Norðanfari


Norðanfari - 04.11.1880, Blaðsíða 2

Norðanfari - 04.11.1880, Blaðsíða 2
þíðiist ;ið látit bæjarfógetunn rauhsaka Yerzl- ; unarbækur mínar, eins og jeg opinberlega ! bauð. þá hefir verzlanarstjórinn á Oddeyri j ekki verið vandari að framburði sínum en hinir gei.stlegu kaupmennirnir, hann hetði ])i'i átt <tð muna eptir viðskiptum sínum við Miignús bónda á Gili pó ekki væru aðrir. J>eim hcrrum væri sannttrlega nær að stinga hendinni í sinn eiginn barm en væna aðra ttm ósannindi, er einmitt eiga heima hjá peiitt sjálfum. Eggert Laxdal. E æ k u r t i 1 s ö 1 u . Tíeikningshók eptir J>órð Thoroddsen kostar í kápu . . . 0,60 Kitreglui' eptir Valdimar Asmundsson kosta í bandi . . . 100 Agrip af sðgu íslands eptir sjera J> ot kel Ejarnr.son kostar í kápu . 100 Sðngreglur nýar eptir Jónas Helgason kosta í kápu .... 100 Etn njtsemi ísl. jurta. eptir Jón Jónsson kostar í kápu . . . 042 Ilónutsafn 1878 .... 070 Akttreyri, 22. okt. 1880. 'Hggert Laxdal. Frjettir með austanpðsti, er kotn hing- tað 23. f. m. Tiðarfar lilct og hjer en snjðr meiri einkntn ti Möðrndaisöræfttm en tninni á Mývatnsöræfum og við Mývatn en tneiri i inx'trdal ©g Iieykjadal.' Vegna ikrapaburðtrr í Jökulsá varð póstur að bíða ú'Oríinsstöðinn nær pví daglangt. Veik- indalaust eystra o: engir þar nafnkendir pýlega dáitrr. Fiskafii hafði v-erið nægur á, Seyðisfirði og- landburðnr af síid. Fjár- t;. ka á 'Bcyöisiirði og Eskiiirði með minna rnðti; prisar petta -t0 pd. kroppar og par ýiir 22 aura pundið, en i hinum setn ljett ari voru pd. 18 a og 16 a. minst. Mörpd. 30 a. Tólgar pd. 30 a. Gærur 3.5'>, 2,50 2,00*) ,,Camoens<‘ hafði koniið til Seyðisfjarð- ar aptur aðra ferð eptir að hann fór hjeðan til fjárkanpa, en gengið tregt að fá fjeð, 22 jafnvel 23 kr. hafði hann borgað fyrir vænstu sauði. en veturg. 12—14 kr. og pó vantað er hartn fór frá Seyðisíirði 800 upp á pá tölu er hann vildt íá keypta. Úr bi jeíi úr Vopnaf. d. 7/u. 80. „Fjártakau heíir lijer venð töluverð, prísar eru enn ekki orðnir fastir, en menn meina ttð hezta kjöt verði 22 a., parnæst 16 og 13 a. Gærur 3,00 2.50, 2,t0 1,75. Mör 28 a. Sláturíje liefir reynzt afbragðs vænt á pessu hausti, enda munu margir lóga pvi til að grynna á skuldunum“. Eius og áður hefur frjettst hingað eru pen' herrar kaupst. Tr. Gunnarsson og Jón ritst. Olaísson kosnir til alpingismanna í Suðuruiúlasýslu, en í Norðurmúlasýslu er ó- kosið en vegna þ.esa að kjörskráin haíði ó- vart lent í brjefapokanum til .Reykjav. og kotn þaðan ekki fyrr en eptir kjörd. er átti ítð verða, I sýslu pessari er helzt á orði ,að kosuit' verði: rjera Lárus prófastur Haildórsson á Valpjófsstað, hjeraðslæknir jjot'varður Kierulf á Orms^töðum,Páll cand. Vtgfússon á Hallormsst. og Sigurður verzl- omai’stjóri Jónsson á Yestdalseyri. *) Eitt dtlkær hafði í vor verið keypt á Jökuldal fyrir 13 kr. sem gjörði á blóð- velli í haust 35 l;r. Fijettir iið vcstan: 7. f. m. lugði herra skipsfjóri, skipasmiður Edilon Grímsson, sem á heima lijer í hænum , ásamt 2 nxönnum öðrum, Jóni Sveinbjarnarsyni frá Kirkjubóli í Mosvallahrepp í