Norðanfari


Norðanfari - 22.10.1880, Blaðsíða 1

Norðanfari - 22.10.1880, Blaðsíða 1
19. ár. Akureyri, 22. olttófcer 1880. Nr. 61—62. Xokkrar spnrningar. Er Hólakirkja í Hjaltadal svo fátæk, að lión purfi að vera í því ásigkomulagi sem hún nú er, er það ekki nú tímanum til vanvirðu? Er hún svo fátæk að hún sje ekki megn- ug að endurbæta sig pó elcki væri að öðru en gleri í glugggana og að hvítta sína hrörn- andi múrveggi, svo peir pyrftu ekki að vera svo háðir eyðileggingu, sem peir nú eru? Er ekki hugsanlegt að úrkirkjunni mætti taka ýmislegt, sem auðsjáanlega ekkert hefir að pýða, svo sem: hrotna og gamla ramma, myndir sem málaðar hafa verið á striga og ósjáanlegt er hvað átt hafa að pýða, manna- bein o. fl. o. fl., sem betur sýnist vera sett á annan stað, til að forða ferðamöönnum frá að leiða í grun sinn vanhirðing á kirkjunni? Er ekki óhugsandi að Hólakirkja, (gamla dómkirkjan, sem einu sinni átti hana stóru Líkabaung óskarðaða), sje svo fjelaus að hún geti ekki keypt sjer viðunanlega klukku til tíðabringingar, eða er pað nóg nú, að við- hafa eina klukku litla .til tíðahringinga í Hólakirkju? Er kirkjan svo snauð að efnum að hún ekki geti Mtið mála sig upp, Þ° ekki væri með skrautmáli? Ætli pað væri ekki fullt sv0 vel til fallið að mála yfir^sumar mynd- irnar í frúarstólunum, sem sýna sig óvirtar af nú tímanum, pví varla mun hugsandi að endurbæta pær, ef ekki er fje til annars, jafnvel pó pað væri æskilegt. Er ekki hugsandi, P*J kirkjan ætti lítið fje, ef hún ætti duglegan talsmann, óeigin- gjarnan fjárhaldsmann og sóknarbörn sem eitthvað vildu leggja í sölurnar, að hún yrði viðunanlega endurbætt? Er óhugsandi, að fengist gæti lán úr landsjóði til endurbótar kirkjunni, ef pyrfti, sem til annara kirkna hjer á landi? Höfum vjer enga menn er geti gjört hæfilega við kirkjuna? Eru engir trjesmið- ir svo í Skagaíirði að peir gætu smíðað hurð- Bindindissaga trúarboða eins í London. (Niðurlag). Hann ráðfærði sig síðan við mig um pað, hvernig hann skyldi ávaxta fje sitt. Gjörði hnnn ýmsar tillögur og reyndi jeg að breyta ætlun hans, eins og hagur hans nú væri, par sem þyrfti að kiæða bæði konu hans og börn; og ef hann yrði stöðugur í sjer, pá yrði hann eptir mjög stuttan tíma færari um að missa fje á vöxtu. Hann spurði mig, bvort jeg vilái koma með sjer. Jeg gjörði pað. Hann keypti nú pá hluti, sem nauðsynlegir voru og hent- ugir til að veita húsi sæmilegan búnað og borgaði út hjer um bil 69 kr. allt eptir sinni eigin pöntun, konu sinni eptirljet hann sömu upphæð, til pess að verja pvi, eins og henni litist bezt. þegar kaupum pessum var lokið og jeg ætlaði að fara að kveðja hann, sagði hann: „Fyrirgefið, herra, jeg hefi ekki bragðað ir og annað pvi um likt? Ætli snillingur- inn Arngrímur Gislason á Völlum sje ekki fær um að mála og skýra upp pær myndir, er óásjálegar eru orðnar; fjekk hann ekki 10 kr. verðlaun á Oddeyrarsýningunni í vor fyrir málverk. Ætli herra bíldhöggvari Guðmund- ur Pálsson sje ekki fær að gipsa og gylla altaristöfluna og pað sem pess parfmeð, get- ur nokkur efast um pað, sem sjeð hefir eða heyrt getið um að gjörð hans á altaristöfl- unni og myndum í |>ingeyrakirkju? A Hólakirkja en að hrörna? A hún enga talsmenn er tali máli hennar? A hún eugan er sjer niðurlæging hennar, og getur hjálpað?" Eru ekki sóknarbörn hennar megn- ug að hjálpa henni — kvarta yfir eyðilegg- ing hennar og óvirðu, eða finna pau hana hvorki nje sjá? A kirkjan enn að sýna apturför Hóla, er ekki nóg annað til pess? Hlýtur ekki hver ferðamaður er sjeð hefir Hólakirkju að hugsa og spyrja pannig, eða fifmst nokkrum sú sýn ganga að óskum ? Ef sannfærandi og mannúðleg svör verða veitt, óskar ferðamaðurinn vinsamlega að mega spyrja að fleiru. Til dala í ágústmánuði 1880. Eerðamaður. „Brúa-má|ið" (sjá «J>jóðólí», 24. tbl.' 11. sept. 1880). «Eerra ritstjóri! Erá pví fyrst að farið var opinberlega að hreyfa nauðsyninni á pví, að brúa ýmsar af stóránum hjer á íslandi, hefir mjer sýnzt mjög vafasamt, hvort pau iyrirtæki myndi nokkurn tíma getað