Norðanfari


Norðanfari - 29.01.1881, Qupperneq 1

Norðanfari - 29.01.1881, Qupperneq 1
MRO.WAN. 20. ár. Akureyri, 29. janúar 1881. Til sóknarnefntla. Sjálfir viðurlcennum vjer íslendingar, að kirliju- og trúarlíf vort, sje doíið og drungalegt, og útlendingar peir, er komið hafa á eyju vora og litið augum á kirkjulíf vort, skoða það í bágbornu standi. J>ví er miður að vjer getum eigi rekið af oss áburð penna, pví hann er síður enn skyldi ofsannur. Menn leita sífellt að orsökum til pessa sjúk- leika án efa til pess að geta fundið, sem góðir læknar liin rjettu meðöl til að afstýra og noma burt sjúkdóminn; sumir segja að hann eigi rót sína í afskiptaleysi. doða og deyfð kirkjuvaldsins, sumir óreglu og hirðu- leysi prestanna en sumir, en peir eru fæstir, leiti hennar hjá söfnuðunum sjálfum. |>að er ekki ætlun mín með línum pessum, að leita að pessari ólieilnæmu uppsprettu eða sýna hin rjettu upptök hennar, pví að mitt álit er, að komi víðar en úr einum stað, hún renni frá öllum hinum áðurnefndu fiokkum, en til peirra er hún runnin frá anda tímans, peirn að virða að vettugi allt sem ekki miðar til líkamlegra nota. |>etta finna bæði stjórn og prestar kirkjunnar, en peir tala út í vind, sem kasta steini einungis á stjórn eða presta fyrir petta ranga liorf á kirkjunni, ætlast til að peir kippi pessu í annað horf á skömmum tíma, endurbæti kirkjuna á örstuttum tíma, og peir gæta pess ekki, að tímabil pessa anda er nú að eins í byrjun en bíður sinnar endurbótar, eins og áður hefir verið. J>að er auðvitað, að pað erskylda stjórnar, pings og embættis- manna kirkjunnar, að kippa öllu pví í lag, sem aflaga fer og peir eru máttugir til að lagfæra og stuðla að pví, að pað komist á, sem getur orðið til að glæða kirkjulífið, en varna pví og'halda fiá kirkjunni, er svæfir og deyfir pað, gjöra allt pað er miðar til pess að gjöra söfnuðunum kirkjulífið ánægju- legt og ávaxtarsamt. Hið fyrsta og sjálfsagt bezta meðal til pess er pað, að presturinn sje ánægjulegur, góður maður, góður klerkur, Mangarinn. ' (Niðuriag). Meðan hann var i fang- elsinu, hafði hann staðfastlega skellt skoll- eyrunum við öllum áminningum um pað, að iörast synda sinna og búa sig undir annað lif, 0g svarað pví, að hann mundi verða einsog maður við dauðasínum. Þegar búið var að dæma pá til dauða, vefarann 0g hann, liafði hann með helvizkri mannvondsku hæðst að kviða og hræðslu hins og sagt: pað skal verða min hin síðasta skemtan að horfa á, hvernig pessi guðhræddi pjófur verður í íraman, meðan hann er að kveðja heiminn. En pegar röddin kvað við, sem boðaði hinum saklausa lífgjöf, pá föln- aði bófi pessi allt í einu upp, og kallaði: Já, nú sje jeg, að pað er bæði til Guð og forsjón, pó jeg hafi ekki trúað pví híngað- til. Jeg ætlaði mjer, að hafa petta til marks um pað. Jeg var nú pegar orðinn pess fulltrúa að jeg væri búinn að yinna skynsamlega siðavandur og skynsamlega af- skiptasamur um safnaðarlífið, ekki hroði eða liroki eða sífelldur hegningar- eða lögmáls- postuli, eigi heldur sífelldur harmagrátixr, ó! æ! og andvörp, að liann sje reglumaðnr og gangi fram með pví framferði, er liann krefst af öðrum, að liann sje fræðimaður og vel lagaður til að fræða börn, að hann sje skyldurækin í embættisfærzlu, að liann sje glaðlyndur og skoði sig ekki sem pann mann er vanhelgist af veraldlegu samhlendi við söfnuð sinn, eða álíti að milli sín og lians sje djúp staðfest, að hann sje stjórn- samur og góður húsfaðir. J>essir kostir prestsins, eru án efa hin kröptugustu meðöl til að glæða kirkju- og trúarlíf safnaðarins að pví meðtöldu að presturinn sje raddmað- ur, eða svo mikill, að tón hans eða söngur verði fremur til pess, að gjöra guðspjónustu- gjörðina áhrifa meiri og hátíðlegri, en til pess að gjöra hana ef ekki hneyxlanlega, pá til að rýra tign liennar áhrif og liátíðleik. Allir pessir kostir gjöra prestinn söfnuðiuum ánægjulegri og hann (söfn.) eins og dregst ósjálfrátt að honum með virðingu, elsku og hlýðni, en peir gjöra söfnuðinum kirkjulífið ánægjulegt, friðsælt og ávaxtarsamt, auka eða koma á stað kirkjurækni, en kirkjurækni er fyrsti og augljósasti vottur fjörugs trúar- og kirkjulífs og kirkjurækni safnaðarins er sá spori, sem hvetur prestinn til að vinna