Norðanfari


Norðanfari - 31.05.1881, Qupperneq 1

Norðanfari - 31.05.1881, Qupperneq 1
1 MIKDAVFAIII, 20. ár, Aknreyri, 31. inaí 1881. Xr. 39—40. Útlciidar frjcttir. frá frjettaritara Norðanfara erlendis. Kaupmannaliöfn 23. apríl 1881. Níhilíatar handteknir — Jeljaboff og Soffía Peroffskaja. — Níhilistar dæm'dir og hengdir. — Tshulsch og Nikulás keisara frændi. — Ivcisari grafinn. — Nýji keisarinn. — Sam- tök gegn sósíalistum. — Most. — Tyrkir og Grikkir. Jarðskjálfti á Kíos — Nýtt kon- ungsríki. — Túnis og Prakkland. — Gladstone og ’ írgk hunaðarlög. — Ný trúlofun — Ha- milton greifi. — Brunaöld. — 6 krónur. — Anders Fryxell. Erfðaprinsessa Caroline. Pjerre Bonaparte. — Beaconsfield jarl. Prá pví er níhilistar drápu Alexander annan Eússakeisara, hefir ekki gengið á öðru í Pjotursborg en að handtaka og fangelsa alla sem grunaðir eru, jafnt Saklausa sem seka. ABt er rannsakað hrjef og hlöð og telegrömm, varðmenn standa á öllum vegurn til pess að liafa gát á ferðamönnum, öll hús og hreysi eru gagnskoðuð og víða grafið niður í jörðina til pess að finna leynigöng níhilista eða öllu heldur sprengigöng peirra. J>að er ótrúlegt hvað uíhilistar fá áunnið, peir hafa grafið hjer og ^var g'öng undir aðalstræti bæjarins til pess að geta sprengt í lopt upp keisara eða hans ættmenn, ef leið peirra lægi par um, 0g niá af rnörgu sjá að ýmsir hugvitsmenn cru í flokki níhilista, enda liafij peir sjálfir SIjjíðað Öll áhöldin og húið til sprengiefnin*. Jog gat síðast um Byssakoff, er kastað hafði annari sprengikúlunni, sá er kastaði hinni síðari, er Varð keisaranum að bana, ljct og ^ samstundis, fiann hjet Jelnizki, aðpví er Jöenn vita. I’yrir utan Kyssakoff urðu 5 nioun sekir um víg Alexanders, 3 karlmenn og ^ k°nur- Eangmerkastur pessara er ung- ur niaður flestir níhilistar eru um tvítugt — Jeljahoff (Sheljahow) að nafni, hann var gtúdent fiá Odessa, en hætti við nám sitt til pess að gefa sjg a].jan ag gamsæri níhilista. hfíhilistai telja hann foringja sinn, og hafði hann ag á ráðin um víg keisarans, en eigi vcrið með í framkvæmdunum sakir pess, að hann hafði v erið handtekinn nokkrum dögum á undan. — J>ögar Joljíibofís missti við tók stúlka, er heitir Soffía Peroffskaja, við stjórn- inni og Jjó allt í hendur morðingjunum, hún er af <i a smanna ættum og er vel menntuð. í hyi'jun aPJílmánaðar kom mál peirra fyrir dónistól, sem skipaður var mönnum úr öld- jjjjgaiáðmu. Jeljaboff varði mál sitt sjálfur af jnestu snilld. Hann sýndi fram á að peg- ar sjer icíði verið meinað að herjast fyrir rjcttindum pjóðar sinnar á lagalegan og frið- sanilegan látt, pá fiefði liann orðið að grípa til samsæns og vega harðstjórann. Aheyr- endur æptu að honum, en Jeljahoff brá livergi. Soffía kraíðist að eins pess að hún fengi að deyja með vinum sínum. Hinir níhilistarnir háru sig miður vel, og auðsjeð var að Ryssa- koff hefir að eins vcrið hafður að skotspæni. — Hinir sakbornu voru allir dæmdir dauða- sekir, sumir peirra báðu keisara lífgjafar en *)-Nöfn níhilistanna eru rituð á sa-o marga vegu, að menn mega eigi furða sig á pótt íslenzku blöðin kunni að stafsetja pau ýmislega, pví var synjað. 