Norðanfari


Norðanfari - 29.01.1881, Qupperneq 3

Norðanfari - 29.01.1881, Qupperneq 3
— 27 — uni lians, (B. K. skósmiður) liafði ranglega verið settur á kjörskrá kaupstaðarins — mik- ið yngri en 25 ára —, það er pví tvísýnt hvort alping tekur slíka kosning gilda. Yið þriðju bundna kosning gekk Jmrður í Hatt- ardal loks fyrir Lárusi Sveinbjörnsson úr Eeykjavík, sem við nokkrir málsmetandi menn á kjörþinginu, vorum helzt að reyna að halda fram, svo þeir frændur, sem ekki hafa tiltrú kjördæmisins fremur mörgum öðr- um, næðu eigi þingsetu háðir í einu, en vegna atkvæða fæðar, varð öll tilraun vor á- rangurslaus». — Mjer, sem hefir verið gefið kvæði* petta, þyldr það hafi þau sannindi að geyma, að það eigi skilið að koma fyrir almennings augu og eyru, ekki sízt sumra presta, sem 1 stað þess, að þeir ættu aldrei að sjást ölvaðir, sækjast með ákefð og græðgi í að svelgja i sig áfenga drykki, og missa þar fyrir virðingu °g elsku sáfnaða sinna og allra sem þeir kynnast við; jafnvel þó þeir að öðruleyti sjeu virðingar- og elskuverðir með því þeir eyða dyggð og guðsótta meðal margra í söfn- uðunum, spilla ró og reglusemi heimila sinna, í stað þess, að þeir ættu af alefli að stuðla til þess, að þau væru öðrum til fyrirmyndar í eindrægni, reglusemi og siðgæðum, og fara hið versta með fjármuni þá, sem þeir liafa hönd yfir. En þetta er ekki einungis þessara presta sök það eru, því miður, margir í söfnuðunum, sem urn má segja: «Fellir mann fyrst í syndir sá, síðan rógber». Gætið þess, pjer veitendur vínsins! hvort heldur þjei' gjörið pað af þrekleysi í hinu góða: að veita presti vín, og hverjum ofdrykkju- manni sem er, eða þjer gjörið það afþví, að þjer getið komist hjá að gjalda presti og má- ske líka kirlcju í öðru, en nokkrnm brenni- vínspelum, að öll ykkar brennivínsveiting er djöfulleg freisting og spilling bæði prests og safnaðar, sem ef þjer gættuð þess. mætti orsaka yður brennandi ásakanir í samvizkunni. J>að er skylda vor, ekki einungis að vara náungann við því, sem lionum er skaðlegt, og ráða honum til þess sem honuin er til lieilla, heldur einnig að geyma sjálfa oss frá að vera öðrum til skaða, og hindra þá frá að skaða sjálfa sig, að því leyti sem í voru valdi sténdur. Ef vjer sæjum einhvern ætla að fyrirfara lífi sínu mundum vjer ekki vilja og reyna að hindra það, eptir ýtrasta megni? X>ví viljið þjer þá ekki reyna til að hjálpa presti yðar, sem hneigst hefii' til ofdrykkju, til að yfirvinna þá freistingu? Prests of- drykkja er lionum þó engu betri en sjálfs- morð, nema miður sje; það er hægtaðsanna. Jeg get ekki ætlað það nje trúað því, að mokkur ofdrykkjumaður, því síður prestur, hafi svo guðlaust hugarfar, að hann vildi ekki af alvöru vera laus við ásókn þessarar freistingár, þó hann opt falli fyrir henni, af því. að aðrir menn gjörast erindsrekar hins freistanda djöfuls, til að steypa honum í smán og liina mestu lífs og sálar ógæfu. Og vilji nokkui' af alvöru losast úr þessu stríði, þá er það engum vafa undirorpið, að hann getur það, með aðstoð Guðs og manna. Jeg vil því ráða prestum og ölluin þeim, sem finna sig lineigða orðna til víndrykkju — því eng- inn er það af náttúru án vana — að biðja söfnuði sína og aðra, að freista sín aldrei til ills, livorki í 'pví nje öðru, og að neita sjer um áfenga drykki þó sjer yrði á að biðja *) Vegna rúmleysis í blaðinu slepptum vjer kvæðinu að þessu sinni. Ritst. um þá, en um bænræknina' á ekki að þurfa að áminna þá; þeir eiga og þurfa að biðja, og árninna menn um það. En jeg.skora á söfnuðina og einn og sjerhvern í þeim : verið aldrei svo djöflinum líkir — ef ekki verri — að freista prestanna til hinnar vondu og skað- legu ofdrykkju; vitið: J>eir eiga alls ekki að sjást drukknir. Vitið að víndrykkja gjörir engum manní liið minnsta gagn, og ekki þeim, sem aldrei drekka það nema hóflega. |>að ern nú um 70 ár síðan einhver hinn merkasti lælcnir á íslandi ritaði um það (sjá «Spurningakver heilbrigðinnar») að það væri gagnslaust að neyta hrennivíns, og sama má lesa í heilbrigðistíðinduin nýútkomn- um frá landlækni vorum, og eru báðir þessir merku menn langtum færari um að bera um slíkt, en ýmsir þvaðrarar, sem gjöra svo mikið úr nytsemi hinna áfengu drykkja, þó lýgi þeirra sje meira metin af ofmörgum, eu liinn áþreifanlegi sannleiki; og þó brenni- vínsdrykkja gjörði nokliurt gagn, getur það aldrei komist í nokkurn samjöfnuð við þús- undasta partinn af því tjóni sem hún bakar landi voru og lýð. Yitið! pað er engin rjettnefnd velgjörð að gefa nokkrum manni brennivín, eða nolckurn áfengan drykk Vjer ættum, landar góðir, að hætta brennrvíns- kaupum, og finna það, að eins og það er sltömm og skaði, að ástunda svall og ofdrykkju, eins er í raun og veru skömm og skaði að koma öðruni til þess, með því að veita það sem til pess er liaft, vínið. x. d. F r j e 11 i r. TJr Húnavatnssýslu S1/i2 80. «Nýlega hefir Ásgeir á í>ingeyrum misst 3 kýr þannig að kvennmaður liafði átt að rekn pær í vatn á þriðjudaginn milli jóla og nýárs, en missti af þeim út í stórhríðina, sem þá var, og villtist sjálf þangað til hún rakst lolcs á lieybyrgi frá öðruin hæ og gat riíið sig inn í það, og bjargað þannig lílinu; eptir að hafa dvalið sólarhring þar, komst hún heirn. Kýrnar fundust eptir hríðina með lífsmarki langt í burtu, en kaldar svo að varð að skera þær allar. Frjetzt hefir og að á Höfnum á Skaga, hafi fengist 37 hnýsur í vök. Hafíshroði er hjer nokkur á Flóanum, en mikiil hafís að sjá úti fyrir landi». Úr brjefi úr /þistilfirði d. 30. des. 1880. »Helztu frjettir hjeðan eru: Grófustu harðindi, jarðlaustyfir allt síðan í þriðju viku vetrar. Næstliðna 8 daga hafa verið vonzku hríðar með 14—18° frosti. Nú í dag þegar hirti, huldi hafís allan sjó að hafsbrún. Stúlka varð úti snemma á jólaföstunni, sem fór frá Sveinungsvík og ætlaði að Ormalóni, og er hún ófundin enn; hún hjet Ingibjörg 1 Bjarnadóttir*. Úr hrjefi úr Fljótum d. 4. janúar 1881. «Eins og við er að búast hafa harðindin óað mönnum lijer í sveit nú urn tíma, líkt er og að frjetta sumstaðar að. Hafísinn gjörði fyrst vart við sig, hjer um hil viku fyrir jól, og þegar hríðum Ijetti nú um ný- árið, var þjettur liroði að sjá um allan sjó, en þó ckki samföst hella, það sem sjeð varð. Nú lengi liefir lijcr verið hjargarlaust fyrir allar skepnur, eins úr fjörunum vegna frost- anna, og einnig af jörð. Hálfum mánuði fyrir jól var síðast róið til fiskjar og aflaðist þá vel, en fyrir hákarl heíir ekkert verið reynt hjer í Fljótum enn þá í vetur. Á Dölum var einusinni á jólaföstunni farið á hát í legu og fengust 6 kutar í hlut. Dá- gott heilsufar, og að öðruleyti engin iiýmæli*. Úr brjeíi úr Axarfirði