Norðanfari


Norðanfari - 31.03.1881, Blaðsíða 4

Norðanfari - 31.03.1881, Blaðsíða 4
var önclvegistíð til 5. júlí, en aðfar.i nótt hins 6., var svo rnikið frost, að pykkur ldaki var á vatni ]>vi, er úti stóð í ílátum, kartöflugrasið fraus allt og fölnaði, nema digrustu leggir (beens), flatbaunir fjellu al- veg og mais skemmdist mikið, þetta var á efri lóðum, en á vatnsbökkunum urðu sæðis kemmdirnar mikið minni. Aðfara nótt bins fyrsta ágúst, var norðan stórviður og áköf rigning, þá gekk vatnið víða á land, braut baklcana sem ba'rstir voru, og uppí sáðreiti á nokkrum stöðum, svo að rann npp í engj;ir, er að því lágu, svo að ill bevjandi varð í þeiin upp frá því. J>egar á leið ágús't, voru opt rigningar og rosaveður og allt til 6. sept. J>á um nóttina eptir var mikið frost og þó enn meira nóttina hins 13., skemmdist þá útsæði manna að nýju, og síðari hluti þess mánaðar voru nokkrar lrostnætur, og hefir því uppskera manna orðið á flestum stöðum með lang rýrasta móti, eins á bveiti, þó að það frysi ekki, eyðilagðist það að nokkru af rigningunum, svo slóu veðrin því sumstaðar niður í sum- ar, svo það skemmdist. Lika er beyailinn yfir höfuð mikíð með minnsta móti, þó tekúr út yfir hvað hann licfir skemmst í liaust, bæði af rigningunum og einkum af vatnsflóðunum, því að í sept. komu ein 3 eða 4 stórílóð af norðanveðrnm, 'svo að mikill bluti eugjanna víðvegar um ný- lcnduna fylltist af vatni, og hefir mátt róa stórum bátum millum heystakkanna, má því nærri geta hvaða skemmdir því líkt vatn gjörir, það liorfir því til að hinn mesti fóð- urskortur verði lijá almenningi í vetur, nema að menn drepi í haust margt af gripum sín- um, og sýnist þó sro, sem að þeir rnættu ckki fækka, því nógu nrikil er fátækt manna hjer samt. Fiskafli heíir verið allgóður hæði í vor og sumar, en misjafnt hiifa nienn get- að notið lians, því að ílestir eru einvirkjar og hafa því mörgu að gegna, þar á ofan hafa margir menn verið tímum saman upp íMani- toba, að leita sjer atvinnu, pó misjafnt hafi gengið að hafa gagn af því, og er því lík- legt að hjargarpröng verði hjer hjá sumum inönnum í vetur, þar landsarðurinn hefir misheppnast svo stórkostlega. það eru cú fáir farnir að syngja landi þessu lof, með því «Framfari» hrökk af á næstl. vetri, og hlaut því að hætta fagurgal- anum nm ágæti þessa lands, þess glæsilegu framtíð og ágætiskjör íbúa þess, þó brá fyrir apturgöngu hans í vor, sem líklega hefir leitt af því, að hann hafi farist í slæmu skapi til óvina sinna, cnda hjelt hún dyggilega fram sínum fornu lífsreglum, að leitast við að ó- frægja óvinina, en liefja upp gæðinga sína og hagi landsins eður íbúa þess; hún hvarf þó fijótt aptur, hvort sem hún hefir verið kveð- in niður, eður kulnað út á annan hátt. Allmargir menu hafa flutt úr nýlend- unni í sumar og flestir til Dakóta, og flestir þeir sem eptír eru, munu hafa liug á að fara líka, svo fljótt, sem kringumstæður og efni leyfa þeim, en efnin hijóta að ráða og fátækt margra hjer, virðist hefzt of mikil. HeilSufar mamja hefir verið ailgott í sumar engir dáið í pessari byggð». F rj e tti Y. Á góuþrælinn 21. f. m. var lijer á Ak- ureyri 32° frost á R., sem er hið mesta er komið hefir hjer í vetur, en vanalega 16—20 gr., enda er nú allt orðið . fullt apt- ur með liafís það augað eygir af fjöllum