Norðanfari


Norðanfari - 31.03.1881, Blaðsíða 3

Norðanfari - 31.03.1881, Blaðsíða 3
— 51 — verkfærum frá Staðarbyggðarmýrum, pví gat amtsráðið enga úrlausn veitt beiðni pessari. Christianson. Einar Asmundsson. Arnljótur Ólafsson. Næsta dag var fundinum fram lialdið. 11. Var pá tekið til umræðu bónarbrjef Magnúsar gullsmiðs Benjamínssonar á Ak- ureyri, dags. 14. okt. f. á., par sem Magnús biður um, að sjer verði veittar 400 kr. af fje Pví er ætlað er til eflingar búnaði bjer í anitinu, til pess að nema erlendis verkvjela- smíði. Amtsráðinu er kunnugt, að Magnús pessi er mikill liugvitsmaður og vel fallinn til pessa náms, hefir hann einkum sýnt pað með pví að hugsa upp og smíða margbrotna og hentuga vjel til að búa til ullarkamba. Nú með pví amtsráðið væntir að ef Magnús, sem er fátækur maður, gæti kynnt sjer verk- vjelar, einkum tóvjelar í öðrum löndum, pá mundi hann verða manna líklegastur til að hugsa upp og lcoma á hjer á landi tóskapar- vjclum, er væru við alpýðu hæfi, og gætu aukið og bætt heimatóskap, úr irll á vetrum, en sú atvinnugrein pyrfti eigi að vera svo lítilsverð fyrir landið, ef hún yrði aukin að mun, hentugri áhöldum en peim, er nú eru tíðk'anleg. Yill amtsráðið pví mæla hið bezta með pví að Magnús fái pann styrk, er hann heíir um beðið. 12. Arnpór bóndi Arnason á Moldhaug- um hafði með brjefi dags. 18. júní f. á., beðið um fjárveiting til að sljetta pýfið í túni sínu Og gjöra fleiri pess konar jarða- bætur, en amtsráðið sá sjer eigifært að verða við beiðni pessari. 13. Samkvæmt fyrirmælum landshöfð- íngja, skipti amtsráðið peim 200 kr., sem ætlaðar eru pessu amti árið 1880 til skipta milli búnaðarfjelaga og búnaðarsjóðsins, á pessa leið: Kr. a. Kr. a. 1. Búnaðarfjel. Svínav.hr. 300 » 2. —— Húnavatnssýslu 300 » goo » 3. Ivynbótafjel. Skagfirðinga 200 » 4. Framfarafjel. í Bægisársókn 100 » 5. Hrafnagilshr. 100 » 6. Saurbæjarhr. 100 » 7. önguistaðalir. 100 » 400 » 8. Grýtubalcahr. 200 » 9. Eellnahrepp 100 » 10. Breiðdalshr. 100 » 11. Búnaðarsjóður amtsins 400 » 2000 kr. yðijr fyr, en jeg elska yður og ásetningur minn stendur stöðugur. Leyfið mjer pví með nokkrum orðum, scm koma frá alvöru- §efnu 0g hreinskilnu hjarta............ Eo, herra minn, tók hin unga mey fiamí, um leið og hún ýmist roðnaði eða íknaði . . . . að vera ávörpuð á strætum o 1 af ókenndum manni! gerið pjer pað |llr að fara burtu . . . fyrir guðs Bvii c arið pjer purtu .... jeg skil sann- arlega ekki hvernig hægt er............ Að sjd og e ska yður j gama vetfangi, greip Lugge fiam í, pag munduð pjer skilja, ef p,]er pekktuð skapferli mitt_ Qg ef þjer pekktuð -yðar sjálfa, pað skyldi....... Jeg ætla liena iniun, að biðja yður enn pá einusinni að láta mig vera j frigj .......pjer sjáið líklega að pjer......... Að ung og óspjölluð mey stendur hjer hjá mjer, já pað er víst pví að öðrum kosti hefði jeg sannarlega ekki ávarpaö yður. . . . Jeg hvorki pekki yður og veit heldur ekki 14. Að síðustu sampykkti amtsráðið, að greiða' mætti, sem