Norðanfari


Norðanfari - 14.06.1881, Blaðsíða 3

Norðanfari - 14.06.1881, Blaðsíða 3
var hann af undirrjettinum útnefndur óvil- hailur, samkvæmt yfirrjettar dómi, til að meta fjártjón í skaðabótamáli, milli vellauð- ugs présts og bláfátæks bónda. Málið reis útaf pví að presturinn byggði öðrum manni ábýli fátæklingsins, án pess að byggja hon- um út; hraktist svo fátæklingurinn burtu frá heimili sínu fyrir harðýðgi hins nýja landseta prests, Málið stóð yfir í 4 ár og fjell á prestinn yið yfirrjettinn, hvar prest- urinn var dæmdurtilað bæta fátæklingnum fjártjónið, en var takmarkað pannig, að fátælingurinn mátti ekki fá meira í fjártjóns- bætur en 600 krónur. Hann lifði pessi 4 ár á sveitarstyrk og skuldafje, samt gjörir hr. Stefán svo vel að hann semur álitsgjörð, og pað verður niðurlagið, að fátæklingurinn hafi haft hag á að vera hrakinn af heimili sínu á áðursagðann liátt, og ætti pvi engar skaðabætur, og fjekk hann pví ekkert. Alitsgjörð pessa samdi hann pannig, að hann ljet fátæklinginn ekki vita pá hann gjörði þetta, pví síður að kveðja liann, til að gefa til kynna fjártjónið og leggja fram gögn og skilríki fyrir pví, hvort Stefán hlaut mildð að paklca pvi, að ekki eru nema 4 milur milli bústaða peirra. Músiije liann liafi gjört pað óviljandi. Pleiri dæmi, svipuð pessu, eru hjer kunn, sem snerta ófrjálslyndi hans. Jeg hlýt að nefna pað matar ást, sem kaus hann til alpingis, pví að jeg get ekki ætlað neinn svo blind- ann, að hann beri traust til pessa manns, nema eins og áður er ávikið, og enda þótt hann vilji ráðfæra sig við budduna sína hefir hingað til svo á henni staðið, að það hefir ekki verið til neins; að vísu kunna lirossakaupin í sumar, að liafa gjört hana máttuga. f>að er hörmulegt, að pjoðin ekki skuli öf öllum mætti, nota pað frjálsræði, sem hún hefur með löggjafarþinginu, nl. að velja pangað sem vitrasta menn og pjóð- hollasta, pví að ef peir eru ekki til innan kjördæmis, má fá pá utan kjördæmis hvað hjer var ekki pörf í petta sinn. Grein pessa bið jeg hinn heiðraða rit- stjóra Norðanfara að taka inn í blfcð sitt. Reynivöllum 9. nóvember 1880. Eyjúlfur Runólfsson. í Norðanfara 20. ári nr 11—12 er all- löng grein u® landshagi í Skaptafellssýslu, og hann nú að hann sætti laganna ströngustu hegning, pvi ag hjer ætti engin miskunn að oiga sjer stað, og pegar bann fengi strákinn heim aptur, p;\ skyldi hann sannarlega skóla hann til og bæla niður í honum spiliingu hans. Nóg er nú komið segir Justitsráðið með skipandi róm, gjörið svo vel og gangið inn í hina stofuna, jeg parf enn að tala dá- lítið við drenginn. Móðurbróðirinn fór, og varla var búið að láta aptur dyrnar á eptir lionum fyrri en að andlit Bræstrups sýnd- ist allt annað. Öll beyskjan og harkan, sem sýndist vera í pví, var sem liorfin og sem hliðubi’os á vörum haris, og út úr augum hans skein mannúðin og hjartagæzkan, svo að Kristján í trausti pessa færði sig nær honum, pá er hinn benti honum og mælti orð pessi: Kondu nær mjer litli drengur minn, og segðu mjer hvernig allt hefir geng- ið til, en segðu satt, heyrir pú pað, segðu satt. Kristján geklc nú fast að borði Just- itsráðsins, og horfði á hann, 0g ]eit ekki af honum fyrri en að hann hafði lolcið sögu sinni, og sagt hið greinilegasta og ráðvand- legasta frá pví hvernig að hann hefði stolið dúunum og hverjar orsakir hefðu verið til pess. 0skugrái liturinn á kinnum hans hvarf smátt og