til Jwfs og samfrosta víð lagísinn, og nú lengi — 52 — engin björg fengist úr sjó, þar til nú fyrir fám dögmn að fiskvart hefir orðið upp um ísinn á Arnarnesvík, undan Hjalteyri og hjer innra undan Oddeyri. Fáir hafa enn, að sögn, skorið af fóðrum, en flestir í voðameð skepnur sínar batni ekki því fyrri og-betur. — Víða í sveitum getur fólk ekki varið sig fyrir frostgaddi sem kominn er inn í bæina, og sumstaðar kvað fólk ekki fara úr rúmun- mn til niðri- og útiverka, nema það sem vinnufærast er, enda eru ofnar mjög óvíða í baðstofum; fólk kvað og ráðalaust með mat- björg sína í búrum og verða að færa hana í baðstofur, t. d. mjólk, grauta, skyr og slát- ur, en kjöt í fjárhús, svo er og almenn um- kvörtun með eldiviðarskort, kemur það að nokkru leyti af því, að mór er allt of lítill og óvíða skorinn til eldsneytis, og svo af því, að veturinn í fyrra var eins sjaldgæfur með veðurblíðu og snjóleysur, svo fje gekk þá meira og minna sjálíala, sem þessi vetur er dæmafár með frostgrimmd, ísalög, fann- fergju og jarðbannir. — Sumstaðar hafa fjós og fjárhús ekki orðið varin fyrir gaddinum og kýr þess vegna gjört minna gagn en venju- lega og annað bjargræði því orðið uppgangs samara. Taugaveiki og fuugnabólga liefir á stöku stöðum stungið sjer niður, og kíghósti víða þjáð börn, einkum í Skagafirði og Húna- vatnssýslu og nokkur þeirra dáið, og er ekki ólíklegt að slíkt orsakist af hinum mikla kulda, sem börnin verða ekki varin fyrir, enda í rúmunum. Fjárveikindi liafa óvíða gengið, nema bráðapestin, sem drepið hefir talsvert á stöku hæjum. Skjögur- eða aílleysisveiki á hross- um kvað ganga í Skagafirði og liefir á sumum bæjum orðið skæð, einkum á Eybildarholti, hvar 7 eru dauð og fleiri veik or síðasfc spurð- ist; þegar þnu eru bírkt sjest mest á lung- um þeirra, þau drepast engu síður feit en mögur, það er mjög líklegt að þetta orsalnst af óhæfilega mismunnndi bita og kulda á hrossum, þar scm þau cru úti á gaddinum um daga, en menn neyddir til að troða þeim of mörgum í sama hús uni nætur. Nýlega befir maður komið vestan úr Skagafirði, varð liann pósti samferða vest- ur, liafði póstur orðið 2 daga hríðtepptur á Víðivöllum og fengið þaðaft vestur yfir og í Húnavatnssýslu ákaflega vonda færð. Maður þessi segir fannfergjuna í Skagafjarðar- og Húnavatnssýslum engu minni enu bjer, ísa- lög hin sömu á Skagafirði, svo ganga mátti hann hringiun í kring, út fyrir Tindastól að Sævarlandi í Ytri-Laxárdal, úr landi fram til Málmeyjar og máskje Drangeyjar. Fjarska- mikill hákarlsafli í Málmey og austanvert Skagafjarðar upp um ísinn, þar kvað og hafa fundist, á ísnum mikið af dauðum æðarfugli er hungrað og frosið hefir í hel, og má nærri geta að petta muni víðast kringum landið, (vjer liöfum áður getið þessa að austan) og verður þetta að líkindum stórtjón fyrir varpeigendur. Hvalir liöfðu sjezt að nýju, í vök djúptnorð- ur og vestur af Málmey. Fyrir skömmu sáust 3 bjarndýr á Reykjum í Hjaltadal og hafði slóðin eptír þau legið ‘norðanyfir Hjalta- dalsheiði, þaðan hjeldu þau ofan dalinn og sást síðast til þeirra upp í Svonefndum Ing- veldarstaðahnjúk. Dýr þessi eru aðlíkindum birnan með 2 húnum er sást fyrst á Tjör- nesi, síðan á Brettingsstöðum á Flateyardaí hvar þau komu að fjárhúsi til manns er var að hyrgja það; maðurinn hafði