að undanförnu, 25 kr. úr jafnaðarsjóði fyrir skriptir í parfir amtsins á árinu 1880. Fundi slitið. Christianson. Einar Ásmundsson. Arnljótur Ólafsson. »Eigi er minna vert að gæta fengins fjár en afla pess»,ísegir hinn gamli málsháttur, og er hann hið mesta spakmæli, og á svo opt vel við hjer hjá oss. Hann liefur pví tíðum komið oss í liug pegar skrifað eða talað hef- ur verið um hinar miklu framfarir vorar 1 sjómensku og aflabrögðum hin síðustu ár, en helzt pó pegar borist liefur á land mikill sjáfarafli af fiski eða öðru, pví pá hefur pað komið í Ijós, að menn eigi kunna -að gæta fengins fjár, sem skyldi. ]pað er mest hugsað um, að draga sem mestan aflann að landi, en um góða hirðingu, er pá lítið skeýtt, pví menn sjá ekki í pann svipinn, hve mikill skaði er að pví, og menn íinna ekki til pess, hve rángt pað er, að hagnýta sjer ekki sem bezt pá miklu Guðsgjöf sem sjórinn færir oss; en skaði sá sem vjer höfum af pessu, er margfaldt meiri en margur hyggur. Yjer skulum eigi að pessu sinni, fara að sýna fram á hve mikill skaði er að íllri verkun og hirðingu á harðfiski og salfcfiski, eða hve mikill skaði er að íllri meðferð á fisklifrinni, en einungis tala um pað, sem er minna 1 varið og sem optast er ílla hirt, ef pað á annað horð er gjört nema af einstaka manni, og pó er pað í sjálfu sjer ekkerfc smáræði pegar vel er aðgætt, pað er sund- magi fiskjarins, sem vjer hjer eigum við. Yjer höfum heyrt frá suðurlandi sje árið sem leið útflutt yfir 100,000 pnd. af sundmaga, og pótt vjer ógjörla vitum verð- lag á peim, teljum vjer pað víst, að Sunn- leudingar par, liafi fengið fyrir vörutegund pessa 60 — 80,000 kr. meðan vjer hjer á Norðurlandi ekkert fengum, og er slíkfc ráð- lag pví sorglegra, sem afli varð hjer almennt með minna móti og hagur sjávarbóndans pessvegna síður enn ekki góður. Hve mildu fje hjer í kríng Eyjafjörð er nú kastað í sjóinn aptur vitum vjer eigi, en pótt pað væri ekki nema 5000 krónur, livað pá held- ur meira, pá er pað ofmikið, og má ei svo vera lengur, pví hve mikill afli, sem er, pá ætti mönnum eigi að vera ofvaxið að liirða sundmagann, pví að pessu geta svo auðveld- hverrar ættar pjer eruð eða hvað pjer heitið, en jeg hefi álitið að pjer væruð ógiptar . . . . en ef pjer mót von minni eruð giptar, pá verðið pjer að skilja við mann yðar pví annaðhvort verður pað að vera „j e g“, eða enginn. Hin unga hefðarmey svarar nú ekki framar, en herðir gönguna, og fer inn í fagurt hús í einu helzta stræti bæjarins. Jónas Dugge fer á eptir. Guð komi til! hrópar hin unga mey, pjer ætlið pó aldrei að elta mig lengra? Jú, elcki get jeg neitað pví, svarar Dugge, að yfirgefa yður við húsdyr yðar og hafa áður talað svo margt við yður, pað værí sú ókurteisi, sem jeg aldrei gæti fyrir- gefið mjer. Jeg ímynda mjer að faðir yðar eða móðir sjeu á lífi, og ef til vill bæði, liið annað fel jeg æðri stjórn á vald. Hin unga mey, sem nærri var hnigin niður af hræðslu og ráðaleysi, hljóp nú upp lega kvennfólk og börn unnið, eptir