borgað sig. Og með til- liti til brúargjörðarinnar fyrirhuguðu á |>jórsá og ölfusá, sýnist mjer petta nú orðið meira en vafasamt. Jeg get ekki með nokkrumóti skilið, að landið, eða fólkið í peim hjeruðum, sem yfir pessar ár á að sækja, geti haft svo mikil not af brúnum yfir pær, sem svari hinum stórmikla kostnaði við smíði peirra. En hvort sem mjer nú sýnist rjett í pessu eða ekki, pá leyfi jeg mjer að benda á, hvern- ig greiða mætti með mjög litlum kostnaði úr örðugleik peirh, sem á pví er að komast yfir ár pær, er pegar voru nefndar, og pá líka margar aðrar hjer á landi. J>að er með pví að hafa á peim dragferjur. En dragferja er eins konar flatbátur, afiangur timburfleki eða fljótandi bryggja, sem dregin er. landa á milli á streng, er festur er niður beggja megin árinnar. Á strengnum er hert og slakað eptir pví sem parf með vindu, sem niður er sett við annan enda hans. Streng- urinn er festur í pá hlið ferjunnar , sem snýr upp í móti straumi, og aptrar pví pann- ig, að ferjuna hreki ofan eptir ánni, en ferj- an er hægt og jafnt dregin yfir ána eptir strengnum. Ferjím getur verið svo stór eða lítil sem nauðsynlegt er á peim eða peint stað. En par sem umferð er nokkuð mikil, pó ekki sje nema lítinn hluta sumarsins, eins og yfir pjórsá og Ölfusá, par parf ferj- an að vera svo stór, að hún í einu geti tek- ið allt að pví tiu klyfjaða hesta. Og ef vel væri búið um landtökuna beggja megin ár- innar, eins og pyrfti að vera, pá mætfci ferja heila lest í einu yfir um, án pess klyfjarnar væri teknar af hestunum, og gæti lestamenn pannig komizt yfir um ána nálega án allrar tafar. Auðvitað er, að einhver viss ferju- maður verður að vera við hverja ferju, og parf hann náttúrlega að hafa húskofa yfir sig, annaðhvort á ferjunni sjálfri eða pá á öðrumhvorum árbakkanum. Slíkar dragferjur á stóránum* hjer á landi myndi um sumartímann gjöra alveg sama gagn eins og brýr, og í raun rjettri miklu meira gagn, pví ferjurnar, sem kosta svo lítið, mætti hæglega setja alstaðar par á árnar, par sem nokkur veruleg yfirferð þyrfti að vera; og enginn hugsar víst hærra, þó að *) Flestar árnar í Skaptafellssýslu eru svo lagað- ar að pær verða hvorki brúaðar, nje heldur verður par komið við dragferjum. •dropa í tvo mánuði og jeg ætla mjer ekki að bragða vín eptirleiðis, en jeg bið yður um leyfi að mega ganga hjer inn og fá mjor ag eins «inn pela, pað 'er svo leiðinlegt, að neita sjer allt af um pað með öllu. Jeg skal lofa yður pví, að jeg skal ekki drekka einn dropa meir". Jeg sagði honum, að hann hefði frjáls- ræði til að gjöra eins og hann vildi, en ef hann gjörði pað pá vseri pað pó alls ekki með mínu ráði og sýndi honum fram á, hví- líka blessun hann og kona hans og heimili hefði nú pegar hlotið af bindindí hans. „|>á vil jeg" , sagði hann, „ekki snerta pað; að minnsta kosti tvo mánuði til". Hann virti, ásamt konu sinni og heim- ilisfólki meðal náðarinnar og pótt hann væri eigi, pað sem vjer myndum kalla fyllilega sannkristinn maður, pá var hann pó fjarska- lega breyttur til hins betra. Hann efndi orð sin. — 129 — Jeg reyndi siðan að útvega honum aðra stöðu; en pað spillti fyrir honum, að hann kunni ekki að skrifa og svo var hann líka illa lesandi. Herramaður einn, sem var vænsti maður, veitti honum pó stöðu hjá sjer í Wales og gjörði hann að verkmanna- stjóra, með hjer um bil 52 kr. launum um vikuna; og hið síðasta brjef, er jeg fjekk frá Jakobi var ritað á pessa leið: „Kæri herra minn! Jeg ætla að pjer getið nú ekki Jesið skriptina mína, en pjer sjáið, að jeg hefi lært að skrifa dálitið og ögn í rjettrítun. Jeg vona alltaf að mjer fari fram í pví að lesa og skrifa. Gróður vinur minn hjer, heflr góðfúslega boðist til að kenna mjer og jeg er honum pakklátur. Stúlkan min mun með tímanum koma til með petta. Jeg hefi ekki bragðað dropa. Jeg geng til guðspjónustu, hefi nóg fæði og klæði, gott og gleðilegt heimili oghverskon- ar gott útlit og par með, að jeg verði betri maður. Allt pakka jeg guðs gæðsku.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.