Norðanfari


Norðanfari - 31.05.1881, Blaðsíða 3

Norðanfari - 31.05.1881, Blaðsíða 3
— 79 — minni að eigi þarf noma drepa á það. Bea- consfield varð pá aptur oddviti minni Mutans, og pað er sennilegt að hann liaíi búizt við, að ná völdunum einu sinni enn þá, en hon- um entist eigi aldur til pess. Hann var kom- inn yfir sjötugt pegar vegur hans var sem mestur, og sálarkraptarnir voru með fullu fjöri fram undir áttræðisaldurinn, hann ijet segja sjer frá pví hvað gjördist á pingi fram í andlátið, en iíkaminn var preyttur og slit- inn. — Gladstone vildi láta jarða hann við Westmiuster-kirkju, en eptir ósk sjálfs hans, verður hann grafinn í Hughenden par sem kona lians hvílir. Um inntökupróf 1 lærða skólann. |>að er víst flestum enn í minni pá er J. Nellemann ráðgjafi 1877 Ijet út frá sjer ganga auglýsingu um reglugjörð fyrir lærða- skólann og liverjar viðtökur hún fjekk hjá oss íslendingum. Eitt af pví, sem að henni var fundið var pað, hve mikið var heimtað til pess að komast inn í skólann, svo að nú dugar eigi lengur að iáta pilta læra undir skóla í einn vetur. J>að sjá allir, sem vilja, að flestum veitir erfitt að kaupa kennslu í tvo vetur, jeg tala eigi um sveitabændur, sem vilja koma sonum sínum í skóla. peir verða að halda kennara handa peim í tvo vetur eða koma peim fyrir annarstaðar og kaupa pá handa peim bæði fæði eg kennslu. Hvað pað allt kostar er líklega flestum kunn- ugra en svo, að nauðsyn væri til pess að vjer förum að rekja pað hjer, lieldur skulum vjer atliuga hvort pað er pörf eða eigi að heimta allt pað, er heimtað er til inntökuprófs í lærða skólann. |>að er pá a. að hann (nýsveinninn) sje læs og skrifandi og riti móður- mál sitt stórlýtalaust. Oss finnst sjálf- sagt að heimta petta, pó að ef til vill stundum hafi verið út af pví brugðið. |>á er danskir piltar liafa verið teknir í skólann, hafa peir líklega getað ritað dönsku stórlýtalaust, en íslenzku alls eigi. Danskan er að vísu móður- mál peirra, en hjer er eigi að eins verið að ræða um íslenzku? Skólinn er íslenzkur og kennslan fer náttúrlega öll fram á íslenzku. |>eir fáu piltar, sem eru dansk-íslenzkir eða íslenzk-danskir kunna opt betur dönsku en íslenzku, af pví að danskan er einfaldara mál. |>eir geta líklega eigi heldur ritað íslenzku stórlýtalaust. Vjer getum um petta, af pví pað hefir komið fyrir og getur komið fyrir. b. að hann geti lagt út dönsku á íslenzku úr lesnum kafla, sem sje að minnsta kosti 100 blaðsíður í 8 blaða broti. c. að hann hafi numið aðal- atriði hinnar latínsku mállýsingar, og geti lagt út latínu á íslenzku úr lesnum kafla, sem svarar hjer um flil 100 blaðsíðum í 8 blaða broti. I pessum greinarliðum segir, hve mikið nýsveinar skuli hafa numið í dönsku og latínu og er pað nokkuð mikið, en í annan stað er pað nauðsynlegt, að allir hafi numið töluvert í málum pessum og fongið nokkra kunnáttu í peim, svo að peir geti fylgst að, pá er í skólann er komið, pví ávallt koma piltar misjafnlega undirbúnir í skólann; setjumsvo, að eigi pyrfti að lesa meira en 20 bls. í latmu til pess að komast inn í skólann, pá fengju piltar svo litla kunnáttu í henni, að peim mundi veita mjög erfitt að lesa eins inikið í latínu og nú er lesið í 1. beklc. Eius mundi peim pá veita erfiðar að fylgjast að, pví að pví meiri munur yrði á peim sem leyft væri að lesa minna undir inntökuprófið. Eptir