ísafjarðarsýslu og Jónasi Benjamínssyni frá Uppsum á Uppsaströnd hjeðan með pilskipið «Svaninn», sem seldur er vestur á Öjiundarfjörð*, og var að eins 3 daga á leiðimti vestur á Isafjörð, og 2 daga voru peir E. og J. par um kyrrt,-en fórusvo paðan aptur ásamt lxerra hafnsögumanni Jóni Gíslasyni frá Ljótunnarstöðum í Hrútaíirði sjóleiðis og inn á Langadalsströnd og paðan yfir Steingrímsfjarðarheiði og úteptir Stein- gi'ímsíirði og jafnframt er peir fóru fram hjá Skeljávik, gaf Edilon nákvæmar gætur að höfninni par, og álítur hana góða í allri átt, neina austan, pví að par mundi, sjer í lagi að liaustlagi leiða inn talsverðan sjó, en kunn- ugir memi sögðu honuin, að pað -væri ótrú- | lega lítiJ, pví vegna Grímseyjar, sem þar er i í ijarðarmymriiHt, legði sjóinn dýpra fyrir. ; Hfisastæði par við liöfnina áleit hann gotten lítið nema par sem óltægra bryggjustæði og íandtaka væri. Að Jóni Gíslusyni liafn- sögumanni pótti E. mikil skemmtun á leið- iuni, enda væri liann að allra rómi, sem hann þekktu, kunnur að pví að vera vei greindur og bezti drengur. Edilon pótti furðu gegna ltvað Jón er kunnugur ölium boðum og ; blindskerjum á Húnallóa, og enda að bann muni pekkja pur mikið íleiri sker og grynn- | ingar heldur enn stæði í peiiu glöggustu sjó- kortum, sem nú er uö lá eða viðhöfð og sumt í peim ekki rjeft eða uógu nákvæmt. Hann áleit að varnarskipið «Ingólfur», sem lengi í sumar var að mæla og kauna dýpi og grynningar á Húnaflóa, heíði haft mikla leiðbeiuing og gagn af að hafa jafnkunnug- ann mann sem Jón, eitda heíir hann um rnörg ár verið, Jsamt herra Olafi Gíslasyni á Kolbeinsá hafnsögumaður við Hrútafjorð. Engin nýmæli sagði Edilon að vestan, nema að snjóáfellið, sem dundi yfir eptir miðjttn sept. næstl., varð par vestra miklu stórkostlegra eúi ltjer um sveitir, svo að fje fennti bæði á Snæljallu- og Langadalsströnd- í um og líka austanvert í Strandasýslu. Tvö : hákarla pilskip hölðu verið úti um pær mund- ir, annað frá Fluteyri við Önundarfjörð, en hitt frá J»ingeyri við Dýrafjörð, og var pá enn ekki spurt til peirra. 9. f. m. höíðu 3 ; menn ungir frá Skálavík við Isafjarðardjúp ! róið til fiskjar. jpjettur vestanvindur var, en er peir voru á uppsiglingu og skummt til lunds, hvolfdi bátnum, formaðurinu gat svaml- að til lands, en ltinir drukknuðu, og sann- aðist pað hjer sem optar, að «margur drukkn- ar nærri lundi». Litiil liskafli haíði í haust verið við ísa- fjarðardj úp, en allgóður við Steingrímsfjörð og eins á Heggstaðanesi við Miðfjörð. Sauðakaup Englendinga á Borðejri höfðu gengið ágæta vel, enda hafði fje í Húna- vatnssýslu verið í liaust aðkvæða fallegt og reyiizt með bezta móti til frálags. Englend- ingar fluttu paðan tvo skipsfarma eða liátt á limmta púsund fjár, flest úr Húnavatns- sýslu, og var allt borgað með gulli og silfri, tvæv. og' prjev. sauðir voru að jafnaði 19— 20 kr., og jafnvel vænt fje. veturgamalt 12 —14 kr., og yfir höfuð öll kaup geugið par liðlega við Koghill, sem stóð fyrir peim. Húnvetningar liafa í hyggju, að koma á hjá *) í sumar sem leið, var annað píljuskipið selt