Norðanfari - 30.04.1881, Blaðsíða 1
\ORM\FARI,
20. ár. Akureyri, SO. apríl 1S81. Nr. 31—32.
Frjottir ú 11 e n d a r.
frá frjettaritara Norðanfara.
Kaupmannaliöfn 21. dag marzmán. 1881.
Loksins hefir níhilistum tekizt að drepa
Alexander keisara. J»að heíir áður verið get-
ið um tilraunir níiiilista að ráða keisarann af
dögum, og menn vissu að þá vantaði ekki
viljan til Jess, en í seinni tíð liefir svo lítið
horið á níliilistum, að flestir hjeldu að þeir
væru að minnsta kosti um stundarsakir dottn-
ir úr sögunni við harðfylgi og hyggni Loris
Melikoffs, pess vegna kom fregnin nokkuð <5-
vænt. Atburður pessi skeði sunnudaginn 13.
p. m. (1. dag marzmán. eptir rússnesku
tímatali) hjer um hil 2 stundum eptir há-
degi. Keisarinn var á heimleið til hallar
sinnar og ók í vagni sínum og var pá lcast-
að í veg fyrir hann sprengikúlu og særðust
við pað nokkrir af fylgdarmönnum keisarans,
stje hann pá út úr vagninum að gá að sár-
um manna, en í sama vetfangi kom önnur
sprengikúlan er sprakk rjett hjá keisaranum
og hraut fótleggi hans og særði hann um
allan líkamann. Keisarinn var borinn heim
að mcstu meðvitundarlaus og andaðist um
hlukkan 3V3. Alexander 2. varð keisari 2.
marz 1855 og heíir pví ráðið ríkjum full 26
ár. Hann á pað lof skilið að hafa haftbezta
vilja til pess að koma Rússlandi upp og er
hann merkastur fyrir pað að hann gaf hænd-
um frelsi og mannleg rjettindi — um póli-
tískt frelsi er náttúrlega ekki umtalsmál í
Rússlandi — pað gjörðist árin 1861 — 1863
prátt fyrir kurr aðalsmanna, er áður notuðu
hændur jafnt sem önnur áhurðardýr. Rej'nd-
ar er petta persónulega freisi hænda á Rúss-
landi fremur pýðingarlítið enn sein komið
er, par sem spilltij* og heimskir emhættis-
mcnn og aðalsmenn enn pá jafnt sem áður
kúga sauðsvartan almúgann. Við Pólverja
var Alexander 2. jafnan harður og grimmur
einkum eptir uppreistina 1863. Góður er
hver genginn segir málsháttur enda lofa all-
ir keisarann látna, en gleyma pví, að hann
hefir haldið við einveldinu og harðstjórninni,
loftungurnar stagast á pví að Rússar sjeu
eigi færir að taka stjórnfrelsi, en gleyma
pví, að frelsið sjálft og jafnvel vanhrúkun
pess proskar pjóðirnar til stjórnfrelsis. J>að
er ekki ný hóla að Rússakeisárar hafa verið
teknir af lífi (peir feðgar Pjetur 3. og Páll
1. voru háðir teknir af lífi. fyrir og um alda-
mótin), og er par líkt með skildum pví að
Soldánarnir í Miklagarði verða ekki alltjend
ellidauðir. J>etta er raunar eðlilegt, pví að
pegar einn maður heíir öll völdin og alla
ábyrgðina pá heinast allir að honum einum.
J>að er auðvitað að keisaramorðið er last-
verður glæpur, en minnist menn pá um leið
hvernig harðstjórnin heíir leikið land og lýð
um langan aldur, og hve margar púsundir
manna hafa verið hraktar og hrjáðar til Sí-
beríu og meiddar og marðar án dóms og laga.
Eigi er pað að sjá að petta morð hafi verið
persónuleg hefnd við keisarann, og níhilistar
reyna líklega að koma hinu sama fram við
Alexander keisara hinn 3., ef hann ekki gef-
ur stjórnfrelsi, sem litlar líkur eru til fyrst
um sinn. Alexander 3. er fæddur 1845, og
er tengdasonur konungs vors. J>að hefir
verið trú manna að hann vildi koma á ýms-
um rjettarbótum, og mælt var að kalt hefði
verið milli peirra feðga. Ýmsum getum er
leitt um stefnu og huga, nýja keisarans, til
dæmis að vináttan muni kólna milli J>ýzka-
lands og Rússlands, og fram eptir peim göt-
unum.
Nokkrir níhilistar hafa verið handsam-
aðir. Sá er kastaði peirri sprengikúlunni, er
varð keisaranum að bana, hefir enn pá eigi
náðst, sá er kastaði fyrri kúlunni heitir
Russakow eða Ryssakow, ungur maður, um
tvítugt. Auk keisarans særðust allmargir og
sumir biðu hana af.
J>að sem verst er er að keisaramorðið
fiýtir allseigi fyrir stjórnfrelsi Rússlands, en
seinkar pví öllu fremur.
Enn pá gengur á samningum um landa-
mærin milli Grikkja og Tyrkja og taka stór-
veldin pátt í samningunum, gengur lítt sam-
an, enda hafa Tyrkir fjarska gott lag á að
fara í kringum stórveldin. Nú er pó sagtað
hver dagurinn sje seinastur og innan skamms
verði einhver úrslit. Grikkir vopnast og
auka lið sitt daglega og pykjast hafa um
100,000 manna undir vopnum, en ekkert
hafa peir að gjöra í liendurnar á Tyrkjum og
Iitlar eru líkur til að aðrar pjóðir hjálpi
peim.