pví sem nú hagar til ætlum vjer pví bezt, að svona sje mikið heimtað í dönsku og latínu til inntökuprófs; en hvernig pví er farið, að nýsveinar eru látnir gjöra latneskan stíl við inntökupróf vitum vjer eigi. |>að er eigi lieimtað í reglugjörðinni og pað er eigi nauðsyn að peir gjöri hann; peir geta kunnað nóg sem nýsveinar í latínu fyrir pví. Yænt pætti oss ef sá eða peir, ef fleiri eru, sem pví ráða, skýrðu frá pví í blöðunum: Er pað leyfilegt par sem pað er eigi leyft í reglugjörðinni? Hver leyfir pað eða skipar? d. að hann hafi numið yfirlit yfir alla landafræðina. Nú sem stendur er alls engin nýtileg kennslubók í landafræði til áíslenzku, nema Ágrip af landafræði. Samið að rnestu eptir danslcri alpýðu-kennslubók, frumritaðri af Ed. Erslev prófessóri. Ágrippetta er eigi annað en útdráttur úr stærstu landafræði Ed. Erslevs, er nú urn noklcur ár hefir verið og enn er notuð fyrir kennslubók í skólanum. Ágrip petta er heldur pungt að nema fyrir byrjendur, pví pað er stuttort og gagnort og telur margt og pað svo, að vjer erum sann- færðir um að sá piltur, er veit pað allt og vel hefir lesið landabrjefin og kann að átta sig á peim, á hægt með að fá «laudabilis», er liann útskrifast úr landafræði. J>að er vist, að bezt er fyrir hvern nýsvein að kunna sem mest í landafræði og öðrum fræðigreinum, er liann lcemur í slcóla, en hjer er um pað að ræða, livort pað sje p ö r f fyrir hann að liafa numið allt petta ágrip eða eigi áður en hann kemur í slcóla Nei alls eigi. Fyrst svona er óhagkvæmlega ákveðið í reglugjörð- inni, pyrfti að semja yfirlit yfir landafræðina, sem væri nógu auðvelt fyrir byrjendur til pess að hægt væri að hlýða henni bókstaflega en á meðan ekkert er til, nema petta eina ágrip* og menn hljóta að nota pað handa nýsveinum, er pað of langt fyrir pá að læra pað allt, pví að eigi ætti að kenna meira undir skóla en hver meðal piltur gæti lært á einum vetri. |>að er líka öðruvísi farið með landafræði og sögu en t. a. m. latínu. J>á er piltar koma í skóla fara peir pegar að nema hið sama í landafræði, er peir hafa áður numið. Munurinn er sá einn að í skólanum læra peir lengri bók en undir skólann. J>eir geta par verið samferða og haft nógu langa áfanga til pess að hafa lesið allt pað í landafræði, er peir eiga að lesa í skólanum, pó að peir hafi eigi áður numið útdrátt úr henni. Oss finnst pví að ætti að heimta til inntökuprófs í skólanum í pessu ágripi: Innganginn, skipting láðs oglagar, ísland og Norður-Ev- rópa ogeftilvillDanmörku, pað eru rúmar 4 0 bls. í stað 140 bls. e. að hann hafi numið yfilit yfir helztu viðburði í veraldar- sögunni og ágrip aflslandssögu. Um söguna er sama að segja og landafræðina; piltar geta komist yfir hana í skólanum og verið samferða, pó peir hafi eigi lært ágrip af henni áður. Vjer eigum eigi aðrar mann- kynssÖgur en pær, er Páll Melsted hefir ritað, og nú er notað ágrip hans hið yngra við kennslu undir slcóla, en pó að pað sje ágætt, er pað samt of langt til að nema pað allt og pyrfti pví að semja annað miklu skemmra handa nýsveinum, ef fylgja skal reglugjörð- inni bókstaflega, og nú, er saga íslands bætist *) Enginn skilji svo að vjer sjeum að lasta petta ágrip af landafræðinni; pað er ágætt fyrir pá, er hafa nógan tima til pess að læra pað. við. í fjóðólfi 33. ári 8. blaði, er út lcom 12. apríl í ár, auglýsir skólastjóri Jón J>orkels- son, að inntökupróf í skólann verði haldið 29. júním., segir hann par meðal annars svo um petta próf: «Auk pess, er áður hefir verið heimtað nýsveinar gangi upp með til inntöku- prófs í 1. bekk, purfa peir að liafa lært: Ágrip af sögu íslands eptir |>or- kel Bjarnason, bls. 1.