Norðanfari


Norðanfari - 30.04.1881, Blaðsíða 2

Norðanfari - 30.04.1881, Blaðsíða 2
- 62 — togadæmanna 1848. Caroline Amalie var að allra dómi góð og gáfuð kona, gjöful og lijartaprúð, liún hefir varið milclu fje til upp- eldis umkomulausum börnum og ganga eig- ur hennar að mestu til pcss eptir hennar dag. * * * I Danmörku og um allan norðurliluta Evrópu hefir verið ákaflega harður vetux-. Frá pví um miðjan janúar hafa verið hafpök allt umhverfis Kaupmannahöfn. TJm miðjan marz hlánaði og varð pá skipgengt út Eyrarsund svo að Arcturus komst út. ísalögin lxafa tálmað samgöngum og verzlan og í Kaup- maunahöfn urðu vörur dýrar og skortur mili- ill. — |>egar seinast frjettist frá Höfn (21. marzm.) var par frostlítið, en snjókoma. F r j e 11 i r. Erjef úr Seyðisfirði, dag 18. marz 1881. »Hjcðan er ekkert að frjetta nema á- framhald hinnar sömu ótíðar og harðinda, sem gcngið liefir hvíldarlaust í allan vetur. |*að, sem af er pessum mánuði, liefir pó vcr- ið nokkuð frábrugðið pví, sem á undan var gengið, að pví leyti að öðruhverju liafa ver- ið smáblotar, en peir hafa sjaldnast staðið lengur en í mestalagi um sólarliring og opt- ast mildu skcmur, en jafnharðan hefir dunið 3’íir fjúk og frost, og svo stöðugt snjókoma ein -eptir aðra. Fyrir pessa smáblota er snjólag pað, sem liggur á jörðunni, margsamanbrætt, og er pví auðsætt, að dugleg hláka parf til pess að jörð komi upp til muna. Væri pó mjög óskanda, að pess væri nú ekki langt að bíða, pví sagt er úr Fljótsdalslijeraði, að all marg- ir sje pegar orðnir í heyproti, sem von er til eptir liinn afarlanga gjafatíma. í fjörðum vofir ekki enn neinn verulegur voði yfi-r, pví bæði eru bændur par almennt miklu gripa- færri en til lijeraðs og eru líka vanir meiri snjópyngslum og setja pví miklu síður upp á útigang. En Drottinn má vita, livernig hjer og annarstaðar rætist fram úr ef liarð- indin haldast enn nokkuð lengi. Jeg sje á blöðunum, að Mormona-prest- arnir, sem lieimsóttu fólk vort í Nýja ís- landi í fyrra sumar, eru í óða önn að boða trú sína í Eeykjavík í vetur. Og er auðsætt, að mörgum pykir peim oflin mótstaða veitt, frá hálfu lögreglustjórnarinnar, og heimta, að hið opinbera byrgi munn peirra algjörlega. Um pað parf ekki orðum að eyða, að pað, sem Mormonar • pessir prjedika, er hinn við- bjóðslegasti lygapvættingur, og að hörmu- legri trú, en trú Mormona er varla liægt að bugsa sjer, og bið lakasta er, að hún er gef- in út fyrir að vera kristindómur. Einmitt pað, að Mormonar pykjast byggja trú sína á binum helgu ritningum vorum og gjöra sjer far um, að minnsta kosti í byrjununni , að koma með greinir úr biblíunni til sönnunar liverju einstöku atriði villukenningar sinnar, einmitt potta getur komið mörgum með daufri kristindómspekking til að fallast á hina mormonisku trúarvillu. það er auð- vitað, að ritningargreinir pær, sem Mormon- ar reyna til að sanna lcenning sína með, sanna í rauninni ekkert af pví, sexn peir ætlast til að pær skuli sanna. En með peirri krist- indómspckking, sem mun bjer á landi al- mennust, parf enga að furða, pó trúarboð Mormona, svona vaxið, geti liaft lijer tals- verðan framgang. Kristindómspekkingin parf að aukast og trúarlífið almennt að komast úr peirri deyfð, sem pað nú er í meðal hinnar íslenzku