Norðanfari


Norðanfari - 22.10.1880, Blaðsíða 2

Norðanfari - 22.10.1880, Blaðsíða 2
brúargjörða-tillögunni væri fram fylgt, en að fá eina brú á hverja stórá.. TJm vetrartimann yrði forjum náttúrlega ekki komið við, en vöruflutningar og ferðalög manua á vetrar- dag yfir árnar hjer á lancii hlyti líka ávallt að vcrða minni en svo, að gjöranda væri að brúa árnar peirra vegna. Jeg vil geta pess, að menn hafa drag- ferjur á ánum í Ameríku alstadar par sem auðsætt er að brýr borgi sig ekki. Sama er víða í öðrum löndum. — Englendingur einn, sem er orðinn heimagangur hjer á Islandi, hefir fullyrt, að koma megi upp eins mörg- um dragfcrjum og við þarf á Tpjórsá og öl- fusá fyrir minna verð en kosta myndi flutu- ingur frá sjó á efninu á hinni fyrirhuguðu brú á aðra ána. Og pessu get jeg vel trúað. Bvík í ágúst 1880. Jón Bjarnason». Slíkar dragferjur og lrjer ræðir um nð frainan, virðast oss einkar hentugar til pcss að hafa bjer á öllam 'straumlitlum ám, énda pótt nokkur straumur sje í peim, t. a. m. eins og í Skjálfandafljðti, að vjor ekki nefn- um hvað pær eru kostnaðarminni en brýrn- ar, sem nú er í ráði að byggja, yfir Skjálf- andafljot, Ölfusá og pjórsá, og auk pessa má við hafa dragferjur á tveimur, prcmur eða fleiri stöðum yfir sömu ána, er hver hrepp- ur eða kirkjusókn legðu saman í, og ef á pyrfi að halda, ásamt meiri eða minni styrk úr landssjóði. það væri annars nauðsynlegt og æskilegt, að sjera Jón Bjarnason vildi vera svo góður og láta prenta hið allra fyrsta í öllum blöðum sem nú eru á íslandi, lýs- ingu af nefndum fljótandi brúm eða dragferjum, einnig lengd og breidd peirra, svo að smíða mætti eptir henni. Ritst. Áfeiigu drykkirnir. Eins og kunnugt cr, var 1878 haldin pjóðsamkoma í Parísarborg á Frakklandi, sem einungis hafði til umtalsefuis öll pau mál, sem eru í sambandi við ofdrykkjuna og all- ar pær prautir og óhamingju, sem hún hefir í för með sjer. Að nokkru leyti cptir ríkja- i'ræðislegum skýrslum, sem nefnd samkoma hafði útvegað sjer, og sumpart eptir öðrum skýrlum, er fengnar höfðu verið annarstaðar að. Menn geta pví með tölum greint frá nokkrum "dæmúm, sem ofdrykkjan hefir leitt af sjer, t. d. á tímabilinu frá 1847—1874 hafa dáið af ofdrykkjuæði 13,203 menn og — 130 — 9,520 af ofdrykkju. Á Frakklandi hefir of- drykkjan á 13 árum banað 3,054 mönnum. Á tímabilinu frá 1861—65 dó á 5 sjúkra- lrúsum í St. Pjetursborg 293 menn af of- drykkjuæði, en 3,241 sjúklingar höfðu verið par yfirkomnir af sjúkdómum, sem leiða af ofdrykkju. I Berlín á Prússlandi eru á 42 árum, eður tímabilinu 1835—76, 438 menn dánir af' drykkjuæði. Óhófleg nautn áfengra drykkja ollir árloga fjölda manna slysa og bana. A Prakklandi var frá 1872 til 1875, drykkjuskapurinn beinlínis valdur að lífláti 404 manna, sem með ýmsu móti fórust, og í Prússlandi fórust, á tímbilinu 1868 til 1873 á sama liátt 1550 manns. Fjöldi manna hafa og í ofdrykkju banað