—111. inclus*. Nýsveinum er boðið í reglugjörðinni að hafa numið ágrip af sögu íslands og par er boðið að kenna hana í skólanum nákvæmar en sögu annara pjóða. |>að er sjálfsagt, að saga íslands á að skipa öndvegi í íslenzkum skóla, pó að hún hafi eigi gjört pað hingað til, en pað hefir verið af pví að kennslubók hefir vantað. Agrip Páls Melsteds er 288 bls. og svo í sögu íslands 111 bls. eru 39 9 bls., sem eru lieimtaðar ísögu ti 1 inntökuprófs. J>að er langt of milcið. Eins og áður er sagt, er boðið í reglugjörðinni að kenna sögu íslands ná- kvæmar en sögu annara landa, en nú er sama ágripið af henni kennt í skólanum og undir hann. |>að er eð vísu eflaust af pví að eigi er til nema petta eina ágrip, en einmitt af pví virðist pað nóg að lieimta petta ágrip af sögu íslandstil inntökuprófs en eigi rneira í sögu. Yjer slculum taka upp aptur, að engin pörf er að hafa numið ágrip af mannkynssögunni áður enn í skólann er komið; sje nolckuð nurnið í henni er bezt að pað sje eins og var áður, en reglugjörðin kom 1877. |>á lærðu peir meira eða minna í fornaldarsög- unni. |>á pótti pað lcoma að góðu haldi, að vita eitthvað um fornöldina og pað var satt, pví pá drottnaði latínan í skólanum og pað er nauðsyn að vita nokkuð í sögu Rómverja til pess, að geta staðið sig vel í latínunni. En latínan skipar enn pá pví miður öndvegið' meðal málanna, sem kenríd eru í skólanum, en pað ætti islenzka aðskipa. Svo er að skilja í auglýsingu skélastjóra, sem heimtuð verði íslands saga í vor við inntöku- próf, en pað getur pó varla verið, pví pað veit skólastjóri eins vel og vjer, að ef pað væri lieimtað, pá yrði víst meiri hluti ný- sveina rælcur í vor. Sumir t. a. m. (Reyk- víkingar) sjá auglýsingu pessa pegar er hún kemur út, sumir mánuði áður en peir láta pilta fara til Rvíkur til pess að takainntöku- próf. |>eir hafa eigi tíma til pess að láta pá læra petta í fslands sögu áður. J>eir gætu að vísu lært pað, pó pví að eins ef peir væru svo stálslegnir í öðru, sem peir purfa að vita að pyrftu eigi meira um pað að hugsa fyr en peir taka inntökuprófið, en pað er víst enginn. Yer er J>ingeyingurinn farinn, er ef til vill sjer pessa auglýsingu fyrst, er hann ætlar að fara af stað til pess að talca inntöku- próf í skólann. Hann getur pó setið kyr heima og lært einn vetur enn, og lagt svo af stað. J>að verður ráðlegra fyrir hann en að fara erindisleysu suður. En vjer vitum eigi hvernig pjer verður borgið, drengur minn, pú ert úr Múlasýslunum og sjerð líklega eigi fjóðólf pennan og ferð af stað. J>ú verður að hlaupa pað svo búinn. J>að er dýrt spaug. Satt er pað, en pú verður að hafa pað eins og annað hundsbit. |>að virð- ist sem skólastjóri hafi eigi hugsað nógu vel um petta, er hann reit vel nefnda auglýsingu sína. Fáir hafa víst verið svo hyggnir, að láta nýsveinaefni læra í vetur íslands sögu undir skóla, pó að hún kærni út í fyrra sumar. J>að mun sýna sig á sínum tíma. En pað er sannfæring vor, að skólastjóri gjöri sitt til, a ð cnginn nýsveinn

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.