d. 15. jan. 1881. »Hjeðan er fátt tíðindavert utan hvað tíðarfarið er eitt hið grimmasta, sem elztu menn muna, sakir frosthörku og veðurvonzku á jólaföstu hyrjun. Um jólin voru hjer vonzlcu liríðar, og á þriðja dag jóla var hjer hið versta veður, sem komið getur með 20 stigafrosti, og er sú frosthæð tíðust um þessar mundir. Jökulsá hólgnar og lileypur svo lijer um sandana, sem nefndir eru, vegna frosta og stórhríða, að út lítur fyrir, að húu eyðileggi suma hæi hjer í sveit, á Hróar- stöðum, mátti flýja með gripi fyrir nýárið, vegna hlaups, sem fór í húsin og í næsta hlaupi fór í bæjarhúsin þar og á fleiri hæjum eru hús í voða. Hafís kom lijer að landi uin jól, en fór lijer af íirðinum aptur í sunnan hláku, sem kom hjer eptir nýárið, lcom þá upp hjer í uppsveit (Kelduhverfi) og fremri hluta Núpasveitar góð jörð, en hún notast ekki vegna frostanna*. í liríðunum millum næstl.jóla ognýárs, tapaðist frá fjárborg við sjó á Presthólum í Núpasveit á milli 20—30 fjár, sem sumt hafði hrakið í sjó en sumt á land, en búið að finna aptur nálægt 16—20 allt dautt. 12. janúar þ. á. hafði drengur á 13. ari, sem hjet Jóhann Arngrímur Kristjáusson a ísliólsstöðum á Tjörnesi, verið að renna sjer á skíðum ofan litla hrekku, 2 yngri drengir voru hjá lionum en vegna kuldans liurfu inu, og von á Jóhanni þegar á eptir, eu af því þetta drógst litla stund, gekk afi hans Jóhann bóndi Jónsson út að svipast að honum og sá þegar, að drengur lá niður í hrekkunni, og hafði dottið á skíðunum, stafurinn tvíbrotnað og broddurinn rekist á hol undir bringu- brjóskið vinstra megin, en drengur þó komist þaðan scm hann datt, hjerum 4 faðma lengd og linigið þar örendur niður. Drengur þessi hafði verið mikið efnilegur að greind og gjörfuleik. Maður liafði orðið úti á Langanesströnd- um og annar legið úti frá Sjóarlandi í pist- ilfirði, sem ætlaði á beitarhús en fanst frá Dal (Laxárdal í |>istilfirði, stórkalinn á öðr- um fæti og annari hendi. Maður hafði orð- ið úti, sem átti heima á Möðrudalslieiði, en var á ferð að sælcja hryssu með folaldi norð- ur á Hólsfjöll. Maður hafði legið úti í 3 dægur, sem átti lieima á Stöng við Mývatn, en getað grafið sig í fönnog sakaði því ekki. Frjetzt hefir með manni, sem kom 21. þ. m. vestan úr Skagafirði, að þar hafi eng- inn maður orðið úti í miklu hríðinni, sem þó greint er frá í Nf. hjer að framan. Einnig frjettist það, að vestan, að 40 liöfrungar hefðu átt að hafa náðst í hafísvök undan Víkum á Skaga. — 15. þ. m. rjeru 2 bátar frá Stóruhá- mundarstöðum og Hellu á Arskógsströnd til fiskjar út í svonefnt Múladjúp, sem eru yztu mið á Eyjafirði vestanverðum, og öfluðu Ilámundarstaðamenn þar 63 i hlut af regin- þorski, svo afhöfða varð í sjóinn, en liinir öfluðu eitthvað minna. Dagana 25. og 26. þ. m. var hjer á Akureyri 24—25° á R., en á Saurbæ í Eyjafirði 28°. Sagt er nú að allur Eyjafjörður, nema litlar vakir í Aust- urálnum og 2 eða 3 hvalir í þeim, sje þak- inn lagís og hafís og það til liafs sem augað eygir af fjöllum. — Sagt er að maður hafi drukknað ofan um ís á Skagafirði, sem lcvað vera þakinn lagís og hafís. — Austanpóstur kom nú aptur að austan 26. þ. m. og liafði hann lagt af stað frá Seyðisfirði 16. þ. m. og feugið allgóða færð víðast að austan, sem austur. Veðráttan og

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.