sjálfum sjer, eða dáið af hennar völdum. Árið 1876 höfðu á Frakklandi 5,567 ráðið sjer bana og fjórði hlnti peirra verið ofdrykkjumenn, og menn haí'a tekið eptir pví, að árlega fjölga peir er lyrirfara sjer að sama hlutfalli, sem ofdrykkj.iii hefir farið vaxandi. • Á meðal peirra 21,001 sjálfs bana, sem frá 1849 til 1875 hafa pannig endað daga sína á Prúss- laudi, höfðu 1787 af peim framið pað í of- drykkju eður meir enn f2 af' hverju 100. í konungsríkinu Sachsen arin 1847 til 1876 reiknaðist svo tii að ofdrykkjan hefðí banað 10. hverjum manni paraf. Og á Bússlandi á árunum 1858 til 1867 af 100, sem par fyr- irfóru sjer höfðu 38 af peim gjört pað í of- drykkju. Ofdrykkjan styttir dagana að mun. Menn hafa reiknað, að 20 ára drykkjumaður, eða sá er drukkið hefir í 20 ár geti gjört áætl- un um að hann iifi 15 ár enn, par sem tvítugur maður, sem lifað hefir reglu- bundnu lífi má vona að geta lifað enn 44 ár; og s'á sem er prítugur, er eðlilegt að hanu eigi enn óiifuð 36 ár. Drykkjumaður- inn styttir ómótmælanlega mikið daga sína. Ofdrykkjan eyðileggur eigi að eins, eins og kunnugt er, pá kynslóð sem nú cr uppi heldur og hina komandi kynslóð, pví að niðj- ar drykkjumauua, eru fremur öðrum háðir pví að verða: táplitlir, fábjánar, niðurfalls- sjúkir , bráðdauðir. Ofdrykkjan heíir ver- ið orsök til margra illverka. Á Englandi hefir reyiizlan sýnt, að prír til fjórir fimmtu- partar af öilum óbótaverkum, sem par hafa framin verið, er pað gjört í ofdrykkju, og af peim 32 pús. 837 afbrotamönnum, sem par eru í díblyssum, hafa 41 af hverjum hundr- að, framið illverk sitt í ofdrykkju. ÍBanda- ríkjunum í Norður-Ameriku, eru menn fyr- ir löngu síðan byrjaðir á með bindindisfje- lögum að borjast gegn ofdrykkjunni, sem paðan hafa breiðst út um allan heim. Hiu fyrstu bindindisfjelög voru stofnuð 1808, en árið 1835, voru pau orðin 8000 með l1^ miil. manna. J>ó nú af kappi sje barist í Bandaríkjunum gegn ofdrykkjunni, hefir hún pó á 8 árum banað 300,000 manns. Menn hafa pví með rjettu sagt, að gulusóttin, sem er eins mannskæð í Ameríku, sem svarti dauði í Austurálfu, sje væg plága í saman- bufði við ofdrykkjuna. Skólameistararöð í Skálholti, eptir Odd biskup Einarsson 1626, síðan auk- in og viðbætt skýringargreinum. (Framhald). XIX. síra Jóii Bjaruason, Helgasonar; en Bjarni var móðurbróðir herra Odds. Hann var 2 ár skólameistari og hafði aldrei siglt en varpó vel lærður maður. Hann giptist Margrjetu dóttur Stefáns Gunnarsson- ar ráðsmanns og var pingaprestur austur á laiidi og bjó á Fellsmúla. XX. síra Jóii Sigurðsson, bróðursonur herra Odds, hann var 2 ár skólameistari með leyfi lögmanns Gísla J>órð- arsonar, pví hann hafði kongsbrjef fyrir Skál- holts skóla, handa syni sínum Steindóri Gísla- syni, sem pá var stúdiosus utanlands. Sjera Jón Sigurðsson hjelt Breiðabólstað, og gipt- ist fyrst Guðrúnu Gísladóttur frá Hlíðarenda og Bagnhildar