pjóðar; annars má, pví miður, búast við, að eins áleitnir og slungnir menn eins og útsendarar Mormona-ldrkjunnar fái allt of vel komið lijcr fram ásetningi sínum. Hin rjettasta og áhrifamesta mótspyrna móti pess- ari og hverri annari villu trú, ,sem verið er að tæla almenning til, væri að prestar og aðrir, sem um pað væri færir, bjeldi opin- berlega í söfnuðum sínum, samtal við villu- kennendur pá, sem við er að eiga, sýndi ljós- lega fram á, hversu fjarstæð prjedikun peirra er sönnum biblíulegum kristindómi, og neyddi mótstöðumenn sína til að láta uppskátt pað hið rnarga og mikla, sem peir kenna pvert á móti heilagri ritning, hið marga og mikla, sem peir hafa við hið kristilega evangeli- um aukið og af pví tckið. En hitt get jeg ekki skilið , að svo lengi sem Morrnon- ar ekki með éígin munni kenna neitt pað, sem kemur í bága Við góða siði og allsberj- ar borgaralega reglu, verði peim hegnt að lögum bjer á landi eða bannað að prjedika. Fleirkvæni er reyndar eitt atriði í trúarkenn- ing peirra, ^n líklega halda peir pví ekki opinberlega fram, meðan peir eru að undir- búa hjörtu, og að minnsta lcosti ekki svo, að peir pori að hvetja menn til að brjóta hin gildandi landslög í possu efni. Og með- an peir ekki verða sannir að pví að gjöra pað, virðist mjer peim eigi gcta orðið hegnt samkvæmt 46 grein stjórnarskrárinnar. Og svo er ennfremur vcl vert að muna eptir pví, að allar aðrar mótspyrnur en andlegar gegn villutrúarmönnum verða optast ekki til ann- ars en styrkja málstað peirra, hversu aumur og fyrirlitlegur sem hann kann að vera, í augum trúardaufrar og óupplýstrar alpýðu. Mjer hefir koinið til hugar út af pví að jeg veit, að guðspjónustur eru víða á landi hjer mjög illa sóttar og altarisgöngur fyrir fjölda fólks alveg úr gildi gengnar, að vel væri, ef biskup heimtaði við hver árslolí skýrlu úr hverju prestakalli á landinu um pað, hve margar guðspjónustur liafa pað árið haldnar verið í hverjum söfnuði, og eins um pað, hve margir neytt hafi kvöldmáltíðar sakramentisins. TJpplýsingar um petta hvorttveggja gæti að nokkru sannfært menn um, hvernig kristindómslíf pjóðarinnar — að minnsta kosti hið ytra — stendur. Yrði pessar skýrslur almenningi kunnar, er jeg nærri pví viss um, að mörgum myndi of- bjóða, hve lítið er um guðspjónustur á landi voru. En vitaskuld er, að fæð guðspjónust- anna er nokkru leyti náttúrunni, lands- lagi og tíðarfari, en ekki mönnum að kenna. Yiðvíkjandi liinu atriðinu, hve mikið er um altarisgöngur í hverjum söfnuði, pá hefir upp- haflega verið svo tilætlast í kirkjulögum peim, er gilda hafa átt fyrir ísland, að haldnar væri svo lcallaðar altarisgöngubækur í hverju prestakalli, enda hefði örðugt verið fyrir presta, í hvert sinni er peir gáfu sakramentis- seðil, að muna hvenær sá og sá liafði síðast gengið til altaris, eins og lögin ætlast til að gjört sje, ef altarisgöngur fólks væri hvergi bókijtðar. Brjef ráðgjafans fyrir ísland til lands- höfðingjans frá 16. okt. síðastliðna um prje- dikunartexta —- sjá stjórnartíðindin — pykir mjer ómerkilegt. J>að er lilægileg ákvörðun, að liverjum peim presti, sem af sjerstökum ástæðum prjedikar út af sjálfvöldum biblíií- texta, skuli uppálagt, að tilkynna pað prófasti; og pað er ómynd , að úr pví farið var að rýmlta frelsi ' presta með tilliti til prjcdikun- artexta, að pá skyldi eklci hugsast annað heppilegra og eðlilegra en, eins og hjer er gjört, að gefa biskupi vald til að leyfa prest- um ár frá ári eða eptir annari reglu að prje- dika til skiptis útaf liinum svo nefndu «guð- spjöllum« og «pistlum», og ennfremur «um- ’ vissan tíma» útaf öðrum köflum hins Nýjatesta- mentis, eða litlu fræðum Luthers. Við petta *) J>ess ætti og að geta, af hvaða or- sökum messufall hafi orðið, hvaða daga og hve opt ungdómurinn liafi verið spurð- ur á kirkjugólfi eða eptir messu eða aðra daga, hvað opt fermiugarbörn yfir heyrð og hvort prestur hafi húsvitjað á hverjum bæ i prestakallinu einu sinni eða tvisvar á árinu. Ritst. numinn skundar von Brage til heitmeyjar sinnar með pær ieiðu frjettir, að hann fái cigi inngöngu miða, pví peir hafi allir verið upp seldir. Teresu og móður hennar fjell petta pví ver, par sem pær liöfðu keypt sjer nýja búninga sem vel áttu við petta tækifæri. En einmitt pegar pau eru að ræða um petta, koma fjórir inngöngu mið- ar og brjef frá Jónasi Dugge. Hann biður kvennfólkið að nota sjer pessa fjóra miða, en pað sje ekki svo að skilja, som pær hafi sjer nokkuð að pakka, pví allan fyrri hluta dagsins haíi nógir miðar fengist, og peir sjeu nýlega uppgengnir. Herforinginn froðufellti af vonsku. Fyrst vill hann senda miðana til baka eða að minnsta kosti peninga fyrir pá, en kvennfólkið aftekur pað í alla staði. J>að hjálpar ekki að sýna peim manni ókurteisi, sem i rauninni hefur aldrei gert oss annað en gott. í>að er alvog rjett móðir mín, sagði Teresa, og datt um leið í hug dansleikur- inn. Að loknum söngnum um kvöldið fann Jónas Dngge af hendingu mæðgurnar og herforingjann fyrir utan leikhúsið. Jegparf ekki að geta pess, að pær piikkuðu honum mjög innilega fyrir velgjörning hans, en herforinginn nisti tönnum einsog hungraður Krókódíll. Hún syngur englum líkast, sagði Dugge, en jeg sje á herforingjanum, að bonum pykir ekkert varið í Oatalani, og ef til vill í söng yfir höfuð að tala. Mig furðar pað annars elcki, pessir sífeldu trumbuslættir, hljóta að eyðileggja að lok- um jafnvel hið bezta söngeyra. Söngurinn er alveg nauðsynlegur, hann huggar pegar illa liggur á manni, og eykur gleðina pá menn eru glaðir. Sá, sem elcki hefur til- firiningu fyrir söng, eða liefur misst hana, hann er sá ógæfusamasti maður á jörðunni og liann gjörir aðra jafn ógæfusama sjer; pví enginn hörpuhljómur heyrist pegar hinn vondi andi kemur yfir s á 1....... Er pað ekki satt ungfrú Terosa? Jú, vissulega. IJef jeg ekki rjétt að mæla frú góð? J>að liggur í augum uppi. það var einsog herforinginn hefði gleypt lieilan lönguhrygg. Svona var nú ástatt, pegar herra Malmström, sem haíði íerðast langt burtu kom aptur til Stokkhólms. Hann komst að pví að ekki hafði herst á einingarbandinu milli kvennfójksins og hins til komandi tengdusonar, og hjelt hann pví ráðlegast að fresta ekki brúðkaupinu lengur. Án pess að segja konu sinni og dóttur frá, fór hann einn góðan veður dag með herforingj- anum til prestsins, til að biðja hann að lýsa. Menn gætu getið pess nærri hvernig peim varð við, er peim var sagt, að á und- an væru komin mótmæli gegn hjóna bandi possu. (Framhald).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.