hjeðan, er „Sjófuglinn“ heitir og keypti fisktökumaður Kristjá'n Hjaltason pað og fór með vestur á ísafjörð. sjer pöntunarfjelagi að ári og slíkum markað sem pessum. Eptir ósk lierra Edilons, skal pess hjer að lyktum getið, að liann minnist fólks á nefndri leið sinni hvar hann kom, pakklát- lega fyrir mannúð pess, gestrisni og greiða. — Herra Norðurlandspóstur Daníel Sigurðs- sou, kom hjer til bæjarins 29. f. m. Gu ðlax. 20. f. m. var Jóliannbóndi Jónasson ‘frá Ongulstöðum i Eyjafirði á heimleið sjóleiðis frá Oddeyri, en er hann kom inn á Poll- inn undan Veigastöðum á venjulegri sldpa- leið, sá liann eitthvað mara i kafi, og rjei'i að pví, var petta pá honum ópekktur stór fisktir, að sjá nýlega dauður, snjeri hann pví til baka moð í'und sinn út á Oddeyri til herra verzlunarstjóra J. V. Havsteen. Menn pekktu ekki fiskinn strax, fyrr en leit- að var i fiskabók Króyers, og sázt pá að petta var guðlax (lampris Guttatus 4 dönsku Glandsfisk). Fiskur pessi vóg 134 pd., lengd hans 2 ál., breidd 1 al. 2 pml., pykkt 10 pml.; uggar sundfærí og sporður fagurrautt á lit en a sjálfan fiskinn slær gulrauðri slikju með hvítuin blettum á hliðunum, bakið dökk- rautt en kviðurinn gráleitur. Fiskur pessi lifir i miðhluta Atlantshafsins á míklu dýpi og er pví heldur sjaldgæfur við strendur; honum er nákvæmlega lýstí fiskabók Króyers bls. 240. Herra Havsteen keypti fisk penn- an og ljet smíða utanum hann zínkkassa og fylla nxeð „spíritus“ og ætlar svo að senda liann í vor á „Musæurn" í Kaupmannahöfn. A nglýsing. Úr farangri peim, sem jeg hafði með mjer frá Reykjavik hingað til Seyðisfjarðar á póstskipínu Phönix á siðustu ferð þess kring um landið (30. ág. — 8. sept.) missti jeg ómálað islenskt ferðakoffort, sem í var: steinoliumaskina, ketill, „vatt“-teppi, tölu- vert af lj íi’eftsfötum og ýmislegt fleira Á koffortið var límdur miði og nafn mitt rit- að á, en hann getur hafa nuddast af. J>að fannst ekki í skipinu þegar jeg fór hjer í land, og hafi það ekki verið látið fara til Kmh., hlýtur pað að hafa verið sett í lánd í ógáti á einhverri af höfnum þeim, sem póstskipið þá kom við á, millí Rvíkur og Seyðisfjarðar. Hver, sem eitthvað frjettir til pessa kofforts, gjöri svo vel, að láta mjg vita. Seyðisfirði, 14. okt. 1880. Jón Bjarnason. — Móbrún bryssa 3 vetra, tapaðist frá Hringveri i Yiðvikursveít í Skagafirði næst- liðið vor rjett fyrir sumarmálin, fremur smá en þrekleg og gildvaxin, óaffext, mark biti aptan vinstra. |>eir sem kynnu að verða varir við tryppi petta eru vinsamlegast bóön- ir, að gjöra mjer aðvart, um það. Hringveri 22. október 1880. Sigurður Hallsson, Af því sem nú eru þegar út kom- in 63 nr. p. á. af þlaðinu «Norðanfa», hefi jeg í hyggju, lofi Guð mjer, að byrja í þ. m. á 20. árgangi blaðsins, í beztu von um að góðir menn bregðist mjer ekki með að styðja mína veiku krapta og senda mjer rit- gjörðtr og frjettir og yfirgeíi ekki enn þá kaup á pví. Björn Jónsson. ritst. Norðanf. Eigandi og ábyrgðarm.: Bjiirn Jónsson. Prentsmiðja Norðanf. Guðm. Guðmundsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.