Englendingar hafa átt í höggi við Búaá
suðurskaga Afríku, en svo eru nefndir af-
komendur Hollendinga, sem numu par land.
Englendingar eiga nýlendur suður par og
hafa sem annarstaðar verið ásælnir og yfir-
gangssamir. J>etta hefir dregið til fulls
fjandskapar í vetur en Búar hafa varizt af
mestu lireysti og barið Englendinga af hönd-
um sjer, og er nú sem stendur vopnahlje.
Ensku blöðin una pví illa að Búar fái góða
friðarkosti, par sem Englendingar liafi pað í
hendi sinni að brjóta pá á bak aptur, enda
væri pað fremur nýtt í mannkynssögunni að
stjórn voldugrar og ríkrar pjóðar gætti sann-
sýni við fátæka og fámenna pjóð. Illa geng-
ur Englendingum að friða írland. Ráða-
neytið lagði fram sjerstök lög til pess að fá
meira vald að sefa æsingarnar, en írar tálm-
uðu atkvæðagræðslu með ræðuhöldum og til-
lögnm sínum, einn fundur í parlamenntinu
stóð í tæpa 2 sólarliringa samfleytt. Eptir
uppástungu Gladstones varð málfrelsið tak-
markað á pinginu pegar svo á stendur að
formaður álítur að flýta purfi einhverju máli.
pví næst voru lög stjórnarinnar sampykkt.
Allmargir hafa síðan verið liandsamaðir á
írlandi, en pað er ekki nema stundarfriður.
Enski sagnfræðingurinn Thomas Carlyle
andaðist í Lundúnum 5. febr. 86 vetra gamall.
9. p. m. andaðist hjer í bæ ekkjudrottn-
ing Caroline Amalie 84 ára aðaldri,
hún hafði verið ekkja 33 ár frá dauða manns
hennar, Kristjáns konungs hins áttunda.
Hún var ættuð frá Ágústenborg og systir
Kristjáns hertoga er gjörði kröfu til Her-
Jónas Dugge.
(eptir Aug. Blanche).
(Framhald).
En til pess að segja eittlivað pá mælti
hún við Dugge. Blómið í hárinu á mjer er
vist nærri dottiör* Með leyfi yðar pá skal
jeg setja pað aptur á sinn stað, sagði
Dugge, um loið og liann festi pað í liinum
lirafnsvörtu lokkum hennar.
Menn purfa sannarlega að hafa góða
sjón, til pess að geta fundið hentugann
stað handa pcssu öfundsverða hlómi í pess-
ari myrku suðrænu nótt.
Er pað nú orðið fast? spurði Teresa,
sem ekki hafði neinn spegil til að leita
frjetta hjá. Er jeg nú falleg?
Jeg vildi jeg gæti sagt nei.
J>ví pá?
Svo jeg pyrfti ekki að segja pað sama
sem allir aðrir , , . nú pjer gleymið alveg
ísnum .... má jeg .... í pessum svif-
um kemur herforingi von Brage inn; með-
an á seinasta dansinum stóð hafði hann
spilað „gná“ í öðru herbergi; hann hafði
tapað seinasta spilinu, og pví var engin
furða pó hann væri ekki í sem beztu skapi.
J>egar hann sjer hinn ósvífna meðbiðil sinn
næstum vera að mata heitmey sina ætlaði
hann alveg að ganga af göflunuin. Hann
gengur til Dugge og sýnir honum alla
mögulega ókurteisi, svo pað lá við borð að
hann væri rekinn út. Teresa bligðaðist sín
vegna lieitsveins sins og var orð fá við
hann svo hann varð alveg hamslaus af af-
hrýði. J>að hjálpar ekki að vera takmarka-
laust afbrýðisfullur pegar maður er ekki
viss um að vera takmarkalaust elskaður.
Með hinni sælu sumarsól og suðrænu
fuglunum, kom hin nafnfræga söngmær
Catalani til Stokkhólms. Nú var um að
gjöra að ná í inngöngumiða svo menn
gætu heyrt til hennar í fyrsta sinni á kon-
unglega leikhúsinu.
Herforingi von Bi’age, sendir snemma
morguns hinn sterkasta hermann af lífverð-
inum til pess að kaupa fjóra inngöngu-
miða. Eptir ótrúlega erfiðismuni geturhann
loksins náð í pá; en pegar hann ætlar
heim á leið, mætir hann heldri manni, sem
býður lionum tvöfalt verð fyrir miðana.
Nei, hann porir pað ekki, yfirmaður hans
hefur skipað, og hermaðurinn hlýtur að
hlýða í blindni staða hans krefst pess, en
hann er fullvissaður um, að pað sje ekki
skylda lians að útvega inngöngumiða, og
yfir höfuð sje ekkert talað um slíkt í her-
reglunum. Eptir langa mæðu lætur hann
undan og selur pá fyrir tvöfalt verð, stíng-
ur skildingunum í vasa sinn og fullvissar
herforingjan um, að engir inngöngumiðar
hafi fengist, Hann fær náttúrlega skömm
i hattinn fyrir frammistöðuna en hann
huggast i næsta veitingahúsi. Frá sjer
— 61 —