Guðmundsdóttur. Önnur kona hans Kristín dóttir síra Teits Halldórssonar. priðja Guðrún Snorradóttir, Ásgrímssonar eldra frá Varmalæk1. • XXI, Árni Oddsson, 2 ár, giptist fyrst Helgu dóttur Jóns Vig- fússonar á Galtalæk á landi austur (Árb. 1) Síra Jón Sigurðsson, fjekk Breiðabólstað í Fljótshlíð fyrir uppgjöf f'öður hans, sira Sigurðar Einarssonar bróður Odds bisk- ups, hjelt pví brauði til dauðadags; áður var hann 1610 skólameistari i Skálholti með sampykki Gisla lögmanns Jpórðar- sonar vegna Steindórs sonar síns, sem pá var utanlands og hafði kóngsbrjef fyrir skólameistaraembættinu. Með konu sinni Guðrúnu, dóttur Gisla Arnasonar á Hlið- arenda, átti hann síra Magnús, sem var eptirmaður föður sins og kosinn af sókn- Hann blessi yður og farsæli fyrir hin inni- legu aískipti og hlutdeild, er pjer hafið haí't í kjörum mín og miuna, Yðar einlægur. P. S. Jeg vona að Charleg (fjelagi hans), sje nú tekinn að hugsa öðruvísi en áður. Æ, sleppið ekki alveg hendinni af honum; hann er ofhertur maður, pað veit jeg, en jeg var pað lika. Hjálpið houum til pess, að leita drottins. Aptur, elskaði herra, verið sælír!" llr „ S k e t c li e s o f L i f e W o r k " . By City Missionaries. Bóndinn: „Elsku María! Jpað er eins og pú uuir pjer ekki hjá mjer. Elskarðu iuig ekki nú eins og áður en við giptumstV" Konan: „Jú, C-eorg, náttúrlega, eu pú veizt að síðan við giptumst erum við eiuu maður, og mjer leiðist að hafa engan mjer til skemmtunar". Brúðarsokkurinn. Kardináll Antonelli var stórauðugur og og hafði að pvi skapi miklar tek-jur er hann varði meðal annars til pess að jirýða með myndasali og listaverkahallír sínar. Enda pótt hann verði til pessa ógrynni fjár keypti hann par að auki ýmsa kjörgripi og ger- semar, sáðlönd og stórbýli, veitti honum hægt að gefa bróðurdóttur sinni Bea- trice kouunglega heimanfylgju. Hann haí'ði alíð pessa yngismey upp í höll sinni og sjálfur ráðið að öllu uppeldi hennar. Hann unni henni mjög og hún hafði með ráði hans trúlofast Itölskum í'ursta, sem húu elskaði heitt sakir friðleika lians og mann- kosta, en haun var líka stórskyklugur, svo að honum var áriðandi að öðlast ríka gipt- ingu. Hjónavígsludagurinn var ákveðinn og kardinállinn hafði veitt bróðurdóttur sinni óskorað leyfi til pess að velja pað er hún vildi í heimanfylgju. Hún hafði pví ráð á að kaupa handa sjer hinn dýrasta og bezta klæðnað og byrgja sig með allt pað er henni virtist nauðsynlegt og hæfði slikri mey. er verða ætti meðal hinna tignustu í mann- l'jelaginu. • Beatrce lagði pví höndurnar ást- úðlega um háls öldungsins, föSurbróður síns, og sagði um leið að hún skyldi s-já um, að heimanmundurinn yrði svo sem að einni konungsdóttur sæmdi, kardiuáliiini brosti við og sagði: „Jeg læt pig i pessu tillití öllu ráða. Nú fáum við að sj'i hvað pjer tekst vel að velja pað er einni prin- sessu hæíir. (Pramhald).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.