járnreku í hendi, en pá hann leit við var birnan komin að honum og ætlaði að slá hann með liramm- Ienti höggið á vanga dýrsins og blóðgaði hann, svo að hún hörfaði þegar undan , síðan var þeim af fieiri mönnum veitt eptirför, en þá fór hún að herða gönguna svo hún komst með krakka sína undan. Seint á Góunni hafði hæli eptir bjárndýr sjeðst utan undir baðstofustafninum í Laufási, en var komið þaðan er á fætur var farið. |>að mun sjald- an, eptir sem sögur fara af, að jafnmikill bjarndýragangur liafi verið lijer á landi sem í vetur, og væri þess óskandi, að þau yrðu lijer ekki eptir þá ísinn leysir frá landi, þau mundu ekki verða góðir gestir hjer á afrjett- um heldur enn í Noregi, hvar þau eru og drepa bæði fje og stórgripi. Hvergi vestra hafði þess vevið getið að menn gjörðu ráð fyrir niðurskurði á skepnum, þó liöfðu 10 bæir verið komnir í heyþrot, ekki samt þeir, er flest hafa á fóðrurn, svo sem á Reynistað, Glaumbæ og Miklabæ, og sagt er þó að á hverjum þess- ara bæja sjeu um 80 hross á gjöf, og hafa másk je nóg fóður handa skepnum sínum; sama er og sagt um sjera Arnljót á Ytri-Bægisá, sem hefur á gjöf á sjötta liundrað fjár, 8 nautgripi og 20 liross. I Ejafirði, er sjera Jón Austmann á Saurbæ sagður hinn byrgasti innan og utan bæjar, harin hefur þegar tekið af öðrum til fóðurs um 100 fjár og 10 hross, auk þessa miðlað matbjörg til margra þurfandi, og tekið heim til sin nokkur fátækra manna börn; ættu því auð- og efna-menn vorir, að láta sjer slikt veglyndi og mannelskudæmi að kenningu verða, því að kríngum þá munu vera fátækir, sem annarstaðar. það er ekki núna fyrst, sem að sjera Jón og kona bans bafa verið. slíkir höfðingjar og hjálparvættir sem 'nú, heldur optast á liverju ári að undan förnu meira og minna. E'yrir nokkru frjettist liingað, að óðals- bóndi þorkell Pálsson á Frogtastöðum í Skf. væri búinn að kaupa Hóla í Hjaliadal fyrir 12,000 kr. að herra Benedikt Jóns- syni sonarsyni sjera Benedikts sál. prófasts Vigfússonar, er þessi hafði gefið nefndum sonarsyni sínum til fullrar eigriar eptir sinn dag, en þeir feðgarnir á Reynistað berra sýslumaður Bríem og lierra Gunn- laugur viljað fá þetta gamla bisknps- og skólasetur keypt fyrir 13 eða 14.000 kr., í þeim tilgangi, að þar verði sett fyrirmynd- arbú og búnaðarskóli fyrir báðar sýslurnar Skagaíjarðar-og Húnavatns, en verðið fyrir þetta stórbýli, er ætlast til að fáist úr lands- sjóði, eður að öðrum kosti, landssjóðurinn eignist það síðan, legi það fyrirmyndarbúinu Og búnaðarskólanum; gæti það nú á komist, að Hóla staður ásamt gömlu dómkirkjunni, yrði aptur þjóðeigti og þar verða stofnað- ur búnaðarskóli og fyrirmyndarbú, þætti oss vel ráðast úr apturför og niðurlæing Hólastaðar og gönilu dómkirkjunnar. Sagt er bjer eptir manni úr þingeyjar- sýslu, er kom vestan úr Húnavatnsýslu, að hvalur hafi náðst í ísnum undan Háagerði á Skagaströnd, mælt er að hann hafi verið sex- tugur ’milli sporðs og höfuðs. — Fjármark sira Árna þorsteinssonar á Saurbæ: sýlt i hamar hægra; heilrifað vinstra. Brennimark Á p þ. — Erfðamark Bjarnar Stefánssonar Thor- arensens á Akureyri, er blaðstýft framan hæði eyru og bitar aptanuudir á báðum. Eigandi og ábyrgðarm.: Iljöni Jónsson. Prentsmiðja Norðajif. Guöni. Guðinurrdsson

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.