smátt, en angurstárin hrundu er sá kafii greinar peirrar vel saminn að pví leyti sem vötn, sandar og jöklar eyðileggja Skaptafellssýslu, og pví er allt erfiðara til framkvæmdar í búnaðarháttum hjer í sýslu en víðar annarsstaðar á iandinu. En höfund- ur greinarinnar hefði átt að geta þess, úr pví hann fór að lýsa kostum og ókostum lands- lags lijer, að hjer í Austur-Skaptafellssýslii er, auk eyðilegginga af vötnum, annar aðal galli, sem er afrjettaleysið fyrir fjenað á sumrin svo allt verður að ganga í heimahögum, geld- fjenaður, stóð og nautpeningur, og pví eru afnot af búpeningi sárlítil í samanburði við aðra landsfjórðunga og petta ollir pví, að Skaptfellingar fremur öðrum bafa minni efni að byrja á stórkostlegum fyrirtækjum. |>ó menntunarleysi og framtaksleysi kunni að á- liti höfundarins að ráða úrslitunum, pá get jeg að öllu leyti ekld verið hinurn nafnlausa greinarsmið samdóma par um. í niðurlagi liinnar löngu greinar kemur greinarliöfundurinn með sögu af kjörfundin- urn í Austur-Skaptafellssýslu í haust; af pví mjer pykir höfundurinn par svæsinn með ó- sannindi um mig, pá hlýt jeg að svara því, par segir hann meðal annars: «Nú hafði lengi verið klifað á því í Nesjum af hinum gamla pingmannr Stefáni Eiríkssyni á, Árnanesi og sumum venslamönnum hans er me’stir eru par virðingamenn, að eigi mætti kjósa em- bættismann á ping hversu frjálslyndur sem hann væri, og að öðru leyti líklegur til ping- setu». í pessu dirfist höfundur greinarinnar að bera á borð fyrir íslendinga megn ósann- indi urn mig, jeg befi aldrei talað pvílík orð, einungis befi jeg sagt um kosningar til al- pingis í haust, að pað væri sorgleg apturför af íslendingum frá pví sem verið hefir, ef peir nú við þcssar kosningar skyldu kjósa tóma embættismenn á ping, sama skoðun befir komið fram í blöðum Vorum frá merkari mönnum mjer fyrr og síðar. pað ernúauð- beyrt á öllu sem greinarhöfundurinn segir um kjörfundinn hjer í haust, að honum hefir stór- lega gramist að Jón próf. í Bjarnanesi skyldi ekki ná kosningu, par sem hann segir að hin- ir merkustu bændur liafi verið fastráðnir í að slripta um þingmann, hverjir erunúpessir merkustu bændur? pað munu eiga að vera Sigurður á Tvískerjum (fyrst skal frægan telja), Bjarni á Hnappavöllum og Jón í Holtum, ætli jafnframt ofan kinnar bans. ]pað var sem hann liefði grun á því, að petta væri ekki dómarinn sjálfur, sem ætti tal við hann, heldur prestui’, og pá Jústitsráðið spurði liann um heimili hans, skýrði hann afdrátt- arlaust, en án pess pó að ýkja neitt, hve bághorín kjör sín væri. Ekki einu sinni tók Bræstrup fram í frásögn lians, heldur sagði að eins hum! hum! Að pessu loknu kallaði hann aptur á móðurbróður drengs- ins inn i stofuna. Jeg er nú húinn að tala við drenginn segir Justitsráðið, er pað allt- af ósk yðar að barninu sje hegnt? Hvort jeg óska pess, já hvort jeg óska pess, nei, jeg krefst pess að honurn sje hegnt sem pjóf. Hjer er ekki verið að tala um, hvað pjer viljið segir Justitsráðið með voldugum róm, hjer er einungis verið að tala um hvað jeg vil og jeg vil ekki, sem er pað, að enginn pjófsdómur skal verða kveðinn upp um hann, verði komizt hjá pvi, skiljið pjer mig nú ? Já herra Jústitsráð, svaraði móður- bróðir Kristjáns, sem mót vilja sinum fann að Bræstrup mátti betur; en eigi drengur- inn engri hegningu að sæta, þá viljegheld- ur ekki sjá hann framar í minum húsum. þá verður drengurinn hjer