist vera tilgangur hins heiðraða höfundar, eins og fyrirsögn greinar- innar bendir til, að livetja hreppsnefndirnar til pess að færa sjer í nyt frelsi pað, sem sveitarstjórnarlögin veita mönnum, jafnframt pví sem hann útskýrir í hverju pað sje inni- falið, og par sem höf. kemur par fram, sem föðurlandsvinur og kærleiksríkur prjedikari, pá hlýtur að vera meining hans, að hrepps- nefndirnar fari nú að ganga undan öðrum stjettum landsins, í pví að vinna öll skyldu- verk embættisstöðu sinnar með innilegum bróðurkærleika, og kröptugum áhuga á að efla almenna velferð, án pess að ætlast til launa par fyrir, pví engiu skyldi ætla að auðmýkt veraldlegrar undirgefni og virðing fyrir ver- aldlegu valdi, hafi takmarkað svo sjón höf., að hónum virðist frelsi og skyldurækni hvergi vera ábótavant nemahjá hreppsnefndunum einum. Hreppsnefudir íslands! látið ekki hina velmeintu hvöt hins heiðraða höf. «eins og vind um eyrun pjóta,» rísið upp af dvalan- úm, og sýnið pið öðrum embættismönnum landsins með orðum og eptirdæmi hvað pað er að vinna að almenningsgagni, án eigin- girni, af ættjarðarást og rjéttri frelsistilfinn- ingu, jafnframt pví, sem pjer upp fyllið pá helgu skyldu að vinna með eigin kröptum sómasamlega fyrir lífi yðar og velferð. Látið pær kærleiksríku útskýringar höf. yfir frelsi pað sem yður er veitt með sveitarstjórnarlög- unum 4. lúaím. 1872 koma yður í skilning- inn og vera kröptuga hvöt til pess að byrja nýtt líf, frélsis og fjelagsskapar, sem stefni að pví takmarki að allar stjettir landsins geti með tímanum náð jöfnu frelsi og jöfnum rjetti, eptir pví sem veraldleg lög og stjórn getur með rjettu komið til leiðar, til pess framfarir landsins 1 ancliegu og verklegu fái byrjað frá eðlilegum grundvelli, og geti ó- hindraðar (af ranglátum mannasetningum) landi og lýð til gagns og sóma, beinst áfram hina rjettu braut írefsisiús, að takmarki full- komnunarinnar. Skagfirðingur. Afgreiðsla póstskipsgóssins í Keykjavík. (Aðsent). Afgreiðslan á póstskipsgóssinu í Reykjá- vík liefir frá fyrsta valdið mikilli óánægju og FlygeP og fögur dóttir eru við hendina og par ofan í kaupið eiga menn ekki, eins og kunnugt er, að slá hendinni á móti baunarjetti. Ekström var par líka um kvöldið, og hafði pannig nægan tíma til að fara yfir Don Juan og brúðkaup Figaros með Míu litlu. Ekström gat líka sungið ótal skemmti- vísur, og kammerceráðið var í ágætu skapi. Hjegómagirni frúarinnar sefaðist við pað, að Ekström var meðlimur söngfjelagsins, hana hafði lengi langað til, að maðurinn sinn kæmist í pað, og Ekström hjeltaðpað gæti auðveldlega orðið. í stuttu máli, pau gátu ekki framar verið án Ekströms, einkum eptir að hann fjekk heiðurspening fyrir frelsun drukknaðra, og leyfi til að bera hann í par til heyrandi bandi. Hvað Miu litlu við víkur, pá hafði hún ráðið með sjer frá byrjun hvað hún skyldi *) Hljóðfæri.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.