15, apríl voru níhilistar hengdir 5 saman, 4 karlmenn og Soffía, peir urðu allir vel við dauða sínum, og var Soffía hrosandi og rjóð í kinnum og kvaddi Jelja- hoff með kossi að skilnaði. Hinn kvennmað- urinn var með barni og bíður pví líflát henn- ar par til er hún verður Ijettari. Hún heit- ir Hesse Helffmann og var hún einkum not- uð til pess að tæla unga menn í flokk með níhilistum og hafði henni tekizt pað mæta vel, pví að hún er sögð ljómandi falleg. Með- an stóð á hengingunni var fjöldi fólks liand- samaður. Aftakan varð enn pá hryllilegri við pað að böðlinum fór allt svo klaufalega úr hendi; roipin slitnuðu og allt varð til pess að lengja kvalir píslarvottanna; mörgum sýnd- ist böðullinn vera drukkinn. — Rússneska lög- gæzluliðið pykizt nýlega hafa handtekið helzta fyrirliða níhilista Tsliulseh að nafni, en eigi er enn pá hægt að segja, hve mikil veiður er í honum. |>að hefir pótt ótrúlegt, en er pó af flest- um talið satt, að bræðrungur Alexanders keisara priðja sje tekinn fastur og grunaður um samtök við níhilista, hann heitir Nikulás og er Konstantínsson og er bróðir Olgu Grikk- landsdrottningar. Konstantín er og kominn í ósatt við bróöurson sinn, og hefir keisari vikið honum frá embættum sínurn. Eússn- esku stjórnarblöðin neita pví að Nikulás sje á bandi með níhilistum, en bera ýmislegt annað fyrir. Jarðarför Alexanders keisara fór fram með mikilli viðhöfn sunnudaginn 27. dag marzmánaðar. ]>ar voru viðstaddir margir furstar og prinsar; prinsinn af Wales og Al- exandra, krónprinsinn pýzki og austurríski, krónprins vor auk ótal stórmenna. — Af nýja keisaranum fara fáar sögur. Hann heíir fært kostuaðiun til liirðarinnar niður um 8 milliónir rúblur, úr 11 milljónum í 3, (silf- rúbla er litlu minna en 3 krónur). Mjög svo margvíslegar og óljósar fregnir og spár heyrast um nýja stjórnarskrá eða rýmkun á frelsi. Níhilistar hafa sent keisara langt skjal og lofað að hætta öllum hryðjuverkum, ef liann vildi gefa stjórnarbót, en ella segjapeir honurn að hann verði ráðinn af dögum sem faðir hans. Alexander 3. er var um sig og býr í lítilli höll utanbæjar. Moskvubúar reyndu að telja keisara á að setjast að í hin- um forna og «heilaga» höfuðstað Rússlands en keisari páði eigi. Vígið í Pjetursborg hefir orðið til pess, að blöð og stjórnfræðingar vilja koma á al- mennum samtökum um allan heím gegn só- síalistum, níhilistum og kommúnistum eða hverju nafni sem peir neínast, sjerstaklega er beinzt að Svissaralandi og er Svisslendingum borið á brýn, að peir skjóti skjólshúsi yfir hina verstu óaldarseggi, er leggi á ráðin um uppreist' og konungavíg. Genf hefir og á seinni árum verið liöfuðból pólitiskra afbrota- manna og róstudólga, og par hafa liinir svo nefndu «Internatíónölu», — er mönnum munu kunnir úr Skírni — tíðum haldið fundisína. Englendingar hafa og átt pátt í pví að gefa griðastað útlögum annara lauda. Nú liefir — 77 — orðið vart við samsæri og sprengingar tilraun- ir í Lundúnum (líklega af völdum íra) og pá er Englendingum lokið og öllum peirra marg- lofuðu mannrjettindum. í Lundúnum hefir !