kjur, segir Bræst- rup með alvöruróm, pá skal jeg sjá um hann. Guðmundur í Hoffelli og aðrir Nesjabændur sem kusu mig megi ekki vera með pessum merku lierrum, jú sanuarlega, en fremur segir höfundurinn að Jón prófastur og Sigurður hafi við kosninguna, viljað lofa almennings vilj- anum að koma frjálslega fram, þetta er nú mikið ljett sagt, prófastur hafði pó með sjer 2 menn á kjörpingið sem ekki liöfðu kosn- ingarrjett, til að hóa saman atkvæðum handa sjer, en mjer fylgdi enginn slíkur herra, enda höfðu allir fúsan og frjálsan vilja rneð kosn- ingar sínar fyrir áliangendum mínum, og pó nú að kosningar lijer í liaust eigi ekki að áliti höfundarins að lýsa háu menntunarstigi á þeim sem kusu mig, pá læt jeg ósagt hve mörg- um tröppum liærra þeir standa sem kusú pró- fastinn, að minnsta kosti lýsti pað ekki háu menntunarstigi lijá Jóni prófasti sjálfum par sem bann eptir afstaðnar þessar kosningar bafði jafnvel hótanir í frammi við landseta sína og sveitarfjelag sitt, slíkt er pó alls ekki að lofa almennings viljanum að korna frjálslega fram, og pó prófastur hefði orðið pingmaður í staðinn minn, mundi hann hafa brostið kraptana að koma öllum sínum bezta vilja fram, pví ef höfundur greinarinnar hefir nokkurntíma lesið pingtíðindin, pá mun hann geta sjeð að það eru fleiri pingménn en jeg sem ekki liafa komið öllum sínum uppá- stungum fram. Jeg vona að hinn háttvirti ritstjóri Norðanfara taki línur pessar sem fyrst í blað sitt úr pví hann tók hina umræddu grein sem að eins birtist undir fölsku flaggi með tölustöfunum 10J-2. Stefán Eiríksson. Póstgufnskiplð Arcturns hafnaði sig hjer að áliðnum degi 8. þ. m. hafði hann eius og áður frjettist hingað, snúið aptur frá ísn- um við Langanes og hjelt paðan suður og vestur fyrir land og svo hingað, en hitti á þeirri leið engan ís fyrri en á Skagafirði, hvar hann varð að fara inn að austan og síðan vest- ur á Sauðárkrók. Með skipinu kom hingað fátt af farpegjum og var einu peirra herra kaupmaður Chr. Johnason; en hjer bættist við pá allt að 20 manns. Meðal peirra er hjeðan fóru, var herra prófastur R. af Dbr. Daníel Iíalldórsson og frú hans ásarnt 3. börnum og 2. fósturbörnum þeirra, fiytnr Móðirbróðir Kristjáns var nú hjartanlega ánægður með petta, og þóttist nú heppinn að purfa ekki framar að sjá fyrir Kristjáni, en samt sem áður kvaldist hann af peirri hugsan, að hann hefði nú engan til pess að skeita skapi sínu á. Allt petta sagði faðir minn mjer seinna; en hvað af Kristjáni varð, viási bann eins litið og jeg. Einmitt 30 árum seinna, eður árið 1855, gekk jeg um miðdegisbil einn góðan veður- clag yfir kongsins nýja torg fram undan Hestinum, mætti jeg par ókenndum manni, sem mjer sýndist á líkum aldri og jeg, og jeg hefði helzt getið upp á að liann væri sannur Englendingur eða pó heldur Amer- íkumaður, ef að hann ekkí á reglulega breiðri Kaupmannahafnardönsku befði ávarpað mig góðan dag Jörgen, hvernig líður pjernúna? Jú pakka pjer fyrir, svaraði jeg, en dróg heldur niður í mjer. Jeg verð að játa að jeg ekki þekki pann mann sem jeg hefi pá æru að tala við. Jpú vilt máske ekki kann- ast við mig dúanna vegna? Dúanna vegna, sagði jeg, hvað meinið pjer með pvi ? Dú- unum sem jeg stal í stóra strandstræti og seldi Vestergaard. Kristján! kallaði jeg upp með sama og greip báðar hendurhans, Guð blessi pig! Hvaðan kemurðu ? Hann tók

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.