söfnuðinum gagn með ánægju og alvöru og kappi nauðungarlaust, pví af kirkjurækni safnaðar síns, sjer presturinn áhuga hans og viðleytni í að vilja nota og hafa gagn af starfi hans. En pó pessir kostir prestsins sjeu hið fyrsta og kröptugasta meðal til að glæða trúarlífið, og væri pví æskilegast að allir eða sem flestir prestar væru peim búnir, pó er ekki við pví að búast, að allir geti verið pannig búnir, enda er pví ekki að heilsa, hjá oss sumum hefir náttúran neitað um nokkra peirra, sumir prestar hirða eigi um að afla sjer peirra, með öðrum orðum hirða lítið um trúar- eða kirkjulíf safnaðar síns, en sumir tablið, en nú sje jeg, að mjer bregðst pað magnlega. Menn spurðu hann að, við hvað hann ætti? En hann sagði: vefarinn er saklaus. Hann var neyddur til, að halda vörð við myllnuna. Hann ætlaði líka, að skila mjer peníngnnum aptur, svo sárt sem neyðin krepti pó að honum, allskonar pjófnað hat- aði hann einsog dauðann siálfan. Jeg gjörði petta hvorki af hatri nje hefnd við hann, heldur til að vita, hvort nokkurt guðlegt rjettlæti væri til. Eu nú er jeg orðinn sannfærður um pað, og bið jeg pví að lofa mjer að lifa um tíma, svo jeg geti bætt ráð mitt. áðurenn jeg dey. J>að er líka niargt eptir en pá, sem jeg ætla mjer að meðkenna, og er pað þess vel vert, að mjer sje lofað að lifa fáeina daga. Honum var veitt pessi bæn og var hann fiuttur aptur i fangelsið. Samvizka hans var nú vöknuð, hjart- að viknað og sálin hrelld. Hann staðfesti — 25 — Nr. 13—14. hafa kæft pá hjá sjálfum sjer með ýmsri spillingu. J>etta er pó sannleikur, sem hjer um bil enginn neitar, að kirkjulíf vort sje dauft yfir höfuð, og skulum vjer láta iiggjn millum hluta hverjum pað sje helzt að kenna, en pað er lílca sannleikur sem enginn mun geta neitað, að eins og prestur og söfnuður, pegar báðir eru hirðulausir, geti deytt og myrt allt kirkju- og trúarlíf, eins getur prestur og söfnuður, þegar háðir eru vakandi og dugandi, mest og bezt í samvinnunni iífgað og vakið kirkjulífið án pess að puifa að láta stjórn eða þing hvetja sig. En nu liefir stjórn og þing att oss sporum sín- um, nl. með lögum af 27. sept. 1879, svo að hjer eru allar pær hendur kallaðar til starfa, sem geta skipt sjer af þessu máli, t>að er: stjórn, ping, prestar og söfnuðir. Aðvísu finnst oss lögum pessum í mörgu mjög ábóta vant, en með ábuga og með lifandi tilfinn- ingu fjrrir pví málefni, er pau bljóða um, en af þeim er eiga að framfylgja lögunum geta pau gjört gagn og það er meining vor, að sóknarnefndirnar ættu fyrst að snúa huga sínum og framkvæmdum að pví, að glæða kirkjulíf safnaðarins, með pví er peirra orka stendur til, og er pað skoðun vor, að pær eigi að byrja á því að koma á meiri kirkju- rækni en víða á sjer stað. Hirðuleysið í pví að sækja kirkju kenni jeg því, að ann- aðlivort er bæði prestur óg söfnuður sofandi eða pá presturinn einungis, og pað er hann pegar liann vantar fleiri eða færri aí peim aðalkostum kennimanns, er jeg áður taldi upp, sem skilyrði fyrir pví, að kirkjulífið geti orðið presti og söfnuði ánægjulegt. Að söfnuður sem í raun rjettri á góðan prestsje ókirkjurækinn á sjer reyndar stað, en kemur pá vanalega af pví, að hann áður um langan aldur er vanur við illt, eða ónýtan og hirðu- lausan prest. J>ar sem pað á sjer stað að presturinn er hirðulaus, ættu sóknarnefnd- irnar að láta til sín taka í pví að hannbætti ráð sitt, eða yrði vikið frá embættinu, og að hann missti pá peirra hlunninda, sem honum pað en að nýju, að vefarinn væri saklaus, og sagði hreint til allra peirra, er sekir voru með konum. Hann bjó sig síðan und- ir dauöa sinn með iðran og auðmýkt, og þegar hann var færður í annað sinn til af- tökustaðarins, játaði hann pað í heyranda hljóði, að hann væri hinn verzti stórbrota- maður. Vitran. Fimmta daginn eptir tunglkomu er jeg vanur að halda lieilagt einsog feður mínir gjörðu. J>ennan dag fór jeg einusinni snemma morguns í bað, gjörði síðan morg- unbæn mina og gekk að pvi búnu uppá fjöllin, sem liggja kríngum Bagdað: á þoss* um afskektu hæðum ætlaði jeg að verja pvi sem eptir var af deginum til kyrrlátr- ar bænagjörðar og helgra hugleiðinga. Hið svala !opt, sem jeg andaði að mjer par á

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.