>ýzkur sósíalisti lialdið út pýzku blaði »Frei- lieit» («Frelsi») og talaði hann par um víg Alexanders keisara, sem eptirbreytnisvert. Fyrir petta var hann dreginn fyrir lög og dóm. Hjer í bæ hefir og einn ritsjóri farið líkum orðum um atburðinn og var lionum og stefnt eptir ósk rússneska sendiboðans. Nú er að líkindum lokið landaprætumál- inu milli Tyrkja og Grikkja að minnsta kosti í bráðina. Stórveldin komu sjer saman um að bjóða Grikkjum mest alla fessalíu og nokkra hluta af Epírus, og kváðu erindrekar stórveldanna svo á að pau mundu láta Grikki og Tyrki eigast við hlutlausa, og tóku pvert fyrir alla hjálparvon, ef Grikkir neittu pess- um kostum. Grikkir sjá sjer naumast annað fært en að ganga að boðunum, pó að peir hafi búizt við meiru, ’en áskilja sjer að stór- veldin sjái um að Tyrkir láti pessi lönd af liendi refjalaust, og Iýsa Grikkjr um leið yfir pví og peir sleppi eigi voninni að hjálpa frænd- um sínum undan yfirráðum hinna vantrúuðu. — Grikkir eignast eptir pessum málalokum land sem er lijer um bil 250 □ m. með ná- lega J/2 milljón manna. Á eynni Kíos í Grikklandshafi hafa geng- • ið ógurlegir jarðskjálftar, nálega .öll hús hafa hrunið og eru pví flestallir eyjarskeggjar 40 til 50,000 húsnæðislausir 4—10,000 manns liafa beðið bana (sinn segir hvað um mann- skaðann) og mjög margir orðið fyrir sárum og meiðslum. Á Ivios lifðu 40—50 púsund- ir manns, og er hún ein af hinum fegurstu og frjóvustu Grikklandseyjum, en hefir aldrei náð sjer eptir árið 1822, cr Tyrkir í gríska frelsistríðinu ljetu greipum sópað um eyua og drápu að lcalla allt mannfólkið. í suðausturhluta álfu vorrar er lcomið upp nýtt konungsríkið. 26. dag marzmánað- ar tók Karl Rúmeníu fursti sjer konungs- nafn, var pað eptir áskorun beggja pingdeild- anna. Karl fyrsti varð fursti í Rúmeníu 1866, liann er kenndur við Hohen-Zollern, en af peirri ætt er Vilhjálmur pýzkalands keisari. Karl konungur er bróðir Leopolds pess er var kosinn til konungs á Spáni 1870, en út af peirri kosningu spannSt stríðið mikla milli Frakklands og þýzkalands. — Rúmenía varð óliáð Tyrkjasoldáni eptir styrjöldina síð- ustu milli Rússa og Tyrkja. Nýlega hefir komið upp ófriðarefni milli Frakkastjórnar og furstans í Túnis. — Túnis er næsta land fyrir austan Alsíi' en pað land eiga Frakkar, og er Beyinn eða furstinn í Túnis nærri pví eins mikið háður Itölum og Frökkum og yfirmanni sínum Tyrkjasoldáni. Einliver hjarðmanna og um leið ræningja- sveit úr Túnis hefir gjört usla í Alsír, Frakka- stjórn bauð fúrstanum að refsa sökudólgun- um, en pað hefir gengið slælega, viljaFrakk- ar pví reka rjettar síns sjálfir og vaða með vopnuðu liði inn í Túnis, en furstinn reynir að afstýra pví og vill vera viðbúinn kvað sem á dettur. Svona er málinu komið sem

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.