pví sem ástendur og tími er til. í peirri von, að fiskimenn vorir eigi framvegis kasti pannig vísvitjandi á glæ afla peim, sem peir opt með miklum dugnaði og lífsháska sækja í sjóinn, viljum vjer skýra frá hvernig hirða eigi sundmaga, til pess að hann geti orðið góð og útgengileg verzlunar- vara. Um leið og fiskurinn er slægður, skal taka sundmagann úr honum, hin svarta himna ásamt blóði og slími skafin af sund- mnganum, og hann síðan vandlega pveginn og hengdur upp til purks , og er hentugt mjög að hafa gamalt net, sem lagt er niður, til að breiða liann á svo lopt og vindur geti komist að á alla vegu, eða, pá draga hann uppá streng. J>ess verður að gæta, að verka eigi sundmagann fyrri en úfc- sjeð er um að frosfc komi eigi til skemmda. Sje mjög mikill hiti og eigi tími tilaðverka sundmagann strax eða sje frost og pví eigi hægt að koma herðingunni að skal, pegar leggja sundmagann í salt eða máslcje í sterk- an pækil, og getur hann pá . geymst lengi óskemdur. J>egar menn sjá nú fyrir að purkur gefisfc á hann, skal fyrsfc pvo liarm vandlega upp úr sjó, par til hann er alveg saltlaus orðinn og umleið hreinsa - hann og hirða, eins og áður er sagt. Einungis sá sundmagi, sem er alveg salfclaus, vel hirtur, ljós á lit, gagnsær og blettalaus, er góð verzlunarvara. Úr brjefi frá Nyja fslandi, d. 7 októb. 1880. Af tíðarfari og kríngumstæðum manna hjer, er pað í stuttu máli að segja, að petta út- líðanda sumar, hefur verið hið kaldasta og áfella mesta, siðan að jeg kom hjer vestur; í maí voru tið næturfrost, og fram í byrj- uu júní, og pá svo miki} að kartöflugras, sem ný komið var upp fraus að moldu í sáðreitum peim, er eigi lágu nærri vatninu en við vatnið mun ekki hafa orðið mikið meira að pvi frosti. Á 3 og 4 dag Hvita- sunnu, braut og rak allan ís af vatninu í norðvestan kuldastormi og stór rigningu. Hinn 12 júní kom aptur stórrigning, og eptir liana mátti kalla, að landið flyti í vatni, árnar lágu pá langa tíð upp á bökk- um, par sem farvegur peirra var grunnur, fúnaði pá grasið til stór skjemmda, eins voru aðrar engjar að mestu leyti í kafi allan fyrri hluta sumarsins, og varð af pví mikill grasbrestur. Eptir siðari rigninguna tröppurnar, og opnaði dyrnar og hvarf, Dugge fylgdi fast á eptir. Á hurðinni stóð; Yerkstaðareig- andi ELÍAS MAGNÚS AIALMSTRÖM. Hann opnaði hurðina og kemur inn í Síd nokkurn í sömu andránni og hin fljúg- andi Daphne íleygði sjer í fangið á öldr- uðum manni, og skigndist um leið aptur fyrir sig eptir ofsóknarmanni sínum. Hvern djöfulinn á petta að pýða! hróp- aði hinn aldraði maður, og æddi á móti hinum óboðna gesti. Er petta verkstaðareigandi herra Malm- ström faðir dótturinn^r? spurði Dugge. Svo er pað . . . en hver ósköp . . . Og petta er að likindum frú Malrn- ström, móðir dótturinnar? .... Já, en hver djöfullinn .... — Jeg heiti Jónas Dugge og er í yfirjett- inum hjer í Stokkhólmi, og tilgangur minn með komu minni er........ (Framhald).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.